Tíminn - 11.07.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.07.1971, Blaðsíða 10
TÍMINN ÍIROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON skúlavQrðustIg 8 BANKASTBÆTI6 rf*e>1858S-18600 Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir SK myndamóta fy'rir yður. MALLORCA |g Beinfc þotuflugr til Mallorca. Margir brottfarardagar. Sunna gefcur boðið yður eftírsóttustu hótelin og nýtízku íbúðir, vegna mikilla viðskipta og 14 ára starfs á Mallorca. fERflASKRIFSIQíAN SUNNA SÍMAR1G40Q12070 26555 á 135 PAPPÍRSÞURRKUR KOSTA SAMA OG ÞVOnUR r^APPÍRSVÖRUR”/. SKÚLAGÖTU 32,-SÍMI 84435 LEITID UPPLYSINGA Burt Barharash Framhald at bls. 13 ég vil, segir Burt. — Ef ég hefði peninga, yrðu lögin bara ekki eins góð. 192 lög — Það voru margir, sem álitu, að ég yrði aldrei frægur, segir Burt ennfermur. — En með laginu „What’s new pussycat" úr kvikmyndinni með sama nafni, var það ör- uggt. Lagið varð vinsælt á einni nóttu, ef svo má segja. Sama gildir um lagið úr ,„Alfie“. Nú er það lag sungið við texta á 15 tungumálum og af fleirum en nokkurt annað lag mitt. — En það er ekki nóg að skrifa lag. Án Hal David hefði ég aldrei getað þetta. Hann er ábyrgur fyrir textunum á þeim 192 lögum, sem ég hef samið og Dionne Warvick hefur sungið á plöt- ur. Burt uppgötvaði Dionne, þegar hún var óþekkt dans- mær — nú hafa plötur hennar selzt í 12,5 milljónum eintska. Burt Bacharach og Hal David hafa unnið saman síðan 1957. — Það eina, sem ég hef út á hánn að setja, er að hann reykir of mikið, segir Burt, — annars er hann fullkominn í alla staði. Einu sinni reyndi hann að hætta a ðreykja, en breyttist svo mikið við það, að ég ráðlagði honum að byrja aftur. Söngleikurinn — Einu sinni sagði þekktur söngvari við mig, að ég væri ekki viðurkennt tónskáld, fyrr en ég hefði skrifað söngleik, segir Burt. Svo liðu nokkur ár og hann reyndi i.3 skrifa söng- leikinn. Það tókst, stykkið heit- ir „Promises, promises" og er sýnt á Broadway. — Ég var veikur, þegar ég var að skrifa titillagið, en það varð að semjast, hvað sem það kostaði. í hvert sinn, sem hit- inn lækkaði eitthvað, samdi ég nokkrar línur. Annað lag úr söngleiknum, „I’ll never fall in love again“ skrifaði ég dag- inn eftir, að ég kom heim af sjúkrahúsinu. — Sagt er, að enginn geti Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag agnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 Nivada ©11111 JUpina. sungið lag eins og höfundur þess, segir Burt, — en það gildir ekki um mig, því ég hef ekkert, sem hægt er að kalla söngrödd. En Burt hefur sungið og áheyrendum líkar bara vel. Hann er hundeltur af rithand- arsöfnurum, hvar sem hann fer og virðist líka það bara vel. Um það segir kona hans: — Hann er hissa á því, að vera ánægður yfir frægðinni. Það er öðruvísi með okkur hin, sem vinnum í því eina augnamiði að verða fræg. Burt vinnur bara til að gera góð lög, en ekki til að verða átrúnaðargoð. Allt fullkomiö Angie viðurkennir, að vinna Burts geti verið þreytandi af og til, en hún veit, að hann er ánægður á meðan hann fær að skrifa lög. — Ég held, að það sé gott dæmi þess, að hjóna- band