Fréttablaðið - 02.09.2002, Page 20

Fréttablaðið - 02.09.2002, Page 20
Ég gat ekki stillt mig um aðhorfa á lokaþátt Dark Angel á Stöð 2. Ég kolféll nefnilega fyrir genabreyttu gell- unni Max þegar þættirnir hófu göngu sína í fyrra og kunni því ekki við ann- að en að kveðja stúlkuna þó ég hafi lítið nennt að fylgjast með ævintýrum hennar í seinni serí- unni. Þættirnir voru skemmtilegt bull framan af en urðu síðan asna- legt bull og þá hvarf áhuginn þó aðalleikkonan sé hið föngulegasta fljóð. Hún kvaddi þó með hressi- legum stelpuslag sem var gott. Dapurleg örlög þessara þátta leiða hugann að fleiri þáttum sem voru tær snilld, þegar þeir komu fyrst á skjáinn, en misstu sig svo út í óendanlega vitleysu. Milleni- um úr smiðju Chris, X-Files, Cart- er fóru þessa leið. Frábær fyrsta sería full af dulúð og ofbeldi. Ann- ar árgangurinn var óþolandi og þriðja árið er að fjara út á Sýn. Svipaða sögu er að segja af höfuð- snildinni X-Files. Góður hrylling- ur og mátulegur skammtur af bulli sem var bjargað með póst- módernískri sjálfsvitund. Formúl- an hélt út í einhver ár en þvælan er endanlega tekin við. Sýnist félagi Frasier vera að stefna sömu leið en aðeins þriðji hver þáttur var snilld í vetur. Leiðinlegt þegar Kanarnir fara af stað með góðar hugmyndir og geta ekki haldið þeim gangandi. Enn leiðinlegra er svo auðvitað að þeir skuli ekki kunna að hætta á toppnum og eyðileggja allt með ömurlegum lokaköflum og and- leysi handritshöfunda.  2. september 2002 MÁNUDAGUR 16.25 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í efstu deild karla. e. 16.40 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Maja, Albertína ball- erína og Fallega húsið mitt. 18.30 Pekóla (5:13) (Pecola) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Enn og aftur (18:22) (Once and Again) 20.55 Hryðjuverk í háloftunum (Fighting Aviation Terror) Heimildarmynd sem fjallar um auknar öryggiskröf- ur flugfélaga í kjölfar hryðjuverk- anna 11. september. Kastjósinu verður sérstaklega beint að ísra- elsku flugfélagi sem hefur haft mikar öryggisráðstafanir vegna hryðjuverka síðan 1968. 21.50 Evrópukeppni ungra einleikara (4:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í efstu deild karla. 22.30 Skjólshús (1:2) (Safe House) Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Í kjölfar hræðilegrar líkamsárásar látast vellauðug hjón af sárum sínum en dóttir þeirra lifir árásina af. Dóttirin, sem er eina núlifandi vitnið að árásinni, biður lögregl- una um öruggt skjól en morðing- inn gengur laus. Aðalhlutverk: Geraldine Somerville, Robert Bat- hurst, Sean Gleeson og Kelly Reilly. Leikstjóri: Simon Massey. 