Tíminn - 11.03.1971, Side 14
14
FIMMTUDAGUR 11. marz 1971
TIMINN
Bratteli
Framhald af 1. síðu.
yfirlýsing Miðflokksins, sem
ioks hefði verið lögð fram á
þrio'judagskvöldið á viðlræðu
fundi flokkanna, seim ráðið
hefði úrslitum. Afstaða Mið-
flokksins, sem þá koim fram,
varc'andi EBE-málið, hafi verið
á þá leið, sem hinir flokkarnir
þrír gátu ek-ki fallizt á.
Hann sagði, að það hefði fyrst
komið skýrt fram á fundinum
í gænkvöldi, að Miðflojckurinn
krefðist þess. að tekin yrði upp
stefna, sem þýddi í raun að
vió'ræðunum við EBE um aðiid
Noregs yrði hætt. Þetta hefðu
hinir flokkarnir ekki getað fa)I
PÍPULAGNIR
STILLI HITAKERFI.
Lagfæri gömul hitakerfi.
Set upp hreinlætistæki.
Skipti hita.
Set á kerfið Danfos
ofnaventla.
SÍMi 17041.
izt á, og því enginn grundvoll
ur til samstarfs.
Norsk blöð gagnrýna mjög í dag
Miðflokrkinn fyrir að hafa
samþykkt að Bondevik reyndi
stjórnarmyndun, þegar flokkurinn
hafí augsýnileiga allan tímann ætl
að sér að taika þá afstöðu í EBE-
málinu, sem vitað væri að hinir
flokkarnir myndu ekiki fallast á.
Bondevik sagði sjálfur, að hann
væri mjög særður vegna þess, að
Miðflokkurinn hefði lagt á það
áherziu, að hann, gegn vilja
sínum, reyndi stjórnarmyndun, án
þess að skýra þá þegar frá þessari
asftöðu sinni til EBE-málsins.
Með þessu hefði Miðflokkurinn
gefið tilefni til bjartsýni, sem
ekki hefði verið fyrir hendi.
Leiðtogi Miðflokksins, John
Austheim, kvaðst harma það. að
stefna flokksins hefði ekki verið
skýrc? nægilega í upphafi. Þetta
hafj þó ekkj verið ásetningur
hans, lieldur mannleg mistök sín.
Það eru ekki aðeins dagblöðin,
sem gagnrýna Miðflokikinn fyrir
þessa afstöðu, heldur hefur Lars
Leiro, fylkismaður, sem áður var
formaður þingflokks Miðflokksins,
gagnrýnt vinnubrögð Miðflokksins
harðlega og sagt sig úr flokknuim.
Slys
KJQT - KJÖT
5 verðflokkar.
Mitt viðurkennda hangi-
/ kjöt.
Ný egg. Unghænur.
Opið virka daga kl. 1—6,
nema laugard. kl. 9—12.
Sláturhús HafnarfjarSar
Guðmundur Magnússon
Sími 50791. Heima 50199.
Framhald af 1 síðu
á Núpi er slysið varð og var
því gripið til þess ráðs að fá
lækni frá ísafirði. Flugmaður-
inn er Höi’ður Guðmundsson,
og á hann flugvélina. Læknii’-
inn er Atli Dagbjartsson.
Brugðu þeir mjög fljótt við og
voru komnir til Þingeyrar
hálfri klukkustund eftir að til-
kynnt var um slysið. Voru
börnin bæði flutt áleiðis ti)
Reykjavíkur, en stúlkan lézt á
leiðinni. Drengurinn var lagð-
ur inn á Borgarspítalann og er
nú á batavegi.
Eftir því sem bezt er vitað, vissi
enginn fullorðinn, að börnin fóru
upp á Sandafell. Um hádegið var
þeirra saknað er þau komu ekki
að borða, og var byrjað að leita
að þeim. Móðir elzta drengsins í
hópnum heyrði grát og hróp og
var þegar brugðið við og farið á
móts við börnin. Auk þeirra
barna sem slösuðust, voru tvö eða
brjú tvVn í vandræðum í klettun-
ÞJOÐLEBKHUSIÐ
vantar hreingerningamann frá næstu mánaða-
mótum. Fullt starf.
Upplýsingar hjá húsverði. Sími 11899 og 11204.
Þökkum auðsýnda samúS viS fráfall
Halldóru Kristínar Jónsdóftur.
Jafnframt þökkum við starfsliði hjúkrunardeildar 'Hrafnistu hlý-
lega aðhlynningu og hjúkrun síðasta misseri.
Auður, Ásdís og Fríða Sveinsdætur
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
Bjarna Guðmundssonar,
bifreiðastjóra.
Sérstakar þakkir færum við félögum í Kvæðamannafélaginu Iðunni,
fyrir þá virðingu, er þeir sýndu hinum látna.
Aðstandendur
Útför
Helga Valtýssonar,
rithöfundar,
sem lézt 6. marz, verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 13.
marz, kl. 10,30 f. h.
Fyrir hönd ættingja.
Sverre Valtýsson
um og tókst að koma þeim til
hjálpar.
