Tíminn - 11.03.1971, Side 2
TIMINN
FIMMTUDAGUR 11. marz 1971
Myndin var tekin i fyrradag í Háskólabíói, á æfingu á Lifun.
Lifun - tónverk Trúbrots
frumflutt á laugardaginn
(Tímamynd Gunnar)
Landsýn, Loftleiðir og Yugotours í samstarfi
Odýrar, vlkulegar
/erðir d babstrend-
ur Jágósiavíu
SB—Reykjavík, miðvikudag.
Lifun — heitir tónverk, sem
verður frumflutt í Háskólabíói á
laugardaginn. Vertkið er eftir
hljómsveitina Trúbrot og flytur
hún það. Lifun er saga manns frá
fæðingu til dauða og er næstum
klulktoustundar langt. Síðar í
JÞ—Siglufirði, föstudag.
Árið 1970 vann Niðurlagninga
verksmiðja ríkisins á Siglufirði úr
5400 tunnum síldar. Meginmagnið
Nú er upplýst, að sjálfur George-
Brown kemur hingað til lands í þess-
um mánuði, en hann á að verða heið
ursgestur á árshátíð Alþýðuftofcksfé-
lagsins í Reykjavik. Tvennt er það,
sem gefur heimsókin hans dýpri merk
ingu, þegar hún er sikoðuð í því ljósi,
að Alþýðuftoklburinn býður. Hið
fyrra er, að George-Brown er stjórn-
málamaður án stjómmála. Haon er
dæmigerður fyrir þá menn, sem eru
í uppáhaldi hjá íslenzkum krötum.
>eir eru því vanastir, að forustulið
þeirra gefi stjórnmálastarfsemi sína
Bretar kunna iagið á svona mönnum.
>eir gera þá að lávörðum. Það er i
mikil tignarstaða. Ef hún væri ein-
hver teijandi bitlingur, væru kratar
búnir að koma lávarðaskipan á hér
á landi — með hagstæðum afleið-
ingum fyrir þá sjálfa. Svo er þó ekki,
em gott er að vita af eins tignum
mánuólnuim fer svo Trúbrot til
London, og þar verður lifunin tek
in upp á plötu.
Trúbrot hefur verið rúman mán
uð að semja og æfa lifunina. Text
ar eru allir á ensku og er það
vegna þess að hljómsveitin hyggst
nota þetta verk í auglýsingaskyni
var framleitt fyrir Rússlandsmark
að. Var sú framleiðsla öll gaffal-
bitar. Til Ameríiku fóru eingöngu
flök. Til Danmerkur fór einnig
skoðanahræðrum erlendis og George-
Brown.
Kíkir hann
á hjarnið?
Hin ástæðan fyrir þvd, að gott er
fyrir krata að fá George-Brown hing-
að er sú, að hanm er gieðimaður,
og getur því lifgað upp á selskapið
nú, þegar flokksbræður hans hér
ganga hnípnir til kosnin.ga. Bn Ge-
orge-Brown þótti hrókur alls faignað-
ar í veizlum og partium, Þótt hann
brjóstanna á glaumkellingum í flegn-
um kjólum, eins og þar væri
að leita ráðninga á dýpstu gátum
brezkra utanríkismála. Það er því
fengur að fá þennan málhreifa gleði-
mann hingað. Eflaust reynist hann
fær um að ráða gátur Alþýðuftokks-
ins. Svarthöfði
fyrir sig á erlendum vettvanigi.
Blaðamenn fengu að vera við-
staddir fyrstu æfingu á verkinu í
Háskólabíói í gær, og þótti að von
um dálítið til koma, þótt mikill
væri hávaðinn. Shady Owens var
þarna komin og hefiur jafnvel í
hyggju að syngja eithvað með.
Síðan Trúbrot hóf að vinna að
lifuninni, hefur hljómsveitin
hvergi komið frajn opinberlega
nema í Fást í Þjóo'ieikhúsinu.
Hljómleiikarnir á laugardaginn
hefjast kl. 5 og lýkur seint á sjö-
unda tímanum. Aðgöngumiðar eru
seldir í verzluninni Adam og Há-
skólabíói og kosta 300 krónur.
nokkuð af flöikuim. Fyrir aðra er-
lenda markaði var framleiðsla
sáralítil. Þá var offramleitt fyrir
innlendan markað. Verðmæti
framleiðslunnar 1970 var kr. 42.
