Fréttablaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 08.10.2002, Blaðsíða 20
Hlustaði á útvarp af mikilli áfer-gju alla síðustu helgi. Niður- staðan varð þessi: Ríkisútvarpið á að einbeita sér ein- göngu að rekstri Rásar 1. Þar liggja sóknarfærin. Þar getur stofnunin sinnt lögbundnu hlutverki sínu til fulls. Þar getur hún réttlætt til- vist sína. Og orðið fremst í flokki. Rás 1 er öðruvísi útvarpsstöð.Engin einkastöð gæti framleitt og flutt útvarpsefni í þeim gæða- flokki sem Rás 1 gerir. Og hún gæti gert enn betur ef allur krafturinn yrði settur á einn stað. Þvílíkt út- varp myndu landsmenn fá. Allar deilur um Ríkisútvarpið yrðu úr sögunni. Ríkisútvarpið yrði óska- barn þjóðarinnar. Elskað og ó- missandi afkvæmi hugsandi þjóðar. Þá þyrfti að leggja Rás 2 niður.Dagskrárgerð sem þar hefur farið fram gæti að hluta færst yfir á Rás 1. Morgunútvarpið gæti verið þar auk alls kyns helgar - og kvöld- þátta. Rás 1 yrði fyrir bragðið fjöl- breyttari og höfðaði til stærri hluta þjóðarinnar. Plötusnúðarnir geta þeytt skífur sínar á öðrum stöðv- um. Starfsmenn Rásar 2 segja hlut-verk sitt meðal annars að kynna og leika nýja tónlist íslenskra hljómsveita sem ekki eigi upp á pallborðið hjá frjálsu útvarpsstöðv- unum. Sú kynning gæti vel farið fram á Rás 1. Ríkisútvarpið þarf hins vegar ekki að vera að skipta sér af Britney Spears og Elton John. Þau sjá um sig sjálf.  8. október 2002 ÞRIÐJUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 Íslenski Popp listinn 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Rugl.is fékk hugljómun um síðustu helgi. Eiríkur Jónsson Rás 1 eingöngu Við tækið Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 8.10 Bowfinger 10.00 Pleasantville 12.00 One True Thing 14.05 The Apostle 16.15 Bowfinger 18.00 Pleasantville 20.00 The Bone Collector 22.00 House on Haunted Hill 0.00 Raging Bull 2.05 Suspect BÍÓRÁSIN OMEGA 17.30 Muzik.is 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 King of Queens 20.00 The Bachelor 20.50 Haukur í horni 21.00 Innlit/útlit 22.00 Judging Amy Hinir vinsælu þættir um fjölskyldumála- dómarann Amy Gray snúa aftur á skjáinn og fáum við að njóta þess að sjá Amy, Maxine, Peter og Vincent kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. 22.50 Jay Leno Jay Leno fer ham- förum í hinum vinsælu spjallþáttum sínum. Hann tekur á móti helstu stjörn- um heims, fer með gam- anmál og hlífir engum við beittum skotum sínum, hvort sem um er að ræða stjórnmálamenn eða skemmtikrafta. 23.40 Survivor 5 (e) 0.30 Muzik.is 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Róbert bangsi (16:37) 18.30 Purpurakastalinn (11:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Svona er lífið (3:19) 20.50 Mósaík Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Jónatan Garðarsson. Dag- skrárgerð: Jón Egill Berg- þórsson og Þiðrik Ch. Em- ilsson. 21.25 Kóreuferðin (Norsk! Made in Korea) Norsk heimildar- mynd um ferð þriggja norskra ungmenna sem voru ættleidd frá Kóreu en ferðina fóru þau til að fræðast um uppruna sinn. 22.00 Tíufréttir 22.15 Njósnadeildin (5:6) (Spooks) 23.10 Andy Warhol (2:2) (Andy Warhol: The Complete Picture) Seinni hluti heim- ildarmyndar um myndlist- armanninn Andy Warhol. 0.05 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.30 Dagskrárlok SÝN FÓTBOLTI KL. 18.30 MEISTARADEILD EVRÓPU Í Meistaradeild Evrópu mætast bestu félagslið álfunnar en þrjá- tíu og tvö lið taka þátt í riðla- keppninni og er þeim skipt í nokkra riðla. Samhliða bein- um útsendingu frá Meistara- deildinni er viku- lega á dagskrá fréttaþáttur þar sem farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. Þrjár umferðir eru búnar í riðlakeppninni en næst verður leikið í Meistaradeildinni eftir hálfan mánuð. SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 20 THE BACHELOR Lokaþáttur. Alex verður að velja hina einu réttu. 