Elzti drengurinn í hópnum var
fai'inn á undan hinum af stað til
að ná í hjálp, þegar börnin voru
komin í sjálfheldu í klettunum,
en þegar slysin urðu sneri hann
við, en gat ekkcrt að gert. Fullorð-
ið fólk kom að börnunum um kl.
hálf eitt. Slösuðu börnin fundust
ekki strax, heldur leið nokkur
stund á milli.
Gróðurlendi
Fraimháld af bls. 1
landsins. Er þar helzt til að
nefna framangreindar ræktun-
araðgerðir og að landbúnaðax--
framleiðslan verði skipulögð
meira eftir landgæðum, land-
þolj og markaðsaðstöðu, en nú
er gert. Sveitarstjórnirnar
fylgi því eftir, að eftir niður
stöðum beitai-þolsrannsókna sé
farið, enda þótt ljóst sé, að
nokkurn aðlögunartíma þarf til
þess.
Loks fjallaði Ingvi um verk-
efni á sviði landgræðslu og
þátt sveitarfélaga 1 þeim.
Framlag þeiri'a til áburðar- og
frædreifingar áhugamanna á
vegum Landverndar s.l. ár nam
tæpum 600 þús. krónum á móti
2.2 milljónum frá hinu opin-
bera. Lagði hann áherzlu á
nauðsyn og gildi þess, að þetta
starf verði aukið sem mest og
hvern þátt sveitarfélögin geta
átt í því.
Laxármálið
rramhald ai bls 16
ar eru á Laxá og Mývatni og að
raforkuþörf Norðurlands verði
leyst til dæmis med gufuvii’kjun í
Mývatnssveit á vegum Rafmagns
veitna ríkisins“.
Einnig var sa.mþykkt með 120
samhljóða atkvæðum á fundinum,
eftirfarandi ályktun:
„Almennur fundur í Landeig-
endafélagi Laxár og Mývatns hald
inn í Skjólbrekku í Mývatnssveit
9. marz 1971, lætur i ljós ánægju
yfir stöðvun vii’kjunai'framkvæmda
við Laxá. Fundurinn telur sátta
umleitanir hljóta að hefjast með
skipulagningu viðræðna. Til þess,
að þær geti boi'ið árangur, þarf
að vera vissa fyrir frestun fram-
kvæmdar um nokkurra mánaða
skeið. Þá þarf að fá sáttasemjai-a,
tilnefndan af Ilæstrétti, og
ákveða viðræðum skynsamleg-
vinnubrögð.
Fundurinn álítur virkjunarfram
kvæmdir eiga að grundvallast á
nýjustu niðurstöðum í náttúruvís
indum og rækilegri rannsókn á
fallvatni, sem til álits kemuí’ að
'virkja. Verður að halda fast við
ákvörðun nefndar til skipulagning
ar á rannsóknum á vatnasvæði Lax
ár og Mývatns, sem kvað hinn 15.
desember s. 1. á um, að í-annsaka
eigi vísindalega hvex’t tjón kunni
að hljótast á Laxá, af völdum ný-
legra virkjunarframkvæmda.
Til að leysa með skjótum hætti
rafqi-kuþörf Norðurlands, er til
dæmis bent á þá leið, að setja
nýjan vélbúnaö' í rafstöðina við
Námafjall, þar sem hægt mun
með skömmum fyrirvara að fá
jafnmikið rafmagn og fyrsta
láfanga Gljxífurv'ei’sivirikjunar er
ætlað að veita, en á stórum hag
kvæmari hátt.
Fundurinn telur ekki unnt að
fallast á það réttindaafsal, sem
felst í sáttatillöguim iðnaðarráðu
neytisins í bréfi þess frá 10. febrú
ar s. 1. Sáttatillögur þessar verða
ekki sami’ýmdar samkomulagj um
vísindalegar rannsóknir, sem und
anfara framkvæmda og ganga út
fyrir heimildir í settum landslög
um.
Álit fundarins er, að ógerning
ur sé að samþykkja slíkar sátta
tiliögur, því þar með værum við
að afsala lagalegum rétti til að
vernda Laxá og Mývatn, rétti,
sem styðst við dómsúrsk. Hæsta-
í’éttar, hinn 15. desember s.l.“
Að lokum samþykkti fundurinn
eftirfarandi:
„Almennur fundur í Landeig
endafélagi Laxár og Mývatns, hald
inn í Skjólbrekku 9. marz 1971,
sendir öllu því ágæta listafólki
og öðrum þeim, sem stóðu að og
sóttu hina glæsilegu samkomu í
Háskólabíói þann 7. febrúar s.l.,
hugheilar þakkir fyrir þann fjár
hagslega og ekki síður siðferði
lega styi’k, sem okkur var veittur
í baráttu okkar fyrir verndun
Laxár og Mývatns“.
Landeigendafélagið hefur látið
reikna út raforkuverð frá 1. og
2. áfanga Laxárvirkjunar annars
vegar og hins vegar verð á raf
orku frá Búrfellsvirkjun, sem
leitt yrði með línu yfir hálendið.
