Tíminn - 11.03.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.03.1971, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TIMINN \ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 11. marz 1971 ADIDAS SKOR FYRIR HAND- BOLTA OG KÖRFUBOLTA — ★ — ★ — ÆFINGABÚNINGAR FYRIR ALLA ALDURSFLOKKA — ★ — ★ — WILSON KÖRFUBOLTAR — ★ — ★ — BLAKBOLTAR — HANDBOLTAR FÓTBOLTAR - ★ — ★ - ALLT FYRIR „ BORÐTENNIS ,1( ^vöruvet^ _ _ H Jz _. tíf lí ss Klapparstig 44 — sími 11783 POSTSENDUM Aðstoðarlæknisstöður Tvær stöður aðstoðarlækna við handlækninga- deild Landspítalans eru lausar til umsóknar. Stöð- urnar veitast frá 15. apríl og 1. júní n.k. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykjavík- ur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, náms- feril og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkis- spítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 12. apríl n.k. Reykjavík, 10. marz 1071. Skrifstofa ríkisspífalanna. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Kleppsspítal- ann í fulla- eða hlutavinnu. Allar nánari upplýs- ingar hjá forstöðukonunni á staðnum og í síma 38160. Reykjavík, 10. marz 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. ÁRMENNINGAR Árshátíð félagsins verður haldin 27. marz í veit- ingahúsinu Tjarnarbúð og hefst með borðhaldi kl. 20. Aðgöngumiðar verða seldir hjá formönnum deild- anna. Skemmtinefndin. velium QFNAR H/F. _____SíSumúla 27 .. Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Liðið, sem á að verja Norður- landátitilinu, valið Dagana 26.—28. marz n.k. ferúson og Pálmi Pálmason. Flestir fram hér í Reykjavík Norðurlanda af þessum leikmönnum, sem nú mót pilta í handknattleik. Landsj eru í liðinu. hafa leikið með M.fl. liðsnefnd pilta hefur valið efti talda menn 61 þátttöku í þessajr keppni: Guðjón Erlendsson Fram . Ólafur Benediktsson Val, Ámi Steinsson KR. Björn Pétursson KR Guðjón Magnússon Ví'king Haukur Hauksson KR Jónas Magnússon FH Magnús Sigurðsson Víking Pálmi Pálmason Fram Ólafur Einarsson FH Stefán Þórðarson Fram Torfi Ásgeirsson Val Trausti Þorgrímsson Þrótti Örn Sigurtísson FH Fyrirliði liðsins verður Guðjón Magnússon. Eins og kunnugt er, sigraði ís- land í þessari keppni árið 1970, en hún fór þá fram í Finnlandi. Af þeim leitomönnum. sem tófcu þátt í þeirri keppni, eru 6 í þessu liði. Guðjón Magnússon, Guðjón Erlendsson, Ólafur Benediktsson, Björn Pétursson, Magnús Sigurðs félaga sinna í vetur og margir þeim með beztu mönnum í 1. , 2. deild, þótt ungir séu. A Everlon og Panathinaikos frá Grikklandi léku á þriðjudagskvöld ið fyrri leik sinn í 8-liða úrslitum í Evrópukeppni meistaraliða. Fór leikurinn fram á Goodison Park, og varð Everton að láta sér nægja jafnteflil:l. Grikkirnir, sem hinn heims- kunni knattspyrnumaður, Puskar, þjálfar nú, skoruðu fyrsta markið, en Dave Johnson jafnaði fyrir Everton á síðustu mínútu. Ever ton sótti allan leikinn, og átti m. a. 4 stangarskot. Síðari leikurinn fer fram 24. marz í Aþenu og verður það trú lega erfio'ur leikur fyrir Everton, því leikvöllur Panathinaikos er malarvöllur, og sagður einn versti völlur í heimi. Arsenal lék við FC Köln frá Vestur-Þýzkalandi í Borgakeppn- inni á þriðjudag, og sigraði 2:1. Dregið hefur verið um hvaða lið eiga að mætast í undanúrslit um ensku bikarkeppninnar, en þeir Ieikir fara fram á hlutlaus um völlum þann 27. marz. Ever- ton mætir Liverpool eða Totten- ham og Stoke mætir Leicester eða Arsenal. SÞessi unga og fallega