Fréttablaðið - 02.09.2002, Síða 7

Fréttablaðið - 02.09.2002, Síða 7
MÁNUDAGUR 2. september 2002 Tyrkland Ver› frá á mann m.v. að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11 ára ferðist saman á mann ef 2 fullorðnir ferðast saman 72.350 kr. staðgr. staðgr. 61.460 kr. Innifalið: Flug, gisting á Pandora, ferðir til og frá flugvelli erlendis og flugvallarskattar. 30. september 11 dagar 11. október 10 dagar 28. ágúst og 11. sept. Benidorm Sólartilbo› Ver› frá á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn 2-11 ára á mann ef 2 fullorðnir ferðast saman 58.630 kr.staðgr. Innifalið: Flug, gisting í 2 vikur, ferðir til og frá flugvelli erlendis og flugvallarskattar. 49.240 kr. 16. og 23. september Mallorca Sólarplús Ver› frá á mann m.v. 2 í studio. staðgr.44.830 kr. 10. 17. og 24. september Portúgal Sólarplús Ver› frá á mann m.v. 2 í studio staðgr. Innifalið: Flug, gisting í eina viku, ferðir til og frá flugvelli erlendis og flugvallarskattar. Innifalið: Flug, gisting í eina viku, ferðir til og frá flugvelli erlendis og flugvallarskattar. 50.255 kr. staðgr. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Nota›u punktana á›ur en fleir ver›a a› engu. Sól og hiti í haust Áttu fríkort Nota›u punktana flína hjá okkur !!!! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P LU 1 85 89 08 /2 00 2 UPPSELT Umdeildur samningur: Fyrrum bæj- arstjóri held- ur launum ÚRSKURÐUR Félagsmálaráðuneytið hefur hafnað kæru Lúðvíks Berg- vinssonar, oddvita Vestmanna- eyjalistans, sem krafðist þess að breytingar á ráðningarsamningi Guðjóns Hjörleifssonar, fyrrum bæjarstjóra, yrðu ógiltar. Bæjar- ráð samþykkti að ráða Guðjón til að veita Inga Sigurðssyni, nýjum bæjarstjóra Vestmannaeyja, ráð- gjöf um sex mánaða skeið. Guðjón er forseti bæjarstjórn- ar Vestmannaeyja. Hann vék ekki sæti þegar mál hans var tekið fyr- ir. Krafðist Lúðvík ógildingar á þeim grundvelli. Því hafnaði ráðu- neytið þar sem ákvörðunin leiddi ekki til útgjalda auka. Hins vegar taldi ráðuneytið að Guðjón hefði átt að víkja sæti þegar fjallað var um tillögu minnihlutans um að honum yrðu ekki greidd biðlaun þar sem hann hafi sjálfur sagt starfi sínu lausu.  Samfylkingin: Stillt upp í norðvestur- kjördæmi FRAMBOÐ Mestar líkur eru á því að stillt verði upp á lista Samfylking- arinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir næstu þingkosningar. Sú skoðun mun vera ráðandi innan stjórnar kjördæmisráðsins að sú leið sé best til að tryggja að ekki komi til deilna um listann. Margir telja að ef prófkjör verði notað til að velja frambjóðendur sé sú hætta fyrir hendi að Akurnesing- ar raði sér í efstu sætin. Tveir af þremur þingmönnum flokksins í kjördæminu eru þaðan. Fram- kvæmdastjórn Samfylkingar hef- ur beint því til kjördæmisráða flokksins að prófkjör verði notað við val á lista. Við þeirri beiðni verður ekki orðið í norðvesturkjör- dæmi samkvæmt þessu.  Lánasjóður landbúnaðarins: 54 milljóna hagnaður AFKOMA 54,3 milljóna króna hagn- aður varð á starfsemi Lánasjóðar landbúnaðarins fyrstu sex mánuði ársins. Vaxtatekjur voru 104,1 milljón króna umfram vaxtagjöld sé ekki tekið tillit til gengistaps. Að teknu tilliti til gengistapsins var vaxtamunurinn jákvæður um 74,2 milljónir króna. Útlánsvextir sjóðsins eru 5,4% en sjóðurinn tekur lán á 5,9% vöxtum til að standa undir útlánum. Sjóðurinn hefur tekjur af búnaðargjaldi sem er innheimt af búvöruframleið- endum til að vega upp neikvæðan vaxtamun. 

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.