Tíminn - 09.02.1971, Page 10

Tíminn - 09.02.1971, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 9. febrúar 1971 TÍMIN N ; ..■■■—■■... ■ —■■■.. ■ .. .... . — THOMAS DUKE; NINETTE 7 böm. Aðeins augun gáfu til kynna að taugarnar voru í háspennu. Þcssi viðkvæma, æsandi spurning eöa ósk: „Bara að ég geti komið því i kring“, speglaðist í hverju andliti. Ef maður býr á hótel Martinez, Miramar eða Carlton, og gengur undir þessar venjulegu, alþjóð- legu læknisaðgerðir, svo sem nudd, andlitslyftingu og hormónaát, samtímis því að láta sólina brenna líkamann, er maður búinn að safna saman svo mikilli orku, a'ó hún naegir til heillar viku í nætur klúbbum og gleðihúsum, þar sem þrótturinn er látinn af hendi til ek'ki alveg br á ð na u ðsy nleg r a hluta. Hardy vaknaði af draumi. Það var farið að kólna, og hann gekk rösklega inn á símstöðina. Af- greiðslumaðurinn rétti honum símskeyti. Hardy var rétt að segja búinn að rifa það sundur í miðj unni, svo ákafur var hann að sjá innihaldiö. Bókstafirnir dönsuðu fyrir augum hans — það var að- eins eitt orð: Kem. IV. Wivi kemur. Hann hafði löng- un til þess að segja sér- hverri manneskju, sem hann mætti, frá þessu. Örlítill djöfull, sem kom neðan úr myrkri undir- vitundar hans og hvislaði: — Ertu nú alveg viss um að þú verðir ekki fyrir vonbrigðum, var gersamlega I er þriðjudagur 9. febr. 'I’ungl í hásuðri kl. 0,47 Árdegisháflæði í Itvík kl. 06.16 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspitalan- nm er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka siasaðia. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðii *yr ir Revkjavfk og Kópavog simt 11100 Sjúkrabifreið l Hafnarfirði. simi 51336 Almennar uppiýstngar nm ladiaa þjónustu 1 borginni eru gefnai i simsvara t.æknafélags Revkiavík ur. sim, 18888 Fæðingarheimilið i Kópavogi. Hlíðarvegi 40. simi 42644. Tannlæknavakt er i HeilsuvMmt. r Stöðinnl. þai sem Slysavarðstot Rn var. og er opin laugardaea sunnudaga ki ö—6 e. h Slmi 22411 Kópavogs Apotek er optí daga fcL 9—19. laugardaga fci 9 —14 hnia-Haga fci. 13—15 fíeflavikiL Apótek er opi? vtrks daga fcl 9—19, laugardaga ttl 9—]4 helgtdaea 13—15 4pótek Hafnarfjarðar «T opið alla kvcðinn niður af hinni fagnandi óskhyggju. Það var á mollulegu síðdegi fyr- ir fjórum árum að hann kvaddi hana. Hún bjó þá hjá foreldrum sínum. Það var daginn eftir 20. afmælisdaginn hennar. Hinn granni þjálfaði líkami og fríði. með augun grænleitu — kattar- augu hafði hann kallað þau — og Ijósa hárið með guilnum blæ, stóð honum svo Ijóst fyrir hugskots- sjónum, aó' það var sem hann hefði séð hana síðast í gær. Að- eins hinn svellandi, nautnalegi munnur orkaöi eins og þversögn á heildarmyndina. Þau höfðu skrifazt á allan tímann og hann hafði yndi af bréfunum. Þau voru hvert um sig smá listaverk. Hún sagc': honum frá bókunum, sem hún hafði lesið. og svo ýmsu skemmtilegu, sem fyrir hana hafði borið. Hinn sameiginlegi áhugi þeirra á bókmenntum var á- stæðan til þess að fundum þeirra hafði borið saman. Hún var ósnert af kartmönnum þegar þau kynntust. Hann. mundi vel feimni hennar og hik þegar þau lágu sam an í fyrsta sinn, og ótta hennar vió' ljósið. Hún gaf honum sig aldrei til fulls, það var eins og vantaði hið æsandi tillitsleysi. En þessi heitfenga hédrægni heillaði hann og æsti hann upp. Hardy gekk hægt niður Allées de la Liberté. Ferðinni var heit- ið á Welcome Bar til þess að skála vió' Maríus. Hann stóð nú I á horninu á Allées de la Liberté og Quai St. Pierre. Hinum megin var Welcome Bar. Harmónikumús ik barst honum til eyrna, það var Sally sem spilaði, og margir sungu undir. Hann hlustaði. Var það ekki John Bold? Þá voru enskir sjómenn á ferðinni — og nú klöppuðu þeir. Beðið var um einn umgang af öli, hárri, hásri röddu. Þaó' var Maríus, sem