Fréttablaðið - 02.09.2002, Síða 18
Barnið
AFI OG AMMA ! Aðferðir Ofvirkni-
bókarinnar henta öllum börnum.
Nauðsynlegar börnum með athyglis-
brest, misþroska, ofvirkni, Tourette og
sértæka námserfiðleika. Umsagnir og
netverð á Ofvirknibokin.is. Pöntunar-
sími: 89-50-300.
Námskeið
Námskeið
MYND-MÁL myndlistaskóli. Málun,
teiknun. Undirstöðuatriði og tækni.
Byrjendur og framhaldsfólk. Upplýsing-
ar og innritun kl. 16-21 alla daga. S. 561
1525 og 898 3536.
Hláturklúbbur fyrir konur!10 vikna
námskeið hefst 6. sept. kl. 17. Skráning
á www.hlatur.is
Teikni- og vatnslitanámskeið fyrir byrj-
endur og lengra komna. Góðar æfingar
fyrir þá sem hyggja á frekara nám. Uppl.
í síma 697 7585 e. kl. 16.
Frá Dansíþróttafélagi Hafnafjarð-
ar.Sunnudaginn 8. sept. verður opið
hús hjá okkur. Kennarar og þjálfarar
verða á staðnum. Allir nýjustu dansarn-
ir kynntir. Heitt á könnunni. Opið frá kl
13.-15. að Haukahrauni 1 220 Hafna-
firði (Nýja Bjarkarhúsið) Sími: 565
4027.
Nýtt freestyle-mini funk Nýtt Allt það
nýasta. D.Í.H Haukahraun 1 Sími: 565
4027 frá kl 10-19.
ITC. Þjálfun í samskiptum fyrir þig.
Vertu með. www.simnet.is/itc, itc@sim-
net.is, s S: 5642755
Námskeið í svæðameðferð. Fullt nám
sem allir geta lært. Þú líka. Hefst 9. sept.
2002. Sigurður Guðleifsson svæða-
nuddkennari. S: 587 1164 og 895
8972.
Tómstundir
Byssur
BYSSUSKÁPAR fyrir 5 - 10 byssur.
Sportvörugerðin, Skipholt 5, 562 8383.
www.sportveidi.is
Hestamennska
8 HESTA HÚS til sölu. Hlaða, haughús,
hitaveita. Uppl. í s. 581 3695 og á centr-
um.is/~leikir/hesthus
Heimilið
Húsgögn
Sófi til sölu. 3 sæta + 2 stólar. Verð
10.000 kr. Uppl í s.562-9948 / 659-
9948
Nýr Rialto hornsófi frá Rúmf.l. Keypt á
49 þús í júni, selst á 39 þús. Á sama
stað er óskað eftir tölvu og saumav.
S:8653207
Nýlegur hægindarstóll með skemli,
og annar eldri án skemils til sölu á
sanngjörnu verði. S 588-7893
Afsýring. Leysum málningu og bæs af
göml. húsgögnum hurðum o.fl
www.afsyring.is S:553-4343/897-
5484/3327
Antík
Til sölu mjög falleg og vegleg antik-
húsgögn frá ca. 1860 til 1900. Uppl. í s.
566 7817 og 860 0860.
Dýrahald
Frá HRFÍ. Skráningu á október sýningu
félagsins lýkur föstud. 6. sept n.k. Hægt
er að nálgast skráningsarblað á skrif-
stofu félagsins eða á heimasíðu HRFÍ
www.hrfi.is Uppl. á skrifstofu HRFÍ í
síma 588 5255. Munið parakeppnina.
Hundagæsla, 19 ára reynsla, sér inni
og úti stíur, engin slagsmálaáhætta.
Hundagæsluheimlið Arnarstöðum
v/Selfoss sími 4821031, 8940485 ,
8641943,4821030
Bílar og farartæki
Bílar til sölu
TIL SÖLU Subaru Impresa ‘00, ekinn
25000 km, með körfustólum, aksturs-
tölvu o.fl. Upplýsingar í s: 8985662
TIL SÖLU gullfallegur BMW ekinn
112500 km, ný tímareim, spindlar o.fl.
Uppl. s: 8673668 eftir kl 18
Sparneytin bíll. Daihatsu Charade
1300 SG árg. ‘93. 4dyra sedan. skoðað-
ur 03. Verð 170þ. Uppl. í s: 861-3120
Subaru station 1800 árg. ‘88, skoður
03. Góðu ástandi. Verð 85.000 kr. Uppl
í s. 896-2552 eftir kl 16.
Til sölu Willis CJ7, ‘79. Í heilu eða pört-
um. Upplýsingar í síma 8228996
Mazda 121, árg 93, mjög sparneytinn
og góður bíll, ný yfirfarinn og í topp-
standi, ek. 150 þús. km. verð 200 þús.
sími: 565 9903. Rósa
TIL SÖLU Grand Cherokee Limitet.árg.
‘93. Einn með öllu. Verð: 1290 Þús.
uppl. í síma: 893 7333
Subaru Impreza ‘00. Ek. 37 þús. ‘00
vél. Abs bremsur. Rafmagn í rúðum. V.
