Tíminn - 09.02.1971, Qupperneq 11
PðMÐJUDAGUR 9. febrúar 1971
11
TIMINN
LANDFARI
Er fr?mboðs!isti Sjálf-
stæðisflokksins á Austur-
landi ólöglegur?
Á sl. sumri fóir fram próf-
kjör Sjálfstæðismanina eystra.
Úrslit urðu þarj, að Sverrir
Kermarmisson, fasteignasali
mieð mieira, úr Reykjavík, fékk
flest atkvæði og þar með efsta
sæitið á ldistanrjm. Núverandi
þimgmaður kjördæmisins, Jónas
Pétursson, hlaut næst-flest at-
kvæði og anmað sætið á listan-
um.
En þau undur gerðust, að
Jónasi var skipað í 10. sæti.
Var slíkt að sjálfsögðu siðferð
isbrot gagnvart þátttakeudum
prófkjörsins. En er hér ekki
eimn'ig um lögbrot að ræða?
Hvaða heimild er til þess að
virða niðurstöður prófkjörs að-
eiins að hluta, — þeim hluta,
[HARTI^]
V-þýzk gæðavara
Spennustillar
6, 12 og 24 volt
Vér bjóðum:
6 mánaða
áhyrgð
og auk þess
lægra verð
H Á B E R G H.F.
Skeifunni 3 E Simi: 82415
sem floikksforustunini í Reykja-
vík þóknast? Ef unnt var í
krafti prófkjörsins að láta
Jónas Péturssoa, alþingismann,
vikja úr 1. sæti fyrir Sverri,
var í brafti sama prófkjörs að-
eins mögulegt að færa hann
í 2. sæti.
Sagan henmir, að fasteigina-
salinn óttist óvinsældir og út-
stribanir Oia hafi því heimtað
J'ónas niður í 10. sæti. En þvi
þá ebki út af listanum? Jú,
þesisi Reykvíkingur vildd samt
fá hann til þess að styðjia við
bakið á sér með því að Ijá nafn
hans á listanm. Það. var lítii karl
mennska, en breytir hins vegar
engu um það, að réttur hefur
verið brotinn á Austfirðingum.
Sigurj.
HLJÖÐVARP
Þriðjudagur 9. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7,
30 Fréttir. Tónleikar 7.55
Bæn. 8.00 Morgunleikfimi.
Tónleikar. 8,30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 9.
00. Fréttaágrip og útdrátt
ur úr forustugreinum dag
blaó'anna 9.15 Morgunstund
barnanna: Konráð Þorsteins
son les söguna af „Andrési“
eftir Albert Jörgensen (14)
9.30 Tilkynningar. Tónleik
ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00
Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 11.
00 Fréttir. Tónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tii-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kynningar. Tónleikar.
13.15 Húsmæðraþáttur.
Bifreiðaeigendur athngið:
Hafið ávallt bíl yðar í lagi. Vér framkvæmum al-
mennar bílaviðgerðir: — Bílamálun — réttingar
— ryðbætingar — yfirbyggingar — rúðuþéttingj-
ar — grindaviðgerðir. — Höfum sílsa i flestar
gerðir bifreiða. — Vönduð vinftliT®*** >«
BÍLASMIÐJAN K Y N D I L L
Súðavogi 34. Simi 32778 og 85040
Eldhúsinnréttingar
Fataskápar
Komum í heimahús og mælum, teiknum og skipu-
leggjum að kostnaðarlausu eldhúsinnréttingar og
fataskápa. Skipuleggjum einnig eftir húsateikning-
um. Gerum fast verðtilboð i eldhúsinnréttingar,
með eða án stálvaska og raftækja, fataskápa, inni-
og útihurðir. sólbekki og fleira. Bylgjuhurðir. —
Greiðsluskilmáiar, —
^ðjbúðainnréttingar.., Margra
ára reynsla.
Verzlunin Óðinstorg h.f., Skólavörðust. 16.
