Tíminn - 09.02.1971, Page 12
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
12
TIMINN
MHÐJUDAGUR 9. febnktr 1971
Tillaga um tekjuskiptingu samþykkt á KSí-þingi
Skipta tekjum
eftir hvern leik
Albert Guðmundsson, endurkjörinn form. Þrír nýir stjórnarmenn
Alf—Rcykjavík. — Talsverðar
breytingar nrðu á stjórn KSÍ, sem
kosin var í lok ársþings sambands-
ins. Albcrt Guðmundsson var end-
urkjörinn formaður KSÍ, en inn í
stjórnina kornu þrír menn, sem
ekki hafa átt sæti þar áður- Eru
það Friðjón Friðjónsson, Helgi
STAÐAN
Körfuknattleikur
1. deild karla:
ÍR 5 5 0 394:310 10
Ármann 7 4 3 434:425 8
Þór 4 3 2 268:237 6
KR 6 3 3 423:402 6
HSK 6 3 3 400:414 6
Valur 7 2 5 471:506 4
UMFN 7 1 6 388:484 2
Stighæslu menn:
Þórir Magnússon Val 167
Jón Sigurðsson Árm. 153
Anton Bjarnason HSK 131
Einar Bollason KIB 120
Kristinn Jörundsson ÍR 99
Uaníelssou og Hörður Felixson.
Úr stjórn gengu Svcinn Zoega,
Ragnar Lárusson og Helgi V. Jóns-
son, sem ekk| gaf kost á sér til
endurkjörs. Hins vegar var Ragnar
kjörinn í varastjórn, er hann gaf
kost á sér.
Mörg mál voru afgreidd á þing-
inu, m. a. tillaga, sem kveður á
um nýskipan í skiptingu tekna og
gjalda af leikjúm í landsmótum
og bikarkeppni. Fyrir þinginu lá
tillaga um það, að framvegis hlytu
þau lið, er léku heimaleiki hverju
sinni, hagnað af þeim sjálf. En á
þinginu var þessari tiRögu breytt
þannig, að framvegis skipta tvö
lið, sem leika saman, hagnaði á
milli sín og greiða að jöfnu ýmsan
kostnað, svo sem auglýsingar og
vallarleigu, nema hvað það lið,
sem ferðast á keppnisstað, greiðir
ferðakostnað sinn sjálft- Fer tekju-
skipting fram strax að loknum leik.
Þessi tillaga, sem náði £ram að
ganga, mun hafa það í för mefð
sér, að beztu liðin hljóta meiri
hagnað en áður, þar sem leikir
þeirra eru að jafnaði sóttir meira.
Þetta var veigamesta mál þings-
ins. Ennfremur var samþykkt
reglugerð um kvennaknattspyxnu,
en hins vegar dró stjórn KSÍ til-
lögu um auglýsingar á keppnis-
búningum til baka, þar sem hún
brýtur að öUum líkindum í bága
við áhugamannareglur ÍSÍ. Var
bent á, að áhugamannareglurnar
væru í endurskoðun.
Fjörug stjórnarkosning var á
þinginu. Þrír menn voru í kjöri
til formanns, Albert, Helgi V- Jóns-
son og Ingvar N. Pálsson. Fram-
boð Helga kom frá Reykjavíkurfé-
Handknattleíkur
L deild kvenna:
Að loknu KSÍ-þingi
ic Fram — Valur 12:11
ic Njarðvik — KR 11:9.
ic Ármann — Vfkingur 11:16
Fram 5 5 0 0 56:31 10
Valur 5 4 0 1 60:43 8
Ármann 5 3 0 2 51:58 6
Víkingur 5 2 0 3 40:45 4
Njarðvik 5 1 0 4 36:46 2
KR 5 0 0 5 37:57 0
2. deðd karla.
★ KA- — Grótta 23:20
ic Þár — Grótta 19^1
★ KR- — Armarrn 22:14
KR 7 6 0 1 171:125 12
Ármaam 6 5 0 1 119:102 10
KA 7 4 0 3 160:152 8
Þróttur 7 4 0 3 138:138 8
Grótta \ 6 3 0 3 142:119 6
Þór 6 10 5 113:139 2
Breiðáblik 6 0 0 6 98:166 0
1. dcild karla:
ic Hauikar — ÍR 26:14.
★ FH- — Víkingur 22:21
FH 6 5 10 121:110 11
Valur 6 5 0 1 118: 97 10
Haufcar 6 3 0 3 110:100 6
Fram 6 2 1 3 106:115 5
ÍR 6 114 110:130 3
Víkingur 6 0 1 5 108:121 1
Markihæstu menn:
Geir Hallsteinsson, FH 45
Þórarinn Ragnarsson, Hau'kum 31
Vilihjálmur Sigurgeirsson ÍR 29
Ólafur Einarsson FH 27
Bergur Guðnason Val 24
Brynjólfur Markússon ÍR 23
Brottvísun af leikvelli
(„Fáir Play“)
ÍR 15 mín.
