Tíminn - 31.03.1971, Blaðsíða 10
10
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 31. marz 1971
L. W. MARVIN:
BYSSA TIL LEIGU
Það var glcrrúða á skrifstofu-
hurðinni, og á rúðunni var skráð
með gullnu letri: ALLGOOD &
WINTERS, málaflutningsmenn.
Jim Bennett barði að dyrum og
gekk inn. Holdgrönn, gráhærð
kona leit upp frá ritvélinni. þegar
hann tók ofan.
— Br herra Allgood við?
— Ekki eins og stendur, svar-
aði hún önuglega. — Hann fór til
morgunverðar í deildarstöðvun-
um.
— Hvaða dcildar? spurði Jim.
— Bifranna, svaraði hún og
bætti við með ögn af hreykni
í rómnum: — Ilerra Allgood er
stórgæzlustjóri í ár.
— Einmitt það. Reglubróðir.
Jim tók fram vasabók og sýndi
hcnni félagsskírteini sitt frá Bifra
reglunni í Cleveland.
— Hvar halda þeir samkomur
sínar?
— Handan við næsta horn. Það
er stór, rauð bygging með hvít-
um súlum.
—■ Kærar þakkir, mælti Jim
og gekk leiðar sinnar.
Það var engum örðugleikum
bundið að finna Wheatvill-bifr-
ana. Jim studdi á hnapp við hlið-
ina á skrautlega útskorinni hurð-
inni, og andartaki síðar var henni
iokið upp af stórum manni, sem
bundið hafði handklæði um sig
miðjan.
— Ég vindi gjarnan fá að tala
við herra Allgood, mælti Jim og
sýndi náunganum.skírteinið.
Maðurinn leit sem snöggvast á
miðann og muldraði svo:
— Hvert er einkenniskallið?
Jim lók ofan og lagði hægri
höndina á brjóst sér, í hjarta-
stað.
— Sannleikurinn blái.
Maðurinn með handklæðið mild-
aðist nú allur og rétti frarn stóran
hramm.
— Velkominn. bróðir-
Jim fylgdi honum eftir gegn-
um langan. svalan gang, en þar
fyrir innan var stór salur með
löngum veitingabar meðfram ein-
um veggnum en röð af kúluspila-
borðum við vegginn á móti.
Að baki þessa salar var enn ein
stór vistarvera með miklum fjölda
af kringlóttum borðum. Langflest
borðin stóðu auð, en við nokkur
þeirra sátu menn og spiluðu á
spil. Klukkan var fjórðung stund-
ar genigin í tvö.
Hávaxni maðurinn gekk nú til
og kallaði:
— Sam! Ilér er aðkominn
reglubróðir, sem vill ná tali af
þér.
Litlu síðar kom maður fram í
barherbergið. Hann var mjög hár
vexli, andlitið nokkuð af sér
gengið og þrútið en hafði sjáan-
iega verið frítt. Augun vom •
ur lítil, blá, og hárið þykkt og
svart. M'aðurinn var hyrjaður að
safna heizt til miklum holdum, og
Jim áleit, að eftir útliti að dæma
gæti hann verið svo sem hálffert-
ugur.
— Já, góðan daginn, góðan dag-
inn, sagði maðurinn og brosti.
— Ég hef verið að bíða eftir
yður.
— Ritarinn yðar tjáði mér, að
þér væruð staddur hér.
Hann kinkaði kolli og benti á
barinn.
— Ilvað má helzt bjóða yður að
drekka?
— Eitl glas af svaladrykk,
þakka yður fyrir. og ekkert með.
— Nei, heyrið þér nú — —
Það er hclzt til skammt liðið á
daginn fyrir mig:
Maðurinn yppti sínum breiðu
öxlum og mælti við barþjóninn:
Þetta venjulega, John, og
svaladrykk.
Þegar glösin höfðu verið af-
hent. tók Allgood þau og gekk inn
í þriðja herbergið, en þar var
komið fyrir eigi allfáum djúpum
hægindastólum. Jim fylgdi hon-
um eftir, og þeir tóku sér sæti
í námunda við gluggann. Jim tók
er miðvikudagurinn
31. marz
Árdegisháflæði í Rvík kl. 09.34.
Tungl í hásuðri kl. 17.57.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan 1 Borgarspítalan-
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81213.
