Tíminn - 31.03.1971, Qupperneq 3
MEÐVIKUDAGUR 31. marz 1971
3
PENINGALYKT
í 10-12 DAGA
ENNÞÁ
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
Þótt liðnir séu margir sólar-
hringar síðan loðnu var síðast
landað í Reykjavík, halda verk-
smiðjurnar á Kletti og í Örfirisey
áfram að vinna loðnu og koma
til með að gera enn um hríð.
Láta mun nærri að enn séu um
átta þúsund lestir óbræddar.
Vinna verksmiðjurnar dag og nótt
og tekur 10 til 12 daga að vinna
úr þeim birgðum, sem enn eru
fyrir hendi.
f Örfirisey er mun meira magn
af loðnu en á Kletti, en þar er
einnig unnið úr fiskbeinum, sem
berast úr frj'stihúsunum. í Örfiris-
ey eru óbrædd um þúsund lestir
og um tvö þúsund lestir á Kletti,
en búið er að taka við rúmlega
26 þúsund lestum af loðnu í
Reykjavík á vertíðinni. f Vest-
mannaeyjum liggur enn mikið
magn óbrætt og eins í Hafnar-
firði. Sett er sérstakt geymsluefni
í loðnuna og þolir hún því vel
geymslu um nokkurn tíma, áður
en hún er brædd.
Loðnuvertíðin varð mjög enda-
slepp og bíða fjöldi skipa eftir að
þriðja gangan komi, en ekkert
fréttist af henni enn. Rannsóknar
skipið Árni Friðriksson er fyrir
austan til að fylgjast með ef
loðnuganga komur upp að land-
inu, en ekkert bólar á göngunni
enn. Út af Hrollaugseyjum og víð
ar í hafinu fyrir Suð-Austurlandi
er lpðna að hrygna, en er dreifð
og ekki veiðanleg. Hafa skipin ekki
fengið nema sáralítinn afla þegar
kastað er.
Mjög lítil loðnuveiði var í síð-
ustu viku, samkvæmt skýrslu Fiski
félagsins, en alls munu 18 skip
hafa landað þá 1145 lestum. Á
miðnætti síðastl. var heildarloðnu-
aflinn orðinn 181.981 lest, en á
sama tíma í fyrra var loðnuafl-
inn 153.234 lestir. Er aflinn því
28.747 lestum meiri en í fyrra.
Heildaraflinn í fyrra á vertíðinni.
sem lauk 20. apríl, varð 191 þús.
lest, og vantar því rúml. 9. þús. lest
ir upp á jöfnun aflans frá í fyrra.
Vestmannaeyjar cru langhæsta
löndunarhöfnin með 53.952 lestir.
Næst koma Reykjavík með 26.284.
Hafnarfjörður með 13.917. Kefla-
vík með 12.643, Neskaupstaður
með 7.661. Hornafjörður með
Eskifjörður með 10.003, Sandgerði
með 7.661. Hornafjörður með
7.652. Þorlákshöfn með 6.995 og
Grindavík með 5.435 lestir.
16 bátar hafa fcngið fjögur
þúsund lestir af loðnu eða meira.
Hæsta skipið er Gísli Árni, Rcykja
vík með 6075. en næst kemur Eld-
borg, Hafnarfirði með 5913 lestir.
Önnur skip með yfir 4000 lest-
ir eru:
Akurey .Reykjavík 4142; Ásberg
Reykjavík 4319; Fífill, Hafnarfirði
5088; Grindvíkingur, Grindavík
4845; Heimir, Stöðvarfirði 4001;
Helga Guðmundsdóttir, Patreks-
firði 4184 ísleifur, Vestm., 4086;
Jón Garðar, Garði 4448; Loftur
Baldvinsson, Dalvík 4722; Óskar
Halldórsson, Reykjavík 4253; Ósk-
ar Magnússon, Akranesi 5088; Súl-
an, Akureyri 5005, Örfirisey, Rvík
5229; Örn, Rvík 5161.