pantaði. Bros- andi opnaði hann dyrnar og gekk inn. Veitingastofan var troðfuli af sjómö.nnum. Tóbaksreykurinn lá eins og þykkt ský yfir öllra og öllum. Eiginlega sást ekki handa- skil. Eini maðurinn, sem hann gat greint, var Maríus. Yfirskegg- ið lýsti eins og siglingaljós í þok unni. — Komdu hingað strákrassgat. Maríus var hátt uppi, þegar hann viðhafði svona orðbragó'. í hægri hendi hélt hann á aflöngum pakka sem hann sló ofan í borðið ann- að slagið. til þess að leggja á- herzlu á oró' sin. — That's Sally. Maríus sló hend inni út frá sér um leið og Sally gekk til þeirra, hallaði undir flatt og sagði brosandi. et 1‘est mon ami, Hardy. Af munni Maríusar gekk ensk-fransk- ur orðastraumur um unaðsemdir Sallyar, en þegar hann var kom- inn út í smáatriði, gaf hún hon- um smá kinnhest, um leið og hún tók hjartanlega í höndina á Hardy og spuri.'i hann hvort hann vildi lyfta með sér glasi. Hún helti púrtvíni í tvö glös virka daga frá kl 9—7, á laug- ardögum kl 9—2 og á sunnu- lögum og öðrum helgidögum *rr opið frá kl. 2—4 IWæniisóttarbólusetnine fyrir full- orðna fer fram t He.'suverndar stöð Reykjavíkur á mámtdögum kl 17—18 Gengið inn frá Bar ónsstig, vfir brúna Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 6. febr. — 12 fehr. annast Apótek 4usturbæjar og Lyfjabúð Breiðholts, Arnar- bakka 4—6. Næturvörzlu í Keflavik 8. febrúar annast Kjartan Ólafsson. ÁRNAÐ HEILLA 63 ára er i dag, þriðjudag, Krist- inn E. Líndal, bóksali, Njálsgötu 23. FLUGÁÆTLANTR Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 09:30 í morgun og er væntanlegur það- an aftur til Keflavíkur kl. 16:10 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 i fyrramál- ið. Fokker Friendship vél félagsins er væntanleg til Reykjavíkur k1. 17:10 í dag, á Vogum, Bergen og Kaupmannahöfn. Vélin fer til Voga. Bergen og Kc p mannahafnar kl 12:00 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), til Vestmanna- eyja <2 ferðir), til tsafjarðav. Húsa víkur. Hornafjarðar, Norðfjarðar, Þingeyrar og til Patrektifjarðar A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Vcst- mannaeyja, tsafjarðar. Patreks- fjarðar og til Sauðárkróks. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins:: Hekla fer frá Reykjavík á fimmtu- daginn, austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Ilerðubreið fer frá Reykjavík í kvöld, vestur um land í hringfepð. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Hofsósi til Akureyrar. Jökulfell lestar á vorð- urlandshöfnum. Dísarfell fer í dag frá Djúpavogj til Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Litlafell er í olíu- flutningum á Austfjörðum. Helga- fell er væntanlegt til Borgarness í dag. Stapafell er væntanlegt til Keflavíkur í dag. Mælifell er í Heröya. felagslíf zzr Kvennadeil d Skagfirðingaf éla gs ins í Reykjavík minnir á félags- fundinn í Lindarbæ, niðvi. mið- vikudaginn 10. febrúar kl. 9 e. h. Aríðandi að mæta vel. Kvenfélag Bæjarleiða heldur spilakvöld að IIallveig_r- i’"*am, miðvikudaginn 10 febrú- ar, kl. 8,30 Eiginmenn velkomnir. Stjórnin. Félagsstarf eldri horgara í Tóiiabæ. 1 dag. þriðjudag, er handavinna. A mo: ,u:n, miðvikudag, verður „Opið hús" frá kl. 1.30 til 5.30 e. h Dagskrá: lesið. teflt, spilað. kaffi- veitingar, uppiýsingaþjónusta, bóka útlán og gömlu dansarnir. Kvcnfélag Brciðholts. Fundur miBvikndavinn 10. febr. kl. 8,30 í Breiðholts.skóla. Frú Unnur og skálaði við bann. Þegar Hardy horfði í augu Sallyar, varó' hon- um ljós ástæðan fyrir því að all ir elskuðu hana og virtu. Þessi augu yljuðu manni alveg inn að hjartarótum. Þau voru ekki tog- andi og ástleitin. Þetta voru augu þroskaðrar konu, dökk og geisl- andi, með örlítilli slikju angur- værðar þeirrár konu, sem rekið hefur veitingastofu i heilan mannsaldur. Hún var