okkar er hamingjusamt, að hann hættir ekki. Sjálf held ég að ástæðan sé, að við höf- um hvort sitt baðherbergi, seg- ir hún. Bacharach er alls staðar með í ráðum, þegar lög hans eru annars vegar. Hann stjórnar hljómsveitinni, gefur Dionne ráð og leiðbeiningar, auk þess sem hann hefur síðasta orðið, þegar um upptöku er að ræða. Fyrir Burt er lagið sjálft aðeins áfangi. — Það er mun skemmtilegra að gera plöt urnar, segir hann. — Maður getur haft fínt lag og heyrt það eyðileggjast vegna lélegs undirleiks, útsendingar eða pressunnar á plötunni. Sam- keppninnar vegna, verður allt að vera fullkomið til að lagið verði vinsælt. — Ég er spenntari á taug- um, .ennokkru sinni fyrr, viöur kennir hann, — en það er gjald ið, sem ég verð að borga fyrir velgengnina. Ef ég gæti lagt mig og sofnað strax, myndi ég aldrei skrifa þessi lög. Hins vegar lifir maður bara einu sinni og ég ætla mér að fá eins mikið út úr lífinu og ég get. (Þýtt SB) Húsmóðir Framhald af bls. 15. — Ég á eftir að kynna mér hana. — Hvernig fellur þér að vinna meira og minna á öðrum tímum en eiginmaður þinn? — Mér finnst það ekki leiðin- legt. En ég hef aðeins unnið vaktavinnu í stuttan tíma. Yfir- leitt held ég, að giftar konur þreytist á því að vinna á vökt- um þegar til lengdar lætur. En hjúkrunarkonur eiga kost á tals verðu vali um vinnutíma. Þær geta haft fastan vinnutíma og vinnaa auk þess margar hverjar aðeins hluta úr degi, eða hálfa vikuna. — Þegar þú ert farin að vinna fulla vinnu utan heimilis- ins að staðaldri, hvernig finnst þér þá, að heimilisstörfunum eigi að vera háttað? — Ja, maðurinn minn hefur hjálpað mér mjög mikið. — Ættu þau þá ekki að skipt- ast jafnt? — Auðvitað finnst mér það. Og ég held, að honum finnist að það sé hans skylda. En ég er hrædd um að ekki hugsi allir karlmenn þannig. — Hefur fólk skilning á því, að gift kona og móðir taki allt í einu upp á því að fara í skóla? — Það er sjaldgæfara að fólk hafi "kki skilning á því, Ég held að afstaða til þessara mála sé að breytast mjög mikið núna, S. J. SUNNUDAGUR 11. júlí 1971 HíMnmmm Léttlyndi bankastjórinn Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd, sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar! NORMAN WISDOM SALLY GEESON Músik: „The Pretty things“ — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þýðingar Framhald af bls. 14 lenzkra þýðinga hann og séra Matthías höfðu af höndum innt méð Shakespeare-þýðingum sín- um, jafn mikil afrek og þær eru. Skýringar Steingríms við Lear þýðingu hans bera vitni nærfærni hans og glöggum skilningi hans á viðfangsefninu. Þær eiga enn sitt gildi, eins langt og þær ná, þótt heilar bókmenntir hafi síðan verið ritaðar um Shakespeare og skáldverk hans, ög tekur það vit- anlega ekki sízt til annars eins öndvegisrits hans og Lear konung ur er. En vitanlega er hin ljósprent- aða útgáfa af þýðingu Steingríms óbreytt, að því undanskildu, að hún er prentuð á betri pappír og er í vönduðu bandi. Er það hvort tveggja mjög til bóta, o2 sæm- andi þýðingunni. Ilún á enn er- indi til íslenzkra bókmenntaunn- enda. Vil ég í því sambandi, að málslokum, vitna