Tíminn - 12.03.1971, Page 10
10
TIMINN
FÖSTUDAGUR 12. marz 1971
Framsóknarkonur
Félag framsókn
arkvenna heldur
sl ' HS fund að Hallveig
arstöðluim. mið-
vikudaginn 17.
marz kl. 20.30.
Þórarinn Þórar-
inss. alþingismað
ur flytur ræðu.
Kosnir verða
fulltrúar á flokksþing, félagskon
ur athugið breyttan fundardag.
Fjölmennið. — Stjórnin.
EFLUM OKKAR
HEIMABYGGÐ
f
SKIPTUM VIÐ
SPARISJÓÐINN
SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA
GARÐYRKJUSTÖÐ
Tilboð óskast í 800 ferm. garðyrkjustöð og 1000
ferm. vinnuhús (1 ha. erfðafestuland, 2 sek.lítrar
heitt vatn).
Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt:
„Gróðurhús 1143“ fyrir 23. marz.
STARFSMANNAFÉLAG RÍKISSTOFNANA
Aðalfundur
félagsins verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl
í samkomuhúsinu Sigtúni og hefst kl. 20.00.
STJÓRNIN.
SENDISVEINN A
SKELLINÖÐRU
óskast. Helzt allan daginn (til frambúðar).
Upplýsingar í síma 12323.
DAGBLAÐIÐ TÍMINN
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður
okkar, tengdamóður og ömmu,
Dagnýjar Níelsdóttur.
Bryndís Sigurðardóttir
Haraldur Sigurðsson Inga Arngrímsdóttir
Sigurborg Sigurðardóttir Eggert Jóhannesson
Sigurður Sigurðsson Karen Einarsdóttir
Kristinu Sigurðsson Auður Guðmundsdóttir
og barnabörn
Af hrærðum huga þökkum vlð alla vlnsemd og hlýju okkur sýnda,
við andlát og jarðarfö.r
Böðvars Högnasonar.
Fyrir hönd ættingja.
Una Sigurðardóttir
Faðir okkar,
Ámundi Jónsson
frá Hvammstanga,
andaðist [ sjúkrahúsinu á Akranesi 10. marz. Jarðsett verður frá
Hvammstangakirkju þriðjudaginn 16. marz, klukkan 2 síðdegis.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna.
Óiafur Ámundason
Útför föður okkar,
Ásgeirs Guðmundssonar
frá Krossnesi,
Mánabraut 6, Akranesi,
sem andaðlst 6. marz, fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 13.
marz 1971, kl. 2 e. h.
Sigrún Ásgeirsdóttir
Ólafía Ásgeirsdóttir
Ásgelr Ásgeirsson
Snorri Ásgelrsson
Ákæruvaldið
Framhald ai bls. 3.
um hvarf byssunnar og cndurfund
hennar sé svo fjarstæðukenndur,
að trúnaður verði eigi á hann
lagður.
Þá segir:
Þá er lögreglumenn spurðu
ákærða upphaflega um byssu þá,
sem vígið var framið með, þótt
ist hann ckkert um. hana vita.
Rúmu ári eftir vígið fannst hún
fullhlaðin sjö skotum í vörzlum
hans. Hann fullyrti mánuðum sam
an við próf, að hann hefði þá fyrst
haft byssuna undir höndum, er
henni hefði án vitundar hans ver
iL1 komið fyrir í leigubifreiðinni
R-15612 rétt eftir miðjan janúar
1969. Loks viðurkenndi ákærði
28. júní 1969, að hann hefði hnupl
að byssunni 1965, en sagði jafn
framt fjarstæðukennda sögu um
hvarf byssunnar óhlaðinnar úr
bifreiðinni R 1402 á árinu 1966
og endurfund hennar fullhlaðinn-
ar í bifr. R 15612 upp úr miðj-
um janúar 1969. Allur framburóUr
ákærða í sínurn ýmsu myndum
bendir til þess, að hann hafi eigi
misst byssuna að óvilja sínum.
frá því að hann hnuplaði henni
og þar til hún fannst í vörzlum
hans, fulihlaðinn sjö skotum, sem
ætla má, að tekin hafi verið frá
Jóhannesi Jósefssyni. Líkurnar
gegn ákærða eru því svo sterkar,
að fullnægt er sönnunarskilyrðum
108. og 109. gr. laga nr. 82/1961.
Með skírskotun til þess. sem
sagt var, og málavaxta þeirra,
sem raklir eru í sératkvæði Þórð
ar Björnssonar yfirsakadómara,
verður að telja, að ákærði hafi I
átt hlut að vígi Gunnars Sigurð
ar Tryggvasonar. Ber þvi að refsa
honum eftir 211. gr. laga nr. 19/
1940. Við ákvörcíun refsingar ber
að taka tillit til, hvernig málið
er í pottinn búið.
