Alþýðublaðið - 17.06.1922, Qupperneq 1
tQ2%
Laagardagiatj 17. jáaí.
136 tölabla®
®7
1 S *É JL Jj! 3ÖI. er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið,
munið að' kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5.
Þjóðfélagið.
HSú þjóðféiagstkipup, sem við
‘liöfum, er í alia staði eins fulí
■'ltOŒÍa og verða má.*
Misháværar raddir þessu ííkar
tmá heyra hér og þar írá þeirri
stétt manna, sem daglega nýtur
1 likulegum mæli þægirtda þeirra,
er samkvæmt núverandi þjóð/é
lagaskipun aðeins er auðið að ná
með ýemngamagninu, sem ef til
vlll er að mikiu laytl notað til
jþess að halda augum almennings
Joku'um fyrir þeim myndbreyt
ingum, sem svitadropar fjöldans
iaka á sig við framleiðsluna í
latsdinu til hagnaðar einstökum
peníngj.sjúkum bröskurum.
Þeir smáu náðacmolar, sem
iátnir eru endrum og sinnum falla
af borðara .burgeisanna* í skaut
verkalýðsins, hverfa i því hyldýpi
fátæktar, er peningasöfnun ein-
stakiingsins skapar fjöldanum, en
ieiða oft af sér villandi þakklæt
isskuid þeirra, er rjóta.
Ég veit, að lesendum mun skilj-
ast, að sú góðvild, sem hér ræð-
ir uœ, á illa samutöðu við þasn
rút ingarhugsunarhátt stóreigna
mannsins, sem orðið hefir fram-
þróutj mannkynsins örðugasti bjall
inn yfir að fara og jafnvel nokk.
uð blóði drifinn á köflum, Við
vitum það, að peningamarkaður
inn ceytir allrar orku til þess að
spyrna á móti þvi, að ángu al
mennings opsist tll fulls fyrir
þörfinni á endurbættri þjóðfélags
skipun, því hætt er er við, að
skörin kynni að færast upp á
bekkirra og oft reyndist skamt
milli athafna heila og handar. En
hvert er þá ráð þeirraf Lítilfjör-
leg tiislökun á taumhaldi þvf, er
pettingamáðuritm íjötrar verkalýð-
ian í, sem þýðir dýþri fátækt,
Álmennur skemtifundur
verður hsldinra í Goödtemplarahúsinu í Haíaarfirði k! 8 f kvöld,
að tilhlutun vcrkamarnaféiagsins Verfta. þar ræður haldnar i tiiefni
dagsins Ennfremnr verður rætt um landskjörið á eftir.
Verkamenn ausyatir að nsæta »ður en húsið fyliist.
Stjóinin*
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hiuttekningu við fráfali
og jarðarför Guðrúnar Helgu sál. Pétursdóttur, sérstaklega félags-
systrum hennar úr V. K. F. Framsókn. Aðstandendur.
en batnandi aðatöðu auðvaldsins
til þess að halda verkalýðnum
niðri á kröfulitlu svefnmóki. En
1 hvað lengi? Þá spurningu er vert
að athuga nánar.
Vöruframieiðslan er orðin það
mikii f heiminum, að markaðurinn
er nú þegar orðinn yfirfullur, og
peningamaðurinn segir: Hingað,
en ekki Iengra. Aficiðingiu er sú,
að fjöidinn reikar atvinnuiaus,
klæðlaus og hungraður. Hann vill
vinna, én finnur engan, sem vill
kaupa vinnukraft hans. En hvers
vegnaf Vegna þess, nð vinnu
kaupendur sjá sér ekki neinn
ágóða að því að láta hann vinna.
.Þú verður að svelta, sveita i
hel. Ég ekki get gcrt neitt við
þig. Ég hefi engin not fyrir vöru,
sem ég ekki get iosnað við með
sæmiiegum ágóða að mér þykir,*
Þnnnig er hugsunarferill þess
valds, sem ráðandi er ( núverandi
þjóðskipulagi, og það af sorgleg-
um, en þó eðliiegum ástæðum.
Af þessu má sjí, að þjóðfébgs-
skipufag það, sem við nú dgrsm
við að búa, er á mjög fallandi
íæti, enda með öllu óviðúnandi.
Jafnvel löggjafarvaldið, fulltrúaráð
þjóðarinnar, virðist láta sér nægja
að brúga saman heilum fjöilum
af psppír og löagum tölum. Það
dylst því engum hugsandi manni,
að þingræðið, eins og það er nú,
og einstaklingseignarétturinn getur
aldrei orðið undirstaðan undir
frjálsri, varanlegri þjóðfélagsskipnn,
óháðri peningavaldi, því að pen-
ing&valdið er sérskilin stétt í þjóð-
félaginu, sem alt af mun samkvæmt
eðii síou berjast einungis fyrir eig-
inhagsmunum, en þjóðfélagsskip-
un jafnaðarstefnunnar er reist á
þeirri stétt manna, sera ekki hags-
ar aðeins fyrir réttindum sjálfrar
sin, heldur einnig þjóðarinnar sem
heildar á yfirstsndandi og kom-
andi tlmum og krefst þar af leið-
andi algerðar uppiausnar á nú-
verandi þjóðfélagsskipulagi.
Sá kraftur, sem þessu mun
hrinda í framkvæmd, er einmitt
það afl, er mest vinnur að fram-
leiðsiunni, — verkalýðurtnn.
Hverjðr aðferðir sem leigumái-
íól auðvaidsins kunna að nota í
niðurdreprskyni þessarar hugsjón-
ar, þá er hún orðia það þroskuð
»