til eftirfarandi ummæla í fyrrnefndri grein minni um Shakespeare í Eimrciðinni 1928: „Aristóteles segir, að sannur sorgarleikur e igi að vekja hjá áhorfendum ótta og meðaumkun. Enginn af leikjum Shakespeares gerir það ffémuFen Lear konung ur. Enginn sorgarleikja hans er jafn þrunginn sársauka glæpsam- legra gerða, en hitt er einnig jafnsatt, að vart nokkurt þeirra geymir meiri göfgi og hetjuskap". Iceland Review Framhald af bls. 24 að það væri meira komið und ir stjórnvöldum landsins og opinberum aðilum, hvort upp- lag ritsins um landhelgismálið yrði stærra. Ennfremur sagði Heimir, að á þeim tímamótum, sem nú mætti segja að væri í landkynningarstarfsemi, væri hugsanlegt að margfalda upp- lagið. Atlantica & Iceland Review er nú gefið út'í 11 þús und eintökum. — Okkur finnst opinberir að ilar ekki nota blaðið nægilega mikið til landkynningar. Við höfum heyrt frá fyrirtækjum, sem flytja út vörur, að komið liafi til viðskipta vegna ritsins og hingað kemur margt ferða fólk eingöngu vegna þess, að það hafði séð ritið, sagði Heim ir að endingu. Annað tölublað 1971 af Albertsson skrifar um fegurð nýlega komið út. Af efni þess má nefna grein um Landmanna laugar eftir Dr. Sigurð Þórar- insson í greininni eru margar litmyndir. Þá er löng grein um breytilegt útlP íslands á landa kortum gegn um aldirnar, eft ir Harald Sigurðsson. Kristján Albertsson skriafr um fegurð land gsniso landsins og, greinina prvða myndir eftir Gunnar Hannes- son. Grein er um ísleif Kon- ráðsson og málverk hans. Matt- hías Jóhannessen skrifar um erlend áhrif á íslonzka .lifnaðar hætti. Kvæðaþýðtngar oru i "it inu og margt floirai Ritið »r 80 blaðsíður ng auk þess íylgip því viðauki með belziu frótfum úr atvinnu ug «ncnn?irtínr!ff»mi; Þessi staða kom upp á belgíska meistaramótinu, í skák Missiaens og dr. Limbos, sem hefur svart og á leik. ABCDEFGH 05 Ot it. CO m w A | / íFiii A JP/þP Wr sÖ A Wf A f m «5 pí! s co c~ co tn ■0’ co CSl ABCDEFGH 17.--d4f! 18. Kc2 — Rd5 19. Bb5 — BxB 20. a4xB — Rxe3t 21. Kcl — Hxb5 og hvítur gafst upp. Eftir 3 Hj. opnun í A varð loka- sögnin 5 L í S og V doblaði. Hann spilaði síðan út Hj-Ás og síðan Hj- 9. é Á D 9 3 V 3 ♦ ÁKG64 4S> K 3 2 é> K 10 7 4 A 8 5 » Á9 V DG 10 86542 ♦ D10 7 ♦ 93 4> Á 9 6 5 cfr 4 é G62 V K 7 ♦ 8-5 2 DG1087 ' S tók Hi-9 með K og lét Sp, úr blindum. Doblun V gaf til kynna, að hann væri með háspilin, sem úti voru, og S gat því búizt við góðri legu í Sp. og T. Það virtist ekkert annað en ná út trompunum. L var því spilað á K og litlu L frá blind- um. A sýndi eyðu og V gaf 10 Suð- urs, sem nú átti við vandamál að etja. Ef hann spilaði L áfram, mundi V taka á Ás og setja blind- an inn á T og bíða síðan eftir trompslag. S hætti því við tromp- ið, spilaði T og svínaði G. Hann tók næst á T-Ás og K til að taka T af V og þegar V átti 3 T var spil- ið í höfn. Nú var trompi spilað og V fékk á As og átti nú ekki nema svört spil á hendinni. Hann lét Sp., lítið úr blindum og S tók 8 A með G. Þá L-D, sem sá fyrir síðasta trompi V og þar með átti spilar- inn það, sem eftir var.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.