Fréttablaðið - 29.10.2002, Blaðsíða 15
15ÞRIÐJUDAGUR 29. október 2002
SÍMI 553 2075
AUSTIN POWERS kl. 6
KILLING ME SOFTLY kl. 8 og 10
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Sýnd kl. 6, 8 og 10
HABLE CON ELLA kl. 8 KUNG FU SOCCER kl. 5.30
Sýnd kl. 5.20, 7.40 og 10 b.i. 16 ára
Sýnd kl. 7 og 10
SALTON SEA kl. 8 og 10.10 VIT453
SERVING SARA kl. 6 VIT435
MAX KEEBLE’S... kl. 4 VIT441
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 VIT 460
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 VIT 448 XXX kl. 10.10
Lækkað verð
Lægstu verðin á notuðum bílum.
Fylgstu með, því hér er hægt að gera góð kaup!
Gott á bilathing.is
Númer eitt í notu›um bílum!Númer eitt í notu›um bílum!Laugavegi 170–174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is
A
B
X
/
S
ÍA
9
0
2
1
5
1
6
-
5
KVIKMYNDIR Írski leikarinn Richard
Harris lést á föstudag, 72 ára að
aldri, eftir baráttu við krabba-
mein. Tilkynnt hafði verið fyrir
tveimur vikum að leikarinn væri á
batavegi eftir lyfjameðferð. Halda
á minningarathafnir um Harris í
London og Dublin á næstu dögum.
Harris greindist með Hodgkins
sjúkdóm, sem er tegund krabba-
meins, fyrir tveimur mánuðum.
Hann hafði þá lokið við að leika
Dumbledore í annarri myndinni
um Harry Potter. Ekki er vitað
hver mun taka við af honum í
næstu fimm myndum sem gerðar
verða um galdramanninn unga.
Umboðsmaður leikarans sagði
að útförin yrði lítil og aðeins fyrir
þá allra nánustu. Ösku leikarans
verður dreift yfir landsvæði hans
á Bahamaeyjum. Dagsetning á
minningarathafnirnar og útförina
hafa ekki verið staðfestar.
Forsætisráðherra Íra, Bertie
Ahern, sagði að fréttirnar hefðu
tekið á sig. Hann lýsti Harris sem
„einum merkasta listamanni Ír-
lands“.
Harris er þekktastur fyrir hlut-
verk sín í myndunum „Gladiator“,
„A Man Called Horse“ og „This
Sporting Life“. Hann var einnig
þekktur fyrir skrautlegt líferni,
margar ástkonur og mikla
drykkju.
Richard Harris látinn:
Ösku Harris
dreift á Bahamas
RICHARD HARRIS
Lést á föstudag, tveimur vikum eftir að umboðsmaður hans hafði gefið út yfirlýsingu um
að hann væri á batavegi.