Tíminn - 04.03.1971, Síða 10
FIMMTUDAGUR 4. mara 1971
TÍMINN
\'J0*,íír''”
THOMAS DUKE:
NINETTE
27
lyrir honum ljós. Hann sneri sér
Uið, gekk að stjórnarklefanum,
bankaði og vatt sér inn án þess
að bíða svars. Larsen skipstjóri
sneri baki að dyrum. O'g lagði spil.
— Halló skipstjóri, hvað segir
þú um eitt glas eða svo uppj hjá
Sally? Ég gef. hún á afmæli í
dag, sagði Maríus og laug því.
Larsen skipstjóri sneri sér við
á stólnum. Undrun blandin
gremju lýsti sér í svipnum.
— Nú, þú virðist vera orðinn
ðrlátur í ellinni, urraði hann.
— Skítt veri meó það. þitt
sinka svín. Hann fór að taka
spilin saman.
— Ágætt, ég er til eftir augna-
Mik, sagði Maríus og hvarf á dyr.
Hann brosti sínu breiðasta
brosi, þegar hann gekk frammí til
Grikkjanna.
— Heyrið þið mig drengir, nú
fer sá Gamli og ég í land, til að
fá okkur í glas hjá Sally. Þið
komið á eftir okkur að fimm
mínútum liðnum. Það er ég sem
gef.
Sá eineygði var að bora í eyr-
un á sér, stanzaðj við og hlustaði
furðu lostinn á Maríus. Hinir
Grikkirnir urðu dálítið efasamir á
Svipinn. Þeir voru ekki búnir a6'
gleyma síðusíu göngu sinni á
þennan stað. Eigi að síður kink-
uðu þeir ákaft kolli til Mariusar,
,.savvy savvy“.
Annars var þetta fagur dagur.
Síðdegissólin gaf kastaníutrján-
um á Allées du la Liberté mjúkan,
draumljúfan blæ. Hardy hafði enga
sinnu á umhverfinu hann starði
aðeins fram fyrir sig og gekk í
áttina að Welcome Bar. Nú fékk
hann greint þau, sátu öll við
langt borð — Carles og Wivi sátu
saman — þau voru svo sem auð-
þekkt. Charles bar stráhatt með
litríku bandi, Wivi var í hvitum
flegnum sumarkjól. Hardy hraðari
ósjálfrátt göngu sinni. Nú var
honum nóg boðið. Skyldu þau vera
búin að koma auga á hann?
Þarna sat frá Wright. móiðr
þessa súkkulaðidrengs. Umfang
hennar var ógurlegt, hún bókstaf
lega flaut út yfir stólinn, sem
hún sat á. Vasaklútinn sinn not-
aði hún sem blævæng. Charles
pataði ákaflega. Hallaði Wivi sér
ekki að honum og hló, sú litla
tófa? Nú tók Charles undir hök-
una á henni, Hardy gat bókstaf-
lega séð hina flaðrandi, smjaðr-
andi fyndni hans. Náungarnir,
sem sátu við boroið, voru náttúr
lega vinirnir. Hardy var svo upp-
tekinn af því að glápa á samkvæm
ið, að hann gekk beint á háa og
granna konu. sem kom á móti
honum.. Hann leit varla á hana,
muldraðj aðeins afsökun og ætl-
aði að halda áfram. En konan brá
fvrir hann fæti. svo hann féll-
endilangur á gangstéttina.
Frá liinu langa borði kvað við
hávær hlátur. þegar Hardy féll.
Hann var varla staðinn upp
aftur, þegar hann nánast skynjaði
háan, skæran konuhlátur rétt hjá
sér. Hin rauð-glóandi bræðj hans
skiptist í augnablikinu á tvo
staði: samkvæmið við langa borð-
ið og ókunnu konuna. sem brá
fætinum fyrir hann. Augu hans
oru orðin blóðhlaupin, þegar hann
virti ókunnu konuna fyrir sér.
— Ninette, stundi hann upp.
Að hann þekkti hana ekki strax
mátti reikja til þess að hún var
með vafhúfu á höfðinu, er breytti
útiiti hennar mjög, gero'i hana
ennþá heimsborgaralegri og
dularíyllri.
Hún virti hann háðslega fyrir
sér: -— Kurteis ungur maður, sagði
hún letilega.
Hann greip andann á lofti.