23.45 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok BÍÓMYNDIR 8.00 Sea People 10.00 In Love and War 12.00 Reason for Living: The Jill Ireland Story 14.00 Sea People 16.00 They Call Me Sirr 18.00 Redeemer 20.00 Law & Order 21.00 Anne Rice’s Feast of All Saints 23.00 Redeemer 1.00 Law & Order 2.00 They Call Me Sirr 4.00 Lonesome Dove SVT2 BBC PRIME NRK1 DR1 SVT1 17.35 That’s entertainment II 19.55 Studio Insiders: Singin’ in the Rain 20.00 Singin’ in the Rain 21.55 Two Weeks in Another Town 23.55 Invitation to the Dance 1.35 Alfred the Great TCM DR2 15.00 Deadline 15.10 Skolen on-line (2:2) 15.40 Gyldne Timer 17.00 Den gyldne ris 17.30 Indisk mad med Madh- ur Jaffrey (9:14) 18.00 Bogart 18.30 VIVA 19.00 Hustruer og døtre - Wi- ves and Daughters (2:4) 20.30 Opgangen 21.00 Deadline 21.30 Tyrkertro, håb og kærlig- hed (1:3) 22.00 En kærlighedshistorie 22.15 Perlen 22.30 Godnat 10.00 TV-avisen 10.10 Søndagsmagasinet 10.45 19direkte 11.15 OBS 11.20 Debatten 12.50 Rabatten (4) 13.20 Når elefantungen meld- er sin ankomst 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Det’ Leth (24) 18.00 Rene ord for pengene (25) 18.30 Miraklet på Mols (4:4) 19.00 TV-avisen med Horisont og SportNyt 20.00 Begærets lov - The Vice (18) 21.15 Da Vinci - dødens det- ektiv (49) 22.00 Boogie 23.00 Godnat 15.30 Sportsrevyen 16.00 Siste nytt 16.10 Å bygge hytte i trærne 16.40 I utakt med samfunnet 17.30 Dyreklinikken 18.00 Siste nytt 18.05 Historien om World Tra- de Center 18.55 Elizabeth (kv - 1998) 20.55 Siste nytt 21.00 Baby Blues 21.20 RedaksjonEN 21.50 Inside Hollywood/Cybernet 7.30 UR-Akademin. Samlade kurser. 10.00 Rapport 10.10 Söndag morgon 10.55 Landet runt 12.40 Livet går vidare 14.00 Rapport 14.30 Sportspegeln 15.00 Dykning i Grekland 15.30 Gröna rum 16.00 Bolibompa 16.01 Tuppens minut 16.30 Lilla Sportspegeln 17.00 Popin 17.30 Rapport 18.00 Karavanen 19.00 En hund försvinner 20.50 Rätt in i musiken 21.30 Rapport 21.40 Kulturnyheterna 21.50 Karavanen 22.50 Nyheter från SVT24 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Livslust 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Hack i häl 17.55 Vilda lustar 18.00 Nova 19.00 Aktuellt 19.30 A-ekonomi 19.40 Regionala nyheter 19.50 Sportnytt 20.05 Aktuellt 20.10 Fotbollskväll 20.40 Inte till salu! 22.35 TV-universitetet 23.35 UR-Akademin. Samlade NRK2 SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir 19.02 Ferskt 20.00 XY TV 21.03 Freaks & Geeks 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur POPPTÍVÍ 9.45 Bergerac 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic Eastenders 12.00 Classic Eastenders 12.30 House Invaders 13.00 Antiques Roadshow 13.30 Bits & Bobs 13.45 The Story Makers 14.05 Angelmouse 14.10 Clever Creatures 14.35 Blue Peter 15.00 Battersea Dogs Home 15.30 Ready Steady Cook 16.15 The Weakest Link 17.00 Home Front 18.00 Eastenders 18.30 Office Gossip 19.00 Judge John Deed 20.30 Parkinson 21.30 Paddington Green 22.00 Paddington Green 22.30 Liquid News 23.00 Journeys in Time and Space 23.30 Journeys in Time and Space 0.00 Supernatural Science 1.00 Congo 1.50 Make or Break 2.20 The Future Just Happ- ened 3.00 Jazz Raga and Synthes- izers 3.25 Cyberart 3.30 The Spanish Chapel Florence 3.55 Mind Bites STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 20.00 DAWSON’S CREEK Á SKJÁINN Á NÝ Vinirnir í Capeside eru flestir fluttir að heiman og við tekur nýr veruleiki á nýj- um slóðum. Krakkarnir fara í ólíka áttir og þurfa að standa á eigin fótum. Gömlu vinirnir eru þó aldrei