Tíminn - 31.03.1971, Síða 11

Tíminn - 31.03.1971, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 31. marz 1971 TIMINN n íþróttir fyrir alla — „trimm", „þjál" — eSa annað Ýmis misklíðarefni í heim- kium virðast sprottin af næsta ómerkilegum atriðum, skorti á lipurð og lagni, aðilar eru óþjálir, óvægnir, tillitslausir. Má í því sambandi minnast á sáttaborðið í París, sem seint var hægt að setjast við, — til að vinna að friði og velferð milljóna manna — vegna þess, að óleysanleg deila varð um lögun borðsins! Það er oft og víða deilt um keisarans skegg, deilt um einnskisverð atriði, vegna þess hve við erum óþjélir, homóttir í viðskiptum okkar, og þarf ekki út um heim til að leita dæma. Það er sagt um Hinrik af Navarra að í æsku — og leng- ur — hafi hann íðkað hlaup um merkur og skóga, og, sagan segir, að þetta hafi eflt hjá honum þá skapgerð, að öllum þótti gott með honum að vera. Vitanlega var Hinrik sá ekki gallalaus, en umsögnin — hlaup um merkur og skóga og skapgerðareinkenni — er ekki út i hött. íþróttirnar, skokkið, sundið, golfið eða bara röskur gangur um götur, tún og móa, bætir skapgerðina, gerir iðkendur heilbrigðari, liðugri, þjálli í skiptum við aðra. Og þetta verð ur ófrávíkjanlega í nokkrum — og stórum — mæli, ef vilj- inn er góður og rétt að farið. Og nú er tækifærið. Hvar- vetna heyrist og sést hvatning- in: fþróttir fyrir alla! Sjón- varpsþátturinn í gær var mjög góður og örvandi, þótt heyran- lega væri Ómar, sá ágæti stjórnandi, óglaður að bera sér í munn ónefnið „trimra“! Það er heldur engin furða og full ástæða til r.ð vinna gegn því óþarfa, erlenda innskoti í okk- ar góða mál. Eysteinn kom orð um að þessu og hélt sig við tillögu Kristjáns frá Djúpa- læk að kalla þetta „þjálf“. Þetta er gott og táknandi orð, þótt sumum virðist það óþjálft. En svo er oft um nýyrði — í upphafi — er hljóta svo við notkun almennra vinsældir. En ekki er „trimm“ þjálla, og auk þess án meiningar og sumum svo andstætt, að þeir vilja heldur sitja auðum höndum og stirðum fótum, en að skipa sér undir þann aðfengna druslu- fána! ÚTBOÐ við Tilboð óskast í jarðvinnsluframkvæmdir grunngröft og fyllingu vegna nýbyggingar við Dragháls í Reykjavík. Útboðsgagna skal vitja á Verkfræðiskrifstofu Al- menna byggingafélagsins, Suðurlandsbraut 32, gegn 1000 kr. skilatryggingu. MATRÁÐSKONA Starf matráðskonu í eldhúsi Sjúkrahússins í Húsa- vík er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- andi hafi húsmæðramenntun eða verklega starfs- reynslu. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdarstjóri. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. Sjúkrahús Húsavíkur. Undir viðræðum þessum varð mér ríkt í huga orðið „þjál“ (beygist eins og stál). Nafnið þyrfti að vera táknandi fyrir verknaðinn eða tilgang hans. Ekki er orðið „trimm“ það. Og hljómur orðsins (ef nokkur hljómur er) minnir helzt á grimmd og rimmu, — og af slíku höfum við nóg! „Þjál“ minnir vissulega á til- ganginn: Að sníða af vankant- ana, liðka og mýkja, gera iðk- endur þjála, einstaklinginn, hópinn og alla. Hópurinn, sem skokkar, félagamir í sundlaug- inni eða við knattleikinn verða — og vilja — æ betur að taka tillit til annarra. Þeir verða þjálli — og þar með mun draga úr óvild, þvermóðsku og árckstrum í daglegu lífi. Vertu því með í hópnum — að þjála. Og enginn skyldi hika, þótt einn sé, að nota tækifærið: ganga rösklega eða skokka, hlaupa við fót, jafnvel í borg- inni — ef mengun í lofti er ekki til staðar. Við skulum ekki „trimma“ til þess að geta orðið grimm- ari í næstu rimmu, heldur „þjála“ og þannig verða hæf- ari til heillaríkra starfa, við- bragðsgóð og þjál í sambúð við náungann. Hugarfarið við æf- inguna er þýðingarmikið atriði til árangurs — og nafnið hef- nr dálítil áhrif í því sambandi. Allir ættu að sameinast gegn ' '':'orðSkrípiriu „tririim". Við meg- um ekki, íslendingar, auglýsa svo andlega fátækt okkar að: geta ekki valið voldugum sam- tökum okkar um iðkun íþrótta fyrir alla íslenzkt heiti, — „þjál“ eða annað betra. Og fjölmiðlar þurfa að gæta vöku sinnar og festa ekki á okkur neinn ósóma. „Móðurmálið mitt góða, hið mjúka og ríka, orð áttu enn eins og forðum mér yndi að veita.“ „Brekknakoti", 22. marz 1971. Jónas Jónsson. HLIÓÐVARP MIÐVIKUDAGUR 31. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónl. 9.00 Fréttaágrip og útd- úr forustugreinum dag blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Geir Christensen les .Ævintýri Trítils" eft- ir Dick Laan (11) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 945 Þingfréttir. 