Tíminn - 25.05.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.05.1971, Blaðsíða 1
kæli- skápar ALLT FYRIR BOLTAÍÞRÓTTIR Sportvöruverzlun INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44 - Sími 11783. 115. íbL — Þriðjudagur 25. maí T97T — 55. árg. *«>«*i#>#J»#»#***#J»#J»**<P»JM**iMfcrt r^^-^»v»»^»^«i»#^^« •+-+*~*+>^-******-*-*'') Tómas Karlsson á kappræðufundinum í gærkvöldi: Framsóknarflokkurinn mun fella þessa stjórn EJ-Reykjavík, mánudag. — Ræðumenn ungra íhalds- manna hafa á þessum kapp- ræðufundi sí og æ spurt um það ,með hverjum Framsóknar flokkurinn ætlar að stjórna eftir kosningar. Og þeir hafa dreift hér á fundinum blaði, sem þeir gefa út. Það fjallar allt um Franisóknarflokkinn. Þcssar stöðugu spurningar sýna aðeins eitt; að sá ótti, sem hefur ríkt í hugum sjálf- stæðismanna við Framsóknar- flokkinn, er nú orðinn að hroll vekjandi vissu um að Fram- sóknarflokkurinn muni fella núverandi ríkisstjórn í kosn- ingunum 13. júní. Þessum orðum í lokaræðu Tómasar Karlssonar, 3ja manns á lista Framsóknarflokksins í Rcykjavík, á kappræðufundi ungra framsóknarmanna og ungra sjálfstæðismanna, í kvöld, var ákaft fagnað af þétt- skipuðum fundarsal í Sigtúni við Austurvöll. Kappræðufund- urinn stóð í tvo og hálfan tíma, og var á köflum hressi- legur og einkenndist af bar- Framhald á bls. 10. rj.J.JJJ.JJJJJ.J-.P|'8 kappræðufundinum í Sigtúni í gærkvöldi. Tómas Karlsson í ræSustóli. VARDSKIPINU ALBERT LAGT OÓ—Reykjavík, mánudag. Verið er að leggja varðskipinu Albert. Er það nýkomið til Reykja víkur og kemur til með að Iiggja þar fram eftir sumri, eða í allt sumar. Er jafnvel í ráði að leggja fleiri varðskipum yfir sumarmán- uðina, en hve mörg þau verða, sem liggja við Ingólfsgarð, er ekki búið að ákveða ennþá, sagði Pét- ur Sigurðsson, forstjóri Landhelgis gæzlunnar í dag. ííokkrir af áhöfn Alberts fara nú í frí, aðrir fara á önnur skip og enc öðrum verður sagt upp störf um hjá Landhelgisgæzlunni. ^,^~r~^~~. (Tímamynd Gunnar) F^-^^^^n^^..^.^^^^^'^^^^^^^^^^^^* ^^i^^^.^^^^^^.^^ „Þurfa aðeins að hafa með sér tannbursta" — Rætt við Kristján Thorlacius, um orlofsheimili BSRB EJ-Reykjavík, mánudag. — Segja má, að þeir banda- lagsfélagar, sem dvelja í orlofs húsunum í Munaðarnesi, þurfi ekkert að hafa með sér nema tannbursta, sagði Kristján Thorlacius, formaður BSRB, í stuttu viðtali við blaðamann Tímans á laugardaginn. — Hús íinum sjálfum fylgir allt, sem þarf til heimilishalds, og mat- vó'rur og aðrar nauðsynlegar vörur er hægt að kaupa í sér- stakri verzlun, sem BSRB rek- ur á staðnum. Auk þess verður veitingaskálinn opinn í allt sumar frá kl. 8,30 að morgni til kl. 22,30 að kvöldi, og er verði þar mjög stillt í hóf. Kristján sagði, að fleiri orlofshús yrðu ekki byggð á þessu svæði. Hins vegar væri eftir að smíða aðalbygginguna, sem veitingahús og samkomu- hús, þar sem m.a. væri hægt að halda fundi og ráðstefnur — en þar til það framtiðarhús rís, verður núverandi veitinga- skáli notaður fyrir fundahöld. Kristján sagði, að erfitt væri að segja til um hvenær þessi aðalbygging myndi rísa, en tal- að hefði verið um að það gæti orðið eftir fimm ár. Kristján sagði, að orlofshús- in yrðu notuð til orlofsdvalar frá 5. júní og eitthvað frani í september. Ætlunin væri að halda uppi einhverju fræðslu- starfi næsta vetur, en fyrsta ráðstefnan verður haldin nú í byrjun júní. Er það norræn ráðstefna, sem haldin er á. hverju ári á vegum NOSS, sem er norrænt samband opinberra starfsmanna. Sitja þá ráðstefnu 25—30 manns, þar af fjórir frá hverju hinna Norðurland- anna. Kristján