Fréttablaðið - 12.10.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 12.10.2002, Blaðsíða 20
Þar sem skammdegisþunglyndiðer að sækja í sig veðrið fór ég að leita í dagskránni að gamanþátt- um sem virka vel með prósakkinu. Rak þá augun í að Sjónvarpið sýnir snilldarmyndina High Noon klukk- an 22.30 annað kvöld. Skyldugláp þannig að það er vissara að taka kvöldið frá. Ég þreytist ekki á því að þusa um mikilvægi þess að halda svart/hvítum perlum kvik- myndasögunnar að nýjum kynslóð- um og ef RÚV myndi sýna svona eins og eina klassíska á viku þyrfti ekkert að tala um að leggja það nið- ur. Þá væri það nefnilega bæði að sinna menningar- og öryggishlut- verki sínu með sóma. En það var þetta með grínið. Ég verð að viðurkenna að ég hef verið pínu skotinn í Lauru San Giacomo frá því í Sex, Lies and Videotape og hlýt því að gleðjast yfir að hún sé mætt aftur í Just Shoot Me. Synd að Stöð 2 skuli hafa flutt þáttinn af laugardagskvöldum yfir á þriðju- daga. Það er eiginlega óhjákvæmi- legt að missa af þessu. Félagi Frasier er líka kominn aftur. Alltaf velkominn þótt grauturinn sé far- inn að þynnast. Sá óvart þátt á Skjá Einum um daginn um einhvern búttaðan póst- burðarmann sem er kóngur í Queens. Virðist hálfgerður bjáni en á bráðhuggulega konu og tengda- pabba frá Helvíti. Fyndið. Þá er Raymond, sem allir elska, líka traustur. Hann á skemmtilegan bróður og foreldra frá Helvíti. Þau eru líka fyndin. Snilldarþættirnir Futurama toppa þetta svo auðvitað allt sam- an. Frábærir þættir úr smiðju gaursins sem fann upp The Simp- sons. Miðvikudagskvöldin eru sem sagt orðin miðpunktur vikunnar.  12. október 2002 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 14.00 XY TV 16.00 Geim TV Í 16.30 Ferskt 17.02 Íslenski Popp listinn 20.00 XY TV gleymdi skammdegisþunglyndinu eitt augnablik þegar hann komst að því að Sjónvarpið sýnir alvöru klassík með Gary Cooper og Grace Kelly á morgun. Þórarinn Þórarinsson 20 Háski á hádegi, glens eftir kvöldmat Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Max Q Emergency Landing (Geimferð) 8.00 Worth Winning (Worth og veðmálið) 10.00 Notting Hill 12.00 Magnolia 15.05 Skógarlíf 16.00 Worth Winning (Worth og veðmálið) 18.00 Notting Hill 20.00 Magnolia 23.05 Max Q Emergency Landing (Geimferð) 0.30 Eyes of Laura Mars (Augu Laura Mars) 2.10 Orgazmo 4.00 Bound (Í böndum) BÍÓRÁSIN OMEGA 13.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 14.45 Heiti potturinn (e) 15.30 Fálkar (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor 5 (e) 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 The Bachelor (e) 20.00 Jamie Kennedy Experiment Jamie Kennedy er uppi- standari af guðs náð en hefur nú tekið til við að koma fólki í óvæntar að- stæður og fylgjast með viðbrögðum þeirra. Og allt að sjálfsögðu tekið upp á falda myndavél. 20.30 Everybody Loves Raymond Ray og Debra eru venjuleg hjón sem búa í úthverfi en það er líka það eina venju- lega við þau. Foreldrar Ray og bróðir búa nefnilega á móti þeim og þar sem þau eru, þar er fjandinn laus. 21.00 Popppunktur Popppunktur er Fjölbreyttur og skemmtilegur spurninga- þáttur þar sem popparar landsins keppa í popp- fræðum. Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Felix Bergsson og Gunnar Hjálmarsson (Dr.Gunni). 22.00 Law & Order CI (e) 22.50 American Embassy - Loka- þáttur (e) 23.40 Tvöfaldur Jay Leno 1.10 Muzik.is Sjá nánar á www.s1.is 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.02 Stubbarnir (55:90) 9.26 Malla mús (26:52) (Maisy) 9.33 Undrahundurinn Merlín (6:26) 9.45 Fallega húsið mitt (15:30) 9.52 Lísa (4:13) (Lisa) 9.57 Babar (49:65) (Babar) 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (30:40) 10.45 Hundrað góðverk (10:20) 11.10 Kastljósið 11.30 Formúla 1 12.50 Bak við tjöldin í Formúlu 1 13.30 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá landsleik Ís- lendinga og Skota í 5. riðli forkeppni Evrópumótsins sem fram fer á Laugardals- velli. 16.00 At 16.30 Geimskipið Enterprise (1:26) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (32:40) (Head Start) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini Gísli Mart- einn Baldursson tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal. Stjórn upp- töku: Egill Eðvarðsson. 20.25 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn túlka atburði líð- andi stundar eins og þeim einum er lagið. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 20.50 Ástríkur og Steinríkur 22.40 Morðgátur: Stóll ljósmynd- arans (Murder Rooms: The Photographer’s Chair) 0.10 Bretinn (The Limey) 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 5.10 Formúla 1 Bein útsending. SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 20.20 SPAUGSTOFAN Í kvöld verður sýndur fyrsti þátt- ur Spaugstofunnar en þeir eru mættir til leiks á ný sprækir og endurnærðir eftir nokkurra vetra frí. Þættirnir verða með svipuðu sniði og áður. Atburðir líðandi stundar eru túlkaðir í stuttum grínatriðum og hver veit nema gamlir fréttahaukar og aðrir góð- ir kunningjar úr persónusafni Spaugstofunnar dúkki upp. Eins og áður eru það þeir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjóns- son og Örn Arnason sem sjá um gamanmálin. STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 22.05 HANNIBAL LECTER Anthony Hopkins, Julianne Moore, og Gary Oldman leika að- alhlutverkin í laugardagsbíói Stöðvar 2. Hannibal Lecter er kominn aftur á stjá og til alls lík- legur. Reiknað er með að hann leiti uppi alríkislögreglukonuna Clarice Starling en hún á ekki sjö dagana sæla. Ekki er víst að Hannibal nái fundum hennar því eitt fórnarlamba hans er rekið áfram af óslökkvandi hefndar- þorsta. 15.05Bíórásin Skógarlíf 16.00 Bíórásin Worth Winning 18.00 Bíórásin Notting Hill 20.00 Bíórásin Magnolia 20.30 Stöð 2 Í hár saman (The Big Tease) 20.50 Sjónvarpið Strokubrúðurin 21.00 Sýn Helvakinn: Í víti 22.05 Stöð 2 (Hannibal) 22.45 Sjónvarpið Morðgátur: Stóll ljósmyndarans 23.05 Bíórásin Max Q Emergency Landing 0.15 Sjónvarpið Bretinn (The Limey) 0.15 Stöð 2 Villtasta vestrið 0.30 Bíórásin Eyes of Laura Mars 0.40 Sýn Freistingar holdsins 1.55 Stöð 2 Lífið er lotterí (Chances Are) 2.10Bíórásin Orgazmo 4.00 Bíórásin Bound (Í böndum) STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa, Ali Baba, Svalur og Valur 11.35 Friends I (14:24) (Vinir) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 60 mínútur 14.35 Chances Are (Lífið er lott- erí) 16.20 Celine Dion 16.45 Making of Windtalkers (Gerð myndarinnar Wind- talkers) 17.10 Sjálfstætt fólk (Sverrir Stormsker) 17.40 Oprah Winfrey (How Safe Are Your Investments?) Ómissandi spjallþáttur með drottningu spjallþátt- anna, Opruh Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 The Osbournes (6:10) (Os- bourne fjölskyldan) Ozzy fótbrotnar og þarf því að fresta tónleikaferð sinni. En þegar hann er heima að sleikja sárin kemst hann að því að Jack og Kelly hafa breytt heimilinu í næturklúbb. Ozzy og Sharon halda því fjöl- skyldufund til að reyna að hafa hemil á óstýrilátu unglingunum sínum. 20.00 Spin City (8:22) (Ó, ráð- hús) 20.30 The Big Tease (Í hár sam- an) Gamanmynd um skoskan hárgreiðslumeist- ara sem heldur til keppni á heimsmeistaramótinu í iðn sinni. Aðalhlutverk: Craig Ferguson, Frances Fisher. Leikstjóri: Kevin Allen. 1999. 22.05 Hannibal Hannibal Lecter er kominn aftur á stjá og til alls líklegur. 0.15 Wild Wild West (Villtasta vestrið) 1.55 Chances Are (Lífið er lott- erí) 3.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 17.00 Toppleikir (Toppleikir) 18.50 Lottó 19.00 PSI Factor (6:22) (Yfirskil- vitleg fyrirbæri) Hér eru óþekkt fyrirbæri til umfjöll- unar. Kynnir er leikarinn Dan Aykroyd. 20.00 MAD TV (MAD-rásin) Hinir taumlausu grínistar Mad TV taka bandaríska fótbolt- ann eða Superbowl fyrir í kvöld. 21.00 Hellraiser: Inferno (Helvak- inn: Í víti) Spennutryllir um lögreglumann sem er á hælum kaldrifjaðs morð- ingja. Líkin hrannast upp og vísbendingarnar sömu- leiðis. Aðalhlutverk: Craig Sheffer, Nicholas Turturro, James Remar. Leikstjóri: Scott Derrickson. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 22.40 Hnefaleikar - David Tua (David Tua - Michael Moorer) Útsending frá hnefaleikakeppni í Atlantic City. Á meðal þeirra sem mætast eru þungavigtar- kapparnir David Tua og Michael Moorer. 0.40 Sin in the City (Freistingar holdsins) Erótísk kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Another Japan (2:12) (Kyn- lífsiðnaðurinn í Japan) Myndaflokkur um klám- myndaiðnaðinn í Japan. Rætt er við leikara og framleiðendur í þessum vaxandi geira sem veltir milljörðum. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa, Ali Baba, Svalur og Valur Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Stubbarnir, Malla mús, Undra- hundurinn Merlín, Fallega húsið mitt,ÝLísa, Babar, Krakkarnir í stofu 402, Hundrað góðverk Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. Mörkinni 6, sími 588 5518. Mokkajakkar og kápur, ullarkápur stuttar og síðar. Fallegar úlpur, hattar og húfur. Kanínuskinn kr. 2.900 Nýjar vörur Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga. Föstudaginn 18. október fylgir Fréttablaðinu sérblað um innréttingar, heimilistæki og allt er viðkemur heimilinu. Blaðinu verður dreift í íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í um 68.500 eintökum, á Akureyri í um 6.000 eintökum og á landsbyggðinni í um 8.000 eintökum – samtals í um 82.500 eintökum. Auglýsendur eru minntir á að panta auglýsingar tímanlega. Skilafrestur á auglýsingum er þriðjudagurinn 15. október. Auglýsingadeild Fréttablaðsins Sími: 515 7515 Netfang: auglysingar@frettabladid.is Heimilisbl ðið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.