10.00 Frétt- ir. Tónl. 10.10 Vegurfregn ir. 10.25 Hugvekja eftir Jón biskup Vídalín. Haraldur Ólafsson les. Gömul Passíu- sálmalög í útsetningu Sig- urðar Þórðarsonar. 11.00 Fréttir. Hljómplotusafnið (endurt þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.15 Á víð og dreif um uppeld- ismál (endurt frá 24. jan. Margrét Margeirsdóttir flyt ur erindi eftir Ingibjörgu Jóhannsdóttur fyrrum skóla- stýru frá Löngumýri. 13.30 Þriðji dagur bændavikunn- ar: Fjailað um bútækni a. Ólafur Guðmundsson til- raunastjóri talar um tækni við hirðingu þurrheys. b. Bjarni Guðmundsson séi> fræðingur talar um efnatap í heyi við burrkun. c. Stefán Skaftason ráðu- nautur talar um búskap f harðærum. d. Haraldur Ámason ráðu- nautur talar um jarðvinnslu tæki. e. Leifur Jóhannesson ráðu nautur flytur hugleiðinear um ræktunarmál 14 30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkil Hansen. Jö'-u' Jakobsson les þýð- ingu sína (12). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. fs- lenzk tónlist: 16.15 Veðurfregnir „Enginn veit. hvað undir annars stakki býr“. Hersilía Sveinsdóttir les framsamda smásögu. 16.40 Lög leikin á knéfiðlu. 17.15 Framburðarkennsla í espe- ranto og þýzku. 17.40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson mennta- skólakennari flytur þátt- inn. 19.35 Tækni og vísinda. Þórarinn Stefánsson eðlis- fræðingur flytur síðara er- indi sitt um orkunotkun mannkyns og skyegnist fram í tímann. 20.05 Frá tónlistarhátíð f Fland- ern í fyrra. 20.30 Heimahagar. Stefán Júlíusson rithöfund- ur flytur fjórða frásögu- þátt sinn. 20.55 f kvöldhúminu 21.30 Sálmar eftir Einar J. Eyjólfsson. Olga Sigurðardóttir les. 21.45 Þáttur um uppeldismál. Þorbjöra Broddason félags- fræðingur talar um upp- — Ég er kominn til að komast að því, hvers vegna hjálpargögn þessi hafa ekki verið send til Bengali. — Þau voru send herra minn, ég get sýnt yður skýrslurn- ar. Alls staðar það sama... allt á að hafa verið sent. — 10 milljónir á ári í 3 ár. I UNDERSTAND NÐW WHY PRESIDENT LUASASENT ME. CROOKED WORK-ON A ÖISANTIC SCALE. Allt sent, en Bengali hefur aldrei feng- ið það. — Nú sldl ég, hvers vegna dr. Luaga sendi mig. Þetta er gruggugt. eldishlutverk fjölmiðla. 22.00 Fréttir. 22.T5 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (43) 1*2.25 Kvöldsa- an: 'lr endurminn- ingum Páls Meisteðs R'ina1 ,xn sr ks (8) 22.45 Á elleftu stund -L-lfur Þó-irin on kynnir tóniist úr ýmsum áttum, með.' rnnars .vartetta eftir Béla Bartó1 23.30 Fréttir i stuttu máli. D’"- '-rárlok. Miðvikudagur o^. marz. 18.00 Úr ríki náttúrunnar Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.10 Teiknimvndir Kalli kalkún og munnhörpu- hljómsveit hans Og Villti Úlfur Þýðandi Sólveig Eggerts- dóttir. 18.25 Skreppur selðkarl 13 og síðasti þáttur. Töfra- Ijóskerið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 12. þáttar: Komizt hefur upp, að Logi eyðir fristunrium sínum í vatnsgeyminum gamla. Vesna þess að staðurinn þyk- ir hættulesur. er Sammi lát- inn loka honum með gadda- vir, og Skreppur verður að leita annars hælis. I þeim búferlaflutningum verður honum skvndilega ljóst, a® leið hans aftur I aldir 3r á einhverr, hátt háð sambandi jarðar lofts elds og vatns. Með bessari vitneskju reynir hann að finna hina réttu að- fertb- 18.50 tskólasjónvarp Massi. 4 þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur (end- urtekinn). Leiðheinandi Þorsteinn Vil- hjálmsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður nff nn«1'Mngar 20.30 Hevrnarskemmdir og hávaði Umrspðuþáttur. Hávaði er ein af plágum nú- timaþióðfélags. eins og heyr- ast mun oe siást i þessum þætti Skilnineur er nú að aukast . þvt að fólk þurfi að vernda hevrn stna, ekki síð- ur en önnur skilningarvit. Hér ræðir Magnús Bjara- freðsson við tvo starfsmenn bórgarlæknisemhættisins, þá Gylfa Baldursson forst.- mann heyrnard Heilsuvernd- arstöðvarinnar og Kormák Sigurðss heilHrieðisfulltrúa. 21.00 D'<ttÞinf»ni Krtnganna fThe Wnvwarrl Bus) Bandarfsk blómvnd frá árinu 1957 bveeð h ckáldsöeu eftir Johr Stp'nhpck — Leikstj. Victor Vieas. — Aðalhlut- verk Joan Collins. Dan Dai- ley og Jayne Mansfield. Þýðandi Kristmann Eiðsson Fáeinir fprðompnn verSa samferða daestund i gömluui áætlunarbfl bar sem líf þeirra tekur örlagaríkum breytingum. 22.30 Dagskrárlok b X £ Keflavfk — SuSurnet | '' Siminn er 12778 i '' Prentsmi8|a | Baldurs Hólmgelrssenar, % v' Hrannargötu 7 — Kedavfk ÍSSSSSSSSSS5SS55SSSS$S555SSSSSS5S5S5S5SSS5SS55555S5SSS5S5SSSS55S«S55SS55S5SS5SSS$5SSS5SSSSSS$SSSS55S5SS55SSSS$SS5S$$S55SS5$SS5S$SSS5555SS5S$5S$$SS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.