Guðmundur G. Þórarinsson, verk
fræðingur og borgarfulltrúi í
Reykjavík hefur gert þessa út-
reikninga. Leggja átti skýrslu
hans fyrir landeigendafundinn í
gærkvöldi, en hún náili ekiki norð
ur í tæka tíð og verður því rædd
síðar. Eysteinn Sigurðsson á Arn
arvatni. sem er í stjórn Land
eigendafélagsins, sagði Tímanum
í kvöld, að vel kæmi til greina,
að útreikningarnir yrðu ræddir á
sáttafundinum á morgun, en hann
verður settur á Húsavík kl. 13,30.
Ófeigur Eiríksson, annar sátta
semjai’anna í deilunni, sagði í við
tali við blaðið í kvöld, að hann
byndi efcki neinar sérstakar von-
ir við fundinn á morgun.
Árnj Árnason, forstjóri Norður
verks, sagði í dag, aö' starfsmenn
sínir, sem ynnu við Laxá, væru
í einskonar sumarfríi og ef hvorki
gengi né ræki á fundinum á Húsa
vík á morgun, væri líklegt, að
vinna hæfist aftur við Laxá á
mánudag.
Hafís
Fi-amhald al bls 16.
Vegna mjög hagstæðrar veðr-
áttu og vestlægrar legu ísbrún-
arinnar var hægt að fara yfir ís-
kaldan pólstrauminn norðan við
Jan Mayen, þar sem sjávarhit-
inn er mínus 1.8 gráður, en loft-
hitinn var yfirleitt 0 gráður, og
allt noi’ður á hafsvæðið milli Jan
Mayen og Svalbarða, þar' sem
djúp- og botnsjór Noi’ðurhafs
myndast á veturna, en það er
þyngsti sjór heimshafanna.
í fréttabréfinu segir, að í Jan
Mayen pólsti’aumnum hafi verið
skilyrði til nýísmyndunar, en norð
ar gætti áhrifa selturíks Atlants-
hafssjávar úr austri, sem blandað
ist ísköldum pólstraumnum, og
skapast þannig skilyrði til botn-
sjávai’myndunar við nægilegan
loftkulda, en botnsjávarmyndunin
hindrar jafnframt nýísmyndun.
Leiðangui-sstjóri í leiðangrinum
á rannsóknaskipinu Bjarna Sæm-
undssyni var að þessu sinni Sven-
Aage Malmberg, haffræðingur,
og aðrir starfsmenn Hafrannsókn-
arstofnunarinnar auk áhafnar
voru Sigþrúður Jónsdóttir, Guð-
mundur Svavar Jónsson, Jóhannes
Briem, Birgir Halldórsson og Hall-
dór Dagsson. Skipstjói’i á Bjarna
Sæmundssyni er Sæmundur Auð-
unsson.
©IWQD
Hvaða boga fylgja engar örvar?
Svar við síðustu gátu:
Hús.
ilSti.'h
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÓLNESS
BYGGINGAMEISTARI
Sýnin g í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
ÉG VIL — ÉG VIL
Sýning föstudag kl. 20.
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
Sýning laugardag kl. 1B.
FÁST
Sýning laugardag kl. 20.
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
Sýning sunnuda-g kl. 1S.
Aðgöngumiðasalan opin frá H9.
13,16 til 2». Sími 1-1200.
Hitabylgja í kvöld kl. 20,30.
Kristnihald föstudag. Uppselt.
Jörundur laugardag. 87. sýning.
Jörundur sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Hitabylgja sunnudag kl. 20,30.
Kristnihald þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó' er
opin frá kL 14. Simi 13191.
Eftirfarandi staða kom upp í
skák Bobby Fischer og Bent Lar-
sen á mótinu á Mallorka í vetur.
Larsen hefur svart og á leik.
1 i* m m # w
1 ®A«I||
wmwrrnm 11
26.-------Dc4! 27. b3 — DxR
(27. Hxd6 — b3 28. c3 — Hxa4)
28. DxD — BxD 29. Hxd6 — He8
30. Hb6 — Hxf3 31. Hxb4 — Hc8
og þó Fischer sé manni undir og
með gjörtapaða stöðu gafst hann
ekki upp fyrr en í 53. leik, þá í
mátstöðu — en hafði leikið nokkra
leiki áður, þar sem hann hafði
manni minna og auk þess tveimur
peðum færra. Það er erfitt fyrir
þá að gefast upp — þessa stór-
kalla.
RIDG
Vestur spilar 4 Hj. á eftirfar-
andi spil. Norður spilar út T-Ás og
heldur áfram í tígli. Hvernig á
Vestur að spila?
Vestur
A Á 6
V ÁKDG4
♦ K
A KG654
Austur
A 85432
V 752
4 98
* Á 8 2
Vestur kemst ekki hjá því að
gefa spaða-slag og alveg eins gott
að gefa hann strax. Hann lætur því
spaða-sexið á seinni tígulinn. Sem
sagt, tapslagur á tapslag. Jafn-
framt tryggir Vestur sig gegn því
að trompin liggi 4-1 hjá mótherj-
unum, og ef hægt er að komast
hjá því að gefa tvo slagi á lauf er
sögnin unnin.