627,000,00 Þar af var selt innan
lands fyrir kr. 4.183.000,00.
Greidd vinnularun voru 10.789.
000,00.
Um framleiðsluna á þessu ári i
er ekki fullráðið enn. Viðhorfið
frá því á síðasta ári er allmikið
breytt. Við Rússana hafa enn ekki
tekizt samningar, en þeir voru
langstærsti kaupandinn s. 1. ár.
Nú hefur aftur á móti veriö' sam
ið við Svía um sölu á allmiklu
magni, en fyrir þá hefur Sigló-
síld ekki framleitt áður. Eru það
aðallega gaffalbitar og flök, sem
til Sviþjóðar fara. Svíarnir leggja
sjálfir til umbúðir fyrir það sem
þeir kaupa.
Þá verður framleitt tvisvar sinn
ua.. meira magn af flökum fyrir
Ameríkumarkað en í fyrra, og
einnig gaffalbitar.
Til Siglufjarðar eru þegar komn
ar 6400 tunnur af sííd og 1100
tunnur eru væntanlegar næstu
daga, þannig að verksmiðjan hef
ur nú 7500 tunnur til að vinna úr.
í janúar og febrúar hafa aðeins
unnið átta til níu karlmenn i
verksmiðjunni, aðallega við viö-
hald og standsetningu húsa. Fram
leiðslan hefst í byrjun marz og
verður fyrst framieitt fyrir inn-
lendan markað, en siðan fyrir
Svíana og Ameríkumarkað. Um
90 manns vinna hjá Niðurlagning
arverksmiðjunnj þegar hún er
komin í fullan gang.
Ferðaskrifstofan Landsýn efnir
í samstarfi við Loftleiðir og Yogo
tours, júgóslavneska ferðaskrif-
stofu, til ferða fyrir einstaklinga
og liópa á þessu ári. Er þetta
framhald samstarfs sömu aðila er
hófst á s.l. sumri og tókst ágæt-
lega.
Fyrirkomulag ferðanna er
þannig að flogið er með flugi
Loftleiða til Kaupmannahafnar en
síðan daginn eftir til einhverra
þeirra þriggja staða, er flogið er
á í Júgóslavíu, Pula, Split eöa
Dubrovnik. Dvalizt er síðan 8
eða 15 daga eftir vali á baðströnd
unurn á Istria, Dalmatiy, eða
Dubrovnik. Á Istria er hægt að
velja um 8 hótel á eftirtöldum
stöðum: Porec, Pula, Medulin,
Rabac eða Opatija. í Dalmatíu er
hægt að velja um 8 hótel á eftir
töldum stöðum: Vodice, Sibenik,
Primosten eða eyjunni Hvar. Á
Dubrovnik ströndinni er hægt að
velja um 8 hótel á eftirtöldum
Atvinnumálin
að verða ágæt
á Siglufirði
JÞ—Siiglufirði, föstudag.
Frystihúsin á Siglufirði tóku
á móti 6025 tonnum af fiski 1970.
Framleidd útflutningsverðmæti
fyrir 77,6 millj. kr. og greiddu í
vinnulaun til verkafólks kr. 27,7
millj. kr.
Atvinnumálin eru nú að breyt
ast hér mjög til batnaðar, og
þegar Niðurlagningarverksmiðjan
fer í fullan gang vcröur þetta vel
skaplegt. Fiskirí hefur verið held
ur tregt undanfarið. Línubátarn-
ir eru hættir. Togbátarnir eru
að vísu að veiðum og fiska sæmi
lega, togarinn liggur enn bundinn
við brygigju og Siglfirðingur er
rétt farinn af stað.
Hér hefur verið hláka undan
farið og allir vegir færir, og
samgöngur góðar bæði á sjó og
landi.
Dalamenn
takið eftir
Almennur dansleikur ver*ður í
Dalabúð 13. marz. Hefst hann kl.
9. Félag ungra framsóknarmanna
í Dalasýslu.
General Motors
Framhald af bls. 1
fengju að koma hingaó' til lands
fljótlega til þess að kynna sér
aðstæður. Af för þeirra verður
hins vegar ekki. þar sem General
Motors hefur nú lýst því yfir. að
það hafi ekkj lengur áhuga á
slíkri málmsteypu hér á landi.
