Tíminn - 31.03.1971, Side 8
TIMINN
MIÐVIKUDAGUIt 31. marz 1971
Stjórnarþingmenn felldu nauðsynlegustu
agfæringar á almannatryggingafrumvarpinu
Viðamiklar breytingartillögur frá Ásgeiri Bjarnasyni, Birni Fr. Björnssyni og Birni Jónssyni voru felldar í gær.
B-Reykjavík, þriöjudag. \
Frumvarpið um almannatryggingar var í dag afgreitt til
eðri deildar. Við aðra umræðu, sem fram fór í gær, fluttu
jlltrúar stjóranrandstöðuflokkanna í heilbrigðis- og félags-
íálanefnd efri deildar Alþingis — Ásgeir Bjarnason, Björn
r. Björnsson og Björn Jónsson — viðamiklar breytingartil-
jgur við frumvarpið. Allar þær breytingartillögur felldu
tjórnarliðar í dag.
Ásgeir Bjarnason mælti í gær fyrir breytingartillögunum
g ræddi jafnframt almennt um frumvarpið. Hér á eftir er
reint frá þessum breytingartillögum, samkvæmt ræðu
.sgeirs:
1. breytingartillagan er við 9.
r. frv., um að tryggingastofnun
kisins skuli kynna almenningi
átt sinn til bóta með því að láta
renta t.d. stutta bæklinga.
2. breytingartillagan er við 11.
r., en þar lögðu þingmennirnir
1, að hækkaðar yrðu bætur elli-
feyris umfram þá 20% hækkun,
•m gerð er samkvæmt frumvarp
íu.
Þá lögðu þingmennirnir til að
ið 11. igr. kæmi ný málsgrein sem
rði um það. að ef annað hjóna
ýtur ellilifeyris og er 70 ára, þá
kuli bæði hjónin hljóta lífeyri,
f vinnutekjur eru litlar, eins og
•ft vill verða hjá öldruðu fólki.
f þriðja lagi var breyting við
2. gr. og var hún til samræmis
ið tillögu þingmannanna um elli
feyri, þ.e. að örorkubætur nemi
ömu upphæð — lágmarks elli-
ifeyrir og lágmarksörorkubætur
ylgist að.
í fjórða lagi voru veigamkilar
ireytingar lagðar til við 15. gr.
Vð með hverju bami yrðu greidd
r kr. 22.400 i staðinn fyrir stig-
ækkandi greiðslur eftir fjölda
•ama, sem þó takmarkist við 3
öm samkvæmt framvarpinu. —
,agt er tQ, að einstæðir feður
ái sömu greiðslur og einstæðar
mæður, því erfitt er að gera þarna
upp á milli, þar sem það veldur
ekki minni röskun á hag heimil-
anna, þegar eiginkonan og móðir
fellur frá, en þótt faðirinn falli
í valinn.
Þá var í 5. lagi lögð til breyting
við 17. gr. og var hún til sam-
ræmis við breytinguna við 15. gr.
þ.e. að ekkill njóti sömu bóta og
ekkja.
Lögð var til breyting við 19.
gr. þess efnis að viðbótar elli- og
örorkulífeyrir sé ekki undir kr.
125 þús., ef aðrar tekjur lífeyris-
þegans eru það lágar, að þær nái
ekki þessari upphæð, ásamt lög-
boðnum ellilauntim. Þessi upphæð
var við það miðuð, að hún hrykki
fyrir dvöl á eíli- og öryrkja-
heimili, en dvalarkostnaður er nú
á Dvalarheimili aldraðra sjómanna
kr. 355 á dag, en á elliheimilinu
Grund kr. 350 á dag. Era 125 þús.
kr. miðaðar við það, að þessir
lífeyrisþegar geti borgað með sér
miðað við kostnað á Dvalarheim-
ili aldraðra sjómanna. — Ásgeir
Bjarnason gat þess um leið og
hann flutti þessa breytingartil-
lögu, að margur mundi kannski
halda að þarna væri um verulega
útgjaldaaukningu að ræða hjá rík-
inu. Svo væri þó ekki. Lengi hefði
verið sú heimild í lögum, að það
hefði mátt tvöfalda ellilífeyri og
örorkulífeyri, þegar á hefði þurft
að halda og þar hefði ríkið þurft
að borga 3/5 og sveitarfélagið
2/5 af þessari viðbót. Þarna væri
því eklci um hreina útgjaldaaukn-
ingu að ræða hjá hinu opinbera,
en segja mætti að þessi breyting
myndi létta talsvert á þeim hlut,
sem sveitarfélö'gin hefðu orðið að
bera til þessa.