trúnaðar- maður allra sjómanna, það kom eins og af sjálfu sér. Margvísleg i voru þau skriftamál, er henni i voru flutt yfir afgreiðsluborðió' á kyrrlátum morgni, á öllum verald j arinnar tungumálum. Hún hafði ; sína eigin aðferð við að gefa sénhverjum manni nýtt þrek, nýja lífsvon. Það var nú til að mynda franski hásetinn Tschann — verka maður í víngarc'i Drottins, — sem kom inn til hennar síðla kvölds, og skýrði henni frá því að hann hefði rétt í þessu kyrkt ástmey sína. Erindi hans var að biðja hana um aófetoð til þess að flýja land. Ilún talaði við hann lengi nætur, og þegar lýsti af degi, lá hann með höfuðið í keltu hennar og grét eins og barn. Þegar veit- ingastofan opnaði um morguninn, var sem létt hefði af honum fargi. Hann gekk beina leió á fund lög- reglunnar, og sagði henni sem var. Það eru tuttugu ár síðan þetta gerðist. Hann fékk fimmtán ára dóm. Hann befur allan tim- ann verið einn af beztu vinum Sallyar. Þá var það kynferðisafbrota- maó'urinn Riceardi, sem trúði henai fyrir þvi, kvöld nokkurt, að hann yrði að fá stúl'kubarn. Þetta var ástríða, sem hann gat ekki staðið á móti. Sally talaði vió' ihann af stillingu, og reyndi að slá á hinar afbrigðilegu hvatir hans með því að birta honum alla sína kyntöfra, sem endaði svo með því að hann gerði sér hana að góðu. Smátt og smátt gat hún svo vanið Arngrimsdóttir kemur á fundinn. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls. Aða.'fundur félagsins verður 10 febrúar nk. i Asheimilinu, Hóls- vegj 17, kl 8. Venjuleg aðalfundar. störf. skemmtiatriði, kaffiveiting- ar. Stjórnin. Rau'ða kross-konur. Munið undirbúningsnámskeic. fyr' væntanlega sjúkravini, sem haldið verður 9. og 16. febr. nk ?' ríall- veigarstöðum. Þátttaka tilkyn -’ : í síma 14658. — Sljórnir Aðalfundur kvenfélags Aspresta kalls verður 10. febi. n.k. .St.iórnin SÖFN OG SÝNINGAR íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl 1 tí; 6 1 B-piðfirðinsrtbúð liann af hinni hræðilgu ástríðu til stúlkubarna. Margt fleira væri hægt að nefna, en þetta látið naagja að sinni. En eitt er víst: Fjöldi manns stóð í þakklætissikuld við þessa konu á cinn eða annan hátt. Maríus horfði klökkur á þau Sally og Hardy, þegar þau skál- uðu, og til þess aó' láta ánægju sína í ljós, keyrði hann pakkann niður í borðið, svo hann brotn aði í tvennt, og kom þá i ljós hin fegursta sand'kaka. Hann æpti upp yfir sig af fögnuði. og tök ao' borða þann helming kökunn- ar, sem hann hélt á. — Ljótur strákur, sagði Sally. B R É FAS KÓLI SÍS & ASÍ BÝÐUR YÐUR HEIMANÁM í EFTIRTÖLDUM 40 NÁMS- GREINUM: Áfengismál Algebra Alnienn búðarstörf Auglýsingateikning Bókfærsla I. og II. Bókhald verkalýðsfélaga Búvélar íslenzk bragfræði Betri verzlunarsljóm I. og II. Danska I., II. og III. Eðlisfræði Enska I. og II. Ensk verzlunarbréf Esperanto Franska Fundarstjórn og fundar- reglur Gítarskólinn Hagræðine og vinnu- rannsóknir Kjörbuðin Lærið á réttan hátt íslenzk málfræði Mótorfræði I. og II. Reikningur Islenzk réttritun Saga samvinnulireyf- ingarinnar Sálar- og uppeidisfræði Siglingafræ'ði Skák I. og II. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga Spænska Staða kvenna í heimili og þjóðfélagi Starfsfræðsla Þýzka KOMIÐ, SKRIFIÐ EÐA HRINGIÐ í SÍMA 17080. BRÉFFASKÓLI SÍS & ASÍ /ð Lárétt: 1) Töfrar 6) Vun 7) Reykja 9) Yrki 11) Leit l‘>) Drykk ur 13) Gangur 15) Ambátt 16) Hraðj 18) Afganginn. Krossgáta Nr. 729 Lóðrétt: 1) Vindur 2) Fugl 3) Lézt 4) Blóm 5) Land 8) Gróðursetji 10) Snæða 14) Framkoma 15) 1002 17) Staf rófsröð Ráðning á krossgátu nr. 728: Lárétt: 1) Danmörk 6) All 7) Asa 9) Sjö 11) UT 12) 01 13) Gól 15) Eld 16) Alt 18) Roskinn. Lóðrétt: 1) Draugur 2) Náa 3)ML 4) Öls 5) Kvöldin 8) Stó 10) Jól 14) Las 15) Eti 17) LK. i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.