Tíminn - 15.06.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.06.1971, Blaðsíða 15
WMÐJUDAGUR 15. júní 1971 TÍMINN 15 T ónabíó Simi 31182. íslenzkur texti. Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur (The Good, the Bad and the Ugly) Víðfræg og óvenju spennandi ný, ítölsk-amerísk stórmynd í litum og Techniscope. Myndin, sem er áframhald af myndunum „Hnefafylli af dollurum" og „Hefnd fyrir dollara“, hefur slegið öll met í að- sókn um víða veröld. CLINT EASTWOOD LEE VAN CLEEF ELl WALLACH Sýnd kl. 5 og 9. — Síðustu sýningar. Bönnuð innan 16 ára. ' fslenzkur texti Nótt hinna löngu hnífa (The Damned) Heimsfræg og mjög spennandi, ný, amerísk stór- mynd i litum. Aðalhlutverk: DIRK BOGARDE, INGRID THULIN. BÖnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 ÍIR DG SKARTGRIPIR: SKÚIAVÖRDUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 »18588-18600 Fótspor fiskimannsins Víðfræg amerísk stórmynd. tekin á Ítalíu í litum og Panavision. Sagan. eftir Morris L. West, hefur komið út í ísl. þýðingu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Afram cowboy Ensk gamanmynd í litum . Sýnd kl. 5. „Kampavínsmorðin" Dularfull og afar spennandi NÝ, amerísk mynd í litum og Cinema scope. íslenzkur texti. Stjórn- andi: Claude Chabrol. Aðalhlutverk: ANTONY PERKINS MAURICE RONET YVONNE FURNEAUX. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Leikstjóri-. Andren V McLaglen Viðburðarik og æsispennandi amerísk Cinema Scope litmynd Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9.______________________________________ Fantameðferð á konum (No way to treat a lady) Afburðavel leikin og æsispennandi litmynd byggð á skáldsögu eftir William Goldman. Aðalhlutverk: ROD STEIGER LEE REMICK GEORGE SEGAL Leikstjóri Jack Smith. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ólympíuleikarnir Mexíkó 1968 (The Olympios in Mexico) Afar skemmtileg ný amerísk kvikmynd í Techni- color og Cinema Scope. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Sími 50249. „Flint hinn ósigrandi" Æsispennandi amerísk cinemascope litmynd um ævintýri og hetjudáðir ofurhugans Derek Flint. JEMES COBURN LEE J. COBB ANNA LEE Ísleníkur texti Sýnd kl. 9. Auglýsið í íímenum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.