1.380,000. S: 8602147
Til sölu Toyota Land Cruser ll ‘87. Bíll-
in er með loftlæsingu á fram og aftur
drifum, 33” dekkjum á álfelgum, en
þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma
566 6276, 899 2376
Hyundai Starex árgerð ‘99. Ekinn 64
þús. Fjórhjóladrifinn, bensín. Upplýsing-
ar í síma 5542330, 6935456.
Daewoo Nubira Station 1999, 36 þús.
dekurbíll, fylgihlutir. Listaverð 890 þús.
Verð 800 þús. Sími 587 2977 netfang:
hildigu@ismennt.is
www.bilalif.is Skoðið bílaúrvalið og
myndirnar á netinu og /eða á staðnum.
Nú er mikið að gerast skipta - kaupa -
selja. www.bilalif.is Bílasala Matthíasar
v/Miklatorg, á besta stað. S. 562 1717
Toyota Hi ace árg. ‘92 4x4 ek. 170 þ.
bensínbíll. Uppl. í 8620248
Vörubílar
Varahlutir í Scania, Volvo, M Benz og
MAN. Hjólkoppar. Útvegun vörubíla
vagna og tæki. Vélahlutir S: 554 6005
Húsbílar
TIL SÖLU Nýr Knaus húsbíll. Seinasta
eintakið ! UPPL í S: 5656241. Netsalan
Garðatorgi 3.
Kerrur
DRÁTTARBEISLI - KERRUR. ÁRATUGA
REYNSLA. ALLIR HLUTIR TIL KERRU-
SMÍÐA. VÍKURVAGNAR. S:577 1090.
WWW.VIKURVAGNAR.IS
Kerruöxlar fyrir allar burðagetur með
og án hemla, fjaðrir og úrval hluta til
kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og Stansar,
Vagnhöfða 7. Rkv. S: 567-1412
KERRUR. Nýjar þýskar kerrur í úrvali.
Til sýnis, sölu og leigu að Bæjardekki,
Mosfellsbæ, s.566-8188
Fellihýsi
Til sölu Coleman fellihýsi, árgerð ‘97,
með öllu. Upplýsingar í síma 6990331
Vinnuvélar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks-
bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land-
búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af
drifskaftahlutum, smíðum ný- gerum
við- jafnvægisstillum. Þjónum öllu land-
inu. Fjallabílar/Stál og Stansar, Vagn-
höfða 7. Rkv. S: 567-1412
Bátar
Aukahlutir í bíla
ECOTEK - Ventill fyrir bílvélina. Minnkar
bensíneyðslu og mengun, eykur sner-
pu. BílBoX - Dalvegi 16C, Kópavogi S.
587 5700 898 9681
Varahlutir
ÓDÝRA BREMSUBÚÐIN Bremsuhlutir í
fl. gerðir bíla E&S varahlutir Smiðjuvegi
11e Kópavogi Sími 587 0080
Gabríel Höggdeyfar. Sæta ákl., trídon
vörur drifliðshosur og fl. GS varahlutir
Bíldshöfða 14, s: 5676744
PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á spray-
brúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda
í heimi. Íslakk S:564-3477
Loftpúðar, fjaðrir, fjaðrablöð,
fjaðraklemmur í jeppa og sendibíla.
Fjaðrabúðin Partur. Eldshöfða 10. S:
567-8757
Bílaþjónninn ehf, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, 200 Kóp. Bensíntankar, púst
og viðgerðir í flestar algengar gerðir bif-
reiða. S. 567 0660 & 567 0670
Viðgerðir
Húsnæði
Húsnæði í boði
Forstofuherbergi til leigu með rafm.
og hita og aðgengi að salerni og sturtu.
Laust strax S:552-6756
2 herbergja íbúð til leigu í svæði 105.
Upplýsingar í síma 8996825 (Kristján)
eða 8488837 (Kolla)
Til leigu 5 herbergja íbúð í Hafnafirði
í 6 mán. Verð 75 þ á mán, 2 mán fyrir-
fr. S: 8467407
Stúdíóris í miðbænum m/öllum hús-
búnaði til lengri tíma. Laus
54þús.m/öllu Uppl. email:
spes55@hotmail.com
Herbergi á svæði 105 til leigu. Allur
búnaður í eldh., þvottavél, þurrkari,
stöð 2 og Sýn. S : 6981229.
Húsnæði óskast
Unga konu í góðri stöðu vantar nauð-
synlega. 2-4 herbergja íbúð á höf-
uðbsv. S: 4563357, 5574638
Atvinnuhúsnæði
Glæsilegt 40m2 skrifstofuaðstaða til
leigu í bláu húsunum í skeifunni. Uppl.
í S. 8928033
Til leigu ca. 150 fm. iðnaðarhúsnæði
á Skemmuvegi. Stórar innkeyrsludyr og
lofthæð 370 cm. Uppl. í 5870777 og
6990778
Skrifstofu / læknahúsnæði, alls 220
fm í göngufæri við miðbæinn. Skiptanl.