Manson og fylgikon-
ur hans í gasklefann
Charles Manson og þrjár fylgi
Konur hans hafa nú hlotið dauða-
dóm fyrir morð á sjö bandarísk-
am konum og körlum, m.a. leik-
TÍMINN
Myndin er af geymsluþró fiskimjölsverksmiðjunnar ( Örfirisey. Eru þar um sex þúsund lestir af loðnu, sem eftir
er að bræða og tekur það 10 til 12 sólarhrínga. (Tímamynd Gunnar)
STUDENTAHEIMILIÐ OPNAD
SJ-Reykjavík, þriðjudag.
í kvöld var fyrsti áfangi nýs
félagsheimilis stúdenta á háskóla
lóðinni tekinn í notkun, en það
er matsalurinn, sem jafnframt er
funda- og samkomusalur. Blaða-
mönnum var í dag boðið að skoða
nýju bygginguna, og sagði Þor-
valdur Búason, formaður félags-
stofnunar stúdenta við það tæki-
færi, að þessum fyrsta áfanga
væri ætlað að verða kjarni nýja
stúdentaheimilisins. Áætlað er að
Ijúka félagsheimilinu á þessu ári,
mestum hluta þess í sumar og
haust. Að sögn Þorvalds Örnólfs-
sonar, framkvæmdastjóra bygging
arnefndarinnar mun húsið kosta
um 40 milljónir fullsmíðað. Sum
arið 1972 hyggst félagsstofnun
ísskápur sprakk
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
Dularfull sprenging varð f ís-
skáp í mannlausri íbúð að Austur
brún 6, sl. sunnudagskvöld. Rann
sóknarlogreglan hefur athugað ís-
skápinn og er enn allt á huldu
með hvaða hætti sprengingin
varð. Kælikerfi skápsins er heilt
og skilja menn ekkert í hvernig
stendur á sprengingunni, sem var
mjög öflug.
í íbúðinni býr gömul kona og
var hún flutt á sjúkrahús sólar-
hring áður en sprengingin varð.
Urðu aðrir íbúar í húsiriu varir
við sprenginguna og gerði lögregl
unni aðvart. Ljóst er að sprenging
in varð inni í skápnum. Hurðin
þeyttist frá og lenti á eldhúshurð
inni, sem var hálfopinn. Brotnaði
sú hurð og var þrýstingurinn svo
mikill a® baðherbergishurðin
sprakk upp, en baðið er til hliðar
við eldhúsið. Einnig sprakk rúða
í stofuglugga. Ransóknarlögreglu
menn velta því nú fyrir sér hvað
olli þessari miklu sprengingu, en
ljóst er að ekki var geymt sprengi
efni í skápnum, og sprengingin
varð ekki í kælikerfinu.
konunni Sharon Tate. Glæpi þessa
frömdu þau tvær nætur í röð. í
ágúst 1969. Ein stúlknanna er
dæmd fyrir að hafa tekið þátt
í morði hjóna síðari nóttina, en
ekki fyrri morðunum. Engar af-
tökur hafa átt sér stað í Banda-
ríkjunum í nokkur ár.
Dómnum verður áfrýjað.
stúdenta láta hefja byggingu
hjónagarða sunnan prófessorsbú-
staðanna og verða 60 íbúðir í
fyrsta áfanga.
Stúdentar reka nú sjálfir mötu
neyti sitt og matstofu og er Frið-
rik Gíslason, matreiðslumaður,
forstöðumaður veitingareksturs.
Hefur hann verið til ráðuneytis
um búnað nýja eldhússins og mat
salarins.
Senn verður lokið við húsa-
kynni bóksölu stúdenta, en hún er
í mjög örum vexti, en í nýja hús
inu verða ennfremur skrifstofu-
herbergi félagsstofnunar stúdenta,
stúdentaráðs og Stúdentafélags
Háskólans og herbergi hinna ýmsu
deildafélaga. í kjallara verða
geymslur, forvinnslueldhús og
kælir.
Jón Haraldsson arkitekt teikn-
aði stúdentaheimilið, en Bjarni
Frímannsson er eftirlitsmaður
með byggingu þess. Innkaupa-
stofnun ríkisins annaðist undir-
búning útboða vegna byggingarinn
ar.
SPEGILLINN kemur út 10 sinnum á ári------------
áskriftargjald er kr. 420,00.
