Fréttablaðið - 16.04.2003, Síða 27

Fréttablaðið - 16.04.2003, Síða 27
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 Bakþankar SIGURJÓNS MAGNÚSAR EGILSSONAR Mikið var ég sammála mörgusem Helgi Vilhjálmsson í Góu sagði í viðtali sem birtist við hann í Fréttablaðinu. Helgi er þeim kostum búinn að vilja vinna, er meðal dug- legustu manna. Það sem prýðir Helga og sker hann frá ýmsum öðr- um duglegum er að dugnaðurinn hefur skilað honum vel áfram í líf- inu. Hann er stöndugur maður og honum hefur tekist að auðgast á dugnaðinum. Svo er ekki með alla duglega menn. KAPP ER BEST með forsjá stend- ur einhvers staðar. Eflaust er það rétt. Það eru margar hliðar á dugn- aðinum. Ég vann einu sinni með húsasmíðameistara sem var svo duglegur að hann vildi vinna sólar- hringum saman – til öryggis ef ein- hvern tíma myndi falla niður vinna vegna veðurs eða skorts á bygging- arefni. Hann var svo duglegur að hann vildi helst vinna allan sólar- hringinn, sólarhring eftir sólar- hring. Bara til öryggis. GUNNI ÍSLENDINGUR er gam- all togarajaxl sem fékk viðurnefni sitt þar sem hann þótti sómi Íslands í netaviðgerðum, fiskaðgerð og öðru því sem prýðir góða sjómenn. Þegar ég kynntist Gunna var farið að halla undan, hann var slitinn og svo hjart- veikur að hann gekk með sprengi- pilluglasið í brjóstvasanum. Hann gat ekki lengur verið á dekki en var orðinn kokkur á aflaskipinu Rifsnesi frá Rifi. Á því skipi var róið þó stormar væru og stórsjóir. Það var á miðvikudegi og við einir á sjó, það var vonskuveður og skipið skoppaði um og barðist. Allt lauslegt varð að hnýta fast – svo illa lét Rifsnesið í brælunni. ÁTTI LEIÐ AFTUR ganginn og varð undrandi þegar ilmandi bökun- arlykt lagði úr eldhúsinu. Þar var Gunni Íslendingur búinn að hnýta niður tvö vöfflujárn og hafði skorð- að sjálfan sig af og hélt á stórri skál sem var barmafull af vöffludeigi. Reiðin rann af andliti þessa mikla skörungs. „Hvað, verið að baka í þessu veðri,“ spurði ég. „Baka, baka,“ öskraði Íslendingurinn á móti mér. „Það er miðvikudagur og það eru alltaf vöfflur á miðvikudögum.“ Þrátt fyrir að Gunni Íslendingur hafi sennilega verið duglegri en Helgi í Góu auðgaðist hann ekki – var bara duglegur. ■ Gunni Íslendingur FRAMSÓKNARFLOKKURINN Verkin tala Kaupmáttur lágmarkslauna hefur aukist um 44,1% árin 1995-2003 140 135 130 125 120 115 110 105 100 145 1991 1992 1990 1993 1994 Framsóknarflokkurinn sest í ríkisstjórn 1995 1996 1997 2000 1998 1999 2001 2002 2003 Á uppleið Línuritið sýnir þróun kaupmáttar lágmarkslauna. Heimild: Hagstofa Íslands. Það er víðtæk sátt í samfélaginu um aukinn kaupmátt þeirra sem lægst hafa launin. Framsóknarflokkurinn hefur setið í ríkisstjórn síðan 1995. Síðustu átta ár hefur kaupmáttur lágmarkslauna aukist um 44,1% miðað við vísitölu neysluverðs. Framsóknarflokkurinn hefur sett bætt lífskjör láglauna- fólks í forgang. Hann mun gera það áfram. FRAMSÓKNARFLOKKURINN SKILAR ÁRANGRI s: 554-5022 Nýbílavegi 20 Kóp. Veitingahús Súpa og 4réttir kr. 1390 á mann

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.