Tíminn - 11.07.1971, Síða 4
HUSAFELL -- HÚSAFELL - HUSAFELL - HÚSAFELL
m
TÍMINN
SUNNUDAGUR 11. júlí 1971
EFLUM OKKAR
HEIMABYGGÐ
★
SKIPTUM VIÐ
Hvert geta húsfreyjur
farið í sumar?
SPARISJÖÐINN
SAM3AND ÍSL. SPARISJÓÐA
l
Það er nú bæði mikið og margt,
hvað sumar snertir. Enn eru þó
aðrar, sem eru kannski tvíl-
ráðar af því að þær verða að
vera einar á ferð, einhverra
hluta vegna. — Viljið þið nú
ekki, virðulegu konur, athuga
hvað Orlof húsmæðra hefir upp
á að bjóða?
Fyrst skulum vér lítillega at
Borðstofuborð og stólar úr Ijósri eða brenndri furu.
HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR
Brautarholti 2 — Sími 11940
II I ......... I I 'I I 1I1HH iilHlilllll'ÉlllllllllliWMIHIIWWI—lllllllllliBI
NÝTT FRÁ
HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR
HÚSAFELL - HÚSAFELL -- HÚSAFELL - HÚSAFELL - HÚSAFELL
UngBingahljómsveitir |
m
Fyrirhuguð er keppni um titilinn TÁNINGAHLJÓMSVEIT 1971 á
sumarhátíðinni I
í Húsafellsskógi um f
verzlmarmannahelgina ^
Verðlaun kr. 25 þúsund I
Hljómsveitir hvar sem er á landinu mega taka þátt í þessari keppni. —
Meðlimir hljómsveitanna þurfa að vera 19 ára og yngri. Skriflegar um-
sóknir, sem tilgreini nafn hljómsveita, fjölda, aldur og nöfn hljómsveitar-
meðlima, ásamt síma, sendist auglýsingadeild Tímans fyrir 19. júlí, merkt:
„Sumarhátíð 1971 — 7880".
I
I
O
cn
>
Æskulýðssamtökin í Borgarfirði
m
r-
r-
i
HUSAFELL - HÚSAFELL - HÚSAFELL - HÚSAFELL - HÚSAFELL
huga, hvað Orlof húsmæðra er.
Fyrir nokkuð löngu var sú skip
an upp tekin að veita húsmæðr-
um dálítið sumarfrí, sem nokk-
urs konar viðurkenningu af
hálfu þess opinbera í hverjum
stað. Ýmis háttur hcfir verið
hafður á þessum sumardvölum.
Á síðustu árum tóku nokkrar
forystukonur Orlofs húsmæðra
upp þá tilhögun í mesta þétt-
býli landsins að sameinast um
einn stað til orlofsdvalar. Var
það einkum fyrir hvatningu
Steinunnar Finnbogadóttur for-
manns Orlofsnefndar Reykjavík-
ur, að Hafnarfjörður afréð að
taka þátt í sameiginlegum or-
lofsrekstri Reykjavíkur, Kópa-
vogs og nú síðast Snæfellsness.
Það sem áunnizt hefur með
þessu samstarfi er einkum
þetta:
Mun ódýrari rekstur orlofs-
heimilisins, vegna hinna fjöl-
mörgu þátttakenda. Aukin menn
ingarleg samskipti milli fólks á
þessum miklu þéttbýlissvæðum.
Hefir þetta síðast talda atriði
einkum komið glöggt fram á
þeim kvöldvökum, sem eru nú
orðinn fastur siður meðal or-
lofskvenna og þær annast sjálf-
ar að öllu leyti.
Undanfarin ár hefir þetta or-
lof farið fram að Laugum í Sæ-
lingsdal með miklum sóma og
>. iilcubu mi, .
almennri ánægju. Vegna ný-
bygginga að Laugum verður
Orlof húsmæðra frá Reykjavík,
Kópavogi, Hafnarfirði og Snæ-
fellsnesi nú í sumar að Lauga-
gerðisskóla við Kolviðarness-
laug í Eyjahreppi á Snæfells-
nesi.
Húsnæði þarna er mjög
glæsilegt, nýbyggð hús og afar
rúmgóð. Sundlaugin er steinsnar
frá, alveg á bakka Haffjarðar-
ár. Þetta er íþróttalaug, opin
fyrir lífsgeislum sólar og öllum
blessunarskúrum. Gott skjól er
við laugina og má sitja þar í
sólbaði þá vel gefur, milli þess
sem fólk veltist í ylvolgu og
gullhreinu uppsprettuvatninu.
Prýðilegir búningsklefar skýla
fyrir norðanáttinni.
Þá er þess að geta, að þær
konur, sem eru nokkuð liprar á
fótum, geta farið forvitnilegar
gönguferðir um nágrennið. Til
dæmis er sá möguleiki fyrir
hendi að fremja það almættis-
verk sem síra Árni Þórarinsson
afrekaði á sinni tíð, að ganga
hartnær þurrum fótum yfir
Haffjarðará.
Þær konur, sem slíkum kost-
um eru búnar, geta þá gengið
í átt til þess fræga prestsseturs
Stórahrauns og upp að Eldborg.
í Landnámu er ógnarleg saga
um fæðingu þessarar fegurstu