stúlka heitir Björg Kristjánsdóttir. Hún set+i um síS- íoatu helgi giæsilegt íslandsmet í langstökki á Meistaramóti íslands í frjáts- tunn íþróttum, stökk 5,08 metra. Eldra metið átti Hafdis Ingimarsdóttir, tsetn er við hlið hennar á myndinni, en hún varð í öðru sæti á þes'su móti. (Mynd Sig. Geirdal) Hvað fær HSÍ fyrir iítvarpsauglýsingarnar? — spyr blaðafulltrúi Körfuknattleikssambandsins Slikið hefur verið um það rætt inasina á milli, hversu útvarps- lýsingar Jóns Ásgeirssonar hatfe verið góðar í vetur. Jafnvel fóík, sem ekkert fylgist annars m<;ð íþróttum, hefur nú fyllzt áhitga á handknattleik, og er það velL, Þessi þróun hjá útvarpinu er viíiaulega rétt, það er að segja að vissar leyti. Það er ekki nóg að gera»einni íþróttagrein svona góð skili, . og hunza aðrar á meðan. Hanclknattleikurinn er vissulega vinsad íþrótt hérlendis, og íslands mót.bað sem svo mikið hefur ver- ið Í5í/st frá í útvarpinu i vetur, heftB' verið mjög skemmtilegt og sperauandi mót. En: vestur á Seltjarnarnesi hafaí aðrir íþróttamenn háð sitt ís- landamót. Og þar hafa þeir út- varpa'snenn ekki verið mættir í vetur -til að lýsa fyrir fólki ein- hverj/am af þeim aragrúa skemmti legra^ leikja sem fram hafa farið í ísfendsmótinu í körfuknattleik 1971H KörJ.'uknattleikurinn er ung íþrótt hérlendis, og hefur alltaf átt íiiriiklu basli fjárhagslega. Nú er ég/.ekki að segja, að Jón Ás- geirsscn geti komið og bjargað fjárhai; körfuknattleiksins. Nei, því mriður. En hann gæti gætt ÞRASTALIMR Veitingaskáli UMFÍ í Þra^taskógi er til leigu næsta sumar. TilboS óskast send í skrifstiofu Ungmennafélags íslands, Klapparstíg 16, eða% pósthólf 406, fyrir 20. þessa mánaðar. Ungmen oafélag íslands. þess, að gera eitthvað fyrir fleiri íþróttagreinar en sína eigin. Áhorf endur hafa aldrei sótt betur nokk uð körfuknattleiksmót en íslands- mótið í vetur, en þess ber að geta, að mjög víða úti á landi er körfuknattleikur iðkaður af miklu kappi, og þó ekki væri nema bara vegna fólksins úti á landinu, þá tel ég að það eitt réttlæti það að lýsa einum og einum leik úr körfuknattleiknum. Fólk hefur kunnað a’ð meta þá anitolu keppni, sem þetta íslandsmót hefur boð- ið upp á, og er það vel. Nú kann einhver að spyrja: „Eru þá ekki körfuknattleiksmenn ánægðir?" Nei, það eru þeir ekki. Ekki á meðan íþrótt þeirra nýtur ekki sömu réttinda hjá fjölmiðl- um og aðrar íþróttir. Þetta hefur verið mikill höfuðverkur körfu- knattleiksins undanfarin ár. I vet- ur hafa blöðin staðið sig vel, Sjón varpið hefur sýnt viðleitni, en út- varpið hefur ekki mátt sjá af neinum tíma til handa körfuknatt leiknum. En á sama tíma er hægt að lýsa handknattleik fyrir þjóð- inni um hverja helgi, og oftar. Það er óhyggilegt fyrir forráða- menn íþróttamála hjá útvarpinu að halda þessari röngu stefnu áfram. Þær raddir gerast nú fleiri og fleiri, sem krefjast að jafn- réttisvinnubrögð séu viðhöfð hjá útv. í þessum efnum, en etoki að- eins einni grein sinnt. Þessu keppn istímabili er að vísu að Ijúka hjá körfuknattleiksmönnum, án þess að útvarpið hafi nokkuð sýnt sig. En það kemur annar vetur, og þá er von okkar að útvarpið sýni hei brigðari vinnubrögð í þessum efii um. Og að lokum cin spurning, sem svar óskast við frá réttum aðilurm Hvað liefur útvarpið greitt Hand- knattleikssambandinu (Jón Ás- geirsson er gjaldkeri þess) fyrir þcssar lýsingar í vetur. Gylfi Kristjánsson, bla'ðafulltrúi Körfuknattleiks- j sambands íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.