Fréttablaðið - 13.11.2002, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 13. nóvember 2002
Peugeot 206 xs 4/02 ek. 3 þús. km.
Topplúga, álfelgur, geislaspilari, vind-
skeið, flottur bíll. Verð 1.490 þús.
Musso 2900 Grand Lux 03/00. Ekinn
67 þús. Beinsk. Álfelgur, dráttarkúla.
Skipti á ódýrari. Verð 2.490 þús.
Bílabúð Benna
Vagnhöfða 23, 110 Rvk.
Sími: 590 2000
Veffang: www.benni.is
Toyota Avensis 1,6 árg ‘99. Verð áður
1.190 þús. Verð nú 950 þús.
Subaru Forrester 2,0 GL árg. ‘99. Verð
áður 1.490 þús., verð nú 1.290 þús.
Bíll.is
Malarhöfða 2, 112 Rvk.
Sími: 577 3777
Veffang: www.bill.is
Til sölu Toyota Landcruiser 90VX, 5
gíra, ‘97, ek. 135 þ. Einnig Mazda 323
‘85 ek. 85 þ. Uppl. í s. 697-4973.
Peugeot 306 ‘98 1,6 ek. 70 þ. Verð 800
þ. Uppl. í s. 891-9469.
Til sölu Pajero ‘92, stuttur, bensín, ek.
150 þ. blár og grár. Uppl. í s. 587-8413.
GÓÐUR BÍLL: Hyundai Pony ‘94, hvít-
ur, 5 gíra, 4 dyra, ek. 171 þús., skoðað-
ur ‘03, VERÐ AÐEINS 85 þús. stgr. S.
823 9255
Til sölu Subaru Sedan ‘87 ek. 150 þ.
Sk. ‘03 Uppl. í s. 869-4766.
Chrysler PT Cruiser, nýr bíll, 2,0 bein-
sk. Álfelgur, CD, raf. rúð., þakbogar. Verð
2.950 þ. Ath. ódýrari.
Nissan Primera Elegance 11/00. Sjsk.,
e. 40 þús. Álfelgur, CD. Verð 1.690 þús.
Áhvílandi 1 milljón. Ath. skipti á ódýrari.
Höfðahöllin
Vagnhöfða 9, 110 Rvk.
Sími: 567 4840
Veffang: www.hofdahollin.is
Toyota Land Cruiser VX90, árg. ‘97.
Topp eintak, óslitinn, bensín, beinsk. S.
892 2090 / 435 1288.
Hyundai Accent árg. ‘98, ek. 80 þ.
Ásett verð 475 þ. Skipti möguleg dýrari.
Uppl. í 567 5207 / 824 2121.
VW Polo árg. 97-98, ek. 70 þ., vetrar-
dekk á felgum og sk. ‘03, listaverð 620
þ. Staðgr.verð 500 þ. Vel með farinn frú-
arbíll. Uppl. í síma 587 7965 / 893
5410.
MMC Galant 2000 GLSi árg. ‘92, ek.
138 þ. Uppl. í 667 1747.
4X4 Econoline 150 6 cyl 300c. br.
f/38” 5 manna m. innréttingu. ekinn
141 þ. Rafm. í öllu. Tveir eig. V. 800 þ.
Sími 696 6173.
Til sölu Daihatsu Teros ‘99 sjsk. ek. 52
þ. km., ný nagladekk. Verð 920 þ. Uppl.
í s. 867-3022 og 483-1621.
Góður bíll. Mitsubishi Colt ‘91, skoð.
03. Verð 120 þús. Upplýsingar í síma
8600-606
Suzuki Swift árg. ‘87, ssk. selst ódýrt,
smá skemmdur eftir tjón. Uppl. í 587
0118 eða 899 2675 eftir kl. 18
Dodge Ram 250 pickup 8 cilendra
318, afturhjólad. árg. ‘87, ek. 70 þ.
Verðtilboð. Uppl. í 690 0452.
EUROBÓN DVERGSHÖFÐA 27 (í gamla
Mözduhúsinu) Þvottur - bón - mössun
- djúphreinsun - blettun og fl. Sækjum
- sendum. S: 866 0784
GALLERY BÓN, alþrif - teflon - djúp-
hreinsun - mössun. Sækjum, sendum
þér að kostnaðarlausu. Grensásvegi
11, (Skeifumegin) S. 577-5000
Bílar óskast
Óska eftir jeppa á 0-70 þ. Á sama stað
til sölu VW Golf ‘88. Uppl. í síma 869
3379
Kerrur
DRÁTTARBEISLI - KERRUR. Áratuga
reynsla. Allir hlutir til kerrusmíða.
