Fréttablaðið - 13.11.2002, Side 20
Þegar amma mín blessuð var á lífivar erfitt að fá hana í heimsókn
á ákveðnum tímum nema að tryggt
væri að hún gæti
horft á uppáhalds-
sjónvarpsþættina
sína ef þeir voru
sýndir á sama
tíma. Það voru
sápurnar og líf
fólksins þar sem
hún fylgdist með
eins og um fjöl-
s k y l d u m e ð l i m i
væri að ræða. Ef svo bar undir að
hún missti af einhverri þeirra þá
hringdi hún gjarnan í dætur mínar á
barnsaldri og spurði hvað hefði
gerst. Þær áttu sjaldnast í vanda
með að segja henni frá og í síman-
um heyrði ég þær tala um vini sína
í Nágrönnum eða Glæstum vonum
eins og um nána ættingja væri að
ræða. „Skrattakollan hún Sheila og
elsku besti drengurinn hann Ridge,“
sagði amma og bar allt fram eins og
hún las það.
Fyrir forvitnissakir horfði ég
stundum á herlegheitin með ömmu
og börnunum og var um tíma bara
nokkuð vel að mér í ættartengslun-
um. Í síðustu viku lá ég í rúminu og
á milli þess sem ég stundi af leiða
og sjálfsvorkunn fylgdist ég með
sápunum. Aðeins svona fyrir for-
vitnina, til að vita hver væri nú gift-
ur hverjum og hvað Ridge og
Brooke væru nú að aðhafast.
Í þessari veröld getur það gerst
eins og hendi sé veifað að einhver
hætti að elska einhvern Og að sama
skapi verða menn vondir eða góðir á
einni nóttu.
Mannskepnan er undarleg og eins
ótrúlegt og þetta fólk er finn ég alltaf
svona eilítið fyrir skömm og pirringi
á meðan ég fylgist með hvernig
Taylor, Ridge, Stephanie, Brooke og
Erik, að ógleymdri Sheilu, hafa það.
En ég geri það samt.
13. nóvember 2002 MIÐVIKUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
19.02 XY TV
20.30 X-strím
21.03 South Park
22.02 70 mínútur
23.10 Lúkkið
lá í rúminu í síðustu viku og fylgdist með lífi
Brooke, Taylor, Ridge og Erik. Hún verður alltaf
eilítið skömmustuleg og pirruð á meðan og
skilur ekkert í sjálfri sér.
Bergljót Davíðsdóttir
Skrattakollan hún Sheila!
Við tækið
Ef svo bar undir
að hún missti af
einhverri þeirra
þá hringdi hún
gjarnan í dætur
mínar á barns-
aldri og spurði
hvað hefði gerst.
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
6.00 Evita
8.10 Mighty Joe Young
10.00 Pokémon
12.00 Airport (Flugvöllurinn)
14.15 Pokémon
16.00 Evita
18.10 Mighty Joe Young
20.00 Airport (Flugvöllurinn)
22.15 Exit Wounds
0.00 Full Tilt Boogie
2.00 Frequency
4.00 Exit Wounds
BÍÓRÁSIN
OMEGA
18.30 Innlit/útlit (e)
19.30 Mótor
20.00 Guinnes World Records
Þátturinn er spennandi,
forvitnilegur og stundum
ákaflega undarlegur.
20.50 Haukur í horni
21.00 Fólk - með Sirrý
22.00 Law & Order
22.50 Jay Leno Jay Leno fer ham-
förum í hinum vinsælu
spjallþáttum sínum. Hann
tekur á móti helstu stjörn-
um heims, fer með gam-
anmál og hlífir engum við
beittum skotum sínum,
hvort sem um er að ræða
stjórnmálamenn eða
skemmtikrafta. Einnig má
sjá í þáttum hans vinsæl-
ustu og virtustu tónlistar-
menn okkar tíma.
23.40 Judging Amy (e)
0.30 Muzik.is Sjá nánar á
www.s1.is
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.32 Pálína (2:13) (Pepper Ann)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.05 Bráðavaktin (10:22)
(ER)Bandarísk þáttaröð
um líf og starf á bráða-
móttöku sjúkrahúss.
