Fréttablaðið - 08.10.2002, Side 19
19ÞRIÐJUDAGUR 8. október 2002
Útsölu-
marka›ur
Topshop
í fullum gangi
Ótrúlegt ver›
LÆKJARGATA
TOPSHOP
Dæmi:
Dömu bolir 500 kr.
Peysur 1.000 kr.
Herra skyrtur 1.200 kr.
Buxur 1.200 kr.
Dömujakkar 1.800 kr.
Herrajakkar 3.500 kr.
Opi› kl. 13.00-18.00
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
P
18
64
1
TÍSKA Nafn fatahönnuðarins Stellu
McCartney hefur líklega aðstoð-
að hana eitthvað með að fanga
fjölmiðlaathygli í fyrstu. Að stan-
da undir því að vera dóttir Bítils-
ins Paul McCartney er svo annað
mál. Það hefur því í gegnum tíð-
ina verið mikil pressa á stúlkunni
að sanna sig. Það þykir hún hafa
gert með tíð og tíma.
Athygli vakti þegar Stella
ákvað að taka ekki þátt í tískuvik-
unni í London í ár. Hún ákvað
hins vegar að færa sýningu sína
yfir til Parísar. Augu tískuheims-
ins beindust því þangað í gær
þegar stúlkan opinberaði vor- og
sumarlínu sína fyrir næsta ár.
Stella er mikill dýravinur og
hefur verið þekkt fyrir andúð
sína á loðfeldum. Hún leggur
áherslu á að föt sín þyki
ákjósanleg í daglegu
lífi, en ekki bara sem
listaverk á sýning-
arpöllunum, og virðist
ekki vera mikil glamúr-
drottning. Í ár styðst
hún við jarðarliti.
Stella McCartney sýnir í París:
Sló í gegn
STELLA MCCARTNEY
Virtist ánægð með sýninguna og ætlaði
lófaklappinu aldrei að linna.
GULL
Þessi bolur þótti sérstaklega flottur. Kögrið á honum er úr alvöru gulli.
HVÍTUR
Þessi fyrirsæta er í gegnsæjum bol úr
gerviefni við hvítar buxur í stíl.
GISELE
Fyrirsætan Gisele tekur sig
vel út í klæðnaði Stellu
McCartney.
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Mokkajakkar og kápur,
ullarkápur stuttar og síðar.
Fallegar úlpur, hattar og húfur.
Kanínuskinn kr. 2.900
Nýjar vörur
Opið 9-18
virka daga
og 10-15
laugardaga.
Full búð af nýjum vörum.
Stuttermapeysur m/standkraga, bómull-hör.
Vestin komin. Tvískipt dress st. 36-50
Gervipelsar, gallabuxur
Opið 10.30-18.00 virka daga
Opið 11.00-15.00 laugadaga
Kíkið endilega við.
FÓLK Indverski kvikmyndaleikar-
inn Salman Khan hefur verið
handtekinn og ákærður fyrir
morð af gáleysi. Atvikið átti sér
stað í Bombay í síðustu viku. Bíll
hans ók á hóp heimilislausra ein-
staklinga með þeim afleiðingum
að einn þeirra lést.
Khan hefur einnig verið kærð-
ur fyrir ölvunarakstur og að
keyra án þess að hafa ökuleyfi.
Khan er stór stjarna í heima-
landi sínu. Ef hann verður fund-
inn sekur gæti leikarinn þurft að
eyða allt að 10 árum í fangelsi.
Lögfræðingar Khans halda því
fram að leikarinn hafi ekki verið
við stýrið þegar atvikið átti sér
stað. Bílstjórinn yfirgaf slysstað-
inn og gaf Khan sig sjálfur fram
síðar sama dag.
Khan hefur verið handtekinn
áður fyrir háskaakstur. Þá var
honum sleppt fyrir 20 dollara (um
1740 krónur). Khan var skipað að
skila vegbréfi sínu til yfirvalda til
þess að tryggja að hann yfirgæfi
ekki landið.
Khan var einnig skipað að
greiða fjölskyldu látna mannsins
um 6 þúsund dollara (rúmlega 522
þúsund ísl kr.) í skaðabætur.
Indverski leikarinn Salman Khan:
Ákærður fyrir
morð af gáleysi
SALMAN KHAN
Er einn frægasti kvikmyndaleikari Indlands.
Heldur fram sakleysi sínu í málinu.
AFBURÐAR SÖLU- OG
MARKAÐSFÓLK ÓSKAST.
MARKMIÐLUN EHF. SEM ER FYRIRTÆKI
Í ÞEKKINGARIÐNAÐI ÓSKAR EFTIR AÐ KOMAST
Í SAMBAND VIÐ HÆFT FÓLK Á SVIÐI
SÖLU OG MARKAÐSMÁLA.
MÖRG ÁHUGAVERÐ TÆKIFÆRI FRAMUNDAN.
UPPLÝSINGAR ÓLAFUR 896 5407