íþróttir
FramKhald af bls. 8
beztu ferðum í svigi og stórsvigi
urðu þessi:
Stúlkur 14—15 ára:
stig
Svandís Hauksdóttir KA 26
Margrét Baldvinsdóttir KA 24
Margrét Vilhelmsdóttir KA 17
Sigríður Frímannsdóttir KA 14
Margrét Þorvaldsdóttir KA 9
Drengir 14—15 ára:
Tómas Leifsson KA 28
Ásgeir Sverrisson KA 16
Einar P. Árnason KA 14
Hallgrímur Ingólfsson Þór 13
Sigurbjörn Gunnþórsson KA 9
Drengir 16—17 ára
Haukur Jóhannsson KA 28
Gunnlaugur Frímannsson KA 24
Sigurjón Jakobsson KA 14
Guðm. Sigurbjörnsson Þór 10
Ailfreð Þórsson KA 9
• •
Olfusborgir
Á víðavangi
Framhalo ai Ots 3
öll ágreiningsatriði undir úr-
skurð alþjóðadómstólsins í
Haag og hann óttaðist, að sá
úrskurður yrði okkur ekki í
hag. Því væri nauðsynlegt fyr-
ir okkur að losna undan samn-
ingnum með einum eða öðrum
hætti.“
Þá er birt i blaðinu álykt-
un stjórnar Vöku um land-
helgismálið, þar sem skorað er
á ríkisstjórn og Alþingi að
beita öllum tiltækum aðgerð-
um til að færa hið fyrsta út
fiskveiðilögsögu íslands í 50
mílur. — TK
Frá Alþingi
Framhald af bls. 6.
í greinargerð frv. segir, að það
sé kunnara en frá þurfi að segja
að ástand á gjaldeyrismörkuðum
utanlands og innan hafi á undan
förnum árum ekki ætíð verið svo
tryggt sem skyldi. Æskilegt sé
því að hafa ákvæði í lögum sem
heimilað að grípa til sérstakra ráð
stafana, þegar slíkt óvissuástand
skapist. Þess vegna er í frv.
ákvæði þess efnis, að viðskipta
ráúuneytið geti að höfðu samráði
við Seðiabankann takmarkað eða
stöðvað um tíma hvers konar gjald
eyrisviðskipti.
Halldór E. Sig-
urðsson spurðist
fyrir um það,
hvort Samvinnu-
bankanum vrði
heimiluð gjaldeyr
isverzlun sækti
bankinn um það.
Gylfi Þ. Gísla
son kvaðst ekki
geta um það
sagt. Sækti bankinn um slíka
heimild. myndi Seðlabankinn
fjalla um umsóknina og gera síð
an um þa& tillögu til ráðherra.
Framhald af bls. 1
hús í Ölfusborgum. Þeir voru
ráðnir til verksins af verktakan-
um Bóasi Emilssyni. Rétt fyrir
jólin 1964 fengu þeir að vita, að
þeir myndu ekkert fá greitt fyrir
vinnu sína. Ilöfðu þeir þá lokið
við 70—80% verksins. Forsvars
menn Alþýðusambandsins buðu
þeim þá greiðslu lítils hluta vinnu
launanna, sem þeir áttu inni gegn
því að þeir lykju að fullu við
verkið. Þeir höfnuðu þvi og kröf&'
ust þess að þeir fengju öll laun
sín greidd.
Árni Guðjónsson, hæstaréttar-
lögmaður, tók að sér innheimtu
vinnulaunanna. Gerði hann kröfu
í þrotabú Snæfells. Varð fljótlega
ljóst, að ekkert yrði til í búinu
upp í forgangskröfur. í viðtali
við blaðið í gær, sagði Árni Guð
jónsson. að þegar sér hefði orðið
ljóst, að vinnulaunin fengjust
ekki innheimt í þrotabúi Snæfells
og að mennirnir, sem við verkið
unnu, ættu enga lagálega kröfur
á hendur Alþýðusambandinu,
hefði hann farið á fund forsvars
manna Alþýðusambandsins og gert
þeim grein fyrir tjóni mannanna.
Sagðist hann hafa fyrir hönd oess
ara launamanna flutt þá beiðni
til ASÍ að það bætti mönnunum
tilfinnanlegt tjón þeirra, bótt
bein lagaskylda knýi þá ekki til.
Forsvarsmenn ASÍ hefðu svarað
því til a& þeir væru búnir að
greiða þessi laun til Bóasar Emils
sonar og þeir ætluðu sér ekki að
greiða þessi laun tvisvar og höfn
uðu beiðni mannanna.
Þá sneri blaðið sér til Þorgeirs
Þorsteinssonar, sem skipaður »ar
sérstakur skiptaráðandi yfir þrota
búi Snæfells. Hann sagði, að skipt
in hefðu dregizt svo mjög á lang
inn vegna þess að þrotabúið hefði
hefði staði& í löngum og dýrum
málaferlum við Síldarverksmiðjur
ríkisins og hefði þrotabúið gert
all verulegar kröfur á hendur
verksmiðjustjórninni. Kostnaður
við þessi málaferli næmi hundruð
um þúsunda, en þrotabúið fékk
kröfum sínum ekki framgengt.