20.55 At
21.25 Hamingjuleit (1:6)
(Happiness) Danny
Spencer er að komast á
miðjan aldur og reynir
með öllum mögulegum
ráðum að höndla ham-
ingjuna en það er eins og
hún sé alltaf rétt utan seil-
ingar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Handboltakvöld
22.30 Fjarlæg framtíð (7:16)
(Futurama)Bandarískur
teiknimyndaflokkur.
22.55 Geimskipið Enterprise
(8:26) (Enterprise)
23.45 Kastljósið Endursýndur
þáttur frá því fyrr um
kvöldið.
0.05 Dagskrárlok
SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 22
LAW & ORDER
Bandarískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York.
Skilaboð sem heyrast á símsvara
leiða Briscoe og Curtis að morð-
ingja og heimilis hins auðuga
Carl Anderton. Sá neitar alfarið
að vinna með saksóknaranum og
það gæti orsakað réttarmorð.
SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.35
SVONA VAR ÞAÐ
Bandaríska gamanþáttaröðin
Svona var það (That 70’s Show)
flyst nú yfir á
miðvikudags-
kvöld. Þetta eru
sprellfjörugir
grínþættir um
hóp unglinga á
árunum í kring-
um 1980. Vinirn-
ir bralla margt
saman og það
gengur á ýmsu í samskiptum
þeirra.
8.10 Bíórásin
Mighty Joe Young
10.00 Bíórásin
Pokémon
12.00 Bíórásin
Airport (Flugvöllurinn)
13.00 Stöð 2
Hestahvíslarinn
14.15 Bíórásin
Pokémon
16.00 Bíórásin
Evita
18.10 Bíórásin
Mighty Joe Young
20.00 Bíórásin
Airport (Flugvöllurinn)
22.15 Bíórásin
Exit Wounds
23.25 Stöð 2
Hestahvíslarinn
0.00 Bíórásin
Full Tilt Boogie
1.00 Sýn
Herra X (Mr. X)
2.00 Bíórásin
Frequency
4.00 Bíórásin
Exit Wounds
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Nágrannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Spin City (20:26)
13.00 The Horse Whisperer
(Hestahvíslarinn)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Nágrannar)
17.45 Ally McBeal (13:21)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Víkingalottó
19.00 Ísland í dag, íþróttir og
veður
19.30 Einn, tveir og elda (Halli og
Laddi)
20.00 Third Watch (17:22)
20.50 Panorama
20.55 Fréttir
21.00 Dauðans alvara
(Ristilkrabbamein)
21.35 The Mind of the Married
Man (1:10) (Órar kvæntra
karla) Einn mest umtalaði
myndaflokkurinn í Banda-
ríkjunum.
22.05 Fréttir
22.10 Curb Your Enthusiasm
(1:10) (Rólegan æsing)
22.40 Oprah Winfrey
23.25 The Horse Whisperer
(Hestahvíslarinn)
2.05 Six Feet Under (7:13)
(Undir grænni torfu)
3.00 Ally McBeal (13:21)
3.40 Ísland í dag, íþróttir og
veður
4.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
SÝN
18.00 Sportið
18.30 Golfstjarnan Sergei Garcia
(US PGA Player Profiles 2)
19.00 Heimsfótbolti með West
Union
19.30 Meistaradeild Evrópu
(Feyenoord -
Newcastle)Bein útsending
frá leik Feyenoord og
Newcastle.
21.40 Meistaradeild Evrópu (AC
Milan - Deportivo)Útsend-
ing frá leik AC Milan og
Deportivo.
23.30 Sportið
0.00 MAD TV (MAD-rás-
in)Geggjaður grínþáttur
þar sem allir fá það
óþvegið. Þátturinn dregur
nafn sitt af samnefndu
skopmyndablaði sem not-
ið hefur mikilla vinsælda.
1.00 Mr. X (Herra X)Erótísk kvik-
mynd. Stranglega bönnuð
börnum.
2.30 Dagskrárlok og skjáleikur
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Hundalíf, Goggi litli, Sesam,
opnist þú
18.00 Sjónvarpið
Disneystundin
FYRIR BÖRNIN
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Mokkajakkar og kápur,
ullarkápur stuttar og síðar.
Fallegar úlpur, hattar og húfur.
Kanínuskinn kr. 2.900
Nýjar vörur
Opið 9-18
virka daga
og 10-15
laugardaga.