Alþýðublaðið - 15.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1922, Blaðsíða 1
S923 Fimtudagiasi 15. joní 134, töiublað umiöar að aðalfundi H.l Eimskipafólag-s íslands 17. þ. m. verða afhentir á skrifstofu félag-sins í dag* kl. 1 til 5. síðd. Landskjörið. Hvarwetaa þar, sem Aiþ bl. 'fcefir spurair af korfnm um hadt íkjöíið, eru þær mjíjg á einn veg. Stjórnmálaþroski íslenskra kjós- enda er að kotnast það ;vél á.veg, að þeiin er orðið það ljóst, að það, sera alt veitur ð, eru steín uraar, íyrst og fremst, hvort þær era nokkrar, og síðan, hvort þær tniða til gagas fyrir þjóðina í faeild eða þá að eins íyrlr ein síaka, örfáa menn og þá að sama skapi til ógagns fyrir alian ai- menning. Þegar svo iangt er komið stjórn .•máiaþroskannm, þá getur ekki hjá því farið, að. kjóaendar að Isyilist íþá stefnu, sem ein tekur íult tiiiit til ailra, jafnaðarstefnuna. Þess vegna er eðiilegt það, sem hvaðaaæfa spyrst, að horfurnar um landskjörið séa beztar hjá Alþý&ufiokknum. Af ferðum Óiafs Friðrikssonar tií fundahalda fyrir Alþýðuflokk ian berast eigi fregnir um annað cn íagaaðarviðtökur, hnsfylli á fundum, dyajandi ióf&klapp að ræðulokum og. geraamíegt and osæialeyai. í blaðinu f fyrradag var skýrt frá kjðsendafusduaum á Eyrarbakka, og Stofikséýri. Ög þÖ að þangað væru seadir tveir fyrverandi ráð- herrar, þá dugði það ekki tii ann ars en þess, að su vita mena austur þar, að fyrseraadi ráð* herrar eru bara menn — tiitölu- lega litlir i&eita, ¦ Þar orka ráð- herranöfnin engu héðan at. Og svona er þ»ð alls staðar. Menn eru orðnir svo fullvissir um það, að af hinum gömlu stjórn- mákflokkum bér er einskis að vænta, að þeir viija ekki lita við ögnuaum, sem efst eru á listum þeirrs, hvort sem þau eru íyrv. ráðherra eða pxestur. Þeir eru úr sögunai. Og slveg sama máli gegnir í raun réttri með tiiraun þá, sem nú' er gerð með það af hálfu fá einna kvenna að láta kynferði ráða i stjórnoiálaefnum, Menn skilja ekki, að það út af fyrir sig hí;fi tiitakanlegt giidi fyrir SBuað en viðhald mannkynsins, eða að það mál heyri sérstaklega uadír efri deiid alþingis SUk til raua híýtur því að hjaðna niður eias og meinlttil bóla. Það híýtur að reka að þvf, að ekki verði um nema tvo flokka að ræða í þeasu landi, og, í raun réttri er nú begar svo komið, þótt mönnum sé það ekki fyliilega IJóst enn vegna þess, að annar flokkurinn. er í mörgum pörtum. Og samkvæmt þvf er óhætt að skiíta þessum 5 landbjörslistum ¦£ tvo staði með A-iistanum í öðr- uiaogB, C, D- ogElisUnum í hinum. A'lidann fejósa allir Jafagðar- mena fyrsí og fremst, þ. e þeir4 sem þrá ænnað betra þjóðfélags- skipulag en hið aúveraada og viljð koma ná fuiikomhum jöfn- uði á lifskjörum manna, rr»eð öðr- um orðum aliir þeir, sem lengst eru ¦. á veg komnir i andiegum efauœ, enn freœur alíir þeir, sem á elnhvern hátt eiga lífskjör sín undir öðlum mönnum, hvort sem þeir eíú verkamenn, sjómenn, bændur, iðnaðarmenn, verzlunar- menn, sýsiunarmenn eða embætt- ismenn, á hvetju sfigi sem þetr standa að öðru leyti og hvers kyn> sem eru. Með þeim.öilum er íikt á komið að því, er stjornmál ihrærir, og •AIÞýðuflokkurinn 'er eini fiokkurisn, sem beinlfnis vinn- ur fyrir þá alla. Aílir aðrir kjósa B, G, D- og Ellstana, með áhangendum sín- um, hver eítir sfnusn 'geðþótta, ea á því verða engar reiðnr headar, enda skiftir það engu máli. Þeir eru svo fáir og — litiisvirði. Fjölmr. . Ferð AlþmgisííömdaBna. Þáu kosta nú 5 kr. hér í bæn um, en út um land eiga þau að" kosta 10 krónur, burðargjaidsfrftt- hvorl tveggja. Ef þingmenn hafa ráðið þessu, virðist mönnum, sem það beri ekki vott um, að þeim sé aat uto, að kjóseadur þeirra úti um tendið, eigií sem auðvcid- ast með að fá oppíýsingar um athafnir þeirra og afrek. En hafi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.