í smærri einingar. Lyfta, Góð aðkoma og
góð bílastæði. Mikið útsýni. Leiga á fm.
950.- ATH. Enginn vsk. ofaná leigu.
Uppl. í s. 898-6337
Geymsluhúsnæði
Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj-
um og sendum ef óskað er. Vöru-
beymslan S. 555 7200. www.voru-
geymslan.is.
Atvinna
Atvinna í boði
Með þig í huga...www.orvandi.is
HÁTEIGSKIRKJA óskar að ráða starfs-
kraft í hlutastarf við ræstingar. Vinnu-
tími aðallega fyrir hádegi. þarf að geta
hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist:
Háteigskirkju Háteigsvegi 27-29 105
Reykjavík. Fyrir 6. september Nánari
upplýsingar gefur Pétur Björgvin Þor-
steinsson fræðslufulltrúi Háteigskirkju í
síma: 511 5410 / 690 4323.
5 Bekkja sólbaðstofa og naglastúdíó
til sölu mjög vel staðsett, auðveld kaup.
V. 6 mil. Uppl. í s: 699 2778 e. kl. 18
Viðskiptatækifæri
Viltu margfalda tekjur þínar? Lærðu
þá Netviðskipti! Komdu á ókeypis nám-
skeið í Internetviðskiptum og við sýn-
um þér hvernig þú getur margfaldað
tekjur þínar. Skoðaðu málið á
www.kennsla.com/hordurj
Áttu þér draum um auka tekjur?
Skoðaðu atvinnu og viðskiptatækifærið.
www.workworldwidefromhome.com
Tilkynningar
Einkamál
Ertu einmana? Þarftu tilbreytingu?
Hringdu þá í mig í síma 908 6330.
LAKKVIÐGERÐIR
Gerum við rispur,
steinkast og ryðbletti.
Hágæða lakkvarnir.
Gæðabón. Ármúla 17a
S: 568-4310
www.gaedabon.is
**********************
565 9700
AÐALPARTASALAN
KAPLAHRAUNI 11
**********************
KAJAKAR - ÚTSALA
Útsala á kajökum
Verð frá 59.000 kr.
Netsalan Garðatorgi 3
210 Garðabær.
S. 544 4210
Fellihýsi - Tjaldvagnar
Til sölu þrír sýningavagnar.
Viking fellihýsi og Combi-camp
tjaldvagn
EINNIG NÝ FERÐASALERNI Á
9.900
Einnig KNAUS SPORT & FUN
Netsalan Garðatorg 3
210 Garðabær.
S. 5656241
18 2. september 2002 MÁNUDAGUR
smáauglýsing í 70.000 eintökum á aðeins 995,- kr.
smáauglýsingar sími 515 7500
Tilkynning
Námskeið
Tilkynningar
Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu
Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, sam-
tökum, stofnunum og einstaklingum viðtals-
tíma við fulltrúa í sendiskrifstofum Íslands er-
lendis sem sinna viðskiptamálum.
Magnús Bjarnason, starfandi aðalræðismaður Íslands
í New York, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu
fimmtudaginn 5. september nk. kl. 9:30-12:00.
Unnur Orradóttir Rametta, viðskiptafulltrúi Íslands í
París verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu þriðjudag-
inn 3. september nk. kl. 13:30-16:00.
Ruth Bobrich, viðskiptafulltrúi Íslands í Berlín, verður
til viðtals í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 5. sept-
ember nk. kl. 9:30-12:00.
Marina Buinovskaya, viðskiptafulltrúi Íslands í
Moskvu, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu fimmtu-
daginn 5. september nk. kl. 9:30-12:00.
Auður Edda Jökulsdóttir, sendiráðunautur í sendiráði
Íslands í Peking, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu
þriðjudaginn 3. september nk. kl. 13:30-16:00.
Jafnframt verða til viðtals Maki Onjo, frá sendiráði Ís-
lands í Tókýó, í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 5.
september nk. kl. 9:30-12:00 og Eyrún Hafsteinsdóttir,
frá sendiráði Íslands í London, í utanríkisráðuneytinu
þriðjudaginn 3. september nk. kl. 13:30-16:00.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545 9900 þar
sem tímapantanir eru einnig skráðar.
Ný námskeið byrja mánudaginn 9. september
Leikfimi fyrir gigtarfólk og aðra er áhuga
hafa á góðri hreyfingu undir stjórn fagfólks
Námskeið í boði:
• Létt leikfimi
• Hádegisleikfimi
• Vefjagigtarhópar
• Bakleikfimi karla
• Jóga fyrir gigtarfólk
• Vatnsþjálfun í Sjálfsbjargarlauginni
Nánari upplýsingar á skrifstofu
Gigtarfélagsins í síma 530 3600
Byggjum upp og bætum líðan
Leikfimi
Gigtarfélagsins,
Ármúla 5
kynnir nýjungar:
Stórar smáauglýsingar
Fyrir þá sem vilja meiri athygli
Sími 515 7500