Sagði Þorgeir, að heildarkröfur
í búið væru 7—8 milljónir en
eignir búsins væru sáralitlar og
ljóst, að ekkert væri til upp í
forgangskröfur, þegar búið væri
að grei&'a kostnað og skatta. Nán
ast væru aðeins formsatriði eftir
til að ljúka þessu þrotabúsmáli.
Þeir. sem ættu vangoldin vinnu
laun hjá þrotabúinu myndu því
ekki fá eyri greiddan.
Alþýðusambandið skuldar
engum neitt, vegna
byggingar Ölfusborga
f blaðinu Þjóðólfi, sem kom út
6. marz s.l. ér grein með fyrir-
inni „Á tugi þúsunda í
ógoldnum vinnulaunum hjá ASÍ.“
— í grein þessari er því haldið
fram, að Árni Jónsson, trésmið-
ur, Hveragerði, eigi tugi þúsunda
inni hjá Alþýðusambandi íslands
vegna framkvæmdanna í Ölfus-
borgum. Þá hefur dagblaðið Tím-
inn tekið upp hluta úr grein þess-
ari, sem blaðið birtir undir fyrir-
sögninni: „ASÍ neitar að greiða
trésmiðum laun fyrir vinnu við
ÖIfusborgir.“
Vegna þeirra, sem lesa þetta,
og ókunnugir eru þessu bygging-
armáli, telur Alþýðusambandið
sjálfsagt að skýra frá hinu rétta
í málinu.
Bygging Ölfusborga var boðin
út og lægsta tilboði tekið. Al-
þýðusambandið stóð í fullum skil-
um við verktakann. Hann réð að
sjálfsögðu verkamenn og iðnaðar-
menn í sína þjónustu til að fram
kvæma verkið. Að því leiðir, að
lögfræðingur iðnaðarmanna
þeirra, sem réðu sig hjá verktak-
anum, hefur gert kröfu fyrir
þeirra hönd í þrotabúi hans, er
því útilokað, að þeir geti jafn-
framt beint þeim kröfum sínum
til ASÍ, enda til þess enginn rétt-
argrundvöllur.
Af framansögðu er Ijóst, að Al-
þýðusamband íslands skuldar eng
um neitt vegna byggingar Ölfus-
borga, og væntum við þess, að
blöð þau, sem gert hafa mál þetta
að árásarefni á Alþýðusambandið
sýni þá drenglund að hafa heldur
það, sem sannara reynist.
Miðstjórn
Alþýðusambands íslands.
Kaffistofa
Framhalo af hls 1
Þess má geta, að sumir telia. að
framkvæmdir á þessari hæð hafi
þegar kostað um 10 milljónir.
Gunnar sagði að lokum. að fram
kvæmdirnar í útvarpshúsinu við
Laugaveg væru hæði dýrari
tækju lengri tíma. vegna þess að
útvarpið hefði ekki á lausu f.iar-
magn Það vrð’ að láta hraða franv
kæmdanna ráðast af þvi fjármavni
sem fyrir hendi væri á hverium
tima — en útvarpið hefði enga
sjóði til að leeaia fiármnen úr i
þessar framkvæmdir. og tæk- ekk
ert lánsfé til heirra Þetta h'H'O
að framkvæmdirnar tækiu !°"""i
tíma en ella oa væru einnie dýrav
Þess má geta. að þegar sjónva’-n-
ið tók upphafiega vfir hluta af
húsnæði því. sem það er íú i,
þurfti að innrétta bæði skrifstnfn
húsnæði og stúdíóið Hafði kn-"i
aður við þær fra.nkvæmdir n't"'-5
23 milljónum króna í árslok ’hes
en á núverandi gengi kvað't Gtitm
ar áætla. að það væru 50—60 milli
Alþingi
Framhald af bls 6
inga. að oðlilegt væri að end
urskoðun þessara tveggja lög-
gjafa héldust nokkuð í hend-
ur. Það væri vitað mál, að lög-
gjöfin um eldri kjarasamninga
þarfnaðist endurskoðunar og
við þá endurskoðun væru upoi
óskir af ýmissa hálfu, t..d Banda
lags háskólamanna um að fá að-
ild að kjarasamningum. í kjara
samningunum í haust, hefði
ekki þótt fært að verða við
ósk þeirra háskólamanna og
væri það auðvitað skiljanlegt
frá sjónarmiði ríkisins sem
eðlilega fynndist þægilegast að
semja við einn aðila. Sú krafa
háskólamanna að verða viður-
kenndur samningsaðili væri
skiljanleg og eðlileg, og draga
mætti mjög í efa, að það yrði
stætt á því í framtíðinni að
ætla að halda við það skipu-
lag, að einungis einn aðili,
væri löggiltur samningsaðili
fyrir alla opinbera ríkisstarfs-
menn.
Annarra atriða úr ræðu Ól-
afs Jóhannessonar verður get-
ið i blaðinu á morgun. j