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr-
ir Reykjavík og Kópavog sími
Mænnsóitarbólusetning fvrii ful)
orðna fer fram i Heilsuverndar
stöð Reykjavíkur á mánudögum
kl. 17—18. Gengið inn frá Bar
ónsstíg. vfir brúna
Kvöld- og helgarvörzlu apóteka í
Reykjavík vikuna 27. marz til 2
apríl annast Ingólfs Apótek og
Laugarnes Apótek.
Næturvarzla er að Stórholti 1
Næturvörzlu í Keflavik 31. marz
annast Guðjón Klemenzson.
SIGLINGAR
Skipadcild S.Í.S.:
Arnai’fell er í Reykjavik. Jökulfell
átti að fara frá New Bedford í
gær til íslands. Dísarfell fer vænt-
anlega frá Svendborg í dag til
Reykjavíkur. Litlafell fór frá
Reykjavík í gær til Rotterdam.
Helgafell losar á Austfjörðum.
Stapafell losar á Austfjörðum.
Mælifell er í Heröya. Lone Danica
er væntanlegt til Norðfjarðar á
morgun. Fer þaðan til Hornafjahð-
ar og Þorlákshafnar. Martin Sif er
i Borgarnesi. Fer þaðan til Þorláks
hafnar. Hermann Sif fer frá Gdyn-
ia í dag til Svendborgar.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjarðahöfnutn á
norðurleið. Ilerjólfur fer frá Rvík
kl. 21.00 í kvöld, til Vestmanna-
eyja og Hornajarðar. Ilerðubreið
fór frá Reýkjavík kl. 21,00 í gær-
kvöld, vestur um land í hringferð.
FLTJGAÆTLANIR
Flugfélag íslands hf.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 í morgun.
Væntanlegur aftur til Keflavíkur
kl. 17:10 í kvöld.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 föstudags-
morguninn.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), til Vestmanna-
eyja. tsafjarðar, Patreksfjarðar,
Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
við glasinu, sat siðan kyrr og
horfði út á stóra, græna grasflöt-
ina.
Nafn yðar er Bennett, er
ekki svo? spurði Allgood.
Jim kinkaði kolli.
Þegar ég hringdi til fyrirtæk-
is yðar i gær, beiddist ég þess,
að þér yrðuð sendur hngað. Ég
veit ekki, hvorl þér munið. að
fundúm okkar bar' samán í Lake-
wood fyrir einu ári, Á sam-
komu þar?
— Jú, ságði Jim. Það var að
loknu allsherjar-goifmótinu í golf
klúbbnum þar. Red Roark dó þá
nótt. Var hann annars ekki þjáií-
ari hér?
— Hann var það, svaraði All-
good. Ilann var það í mörg
ár. Red var of. gamail ti-J. að. taka
þátt í þessu móti - - hjartað var
ekki nógu sterkt. Hann fékk að-
svif í klúbbhúsinu að lokinni
keppni og lézt nokkrum klukku-
stundum síðar á sjúkrahúsinu.
Jim leit út um gluggann og
hugsaði til dagsins, þegar þetta
hafði gerzt. Það var aðal-golfmót
Miðvesturríkjanna, og búið var að
veðja stóríé á renglulegan pilt frá
Akureyrar (3 ferðir), til Vest-
mannaeyja (2 fehðir), ísafjarðar,
FagurhóLsmýrar, Hornafjarðar, Eg-
ilsstaða.
FÉLAGSLÍF
Styrktarfélag vangefinna.
Konur í Styrktarfélagi vnngefinna.
Fundur í Hallveigarstöðum fimmtu
daginn 1. april, kl. 20,30. Fundar-
efni: 1. Félagsmál. 2. Tómas Helga-
son prófessor flytur erindi. Stjórn-
in.
Kvenfélag Laugarncssóknar.
Þrjátíu ára afmæli félagsins verð-
ur 6. apríl á Hótel Sögu, Átthaga-
sal. — Tilkynnið þátttöku í síma
32060 hjá Ástu og 32948 h.já Kat-
rínu. Stjórnin.
Kvenfélag Lágafellssóknar.