Aldrei hafði hann fundið til þess
að hann hefði sérlega háan blóð-
þrýsting, en nú fann hann greini-
lega að svo hlaut að vera. Hann
var eiginlega undrandi yfir því að
hann skyldi standa báðum fótum
á jörðinni. Þetta ástand var allra
líkast því að hann væri sneisa-
fullur af sprengiefni, og að hann
mundi springa í frumeindir á
næsta augnabliki. Hann hvessti
augun grimmdarlega á hana.
— Ha, öskraði hann og hljóp
síðan við fót upp að langa borð-
inu. Hann sá manneskjurnar eins
og í gegnum kíki. fyrst eins og
tíbrá, en brátt skýrðust þær og
urðu óhugnanlega greinilegar.
Hann sá undrunarsvipinn á hin-
um sex ungu mönnum. hið fyrir-
litningarfulla hnuss frú Wright og
hinn gremjublandna undrunar-
svip Wiviar, sem snerist upp í
augljósa stórhneykslun. En þetta
voru aðeins þýðingarJausir auka-
leikarar á sviðinu. Sjálfa aðal-
persónuna sa hann i rauðum þoku
■aug. Andlitið var í honum miðj-
um, vantrúað og spottandi.
Enginn sagði stakt orð. Hann
stanzaði við boróíð beint fyrir
framan Charles, og fyllti lungun
af lofti. Honum hafoi aldrei til
hugar komið að það værj svona
notalegt að taka valdið í sínar
hendur, það var eins og ölvíma.
Aldrei vissi hann fyrri að tilfinn-
ingalíf hans hefði svo margar hlið
ar. Á einu andartaki flaug hugur
hans stig af stigi, allt frá kaldri,
villimannlegri morðfýsn að
einfaldri nautn þess að kvelja
fórnardýr sitt og gefa sér góðan
tíma til aftökunnar.
Reiðileg rödd Wiviar rauf loks
ins þögnina.
— Skammast þú þín ekkert,
Hardy?
Hann virti hana fyrir sér með
hrukkað enni, og rak svo upp
hlátursöskur. Bkkert var s\ o fjarri
skapi hans á þessari stundu.
— Hann er kolbrjálaður. sagði
frá Wright skrækum rómi. Hún
stóö svo snöggt á fætur að hinn
umfangsmikli hattur féll niður að
augum. — Farið, þér dýrslega
mannskepna, sagði hún skipandi,
um leið og hún lagaði hattinn.
Hardy beygði sig yfir borðið,
tók í eyrun á Charles, og togaði
Charles orgaði upp um leið og
hann lyftist úr sætinu. Hann
hoppaði upp á borðið, hatturinn
datt af honum og nokkur ölglös
brotnuðu. Hardy sleppti ekki tak-
inu á eyrunum, heldur teymdi
Charles niður á gólfió beint fyrir
framan sig.
Wivi og frú Wright sátu sem
stirðnaðar væru. Vinir Charlesar
höfðu hálft um hálft staðið á fæt-
ur, auðsjáanlega í vafa um hxort
þeir ættu að gripa fram í, eða ekki
Hinn sterklegi Hardy var ekki
freistandi viðfangs.
— Slepptu mér, veinaði Charles
og horfði bænaraugum á vini sína.
— Nú, likar þér ekki við mig?
Hardy hélt honum armslengdina
frá sér og brosti, en augun voru
köld.
— Ef þú ætlar að leiika þér við
hann meira. verður bezt að þið
komið öll hérna inn fyrir. Þar
erum vio þó laus við lögregluna
var sagt mjúkri, stillilegri rðdfdu
bak við þau. Það var Sally. Hún
hafói, svo lítið bar á, fylgzt með
þróun málanna. Hún stóð með
krosslagða handleggi, virti fyrir
sér samkvæmið og renndi viður-
kenningaraugum til Hardys. Hún
opnaði dvrnar inn í drykkjuslof-
una og brosti: S‘il vous pleit.
— Þú ert alveg ágæt, Sally,
sagði Hardy, og teymdi Charles á
eyrunum á eftir sér.
— Hjálp, hjálpið mér drengir,
þessi þorpari drepur mig, kvein-
aði Oharles. Hardy var nú búinn
að taka hann í fangið, og bar
hann spriklaði inn í vínstofuna.
— Sleppið honum þegar í stað,
heyrið þér það ofbeldismaður og
,,bulla“, hrópaði frú Wright. Hinn
umfangsmikli líkami skalf nú all-
ur.
— Þú vogar þér ekki að snerta
hann, stundi Wivi upp, en þá var
Hardy horfinn með hann inn í
vínstofuna.
Frakkarnir scx horfðu hver
á annan auðsjáanlega á báðum
áttum.