Valur 18 mín.
Vikingur 18 mín.
Haukar 18 mín.
FÍH 29 min
Frarn 30 mdn.
Enda þótt ársþing KSÍ hafi
verið merkilegt fyrir margra
hluta sakir, setti þó einn at-
burður öðrum fremur svip sinn
á þingið. Það var óeiningin,
sem ríkti um formannskjörið.
Það mun vera einsdæmi, a. m.
k. hin síðari ár, að formaður,
sem er í endurkjöri, skuli ekki
fá hreina traustsyfirlýsingu. í
þetta sinn treysti þriðjungur
þingfuiltrúa sér ekkj til að
greiða Albert Guðmundssyni at-
kvæði. Voru það aðallega full-
trúar Reykjavíkur, en þeir
stófðu að framboði Helga V.
Jónssonar. í raun réttri ætti
Reykjavík að hafa tæpan helm-
ing fuUtrúa á þinginu, en vegna
ranglátrar skiptingar ber
Reykjavík skarðan hlut frá
borði að þessu leyti. Til að
mynda má geta þess, að Akra-
nes átti 17 fulltrúa á þinginu,
en Reykjavík 54. íbúar Akra-
ness eru um 4300 talsins og
íbúar Reykjavíkur um 82000. Ef
farið væri eftir íbúaf jölda hefðu
Reykvíkingar átt að eiga ' 325
fulltrúa á þinginu á móti 17
fulltrúum Akraness. Sýnir þetta
glögglega, hve hlutföllin eru
fáránleg, og víst er um það, að
hlutfallslega eru virkir knatt-
spysmuiðkendur í Beykjavík
ekki færri en á Ajkranesi, en
tala fulltrúa á KSÍ-þingi mið-
ast við það, hve rnargir virkir
íþróttaþátttaken'dur eru gefnir
upp í kennsluskýrslum til
ÍSÍ. i
Kjörinn formaður
í andstöðu
við Reykvíkinga
Það hefur lengi verið vitað,
að Reykjavíkurfélögin væru á
ýmsan hátt óánægð með stjórn
KSÍ, einkum vinnubrögð for-
mannsins, enda þótt ailir viður-
kenni, að formaður KSÍ, Albert
Guðmundsson, hefur unnið að
fjölmörgum framfaramálum.
Hann hefur sætt gagni'ýni fyr-
ar afskipti sín af þátttöku Akra
ness í Borgakeppni Evrópu,
þar sem gengi® var á hlut
Reykj avíkurf élags. Ennfremur
hefur hann verið harðlega gagn-
rýndur fyrir tvískinnung í vall-
arleigumálinu svonefnda. Og
loks eiga Reykvíkingar erfitt
með að fyrirgefa honum aðför-
ina að íþróttabandalagi Reykja-
víkur, sem Albert virðist nú
vera að átta sig á að hafj ver-
ið mistök, enda þótt honum
hafi með því tekizt að sameina
utanbæjaraðilana gegn Rey'—ik-
ingum.
Vel má vera, a® ýmsir álíti
það traustsyfirlýsingu við Al-
bert, að hann skyldi vera kos-
inn með 110 atkvæðum gegn 52
atkvæðum, sem Helgi hlaut, en
þá verða menn líka að hafa það
í huga, að ef Reykvíkingar nytu
sama réttar og aðrir, hefðu úr-
slitin ekki orðið þessi-
Sýnist mér einsýnt, að Reyk-
víkingar muni leita réttar síns
fyrir næsta ársþing, enda viður-
kenna allir sanngjarnir menn,
að skiptingin sé óréttlát. Þar
fyrir utan, að mörgum þykir
hastarlcgt, að fulltrúar á þing-
inu, sem tæplega geta stjórnað
knattspyrnumálum í eigin heima
héraði, sbr. Hafrjfirðingar, skuli
hafa jafnmikil áhrif á þessari
samkomu. Hafnfii-ðingar þurfa
ekki að laka þessi urnmæli
óstinnt upp. I öðrum greinum
Álbert Guðmundsson
— endurkjörinn foi-maður
lögunum öllum, nema Val. Hlaut
Albert 110 atkvæði, Helgi 52 og
Ingvar N. Pálsson 1.
Aður hefur verið getið um breyt-
ingar á stjórninni. Sveinn Zoega,
Ragnar Lárusson og Helgi V. Jóns-
son hætta, en Friðjón Friðjónsson,
Helgi Daníelsson og Hörður Felix-
son koma í þeirra stað.
Sjá nánar um þingið annars stað-
ar á síðunni.
iþrótta eru þeir tii fyrirmyndar
og nægir þar að nefna hand-
knattleiksíþóttina, þar sem þeir
hafa ótvíræða forustu.