Sími 14275. — Kvöldsími 14897.
v.v.v.v.v.v.v.v.v.
ves, toatto/ ÆiAtvss
TOtVA/ WOULP cur
Tttt?£E ttUMPPSP M/LSS
orr T/ttr t/?a/í rr/i/r,
AAAP TMATMEANS
MO/?E STEEES _
/?EAC/t/NG 7NE
MA/?KET/
MEANIVN/LE, A NULK/NG NENP OEBUFFALOES TNUNPENS
TOtVARP THESLEEF/NG TFACN-CFEWS CAMP • ■ • •
■ Heldurðu, að það þurfi að leggja þessa
járnbraut? — Já, Tonto, það myndi stytta
leiðina vestur um 300 mílur og auka
markaðinn. Á meðan á hjörðin skanunt
ófarið að vinnuskúrunum...
Dagrún Kristjánsdóttir tal
ar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.3^ Vitundin og breytingar á
henni.
Geir Vilhiálmsson sálfræð-
ingur flytur erindi.
15.00 Fréttir Tilkynningar.
Nútímatónlist:
Leifur Þórarinsson kynnir.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni: „í Nátt
faravíkum"
Ágústa Björnsdóttir tekur
saman báttinn og flytur
ásamt I.ofti Ásmundasyni og
Kristmund* Haldórssynl.
(Áður útv. 19. marz s.l.).
17.00 Fréttiir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku
á vegum bréfaskóla Samb.
ísl. samvinnufélaga og Al-
þýðucambinds íslands.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Dóttirin“ eftir Christinu
Söderling-Brydolf
Þoriákur Jónsson íslenzkaði.
Sigríður Guðmuodsdóttir
byrjar lestur sögunnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnlr.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum.
Umsjónarmenn. Magnús
Torfi Ólafsson. Magnús Þóit*
arson og Tómas Karlsson.
20.15 Lög unga fóiksins
Gerður Guðmundsdóttir
Bjarblind kynnir.
21.05 Leit að .'ungnakrabbameini.
Bjarni Bjarnason læknir
flytur erindi.
21.30 Útvarpssaga.n: , .Atómstöð
in“ eftir Halldór Laxness
Höfundur les (9).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passú
sálma (2).
22.25 Iðnaðarmálaþáttur
Sveinn ^jörnsson ræðtr vtf
Þórð Gröndal vélaverfcfræi
ing um málmiúnaðinn.
22.45 Otto Meyer og Evangelísk:
kórinn í Ansbach flytja verl
eftir Pachelbel, Schutz of
Purcell
23.00 Á hljóðbergi
Tvö norsk ævintýr. — Hró
bjartur Einarsson lektor les
23.35 Fréttir í stuttu máli. Daf
skrárlok.
SIÓNVARP
Þriðjudagur 9. febrúar.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Öryggi á togveiðum.
Þessi brezka fræðslumynd
er sýnd að tilhlutao Slysa
varnafélags fslands, og fe)
ast i henni ábendingar tí
togarasjómanna almennt ur
helzt.u hættur í starfi þeirr.
um borð
20.50 Setið fvrir svörum.
Umsjúnarmaður:
Eiður Guðnason.
21.25 FFH Heimtur úr helju.
Þýðandi
Jó-i Thor Haraldsson.
21.15 En Francais.
Frönskukennsla í sjónvarp
Umsjón:
Vigdís Finnbogadóttir.
1 þáttur ondurtekinn.
22.45 Dacskrárlok.
Keflavík — Suðurnes
Síminr er
Luaga og vinir hans eru um mflu neðar sagt! — Mflu neðar. Umkringið þá og
á veginum — uh, þér lofuðuð mér borg- skjótið þá alla þrjá--Herþyrlur í skóg-
un. — Borgaðu honum, liðþjálfi. — Sjálf-
inum Þeir hljóta að vera á eftir forset-
anum, jafnvel til að drepa hann!
2778
Prentsmið)a
Baldurs Hóimgeirssonar
Hrannargötu 7 — KefUvík.