Við 19. gr. bættist það, að þeir
sem fengju eftirlaun samkvæmt
lögum um eftirlaun til aldraðra í
stéttarfélögum ættu að halda þeim
launum þannig, að þau kæmu ekki
til frádráttar á viðbótar elli- eða
örorkulífeyri. Hér væri um til-
tölulega lágar upphæðir að ræða.
og ekki nema sanngjarnt að það
fólk, sem hlyti ellilífeyri, fengi
að halda þeim til eigin þarfa. —
3. breytingin á 19. gr. frv. væri
um það, að heimilt sé að borga
hjónum það háan ellilífeyri, að
hann væri jafn mikill og um ein-
staklingslífeyri væri að ræða.
Þá var lögð sú breyting við 23.
gr., er fjallar um iðgjöld, að und-
anþiggja gjaldskyldu nemendur
á aldrinum 17—20 ára, frá því,
að greiða iðgjöld séu nemendurn
ir 6 mánuði eða, lengur í skóla.
Við 34. gr. sem fjallar um slysa
bætur, lög?u, þingmcnnirnir. til, að
aftan við greinina bættist ný máls
grein, þar sem heimilað er að
greiða verðuppbætur til þeirra,
sem hafa fengið örorkubætur. er
voru borgaðar í eitt skipti fyrir
öll. Hér var tekin inn heimild. að
borga viðbót eftir mati, sem fram
fer, með tilliti tll hækkaðs líf-
eyris síðustu 10 ár, frá því að
greiðslan fór fram.
Þá er lagt til áð við 46. ,gr. bæt-
ist nýtt ákvæði um að Trygginga
stofnun ríkisihs greiði nauðsyn-
legan flutningskostnað fyrir
sjúklinga og bamshafandi konur,
þar sem í hlutaðeigandi læknis-
héraði er hvorki sjúkrahús né
starfandi læknar.
Við 49. gr. frv. var lögð sú
breyting að ríkissjóður taki að
sér að greiða 260% I stað 250%
til sjúkratrygginga og miðast þessi
breyting við það, að hingað til
hefur verið starfandi að nofckru
FELLDU TILLÖGUNA
UM TOLLALÆKKANIR
Á LEIGUBIFREIÐUM
Ásgeir Bjarnason
það sem lcölluð er ríkiframfærsla,
en er nú lögð niður og fellur und-
ir sjúkratryggingarnar. Það dæmi
kémur þannig út. að um leið og
ríkisframfærslan hættir, þá hækka
nokkuð iðgjöld einstaklinga til
sjúkrasamlaganna, en hlutur rík-
issjóðs lækkar að sama skapi.
Um þetta atriði sagði Ásgeir
Bjamason, að þótt í þessari breyt
ingu fulltrúa minnihluta nefnd-
aminnar fælist 40 millj. kr. upp-
hæð. þá væri það ekki það mikill
peningur, að það þyrfti endilega
að horfa í það fyrir ríkið þegar
við vissum það. að fjöldi manna
væri það illa settur ,að hann berð
ist í bökkum með að borga sjúkra
samlagsgjöld, sem hann þyrfti að
inna af hendi, vegna þess að á
undanförnum árum, hefði orðið
mikil hækkun á greiðslum fyrir
læknaþjónustu og sjúkrahúsvist.
Það kæmi því ekki til greina að
hlutur ríkisins í þessum málum
minnkaði frá því sem verið hefði.
Þá var lögð til sú breyting við
70. gr., að þegar kauphækkanir
eiga sér stað, þá er heimildin í
78. gr. sú, að innan 3. mánaða
yrði hækkun á almannatrygginga-
bótum, en ekki innan 6 mánaða
eins og lagt er til í frumvarpinu.
Þá var lagt til, að þessi almanna
tryggingalög öðlist þegar gildi. en
ekki eftir rúma 9 mánuði eins og
ætlast er til samkvæmt frumvarp-
inu. — Við teljum, að hér sé um
það þýðingarmikinn þátt að ræða,
að nauðsyn beri til að lögin öðl-
ist gildi nú þegar, sagði Ásgeir
Bjamason.