14.05 Bíórásin The Apostle(Predikarinn) 16.15 Bíórásin Bowfinger 18.00 Bíórásin Pleasantville 20.00 Bíórásin The Bone Collector (Beinasafnarinn) 21.00 Sýn Smáaurahark (For a Few Lousy Dollars) 22.00 Bíórásin House on Haunted Hill (Húsið á draugahæð) 22.30 Sýn Geimrán (Communion) 22.45 Stöð 2 Eins og skepnan deyr 0.00 Bíórásin Raging Bull (Hnefaleikakappinn) 2.05 Bíórásin Suspect (Sakborningurinn) 4.05 Bíórásin House on Haunted Hill STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Normal, Ohio (7:12) 13.00 Anchor Me 14.20 King of the Hill (19:25) 14.45 Third Watch (11:22) 15.30 Making of Windtalkers 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (15:23) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 What about Joan (5:13) Áætlunum Joan að fara með ræðulið skólans til að keppa á landsmóti ræðuliða er stefnt í voða vegna niðurskurðar. 20.00 Big Bad World (5:6) 20.55 Fréttir 21.00 Six Feet Under (3:13) 21.55 Fréttir 22.00 60 Minutes II 22.45 Eins og skepnan deyr Aðal- hlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurð- arson. Leikstjóri: Hilmar Oddsson. Bönnuð börn- um. 0.20 Cold Feet (3:8) 1.10 Einn, tveir og elda 1.35 Ally McBeal (15:23) 2.15 Ísland í dag, íþróttir og veð 2.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 18.30 Meistaradeild Evrópu 19.30 Heimsfótbolti með West Union 20.00 Íþróttir um allan heim 21.00 For a Few Lousy Dollars (Smáaurahark) Líf glæpa- manna er sjaldnast dans á rósum og gildir þá einu hvort viðkomandi er byrj- andi í faginu eður ei. Í þessari óvenjulegu mynd kynnumst við bófum af ólíku sauðahúsi. Mörg at- riðanna ættu að koma kunnuglega fyrir sjónir og ljóst að leikstjórinn er undir miklum áhrifum frá myndum eins og Pulp Fict- ion og Reservior Dogs. Að- alhlutverk: Freddy Andrei- uci, Frank Cassini, John Cassini. Leikstjóri: Michael Bafaro. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Communion (Geimrán) Aðalhlutverk: Christopher Walken, Lindsay Crouse, Frances Sternhagen, Andr- eas Katsulas, Terri Hanauer. Leikstjóri: Phil- ippe Mora. 1989. Bönnuð börnum. 0.15 Íþróttir um allan heim 1.10 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Hálendingurinn, Kossakríli, Sesam, opnist þú Kl. 9.00 Barnatími Sjónvarpsins Róbert bangsi, Purpurakastal- inn FYRIR BÖRNIN „Ríkisútvarpið yrði óskabarn þjóðarinnar. Elsk- að og ómissandi afkvæmi hugs- andi þjóðar.“ Andlegi Skólinn Eftirfarandi námskeið eru nú að hefjast. 10. okt. Sálar Jóga. (einu sinni í viku í átta vikur) Kynnstu þínum eigin innviðum, sálinni þinni og leiðbeinendum og þróaðu innri líkama þína til Ljóslíkama, lærðu einstaka leið til tilfinningavinnu og tjáskipta á ýmsum sviðum og á milli sálna, opnaðu og/eða þróaðu hjartastöðina þína og m.fl. 14. okt. Fræðsla um andlega þróun og iðkun. (einu sinni í viku í 4 vikur) Farið í hvernig fræðslan var áður fyrr og hvar áherslan er í dag. Þessi kúrs hjálpar fólki að átta sig á eðli andlegrar iðkunar og hvað hún gefur og þá kannski eftir hverju það er að leita eða ekki að leita. Upplýsingar og skráning í s. 553-6537og 695-9917 f. kl. 17.00 og einnig á heimasíðu: www.vitund.is/andlegiskolinn Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Það er staðreynd að margir Íslendingar lifa við fátækt og sjá ekki fram á að geta keypt í matinn í dag. Í hverri viku leitar mikill fjöldi fólks til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur eftir aðstoð. Mæðrastyrksnefnd útdeilir matvöru og öðrum nauðsynjum til skjólstæðinga sinna, sem einstaklingar og fyrirtæki hafa gefið til nefndarinnar. Án þessarar samstöðu í samfélaginu myndu margir líða skort. Þar sem neyðin er mikil skorar Mæðrastyrksnefnd á alla Íslendinga að gefa matvæli, hreinlætisvörur og aðrar lífsnauðsynjar til nefndarinnar. Til að gefa þarf enga sérfræðiþekkingu; fátækt fólk þarfnast þess sama og við hin. Þegar þið kaupið næst til heimilisins, kaupið einnig fyrir þá sem líða skort. Farið með ykkar hluta heim en komið hlut hinna fátæku til Mæðrastyrksnefndar á Sólvallagötu 48. Þið þurfið ekki að gefa mikið til að gera gagn. Einn lítri af mjólk eða poki af kartöflum hjálpar einum einstaklingi; bíðið ekki þar til þið getið mettað marga. Mæðrastyrksnefnd tekur á móti matvöru og öðrum nauðsynjum á þriðjudögum frá klukkan 17 til 19 og á miðvikudögum frá klukkan 14 til 18. Ef þú átt tvær dósir – gefðu náunga þínum aðra ... Tekið við matargjöfum á Sólvallagötu 48 á þriðjudögum frá kl. 15 til 19 og miðvikudögum frá kl. 14 til 18.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.