FormannskjöriS
hreinn skrípaleikur
Það er hlálegt, að mistök
fiundarstjóra, Hermainns Guð-
mundssonar, gerðu það að verk-
um, að Albert var kjörinn for-
maður. Og sá, sem þessar Iin-
ur skrifar, harmar ekki þau
mistök, því að eflaust mun Al-
bert eiga eftir að vinna aö
fleiri framfaramálum í íslenzkri
knattspyrnu, þótt honum verði
á í messunni, eins og fleiri góð-
um mönnum.
Mistök fundarstjórans, sem
gerðu formannskjörið að hrein-
um skrípaleik, voru fólgin í því,
að hann neitaði að taka mark
á yfirlýsingu Alberts Guðmunds
sonar, sem tilkynnti, eftir að
ljóst var, að Helgi V. Jónsson
yrði í framboði, að hann yrði
ekki í kjöri. Sagðist Albert hafa
iýst því yfir á ársþinginu 1970.
að hann myndi ekki staría nema
eitt ár til viðbótar. Þess vegna
yrði hann ekki í kjöri nú. Jafn-
framt stakk hann upp á Ingvari
N. Pálssyni, sem formanni sam-
bandsins.
Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu,
sem ekki var hægt að misskilja,
ákvað fundarstjóri, að þessir
þrír, þ. c. Albert. Helgi og Ingv-
ar, væru i kjöri, þar sem Axel
Levis á Akur-
eyri i kvöld
Klp-Reykjavík.
Atvinnumannaliðið í körfu-
knattleik, sem keppir undir
nafninu LEVIS og er á vcguni
þcss hcimsfræga fyrirtækis með
sama nafni, en umboð fyrir það
hér á landi hefur Faco á Lauga
vegi 89 og 37, keppir síðari
leik sinn hér á landi í kvöld
og er það Akureyri, sem fær
heiðurinn af þeim leik.
Þar mætir liðið 1. deildarlið
inu Þór, og hefst leikurirm í
íþróttasbemmunni ífcL 20.45.
Með Þór leikur sem gestur
'hinn gamli þjálfari og leik
maður liðsins. Einar Bollasoit,
en 'hann átti marga góða leiki
í Þórsbúningnum á sínum tíma
og fcemur áreiðanLega til að
styrfcja liðið mikið gegn hin
um bandarísfcu atvinnumönnum
frá LEVES.
Leik Levis oig landsliðsrns í
gærfcvöldi, laufc með sigri hinna
frálbæru bandarísku leikmanna
98:72. í hálfleík hafði landslið-
ið _yfir 43:42 og hafði þá sýnt
mijttg gteesöegan ledc.
7
Kristjansson, sem stakk npp á
AJbertsem fiormaimi, neitaði að
draga tilíögu sma fR bafca-
Þótti mönaium þseitita að von-
am einfcennileg málsmeðf erð —
og það hjá jafnwDnum fandar-
manm og Hemtanni, sem stýrt
befur KSI-þingum srólengi sem
ég man efgr, af Jfestu og ragg-
setmL Þarna björgnðu mistök
hans Albert — og það var að
vonuan a@ A&ert skjAdi sjá
ástæðu tS að þafcka honum þrí-
vegis fyrir góða fondarstjórn í
k)k þingsrns!
Wngstörf gengu vel
Enda þótt rætt hafi verið um,
að þetta ársþing KSÍ myndi
verða stormasamí, rættist það
ekki nenta að litlu leyti. Um-
ræður voru mjög málefnalegar
og ýmsar merkilegar tillögur
vora samþykktar. Merkust
þeirra er sú, sem kveður á aim
breytt iskipulag við tekjuskipt-
ingu í landsmótum og bikar-
keppni (sjá annars staðar á síð-
unni). Einnig má minna á reghi
gerð um kvennaknattspyrnu og
fleira, en nánar verður getið
um þau síðar.
Yfirleitt létu menn í ljós
ánægju með störf stjórnariunar,
en fyrir sum var hún gagnrýnd.
Til að mynda kom fram gagn-
rýnj á fréttaþjónustu KSÍ, fyr-
irspurn um Akranes—KR-málið
svon'efnda. Deila KSÍ og ÍBR
bar á góma, svo og vallarleigu-
málið, enda þótt formaður KSÍ
vildi forðast að ræða það. Einn-
ig var gagnrýnt, að skýrsla ung-
linganefndar skyldi ekki borin
undir nefnd'aranenn fyrr en eft-
ir að hún hafði verið preni.uð.
Þá urðu og miklar umræður
um þær fjölmörgu og merku
tillögur, sem lógu fyrir þinginu.
Athyglisyert er, hvað tíminn
nýttist vel, því a@ þinginu lauk
um kvöldmatarleyti á sunnudag,
þrátt fyrir tímafrekar atkvæða-
greiðslur. Vildu margir þakka
það, að dómara- og þjálfunar-
málin bar lítið á góma að þessu
sinni, enda hafa nú verið stofn-
uð sérstök félög og sambönd um
þessa þætti starfseminnar.
—alf.
4