— í frumvarpinu eins og það
liggur fyrir. er áætlað að útgjalda
aukningin verði 500 millj. kr. En
þess ber að geta að einungis 36%
af þessum hlut fellur I hlut ríkis-
ins eða 180 millj. kr. Einstakling-
ar verða að greiða 160 millj., sveit
arfélögin 90 millj. og atvinnurek-
endur 70 millj.. þannig að ein-
hvem tima hefur í leiðinni á milli
fjárhagsafgreiðslna á Alþingi ver
ið lagður þyngri baggi á ríkisvald-
ið, heldur en hér um ræðir, þótt
þessar bætur hækkuðu hlut ríkis-
ins um 180 millj. enda í lögum svo
fram tekið, að heimilt sé, að ríkið
inni af hendi þær greiðslur, sem
lögboðnar eru ,enda þótt ekki sé
tekið fram eða til þeirra ætlað í
fjárlögum.
Að lokum minnti Ásgeir Bjarna-
son á, að fulltrúar stjórnarand-
stöðuflokkanna í heilbrigðis- og
félagsmálanefnd, flyttu einnig
breytingartillögu um það, að lög
gjöf þessi yrði mjög fljótlega end-
urskoðuð Oig það yrði skipuð milli-
þinganefnd sem framkvæmdi heild
arendurskoðun almannatrygging-
anna.
Aðstoð við
þingflokkana
í dag lögðu þingmenn úr öllum
flokkiun fram frumvarp um sér-
fræðilega aðstoð við þingflokk-
ana, eins og öflun hvers konar
upplýsinga, tæknilegra, lagalegra
og annarra, sem nauðsynlegar eru
til undirbúnings nýrra mála og
viðbragða við þeim.
Þá er gert ráð fyrir því í frv.
að 200 þús. kr. verði veittar til
hvers þingflokks árlega en síðan
40 þús. kr. fvrir hvern þingmann.
iB—Reykjavík, þriðjudag.
Tollskráin var í dag afgreidd
em lög frá Alþingi. Við atkvæða
reiðslu um hana var tillaga frá
lalldóri E. Sigurðssyni og fleiri
»ess efnis að lækka í 40%
;jöld af allt að 8 farþega bifreið-
im. sem notaðar eru til fólksflutn
nga í atvinnuskyni (leigubifreið
un), felld með jöfnum atkvæðum
17 gegn 17. Voru það stjórnar-
þingmenn sem felldu tiilöguna að
Birgi Kjaran undanskildum sem
greiddi atkvæði með henni ásamt
þingmönnum stjórnarandstöðuflokk
anna, en nokkrir þingmenn úr
öllum flokkum voru fjarstaddir.
í þessari breytingartillögu, var
og lagt til, að rMsstjóminni væri
heimilt að takmanka umrædda
tollalækkun við 250 bifreiðar ár-
lega. Halldór E. Sigurðsson hef-
ur á þessu þingi, barizt fyrir því,
áð þessi tollalækkun næði fram
að ganga og m.a. bent á það, að
sú þjónusta er leigubifreiðastjór-
ar veittu væri nú viðurkennd sem
nauðsynleg bjónusta. Því væri
réttlátt að þeir fengju umrædd
fríðindi.
MNGFRÉTTIR
Stjómarsinnar vilja ekki
að sjúkrasamlögin greiði
kostnað vegna tannlækninga
EB—Reykjavík, þriðjudag.
Einar Ágústsson lagði frain
þá breytingartillögu við al-
mannatryggingafrumvarpið, að
sjúkrasamlög greiði % hluta af
kostnaði vegna tannlækninga.
sem teljast heilsufarsleg nauð-
syn, en þingmaður lagði fyn' á
þessu þingi fram frumvarp um
sama efni. Þessa breytingartil-
lögu felldu stjórnarsinnar i dag
í efri deild.
I ræðu, sem
Einar Ágústs-
son flutti í
gær, í efri
deild, er al-
mannatrygg-
ingafrumvarp-
ið var til 2.
umræðu, gerði
hann grein fyr
ir þessari tillögu sinni, um leið
og hann fjallaði um önnur atx-
iði frumvarpsins.