— Ætlið þið ekki aö' hjálpa
honum, aumingjarnir ykkar, vein
aði frú Wright.
Hin umfangsmikla kona vatt
sér fram á gólfið, með hattinn
aftur á hnakka og innj í hálf-
opnum munninum mátti greina
gerfitennurnar, sem ýtzt höfðu til.
Wivi var föl áliturn og ofsareið.
Undir formælingum og mótmæl-
um beindi nú allt samkvæmið för
sinni inn í vínstofuna á eftir
I-Iardy.
Sú sjón. sem mætti þeim fram-
kallaði gjallandi vein frú Wrights.
Hardy stóð á miðju gólfinu með
er fimmtudagurirm
4. marz
Árdegisháflæði í Rvik kl. 11.40.
Tungl í hásuðri kl. 20.07.
KFH .Sl 'OÆIZI.A
Slvsavarðstrtfan i Bnrgarspltalan-
uro er opin allan sðlarhringlnn
Aðeins mðttaka slasaðia Slm<
81212
Slökkvíltði? oe sjUkrahlfreiðir *vt
ir Revkjavík oe Krtpavoe «imi
11100
Sjukrahifreið i Hafna-firði siitn
71336
Almennar upplýstngai nm lar>'.:aa
þjrtnustu t bo>-glnni oru eefnar >
simsvara Cæknafélags Revk’avik
ur. slm. 18888
Fæðingarhelmilið I KApavnel
Hliðarvegi 40, sími 426*4
Tannlæknavaki er i Heilsuvemc r
sföðinnl þat sem Slvsavarðstot
ao var oe ei opir. laueardaea ie
sunnudaga fci 8—6 e. h Slmi
22411
Kópavogs Aprttek ei opi*
daga kl 9—19. laugardaea kl o
___14. u- -Mags kl 13—-lft
Keflavíkui Aprttek ei opi? vtrki-
daga tí. 9—19, laugardaga fcl
9—1*. beleldsea 13—15
Apótek llafnarfjarðat «r opið alL
virka daea frá kl 9—7 á laue
ardöeum ki 9- 2 og á sunnu
lögum os öðrum helgidögum u
opið frá kl 2—4
MænnsóMarból” fvrlr full
orðna fer fram I He.’suverndar
stöð Revkjavíkur á manudöeim
kl 17—18 Gengið inn frá Bar
Ansit'? ■ ',f’T hrinia
Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka
í Reykjavík vikuna 27 febrúar
— 5 marz annast Reykjavíkur
Apótek og Borgar Apótek.
öTTT7\öaR
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjarðahöfnum á
norðurleið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum í dag til Hornafjarð-
ar. Herðubreið fer frá Rvík á morg
un vestur um land í hringferð.
Skipadcild S.Í.S.:
Arnarfell fer frá Rví'k í dag til
Vestfjarða. Jökulfell fór 26. f.m.
frá New Bedford til íslands. Dísar-
fell fór frá Svendborg 2. þ.m. til
íslands. Litlafell fer frá Rvík í dag
til Austfjarða. Helgafell er á Sauð-
árkróki. fer þaðan til Hofsóss og
Húsavíkur. Stapafell fór frá Rvík
í gær til Breiðafjarðar og Vest-
fjarðaliafna Mælifell fer væntan-
lega 6 þ.m. frá Augusta/Sikiley
til Rvíkur.
rTrTTrcTTF
Rauðsokkar.
Nýir starfshópar um dagheimilis-
mál skipulagðir á Asvallagötu 8.
kjallara. föstudagskvöldið 5. marz
kl 8.30
Kvenfélag llallgi ímskirkj
heldur sína árlegu samkomu f.vr-
ir aldrað fólk. sunnudaginn 7 marz
kl 3 siðdegis Sigurbiörn Einars-
son biskup fljdur ræðu. Frú Ruth
Magnússon syngur einsöng. Upp-
lestur. Kaffiveitingar.
Kveonadeild styrktarfélags
laniaðra og fatlaðra
föndurfundur verður haldinn að
Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn
4. marz kl. 20.30. Stjórnin
Kvenfélag Lágafellssóknar
fundur að Hlégarði fimmtudaginn
4. marz, kl. 8.30 e.h. Kennt að flosa
með aladínnál, sýndar fræðslu-
kvikmyndir, kaffidrykkja. Stjórnin.
Konur í Stvrktarfélagi vangef-
inna.