Víkurvagnar, s. 577 1090. www.vikur-
vagnar.is
Kerruöxlar fyrir allar burðagetur með
og án hemla, fjaðrir og úrval hluta til
kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og Stansar,
Vagnhöfða 7. Rkv. S: 567-1412
Vinnuvélar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólks-
bíla, vinnuvélar, báta, iðnaðar- og land-
búnaðarvélar. Landsins mesta úrval af
drifskaftahlutum, smíðum ný- gerum
við- jafnvægisstillum. Þjónum öllu land-
inu. Fjallabílar/Stál og Stansar, Vagn-
höfða 7. Rkv. S: 567-1412
Hjólbarðar
Vantar þig jeppadekk? Ný Pirelli gæða
jeppadekk frá aðeins 11.800. Erum ein-
nig með gæðadekk frá Nokian og
Courier. MAX1, Bíldshöfða Rvk. S. 515
7095 og 515 7096. Sendum í póst-
kröfu.
Varahlutir
2 ljósbr. kafteinstólar m/snúning.
Uppl. í s. 892-5219 islandia.is/ovissu-
ferdir
Asco kúplingssett, Gabriel höggdeyfar,
sætaáklæði Kr. 11.400.-, ökuljós,
stefnuljós og fl. GS Varahlutir Bílds-
höfða 14. S: 567 6744
Eigum til varahluti í Pony ‘92-’94,
Corolla ‘88-’91, Galant ‘88-’91. Lancer
‘89-’92. Peugeot 205 Cuore ‘89. Kaup-
um bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 553
4949 / 861 4949.
- BÍLSTART - Séhæfum okkur í BMV og
Nizzan. Nýir boddíhlutir í flestar gerðir
bíla. Sími: 565 2688
Bílapartar og Málun varahlutir. Til
sölu Toyota Corolla ‘88-’00, Daihatsu
Terios ‘97-’02, Applause ‘90-’02, MMC
Lancer ‘89-’96, Nissan Sunny ‘91-’95,
Patrol ‘98-’02, Primera ‘91-’95, Almera
‘96-’98, Pathfinder ‘87-’96, Subaru
Legacy ‘91-’95, Suzuki Swift ‘91-’96,
Jimmy ‘99-’02, Ford F250 ‘88-’94,
Hyundai Pony ‘94, Honda Civic ‘88-’97,
Colt ‘89-’93, Pajero ‘91-’96, Reno Clio
‘91, Kaupi bíla til niðurrifs. uppl. í S:
483 1505 og 862 0106
ÓDÝR DEKK OG FELGUR FYRIR VET-
URINN. Nýjar kveikjur, MMC, Mazda,
Honda. Nissan ofl. Rafmagnsupphalara
í Toyota Carina og Suzuki Vitara ofl. Gír-
kassa í L 300 d. 4x4, Mözdu E 2200 4x4
ofl. Einnig Toyota 2,5 turbo dísel. Vaka
Varahlutasala 567 6860.
VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR og
PÚSTKERFI og hjólbarðaþjónusta.
BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi. 4a, Græn
gata. S. 567-0660 / 691-2684
ÓDÝRA BREMSUBÚÐIN Bremsuhlutir í
fl. gerðir bíla. E&S varahlutir Smiðjuvegi
11e Kópavogi Sími 587 0080
Viðgerðir
BÍLARAFMAGN. Viðgerðir á rafkerf-
um bifreiða, rafgeymaprófun. Sala,
þjónusta. Rafbjörg ehf. Vatnagörðum
14. Sími 581 4470
Húsnæði
Húsnæði í boði
Til leigu 2ja herb. íbúð m/sérinng. rétt
við Grensásdeild, leigist reglusömu og
reyklausu fólki. Uppl. í 893 1816.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma 661
5219 eftir kl. 15.
Hverfi 104, nýstandsett stúdíóíbúð,
reyklaust og reglusamt fólk kemur ein-
göngu til greina. Uppl. í s. 661 4307 e.
kl. 19.
Til leigu falleg 2ja herb. 65 fm. íbúð í
Vesturbænum. Laus strax. Uppl. í s:
698-7901 eftir kl 14.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is. Eða hafðu samb. í
s. 511-1600
Húsnæði óskast
S.O.S. Fjölskyldu vantar íbúð strax í
ca. 2 mán. í Grafarvogi, helst í Rima-
hverfi, stgr. Uppl. í 659 6781.
Óska eftir 4 herb. íbúð, helst í ná-
grenni Kópavogsskóla. Skilvísum
greiðslum heitið, meðmæli og fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 477-
1233 og 848-9365.
Reyklaus og reglusamur leikskóla-
kennari óskar eftir íbúð í Rvk. eða
Kóp. Uppl í s. 846 3968 eftir kl. 19.