Undirrit. óskar að gcrast áskrifandi að SPEGLINUM.
Nafn
Heimilisfang
Staður
SPEGILI.INN — Pósthólf 594 — Reykjavík.
GEIRFUGLSSÖFNUN
SPEGILSINS
(ekta geirvifugl eins
og hinn).
Nýir og eldri áskrifendur
Spegilsins eiga nú kost á
að eignast geirfugl, — ef
þeir greiða áskriftargjald-
ið fyrir 12. apríl.
Póstsendið áskriftargjaldið
eða hringið og látið sækja
það heim til yður, og þér
verðið með í útdrættinum.
« SJÁIÐ
GEIRFUGLINN
í MÁLARA-
GLUGGANUM.
SPEGILLINN
Sími 20865 — Pósth. 594
IHefur fjármálaráð-
herrann gleymt
loforðinu?
„Svör“ fjármálaráðhcrrans
við spurningum Tímans um
launakjör og skattfríðindi yfir
borgarfógetans í Reykjavík og
tollstjórans í Reykjavík, sem
liafa munu hundruð þúsunda í
laun á mánuði hverjum vegna
prósenta af innlieimtum og fl.,
liafa vakið mikla athygli. Þess-
ir tvcir embættismenn njóta
algjörar sérstöðu f launakjör-
um og hafa margföld þjóðhöfð
ingjalaun, þótt „starfsmat“
fjármálaráðuneytisins og BSRB
hafi raðað þeim í lægri flokk
en ráðuneytisstjórum.
Tíminn hafði komizt að því
að þessum tekjuháu embættis-
mönnum væri ekki greitt í sam
ræmi við þá launaflokka, sem
þeim hefði verið skipað í, og
svo væri einnig um ýmsa aðra
farið. Þess vegna var spurt að
því, hver kjör þessara manna
væru og hvort rétt væri að
fjórðungur innheimtulauna
þeirra væri skattfrjáls. Þessu
| svaraði fjármálaráðuneytið á
þennan hátt:
„Frásögn blaðs yðar er mjög
fjarri sannlcikanum. Samkv.
kjarasamningi ríkisstarfs-
manna er yfirborgarfógetanum
í Reykjavík og tollstjórannm í
Reykjavík skipað í launaflokk
B4“.
I símtali við forstöðumann
launamáladeildar fjármálaráðu-
Ineytisins fékk Tíminn það hins
vegar svo staðfest, þegar leit-
að var skýringa á furðulegum
undanbrögðum ráðuneytisins
að skýra rétt frá þessum mál-
Jum, að það væri rétt, sem Tím
inn hafði sagt. Þessum embætt-
ismönnum væri ekki greidd
laun í samræm; við flokkun
þeirra í launakerfi ríkisins,
| heldur hefðu þeir áfram
■ óbreytt prósentukjör og þar
| með margföld þau laun, sem
| þjóuinni hafði verið sagt, að
} þeir ættu að hafa eftir nýju
„réttlætisskipunina“ um laun
opinberra starfsmanua, sem
fjármálaráðherra gaf fagrar
yfirlýsingar um að væri með
þeim hætti, að háttsettir cm-
bættismenn æ“u að vera vel
haldnir í launum, en á móti
skyldi koma, að niður féllu
með öllu aukasporzlur og fríð-
indi, sem þeir höfðu haft
Furðuleo og ósæmi-
leg viSbrögð
Tíminn vakti s.I. sunnudag
athygli á þcssum augljósu til-
raunum f.iármálaráðuneytisins
til að dylja almenning sann-
leikans í þessu máli eins og
ofanrituð tilvitnun í bréf fjár-
málará'ðuneytisins ber með
sér. Þannig var í bréfinu höfð
endaskipti á hlutunum og í
stað þess að staðfesta það, sem
Tíminn hafði farið rétt með
um launakjör þessara tekju
hæstu embættismanna ríkisins
Ieyfði ráðuneytið sér að slengja
því fram. að frásögn Tímans
væri „mjög fjarri sannleikan-
um“.
Þcgar bent liafði verið á
þetta ósamræmi í málflutningi
Framhald á 14. síó'u.