Tíminn - 15.06.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.06.1971, Blaðsíða 7
ÞRIÐJIÍDAGUR 15. júní 1971 Afmæliskór Kirkjukórasam- bands íslands sendir innilegar þakkir til allra þeirra mörgu að- ila, scm veittu honum ógleyman- legar viðtökur í söngferðinni til Austur- og Norðurlandsins 5. þ.m. Fá nöfn verða nefnd í því sam- bandi, en efst eru í huga okkar formaður kirkjukórasambands Austurlands, Jón Mýrdal organisti á Norðfirði, frú Margrét Gísladótt ir organisti á Egilsstöðum og séra Einar Þór Þorsteinsson sóknar- préstur á Eiðum. — Þessir aðilar buðu okkur velkomin með útrétt- um höndum og hlýjum ávörpum, einnig stýrði Jón Mýrdal söng nokkurra kirkjukóra, sem fögnuðu komu okkar til Austurlandsins. Eftir velheppnaðan söng og skörulega ræðu séra Einars í Vala- skjálf, að ógleymdum góðum veit- ingum, héldum við ferðinni áfram til Akureyrar. Þar biðu okkar á flugvellinum forma ar kirkjukóra sambands Eyjafjarðarprófasts- dæmis, Jakob Tryggvason, og rit- ari þess Hafliði Guðmundsson ásamt sóknarprestinum, séra Þessi mynd er úr Akureyrarkirkju. Á henni eru frú Sigrún Björgvinsdóttir og Valgarður Baldvinsson bæjarritari og dóttir þeirra, séra Frank M. Hall- dórsson, frú Sólveig Ásgeirsdóttir, Jakob Tryggvason organisti og séra Birgir Snæbjörnsson sóknarprestur. tTm ! N N Birgi Snæbjörnssyni. Innan stund ar tilheyrðum við, mjög hughrifin, innsta kjama Akureyrar í glamu- andi sól og sumarskrúða — feg- ursta bæ íslands. Klukkan tíu þetta kvöld var að baki okkar aðalerindið til Norður- landsins, söngsveitin hafði lokið við að flytja ýmsa þætti, ariur og kóra, úr óratoríunni — Friður á Jörðu — eftir Björgvin Guð- mundsson tónskáld, með styrkri að stoð organista kirkjunnar, Jakobs Tryggvasonar. — Er við höfðum lokíð við að koma okkur fyrir í 6éx skrefa tröppum framan við grátur Matthíasarkirkju, albúin til söngs, risu viðstaddir úr sætum og fögnuðu nærveru okkar, kirkjukór ar Akureyrar og Lögmannshlíðar sungu undir stjórn og organleik Jakobs Tryggvasonar sálminn------ Dýrð í hæstum hæðum — eftir séra Friðrik Friðriksson með lagi Björgvins Guðmundssonar. Að því loknu ávarpaði Jakob okkur og bauð afmæliskórinn velkominn til söngs í Akureyrarkirkju. f sönghléi flutti sóknarprestur- inn, séra Birgir Snæbjörnsson, ágætis erindi um kirkjusöng á ís- landi, fyrr og nú. Eftir dvöl okkar í Akureyrar- kirkju þessa kvöldstund getum við ekki gert okkur grein fyrir neinu, sem kynni að verða ofmælt varð- andi innri fegurð kirkjunnar, tign hennar og helgi. Þar andar guðs- blær í fyllsta skilningi með óvið- jafnanlegum hljómvaka í hvelf- Jngunum. í lok samsnngsins ávarpaði einn áheyrandínn söngsveitina og mælt ist til, að 1974 kæmi hún aftur til Norðurlandsins þeirra erinda, að flytja kantötuna: íslands þúsund ár — eftir Björgvin Guðmunds- son. Eftir samsönginn sátum við hóf að Hótel KEA í boði bæjarstjórn- ar Akureyrar. Þar ávarpaði okkur fulltrúi bæjarstjórnar, Valgarður Baldvinsson bæjarritari. Hann þakkaði söngsveitinni fyrir flutn- ing óratoríunnar — Friður á Jörðu — og bauð okkur hjartan- lega velkomin til Akureyrar. — Að Hótel KEA sátum við allt að miðnætti og neyttum gómsætra veitinga og hlýddum á ræður og skemmtileg tilsvör. Þax*na ríkti gleði og hið ágætasta samkomu- lag söngfélaga og gestgjafa. — Vinarkveðja barst okkur frá vígslubiskupinum, séra Pétri Sig- urgeirssyni, en hann var fjarver- andi í embættisei-indum utan Akureyrar. Næsta dag hlýddum við á guðs þjónustu í Akureyrai’kirkju. Þar predikaði séra Bh'ank M. Halldórs- son sóknarprestur í Nessókn í Reykjavík, en séra Birgir Snæ- björnsson þjónaði fyrir altari. Kirkjan var þéttsetin áheyrend- um. J— Eftir' hádegið var okkur ekið af gestgjöfum okkar um Akur eyrarbte “ög ýmsir' merkisstídðir skoðaðii’, svo sem Nonnahúsið, Byggðai'safnið og Minjasafn Bjöi'gvins Guðmundssonar tón- skálds. Að kvöldi þessa sunnudags klukkan sex kvöddum við öll inni- lega þá séi'a Birgi, Jakob Hafliða Guðmundsson svo segja við flugvélarvænginn.Nokkr- um augnablikum síðar vorum viö, söngfélagar og flugáhöfn — nær átta tugum — svífandi á SEXU Flugfélags íslands fjöllum ofar í himinblánxa fagurtæiTi lind rne'ð ágætustu minningar frá AKUR- og að I EYRI og, EGÍLSSTÖÐUM. , Séra GuSmundur Ól. Ólafsson, frú lngibjörg Hannesdóttir, Margrét Gísladóttlr organisti, Sigríður og Jón Mýrdal, frú SigríSur Zóphaníasdóttir og séra Einar Þ, Þorsteinsson sóknarprestur. Sumarbúðir í Þrándheimi Kópavogskaupstað stendur til boða að senda 2 stúlkur og 2 pilta, 11 og 12 ára í sumarbúðir til Þrándheims, dagana 11. júlí til 8. ágúst n.k. Farar- stjóri verður með hópnum. Kópavogskaupstaður greiðir hluta fargjalda. Umsóknir ber að senda bæjarritara eigi síðar en 18. júní n.k. Kópavogi, 14. júní 1971. Bæjarstjóri. VINNA VIÐ FATAPRESSUN Óskum að ráða karlmann eða kvenmann til starfa við fatapressun. Upplýsingar í verksmiðjunni milli kl. 3 og 5. Fatavorksmiðjarx Gefjun, Snorrabraut 56. HEFI TIL SÖLU Hefi til sölu ódýr transistorútvörp, segulbandstæki, stereo- plötuspilara, cásettur, segulbandsspólur. Einnig notaða raf- magnsgítara, gítarmagnara og harmonikur. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889, eftir kl. 13 og laugardaga kl. 10—16. /ið kaupum stitna »ólningarhæfa NYLONHIáöLBARÐA, i verði, sem hér segir: BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 flestar stærðir kr. 200,00 leppadekk: 600—650 — 250,00 700—750 — 300,00 Vörubíladekk: 825X20 — 800,00 900X20 — 1000,00 1000X20 — 1200,00 1100X20 1400,00 30501

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.