Fasteignir
Kósí tveggja herbergja risíbúð 45,5
fm við iðnskólann (Bergþórug, 101
Rvk.) Lækkað verð 6,9 millj. Sveigjan-
legir greiðslumöguleikar og góð lán.
Uppl. í s. 692-1681, Sandra
Sumarbústaðir
Honda rafstöð 3,6 kw, tilv. f. sumarb.
Fjarstart. Uppl í s. 892-5219 is-
landia.is/ovissuferdir
Geymsluhúsnæði
Geymsla fyrir fellihýsi, tjaldvagna,
bíla, búslóðir ofl. Loftræst og hitað.
Uppl. í s. 8971731 og 4865653
BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð-
ir, lagera og aðra muni, get einnig tekið
nokkra tjaldvagna. Uppl. í síma 555-
6066 og 894-6633. Geymsluvörður
Eyrartröð 2Hf.
Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj-
um og sendum ef óskað er. Vöru-
geymslan S. 555 7200. www.voru-
geymslan.is.
Atvinna
Atvinna í boði
Hefur þú heyrt um RQ? Góð laun - gef-
andi starf. www.retirequickly.com/37525
Örn, s. 696 5256
Atvinna í boði
Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp-
tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s.
535-9969. 100% trúnaður.
Viðskiptatækifæri
Áttu þér draum um aukatekjur? Viltu
vinna heima um allan heim?
www.workworldwidefromhome.com
Tilkynningar
Einkamál
ATH: Sjáðu um einkamálin þín á net-
inu. Farðu strax á raudatorgid.is.
Ókeypis þjónusta. Sjáumst þar
Tapað - Fundið
Tapaði bíllyklum í Grafarvogi merkt-
um Land Rover með fjarstýringu. Fund-
arlaun. S. 892 6788.
Bílar og farartæki
BORÐTENNISBORÐ
Verð frá 26.900.-
S. V. Sverrisson
Suðurlandsbraut 10 (2h) - Rvk.
sími: 568 3920 - 897 1715
umboðið
borðtennisvörur
Fréttablaðið — dreifingardeild – Þverholti 9, 105 Reykjavík – sími 515 7520
Visamlegast látið vita ef blaðið berst ykkur ekki!
smáauglýsingar sími 515 7500
Dreifingardeild
19
FÓLK Yoko Ono, Drew Carey og
Keith Richards opnuðu um helg-
ina góðgerðaruppboð á risagítur-
um sem þau hafa öll hannað. Gít-
ararnir eru 90 talsins, þriggja
metra háir og gerðir eftir hinum
heimsþekktu Fender Stratocaster,
sem snillingar á borð við Jimi
Hendrix spiluðu á.
Allir gítararnir seldust upp og
er talið að þau hafi náð að safna
um 800 þúsund dollurum til
styrktar The Rock and Roll Hall
of Fame safnsins. Flestir þeirra
seldust á 150 dollara. Dýrasti gít-
arinn fór þó á 105 þúsund dollara
en það var George Simon, eigandi
veitingastaðar, sem greiddi það
fyrir gítar sem Yoko Ono hafði
málað.
Góðgerðaruppboð:
Risagítarar til sölu
KEITH RICHARD
Lék fyrir gesti og gangandi á góðgerðar-
uppboði um helgina.
101-22 Hávallagata
Túngata
105-24 Höfðatún
Miðtún
Nóatún
Samtún
107-03 Hagamelur
107-04 Einimelur
Hofsvallagata
Melhagi
170-09 Lindarbraut
Vallarbraut
200-21 Aspargrund
Birkigrund
Furugrund
Grenigrund
Lundur v/ Nýb.veg
200-58 Bræðratunga
Grænatunga
Hrauntunga
Laus hverfi frá 15. nóv.
200-36 Álfaheiði
Álfhólsvegur
Laust hverfi frá 18. nóv.
101-27 Eggertsgata
Laus hverfi frá 19. nóv.
105-23 Ásholt
Skúlagata
Þverholt
111-12 Máshólar
Smyrlahólar
Laus hverfi á Akureyri
603-17 Einholt
Hraunholt
Langholt
Þverholt
Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi
Fréttablaðið — dreifingardeild –Þverholti 9, 105 Reykjavík – sími 515 7520
Einnig vantar okkur fólk á biðlista
Bílasprautun og Réttingar
Smiðshöfða 12
110 Reykjavík
S. 557 6666 - 897 3337
Þjónustuaðili fyrir:
Gerum við fyrir öll
tryggingafélög
Þjónusta
Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimarssonar
Barnamyndatökur
Fjölskyldumyndir
Fermingarmyndir
Endurnýjum gamlar myndir
Sími 553 4852 Heimasíða: lgi.vortex.is