Hinir bandarísku aðilar sneru
sér til Aluswiss eða ísals og
spurðust fyrir um það, hvaða
kjör félagið byði og hvort bað
væri reiðubúið að selja kvik-
málmin til málmsteypu í
Straumsvík. Sendi ísal hinum
bandarísku ao'ilum verðtilboð, en
hvort þeim hefur þótt verðið of
hátt eða hvort aðrar ástæður eru
fyrir því að General Motors sner
ist hugur, veit blaðiö ekki, en hitt
er víst, að ekki skorti áhuga ís-
Ienzkra stjórnvalda í málinu.
stöðum: Dubrovnik, Plat, Cavtat.
eða Budva. Gert er ráð fyrir fullu
fæði á stöðunum, dvöl í tveggja
manna herberjum með baðj með
an á dvölinni stendur. Til aö'stoð
ar á stöðunum verða danskir leið
sögumenn. Hægt er að velja um
fjölda skoðunarferða innan lands
frá hverjum dvalarstað gegn auka
greiðslu. Þá er hægt að leigja sér
bíla með og án bílstjóra til
skemmri eða lengri tíma og ferð
ast á eigin vegum. Auk þess eru
skipulagðar siglingar um Adría-
hafið milli ýmissa staða innan
lands en einnig til ítalíu, svo
nokikuð sé nefnt af því sem á
boðstóluim er til kynningar á
landi og þjóð. Að lokinni dvölinni
í Júgóslavíu er flogiS frá sömu
flugstöð og komið var á og lent
í Kaupmannahöfn, þar'geta far-
þegar dvalizt um lengri eða
skemmri tíma en flogið svo síðan
með næsta flugi Loftleiða heim
til íslands. Flug, keyrsla af og
á flugvöll í Júgóslavíu, ásamt flug
vallaskatti í Danmörku og Júgó
slavíu er innifalið í verði. Auk
þessara föstu ferða sem verða
vikulega, þá er hægt að skipu-
leggja ferðina frá Kaupmanna-
höfn, þannig áð við útvegum bíla
leigubíl frá Kaupmannahöfn á
mjög hagkvæmu verði og gistingu
syðra hvort heldur er á hóteli eða
smáhýsum, íbúðum o.s.frv. Enn-
fremur vero'um við með sérstakar
ferðir skipulagðar þaðan sem eru
að hálfu leyti siglingar en að
hálfu leyti dvöl á baðströnd. Flog
ið er þó til einhverra hinna
þriggja flugstöðva í Júgóslavíu
frá Kaupmannahöfn og til baka.
Öll hótelin sem dvalizt er á eru
annað hvort í A eða B flokki. ný-
tízkuleg, flest 2—4 hæða en örfá
há'hýsi. Ströndin er tiltölulega
góð, klettótt nyrðra en sendnari
er sunnar dregur. Sundlaugar eru
við flest hótelin. Dvalartíminn
hefst fyrr syðra eða í apríl, en
ekki fyrr en í lok maí norðar.
Yfirleitt er sjórinn orðinn nota
legur þá. Dvalartíma lýkur yfir
leitt nyrðra um mii:7jan október,
en syðra í lok október.
Ferðir þessar verða til sölu
hjá férðaskrifstofunum Landsýn,
Ferðaskrifst. Akureyrar, Sunnu,
Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsens,
Ferðaskrifstofu Loftleiða en auk
þess taka allir umboðsmenn Loft
leiða á íslandi á móti pöntunum
í þessar ferðir.
Skákkeppnin
Svart: Taflfélag Akureyrart
Jóhann SnorrasoD og
Margeir Steingrímsson.
vaDaagoe
Hvítt: Taflfélag Reykjavikuri
Gunnar Gunnarsson
og Transti Björnsson.
28. leikur hvíts: e3xDf4.
Niðurlagningarverksmiðjan að hefja starfsemi:
FRAMLEIÐSLAN SELD TIL
AMERÍKU 0G SVÍÞJÓÐAR
A MALÞINGI
segði af sér ráðherraombætti vegna
upp á bátinn, fljótlega eftir að ein- þess, að Wiison trúði honum eklki
hverri vegtyllunni er náð, og jafn- fyrir vopnasölaimáli, þá er almælt,
vel eru dæmi um, að slíkit sé látið að wiskí og konur hafi orðið vopn-
gilda, þegar vegtyllan er ráðherra- unum yfirsterkari í því efni. Eink-
stóll, með uggvænlegum afleiðing- um hneyksluðu myndir, sem sýndu
um fyrir ýmsa þætti þjóðlífsi'ns. En Brown vera að kíkja niður á milll