Tíminn - 27.06.1971, Qupperneq 5
ttJNNOTAGUR 27. jání 1971
TÍMINN
Fær ekki eyri
til heyþurrk-
unartilrauna
OÓ—Reykjavík, miðvikudagur.
Það er langt því frá að tilraun-
nm mínum til að þurrka hey sé
lokið, sagði Benedikt Gíslason, frá
Hofteigi Tímanum, en mig skortir
tilfinnanlega fé til að halda til-
raununum áfram. Þær rannsóknir
sem þegar er búið að gera lofa
mjðg góðu um að það sé haganlegt
að þurka hey með þeirri aðferð
sem ég fann upp.
Sem kunnugt er byggist aðferð
Benedikts á því, að loft er sogað
upp í gegnum hey, sem sett er í
þar til gert hús. Er heyið lagt á
net, þannig að loftar undir og í
mæni hússins er sterk vifta, sem
sogar loftið gegnum heyið. Var
slíkt tilraunahús byggt í Hvera-
gerði og hey þurrkað þar í fyrra
sumar, með góðum árangri eins og
kunnugt er. I því húsi voru lagðar
pípur undir heyið og heitt vatn
látið renna gegnum þær, þannig að
heitt loft sogaðist upp gegnum
heyið, sem þornaði á skömmum
tíma.
HARÐPLAST í RÚLLUM
Ameríska harðplastið CONOLITE
í rúllum, þrjár breiddir, hvítt og viðarlitir.
Á sólbekki, borS o. fl., o. fl.
Samskeytalaus álíming, selt í metratali og í heil-
um rúllum. — Póstsendum.
MÁLNING- & JÁRNVÖRUR H.F.
Laugavegi 23 — Sími 11295 og 12876.
MILLIVEGGJAPLÖTUR
— spónlagðar báðum megin, hljóð og hitaeinangra.
Þar sem jarðhiti er fyrir hendi
er eðlilegast að nota hann til hey-
þurrkunarinnar, en Benedikt gerði
ráð fyrir að nota olíuhita annars
staðar. En nú segir hann að sam-
kvæmt niðurstöðum tilrauna sinna
Þykktir: 4 cm. og 7V2 cm. Hagstætt verð.
Upplýsingar í símum 20032 og 20743.
sé jafnvel óþarfi að hita loftið, sé
lofthitinn 24 gráður og rakalaust.
Það er aðallega vindurinn, sem
sýgst gegnum heyið sem þurrkar
það.
En mikil nauðsyn er á að halda
þessum tilraunum áfram, enda
gefur auga leið i hvílíkt hagræði
það er fyrir bændur að vera óháð-
ir veðráttu við heyþurrkun, en geta
siegið og þurrkað heyið þegar gras
ið er sprottið og þurfa ekki að
láta gras spretta úr sér, eða hey
hrekjast í vætutíð. En gallinn er,
að enginn opinber aðili virðist
kæra sig um að styrkja Benedikt
við þessar tilraunir, og meðan svo
er leiðir af sjálfu sér að ekki er
hægt að fullreyna aðferðina né
þau tæki sem til hennar þarf.
SAMVINNUBANKINN
AKRANESI
GRUNDARFIRÐI
PATREKSFIRÐI
SAUDÁRKRÓKl
HÚSAVÍK
KÓPASKERI
STÖÐVARFIRÐI
VlK í MÝRDAL
KEFLAVlK'
HAFNARFIRDI
REYKJAVlK
Tempo
tré og járn,
úti sem inni.
Tempo
málningin
hefur meðmæli
fagmanna
um víða veröld.
Fæst í helztu. mdlningar- og byggingavöruverzlunum.
Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF.
Heilsuræktin
ÁRMÚLA 32 (14) SÍMJ 83295
Þriggja mán, sumar- og haustnámskeið hefst 1.
júlí n.k. Byrjenda- og framháldsfiokkar. Þær
breytingar verða nú, að konum og körlum verður
gefinn kostur á þrem tímum í viku. Athygli skal
vakin á því, að þær koirar, sem taka þátt 1 sum-
ar- og haustþjálfun, sitja fjtrir tímum í vetur.
Sérstakir tímar fyrir skrifstofudömur kl 8 f.h og
kl. 5.10 og 6.10 e.h., ennfremur kvöldtímar M. 8
og 9. Karlatímar M. 7.45 f.h., hádegistímar og
kvöldtímar M. 7 og 8. Læknaflokkur M. 6 e.h.
Verð er kr. 2.000,00 fyrir 3 mán., en kr. 1.000,00
pr. mán. sé námskeiðinu sMpt. Innifalið er: 50
mín. þjálfun, gufu- og steypihöð, háfjallasól,
geiriaugaráburður, oKur, innfrarauðir lampar,
vigtun og mæling. Athygli skal ennfremur vakin
á því, að greiðsla skal innt af hendi við innritun.
Þjálfun fer fram frá M. 7.45 f.h. til 21.00 e.h.
Við veljum PUnfðl p
það borgar sig
Rlltfal * OFNAR H/F
.- .. "■" . m.: ■"" Siðumula 27 . Reykjavik
IP
sssssssssssssssssssssssss&ssssssssssssassssssssssssssssssssssssassssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssasss;
JÓN E. RAGNARSSON
LÖGMAÐUR
Lögmannsskrifstofa,
Laugavegi 3 Sími 17200.
Suðurnesjamenn
Leituf
tilboða hjá
okkur
Siminn
2778
Látið okkur
prenta
fyrirykkur
Fljót afgreiðsta - góð pjónusta
Prentsmiðja
Baldurs Hólmgeirssonar
BnuumiStn 7 —- Keflavík