Tíminn - 27.06.1971, Qupperneq 6

Tíminn - 27.06.1971, Qupperneq 6
18 TÍMINN SUNNUDAGUR 27. Júnf 1971 T* •• ' ísienzk listakona, Matthea Jónsdóttir, fékk 3. verðlaun á listahátíð í Belgíu Þann 19. júní s.l. var opnuð al- þjóðleg málverkasýning í Kulturel Centrum í Ostende. Sýningin er eingöngu ætluð listafólki frá aðild arlöndum Evrópuráðsins. Um 1600 listamenn, víðs vegar að úr heiminum, sem búsetu hafa í ríkjum Evrópuráðsins, sendu verk fyrir dómnefndina, og var hverjum listamanni heimilt að senda þrjú verk. Úr þessum lista- verkum voru síðan valdar um 90 myndir, eftir jafnmarga menn til sýningarinnar. Á meðal þessara var eitt verk eftir íslenzka lista- konu. Er það olíumálverk eftir Mattheu Jónsdóttur og kallar Matthea verkið sitt Platform. Verk ið sem er í kúbistiskri stílfærslu hlaut bronzverðlaun á sýningunni. Fyrstu verðlaun á sýningunni hlaut Englendingurinn Roy Sprengisandur Framhald af bls. 20 gerð að ræða miðað við/lengd, og má benda á kostnaðinn við lagn- ingu 70 km vegar frá Búrfelli að Þórisósi í því sambandi. Vegurinn' myndi stytta aksturs leiðina frá Reykjavík til Húsavík ur Um 120 km og akstursleiðina frá Selfossi til Ilúsavíkur um 236 km. Auk þess sparaði vegurinn akstu- yfir fjallgarða og hann myndi tengjast þeim varanlega vegi, sem nú cr unnið að á Suður iandi. Vegurinn myndi tengja byggðina á austanverðu Norður landi mun betur við athafnasvæði og þéttbýliskjarnana á Suður- og Suðvesturlandi og hann myndi opna nýja markaðsmöguieika fyr ir vörur og þjónustu í báðar áttir. Þá myndi hann gera Norðlending um kleift að sækja atvinnu og seljá þjónustu í sambandi við virkjunarframkvæmdirnar á sunn a-. -rðr miðhálendinu. Vegurinn myndi skipta væntan legum hringvegi um landið í tvennt og opna þannig enn fjöl- breyttari möguleika ferðafólks til skoðunarferða um landið. Út frá Sprengisandsleið eru margir möguleikar til öræfaferða á tor færubifreiðum og þaðan má síð ar leggja vegi niður í Eyjafjörð og til Austurlands. Vegur um Sprengisandsleið myndi stórauka ferðamannastraum í Þingeyjarþingi og skapa þannig bætt skilyrði til uppbyggingar nýrra atvinnutækifæra við ferða mannaþjónustu í héraðinu.“ Adzak, önnur verðlaun féllu í hlut Japanans Nikos, en hann er bú- settur í París, og eins og fyrr segir þá fékk Matthea 3. verðlaunin. Flest verkin á sýningunni eru framúrstefnuverk, og eru mörg þeirra í djörfum stíl. Þetta mun vera í fimmta skipti, sem uppfærsla sýningar í þessu formi er haldin í höllinni, en sú fyrsta var haldin árið 1962 og síðan hafa þær verið 1964, 1966, 1969 og svo nú, sú sýning sem nú stendur yfir. Þctta er í annað skipti, sem Matthea sendir verk eftir sig á sýninguna, en árið 1969 sendi hún verk sem hún hlaut viðurkenn- ingu fyrir. Matthea Jónsdóttir ÞAKKARÁVÖRP Innilega þakka ég öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum og gjöfum 1 tilefni af áttræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Katrín S. Vivatson frá Þorgeirsstaðahlíð. Jarðarför mannsins míns, Skarphéðins Sigurðssonar, Minna Mosfelli, fer fram frá Mosfellskirkiu þrlðjudaglnn 29. júní, kl. 14. Katrfn GuSmundsdóttir Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem hafa sýnt mér samúð og sent mér kveSjur, við andlát og jarðarför mannsins mfns, Friðriks Salómonssonar, Ftatey. Jónína Hermannsdóttir ií'Ílííl 'vt ÞJOÐLEIKHUSIÐ Lelkför: SÓLNHSS BYGGINGAMEISTARI Sýning Valaskjálf í kvöld. A Ölympíumótinu í Siegen 1970 kom þessi staða upp í skák Alzate frá Kolombíu og Ujtumen frá Mongólíu, sem hefur svart og á leik. ABCDEFGH 35.--Hf2! 36. Hcl — BxB 37. Dh7 — Df5 38. DxD — HxD 39. He4 — c5 40. Kgl — c4 og hvítur gafst upp. Einn yfirslagur eða fimm tap- slagir. Þetta vandamál fékk Arthur Robinson í tvímenningskeppni Sun- day Times í vetur. A K 9 6 5 4 V D 4 3 ♦ G10 * G10 8 A G3 2 A 10 7 V 10 952 y ÁKG6 * 985 ♦ D 3 * 963 A ÁD542 A A D 8 V 87 ♦ AK7642 * K 7 Robinson spilaði 3 gr. í S eftir að franski EM-meistarinn Boulen- ger hafði opnað á 1 L í A. Svarc spilaði út L-6, tekið á L-As og litlu spilað. Robinson fékk á L-K og spilaði fimm sinnum Sp. og síðan T-10. Boulenger urðu ekki á nein mistök, lét T-D og T-liturinn fest- ist. Spilarinn fékk 8 slagi. Ef hann hefði spilað af fullkominni dirfsku vinnur hann spilið. Fer inn á Sp-K f þriðja slag og svínar T meðan hann á innkomu á Sp. Þannig fær hann 10 slagi — ef svínunin mis- heppnast? Þá Hj. og vörnin fær níu slagi. RIDG Konungsdraumur (A Dream of Kings) cmfliofVK €guinn “a cfrecim oT tein&gs9* Efntsmikil, hrífandi og afbragðs vel leikin ný bandarísk litmynd, með ANTHONY QUINN IRENE PAPAS INGER STEVENS Leikstjóri: Daniel Maun. fslenzkur textl Sýnd kl. 7, 9 og 11,15. Maðurinn fyrir utan Sérlega spennandi og viðburðarík ensk litmynd með VAN HEFLIN — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5. Simi 50249. Hjúskapur í háska (Do not desturb) Bráðskemmtileg gamanmynd í litum og Cinema- Scope. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: DORIS DAY ROD TAYLOR Sýnd kl. 5 og 9. TARZAN í HÆTTU Sýnd kl. 3. Símar 32075 og 38150 Rauði rúbíninn Hin bráðskemmtilega og djarfa litmynd eftir sam- nefndri sögu Agnars Mykle. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. GERONIMO Spennandi Indíánamynd í litum. Barnasýning kl. 3. Ferðin til tunglsins Afburða skemmtileg og spennandi litmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne. Aðalhlutverk: TERRY THOMAS BURNES YVES íslenzkur texti. Svnd kl 5.15 og 9. ELDFÆRIN Úrvals barnamynd með íslenzku tali. Barnasýning fcl. 3. Síðasta sinn. LAUGARAS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.