Fundur á Hlégarði fimmtudaginn
1. apríl. kl. 20.30. Sýning á kera-
mik og handavinnumunum, sem
unnir hafa verið á námskeiðinu í
vetur. Kaffidrykkja. Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur aðalfund mánudaginn 5.
apríl, kl. 8.30, í félagsheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi.
npn.^FNHING
Ósóttur vinningur.
Enn hefur ekki verið vitjað 2.
vinnings í bílahappdrætti Styrkt-
arfélags vangefinna.
Vinningurinn. seni er Cortina bif-
re>ð. kom upp á rniða nr. R-254H.
Handliafa miðans ber að snúa
sér til Styrktarfélags vangefinna,
skrifstofunnar, Laugavcgi 11, sími
15941.
Kvenfélaa Hrevfils. aðalfundin
um frestað til 29 april Stjórnin
Alabama. Og þá var það, að Red
Roark. fremur lítið þekktur goff-
þjálfari, kom allt í einu fram á
sjónarsviðið, svo að um munaöi,
með því að tryggja sér þátttöku
í úrslitakeppninni. Hann leiddi
keppnina allt til sautjándu holu.
en þá mistókst honum að því er
virtist ákaflega auðvelt högg af
aðeins tveggja feta færi. Ilann
hafði beðið ósigur vegna þessa
eina misheppnaða höggs, og ein-
hvern veginn komst sá orðrómur
á kreik, að Roark hefði látið
múta sér til að tapa keppninni
fyrir keppandanum frá Aalabama.
Það upplýstist aldrei, og Roark
gat látið sér það í léttu rúmi
liggja. Hann dó þetta sama kvöld.
— Red var sprækur að sveifla
kyjfunum.
Allgood tók vænan teyg úr glas-
inu.
— Ég gerði yður ekki boð til
að rabba um Red Roark. Ég hef
verk handa yður.
— Allt í lagi, mælti Jim.
Fyrst og fremst verðum við
að vera sammála um, að þér lát-
ist vera góður vinur í viðskipta-
sambandi, mælti Allgood. Það
Óháði söfnuðurinn.
Félagsvist verður spiluð næstkom-
andi fimmtudagskvöld kl. 8,30 (25.
marz), í Kirkjubæ. Góð verðlaun.
Kaffiveitingar. Takið með ykkur
gesti. — Kirkjukórinn.
KIRKJAN
Laugarneskirkja.
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra
Garðar Svavarsson.
MINNING
Guðbjörg Jóhannesdóttir, Set-
bergi á Húsavík, verður jarðsung-
in frá Húsavíkurkirkju í dag, mið-
vikudaginn 31. marz. Hennar verð-
ur nánar getið síðar í íslendinga-
þáttum Tímans.
11100.
Sjúkrabifreið I Hafnarfirði simi
51336.
Almcnnar upplýsingar um lækna
þjónnstu 1 borginni eru gefnar i
símsvara Læknafélags Revkjavík
ur. sími 18888.
Fæðingarheimilið I Kópavogi,
IHíðarvegi 40. sími 42644.
Tannlæknavakt er 1 Heilsu"erndar
stöðinni. þar sem Slysavarðstoi
aD vair, og er opin laugardaga oe
sunnudaga kl 5—6 e. h — Simi
22411
Kópavogs Apótck et opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga k' P
—14. helgidags kl 13—15
Keflavíkur Apótek er opið virka
daga kl 9—19 taugardaga kl
9—14 helgidaga kl 13—15
Apótek Hafnartjarðar er opið all«
virka dag frá kl 9—7. a laugar
dögum fcl 9—2 oe a mnnudóe
utn og óðrum nelgidogum er op-
ið frá fcl. 3—4.
yes/ thsreS toomuch guhf/re
/A/ TOFVA// / TMA//rCH/iOS/S
fcv /V TROUBLE, AUO T//AT
A1EAA/S TROUBÍE EOR
ME/ GETROLUNG/
yOU IVA//TME TO
MOVE OUT, MRNEiVTO//?
nxspt-Qs
11-28
— Hver ands.... ? — Passaðu þá, Tonlo!
— Á ég a'ð fara á stúfana, Newtoq? —
Já, það er mikil skothríð í bænum. Ég
held, að Childs sé í vandræðum. og ég
iendi i þeim líka. Af stað m*'-ð þig.
MEANWH/LE
I