sagði, að fyrir ofan orlofshúsin væri verið að ganga frá tjaldsvæði fyrir bandalagsfélaga, og kæmust Framhald á bls. 10. Frásögn og myndir - bls. 13 og 14 *-+*-^^***m-^- ^+*-*m-^-^ ¦#» <m*^ i#»<N^^#»<y<*f*#i#i#i»i#n#nMh»g Forseti Brasilíu, Emilio Gargas- tazu gaf út tilskipun 30. marz, 1970, þess efnis, að f iskveiðilög- saga Brasilíu skyldí færð í 200 mílur. Ríkisstjórnin veitti síðan frest þar til í júní á þessu ári, að þessi tilskipun á að taka gildi fyrir öll erlend fiskiskip, nema þeirra þjóða, sem gert hafa sér- staka samninga við Brasilíu. Eft- ir því sem fresturinn styttist, tóku fleiri og fleiri þjóðir upp viðræð- ur við stjórnina nin sérstaka samn inga. Samkvæmt tilskipuninni verður hvert fiskiskip, sem ætlar að stunda veiðar innan 200 mílna lög sögunnar, að fá leyfi til veiðanna, ) r>^s*>^^^#N^^rw^jM^r>#>. 200 mílna fiskveiöi- logsaga Brasilíu til framkvæmda í júní KJ—Reykjavík, mánudag. Stjórnin í Brasilíu hefur ákveðið að banna öllum erlendum fiskiskip- um veiðar innan 200 mílna fiskveiðilögsögu Brasilíu frá og með júní- mánuði n.k. Mun banninu verða fylgt hart eftir, og verður sjóher Brasilíu beitt, til að vernda lögsöguna. Þau lönd, sem hafa tjáð sig um þessa ákvörðun Brasilíustjórnar, hafa lýst því yfir, að þau muni virða 200 mílna lögsöguna, og spænski utanríkisráðherrann hefur lýst stuðn- ingi Spánar við þessar aðgerðir. og kostar það 500 dollara. Auk þess verður að greiða til Brasilíu 20 dollara fyrir hVert tonn af fiski, sem veitt er innan landhelg innar. Aðalástæða Brasilíu fyrir útvíkkun landhelginnar er sögð sú að viðhalda lífinu í sjónum. Að því er fréttir herma, er Bras ilía og Frakkland reiðubúin að gera sérstakt samkomulag vegna útvíkkunarinnar. Auk Frakklands segja fréttir að Trinidad og To- bago hafi áhuga á að gera sér- stakan fiskveiðisamning við Bras ilíu, og aðrar þjóðir eru sagðar sama sinnis. Undantekning er þó Japan, sem ekki er sagt styðja Framhald á bis. 10. Verifa/l á lýsinu Verð á lýsi til herzlu hefur fallið úr £108 tonnið cif í mÍ til 76 síðan í nóvember á fvrra ári, eða um rösk 30% Þeir, sem fróðastir eru um þessi mál telja, að ástæðan sé á lýsið sú, að verðið hafi verið orðið of hátt, miðað við verðlag þeim jurtaolíum, sem keppir einkum við, og ástandið hafi verið þannig á öllu tíma- bilinu frá því í júní 1970 þar til í febrúar 1971. Af þessu leiddi minnkandi notkun, sem síðan knúði fram þær verð- lækkanir, sem nú eru komnar f ram. Verðsveiflur á lýsi hafa á undanförnum árum verið meiri en á flestum öðrum feitmetis- ! ! tegundum. Haustið 1957 fór verðið t.d. niður í £37 tonnið og var þá mánuðum saman Iangt undir sannvirði miðað við annað feitmeti. Skipulagsleysi á lýsissölumál um framleiðslulandanna hefur oft verið kennt um þetta 1 ástand og það með nokkrum rétti. Til skamms tíma skiptu fyrirtækin tugum, sem seldu lýsisframleiðslu aðal fram- leiðslulandanna, en urnir eru hins eða jafnvel ekki UNILEVER, eins og kaupend- vegar sárafáir einn, þeir nema segja, sem dýpst taka í árinni, Seljendur buðu síðan lýsið nið ur hver á móti öðrum, þegar einhver sölutregða gerði vart við sig, með ofangreindum af- leiðingum. Hættan á því, að lýsisverðið fari verulega niður fyrir sann virði, er mun minni nú en áður hefur verið. Ástæðan er sú, að síðan í júní 1970 hefur verið einkasala á lýsi í Perú, en þeir eru, nsamt Norðmönnum, mcstu lýsisframleiðendur í heimi. Áður en kom til skjalanna, voru einkasalan Framhald á bls. lýsis- 10. ^#"^- &*0*0 •Í0*4/***0*0^' ^N»N# ^WPM*^*****^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.