Tíminn - 11.07.1971, Qupperneq 9
»*T->
^ÚNNUDAGUR 11. júlí 1971
TIMINN
■<am£
21
Sunnudagur 11. júlí
8.30 Létt morgunlög
Lúðrasveit útvarpsins í
Leipzig leikur lög eftir
Bruchmann. Löhnert, Klaus,
Schirmer, Ebbert o.fl.
9.00 Fréttir og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar
(10.10 Veðurfregnir)
a. „Draumsýnir“ eftir Hans
Christian Lumbye. Tívólí-
hljómsveitin leikur Tippe
Lumbye stjórnar.
b. „Ossian“, forleikur op. 1
eftir Niels Gade. Konung-
lega hljómsveitn í Lund-
únum leikur; George
Weldon stjórnar.
c. Norskir dansar op. 35 eftir
Edvard Grieg. Konunglega
hljómsveitin í Kaupmanna
höfn leikur Johan Hye-
Knudsen stjórnar.
d. „Ferðaþættir" eftir Oskar
Lindberg, Útvarpshljóm-
Við veljum Rinfal
það borgar sig
1
PWM - OFNAH H/F. ::
Síðumúla 27 ♦ Reykj'avík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
FERÐAFOLK
Sumar, vetur, vor og haust, heppilegur áningar-
staður. — Verið velkomin. —
STAÐARSKÁLI, HRÚTAFIRÐI
Sími 95-1150.
sveitin í Berlín leikur; Stig
Reybrant stjórnar.
e. Tríó í H-dúr op, 99 eftir
Franz Schubert. Jascha
Heifetz, Arthur Rubin-
stein og Emanuel Feuer-
mann leika.
11.00 Messa í Sauðárkrókskirkju
Hljóðritað 4. þ.m. er minnzt
var 100 ára búsetu á staðn-
um. Séra Sgurður H. Guð-
mundsson á Reykhólum
préd.; sóknarpresturinn séra
Þórir Stephensen, séra Sig-
fús J. Árnason á Miklabæ og
séra Árni Sigurðsson á
Blönduósi þj.f. altari. Organ-
leikari Eyþór Stefánsson.
Dagskráin. Tónleikar.
Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
Gatan mín
Þóra Borg leikkona og Jök-
ull Jakobsson ganga um Lauf
ásveg.
Miðdegistónleikar frá Ber-
línarútvarpinu
Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins leikur Karl Böhm stj.
a. Sinfónía nr. 6 í F-dúr
„Sveitalífshljómkviðan“ op.
68 eftir Beethoven.
b. Sinfónía í C-dúr (K200)
eftir Mozart.
c. „Eldfuglinn", ballettsvíta
eftir Stravinskí.
15.30 Sunnudagshálftíminn
Friðrik Theódórsson tekur
fram hljómplötur og rabbar
með þeim.
16.00 Fréttir.
Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími
a. Kínversk þjóðsaga
Guðrún Guðjónsdóttir les.
12.15
12.25
13.15
14.00
b. Samskipti manna og dýra
Sögur eftir Guðmund Ei-
ríksson skólastjóra. Hrafn
hildur Tómasdóttir les.
c. „Signir sól“
Dómkórinn í Regensburg
syngur barnalög.
d. Framhaldssagan: „Gnnni
og Palli í Texas" eftir
Ólöfu Jónsdóttur.
Höfundur les f jórða lestur
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn með ungverska
sellólcikaranum Jamos
Starker
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Beint útvarp úr Matthildi
Þáttur með fréttum, tilkynn-
ingum og fleiru.
19.50 Dansmúsik með klassískum
hætti
Fílharmóníusveit hollenzka
útvarpsins leikur; Leo Ðrie-
huys stjórnar.
a. Forleikur að „Kamival í
Róm“ eftir Hector Berlios
b. Þrír dansar úr „Þríhyrnda
hattinum“ eftir Manuel de
Falla.
20.10 Sumarið 1919
Helztu atburðir innanlands
og utan rifjaðir upp. Bessí
Jóhannsdóttir sér um þátt-
inn.
21.00 Tónleikar í útvarpssal
Erling Blöndal Bentsson og
Árni Kristjánsson leika Tólf
tilbrigði í F-dúr fyrir selló
og píanó eftir Beethoven um
stef úr „Töfraflautunni“ eftir
Mozart.
21.10 Óaðskiljanlegur hluti
Danaveldis
itnnom ctS'ús • öc
'Urt'JCÍ Gtt^d liftTO ftt#n^
ft<i B'iioa- ui'.
. ' y " •* r I úrl
nód ibsiv/t nioob'i
STÆRÐIR
RAFGEYMA
FÁST
r
i
ÖLLUM
KAUPFÉLÖGUM
NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA
L
Framleiösla: POLAR H.F.
Tora, þú hefur gætt Hetju vel. — Þakka
þér fyrir, Dreki. Ég elska Hetju. —
Illakkar þig til að sjá Rex? — Já, ég hef Ilvað segja þær?
saknað hans mjög mikið. — Trumburnar.
Þorstemn Thorarensen flytur
síðara erindi sitt um setningu
stöðulaga.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máti.
Dagskrárlok.
Mánudagur 12. júlí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og
1010. Fréttir kl. 7.30, 8.30,
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.45 Séra Guðmundur Þor-
steinsson (alla daga vikunn-
ar) Morgunleikfimi kL 7.50:
Valdimar Ömólfsson íþrótta-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari (alla daga vik-
unnar). Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Geir Christen-
sen les framhald sögunnar
„Litla lamhsins“ eftir Jón
Kr. ísfeld (5). Útdráttur úr
forustugreinum landsmála-
blaða kl. 9.05. Tilkynningar
kl. 9.30. Milli ofangreindra
talmálsliða leikin létt lög,
en kl. 10.25 Sígild tónlist.-
Félagar í Vínaroktettinum
leika Klarínettukvintett í h-
moll op. 115 eftir Brahms.
11.00 Fréttir. Á nótum æsk-
unnar (endurtekinn þáttur).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Vormaður
Noregs" eftir Jakob BuII
Ástráður Sigursteindórsson
skólastjóri les þýðingu sína
(6).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Nútímatónlist
Yvonne Loriod leikurá píanó
Sónötu eftir Alban Berg, Til-
brigði eftir Anton Webem
ogSöábhi éjFtij'Piérre Boulez
Leífiir Þörarinsson kynnir.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem
gat Iært“ eftir Ernest
Thompson Seton
Guðrún Ásmundsdóttir les
(3)
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar,
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrár kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson menntaskóla
kennari sér um þáttinn.
19.35 Um daginn og veginn
Björn Bjarman rithöfundur
talar.
19.55 Mánudagslögin
20.20 Íþróttalíf
öm Eiðsson segr frá.
20.45 Áhrif samtíðar Beethovens
á tónlist hans
Guðmundur Gilsson flytur.
21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftir
Guðrúnu frá Lundi.
Valdimar Lárusson les (10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur
Guðmundur Þorsteinsson frá
Lundi flytur leikmannsþanka
um gróðurspjöll.
22.35 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Suðurnesjamenn
Leitið
tilboða hjá
okkur
Látið okkur
prenta
fyrirykkur
Fljót afgreiðsla - góð pjónusta
P.rentsmiðja
Bcddurs Hólmgeirssonar
Hrannargötu 7 — Keflnvík _