langt und- an hvort sem gleði eða sorg ræður ríkj- um hverju sinni. Þetta er fimmta þátta- röð myndaflokksins og getur stór áhorfendahópur hans glaðst, því við tekur glæný syrpa þar sem krökkunum er fylgt eftir í háskólaborginni Boston. syrgir ofurgelluna í Dark Angel og fleiri þætti sem byrjuðu vel en enduðu í rugli. Þórarinn Þórarinsson 15.40 Tid for tegn: Tegntitten 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.30 Reparatørene 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55 Sydenliv 18.25 RedaksjonEN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 med Norge i dag 19.30 Dok1: Status Jorden (1:3) 20.20 Dykk i arkivet 20.30 En sølvklar vilje 21.00 Kveldsnytt 21.20 Lesekunst: Den store fortellingen (1:10) 21.50 Reparatørene 22.00 Operasjon Big Sky (1) 22.45 Eirik Raudes saga (3:3) HALLMARK 17:30 Muzik.is 18:30 Tom Green(e) 19:00 Worlds most amazing videos (e) 20:00 First Monday Hinir frægu leikarar James Garner, Joe Mantegna og Charles Durning prýða þessa vönduðu þætti um vandasamt starf bandarískra hæstaréttardóm- ara sem þurfa að kljást við helstu siðferðileg vandamál samtímans og eru örlagavaldar í lífum mar- gra. 21:00 Profiler Rachel og félagar hennar hjá Sérsvetinni leita drengs sem hvarfur eins og jörðin hafi gleypt hann. Malone fer til Washington til að reyna að sannfæra yfirvöld um mikilvægi tilvistar Sérsveitar- innar og fær sérstakar viðtökur. Óboðinn gestur rústar heimili Rachelar. 22:00 Law & Order CI Í þessum þáttum er fylgst með störfum lögreglu- deildar í New York en einnig með glæpamönnunum sem hún eltist við Áhorfendur upplifa glæpinn frá sjónarhorni þess sem fremur hann og síðan fylgjast þeir með refskákinni sem hefst er lögreglan reynir að finna þá. 22:50 Jay Leno 23:40 The Practice (e) 00:30 Muzik.is Lengi getur gott versnað Við tækið Leiðinlegt þegar Kanarnir fara af stað með góðar hugmyndir og geta ekki haldið þeim gangandi. 10.35 Bíórásin For Love or Mummy (Múmíuhasar) 12.00 Bíórásin Everyone Says I Love You (Ég elska þig víst) 12.40 Stöð 2 Ást og franskar (Home Fries) 13.40 Bíórásin My Dog Skip (Hundurinn minn Skip) 15.15 Bíórásin The Land Before Time 3: The Time of the Great Giving (Litla risaeðlan 3) 16.35 Bíórásin For Love or Mummy (Múmíuhasar) 18.00 Bíórásin Everyone Says I Love You (Ég elska þig víst) 20.00 Bíórásin Entrapment (Gildran) 22.00 Bíórásin The Runner (Sendillinn) 22.30 Sjónvarpið Skjólshús (1:2) (Safe House) 22.35 Stöð 2 Ást og franskar (Home Fries) 0.00 Bíórásin Silence of the Lambs (Lömbin þagna) 0.40 Sýn Sómapiltur (Mr. Nice Guy) 1.55 Bíórásin In the Heat of the Night (Í hita næt- ur) 3.45 Bíórásin The Runner (Sendillinn) 5.20 Bíórásin I-95 (Rútuferðin) Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað- arinns og fasteignasjónvarp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN Sprengitilboð Þú kaupir 1 kíló af ýsuflökum og færð annað frítt Fiskbúðin okkar Smiðjuvegi, Álfheimum og Lækjargötu Hafnarfirði Stanislas Bohic Garðhönnuður 898 4332 Á morgun gæti það verið of seint. Hringdu núna.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.