Fundur í Hallveigarst. fimmtu-
daginn 4. marz kl. 20.30. Fund-
arefni: Félagsmál og bókmennta-
kynning.
Kvæðamanuafélagið Iðunn.
Ileldur árshátíð sína í Lindarbæ
föstudaginn 5. marz Hefst með
borðhaldi kl. 7. Miðapantanir í
síma 14893 og 24665 fyrir miðviku
dagskvöld 3. marz.
'APn^FNJ! 'ÍNO
Miii>i''i,,’»’’ko,'t Kai’f>"'i<!ÍóðT Jóns
Steinsrrímssonar fást á eftirtöV1"m
sföðum' Minninsabúðinni. r>auga-
vegi 56: Skartgripavérzl. Fmail.
Hafnarstræti 7: Þórsk.iör. Lang-
holtsvegi 128: Ilraðbreinsun A’ist
urbæiar. Hlíðarvpti 29 r'ópav.:
Þórð’ Stefánssyni Vík: Sr Sigur
jóni Einarssyni, Kirkjubæ. r-
klaustri
Minningarspjöld
y -I ™ Manu Jrtnsdé'i jr
flusrfT fást á ef'Ttr''lu. . ú::1uiri
V ;rzl Okulus Austurstræti > R'"'k
Verzl l.ýsin” t>- vf-cc»ni|] 64 Rvík
Snyrti.stofunm VaJböl] Lausav ',f>
oe h.iá Marin fsdrtttur DvergR
steim. Reyðarfirði-
Minningarspjöld Dóntkirkjunn-
ar verða afgretdd hjá:
Bckabuð Æskunnar Kirkiutorgi
Verzl Emntu Skólavórðustig 5
Verzi Revnime. Bræðraboraar
stí; 22 Þóru Magnúsdóttur Sól-
va'-götu 36 D::ný Ajðuns
Garðastr 42 Elisabetu Arnaaótt
u. Aragötu 15
Minningarspjöld Geðverndar-
félags íslands
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Magnúsar Benjamínsson-
ar Veltusundi 3, Markáðinum Ilafn
arstræti 11 og Laugaveg 3 Minn
ingabúðinni Laugavégi 56
MinningaiTort
Styrktarfélags vangefinna
fást i Bókabúð Æskunnar Boka
verzlun Snæbiarnar. verz.' Hlin.
Skólavörðustíg 18. Minningabúð
inni. Laugavegi 56. ve . •
biémið, Rofabæ 7 og skriíríofu fé-
lagsins, Laugavegi 11, sírni 15941.
nFNKISSK-fMMING
Nr. 22 — 1. marz 1971.
1 Bandar dollar H7.00 88,10
1 Steriingspund 212,40 212,90
1 Kanadadoilar 87,30 87,50
100 Danskar kr 1.174.44 1.177.:,
MH- Norskar Iít 1 2HO 71 . >33 •
100 Sænskar kr. 1,702,00 1.705,86
100 Fmnsk mörk 2.109.42 2.114.20
irto Franskl' fr 1 593.80 l.„ 17 4i
Irtrt Rele fr 177.lr
100 Svissn. fr. 2.041,00 2.045,66
:rtt Ijv'tn ' 4---.
100 V.-þýzk m. 2.417,58 2.423,00
:(hi Llrui 14.10 14.14
,llrt Austuri seh 339.3t 340,13
.00 Bscudos 308.55 309.25
100 Pesetar 126:27 126.55
100 Rekmnaskronui -
Vöniskiptalóno 99.86 '00.14
1 Reiknmasdollai -
Vöruskipialöno «7.90 88.10
1 Retkmnsspund —
Vöruskiptalönd 210.95 211.45
Lárétt: 1) Lautir. 5) Púki 7j Beita
9l 111 11) Röð 12) Afa. 13) Haf.
15) Dok. 16) Rifa úr skinni 18)
Sæfi.
Krossgáta
Nr. 749
Lóðrctt: 1 > Vofa. 2) Lukka.
3) Titill 4) Þrír 6) Kátur
8) Trant 10) Álasi. 14)
Þjálfað. 15) Eldur. 17)
Kusk.
Ráðiting á gátu nr. 748:
Lárétt: 1) Jórunn. 5) Ata. 7)
Ræð 9i Mál. 11) UT 12)
Ró 13) Nit. 15) Oið. 16)
Aar 18) Glufur.
Lóðiétt: DHendur. 2) Ráð.
3) Ut 4) Nam. 6) Illóðir.
8) Ætl. 10) Ari. 14) Tál. 15)
Örf. 17) Au.