Fréttablaðið - 01.07.2003, Síða 16

Fréttablaðið - 01.07.2003, Síða 16
1. júlí 2003 ÞRIÐJUDAGUR Fyrir helgina setti ég mig ístellingar og ætlaði alldeilis að njóta veðurblíðunnar sem Fréttablaðið tilkynnti á forsíðu að myndi bresta á um helgina. Þegar rigninginn hellti sér yfir mig og mína í Hafnarfirði fljót- lega þegar líða tók á laugardags- morgun var ein- sýnt að ekki yrði mikið um útiveru þann daginn. Það var því sem ég gjóaði vongóð aug- unum að sjón- varpstækinu og sá fyrir mér góðan dag í leti, með teppi, kaffi og bland í poka. Heldur betur notalegur dagur í vændum. Byrjaði á fallega fólk- inu í Kaliforníu í hádeginu en það var svo yfirþyrmandi hall- ærislegt að ég gat ekki horft. Ég ýlfraði af pirringi og slökkti og sneri mér að nýju þvottavélinni og barkalausa þurrkaranum sem rötuðu inn í þvottaherberg- ið mitt í stað þvottavélar sem var orðin eldri en yngri dæturn- ar. Bóndinn lét þess getið að þetta væru svo flottar vélar að ég gæti allt eins slökkt á tækinu og setið fyrir framan vélarnar og horft á tauið veltast um í sápulöðrinu. Það væri varla verra en sápan sem ég var að horfa á. Margt til í því hjá hon- um. Ég hafði heldur ekki eirð í mér fyrir framan Gísla Martein, Hannes og KK og einhvern annan sem ég man ekki hver var. Óttalega þreytt efni sem ég var ekki í skapi fyrir. Skil raun- ar ekki hvað drengurinn er að gera um hásumar með þennan þátt sinn. Mér finnst hann oftast steingeldur og leiðinlegur. Einhverja bófamynd með Gene Hackman sem ég hafði séð áður horfði ég svo á með öðru auganu um leið og ég braut saman þvottinn úr fína þurrk- aranum. ■ Við tækið BERGLJÓT DAVÍÐSDÓTTIR ■ sá fyrir sér góðan dag með tærnar upp í loft fyrir framan tækið þegar veðrið brást um helgina. Löður á tveimur stöðum 19.00 Life Today 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 19.00 Fastrax 2002 (Vélasport)(Véla- sport) Hraðskreiður þáttur þar sem öku- tæki af öllum stærðum og gerðum koma við sögu. 19.30 Rip Curl Present 2 (Á fleygiferð) 20.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 21.00 Men With Guns (Byssumenn) Undirmálsmennirnir Eddie, Lucas og Mamet eru handrukkarar. Þeir eiga að innheimta peninga á afskekktum sveita- bæ og búast ekki við neinum vandræð- um. Annað kemur hins vegar á daginn en þremenningarnar neita að gefast upp. Þeir snúa aftur til sveitabæjarins og ætla að svara fyrir sig með eftirminnilegum hætti. Aðalhlutverk: Donal Logue, Gregory Sporleder, Callum Keith Rennie. Leikstjóri: Kari Skogland. 1997. Strang- lega bönnuð börnum 22.30 Toppleikir (West Ham - Leeds) 0.20 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 1.20 Dagskrárlok og skjáleikur 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (4:24) 13.00 The Naked Chef (4:8) 13.30 Third Watch (15:22) 14.15 Fear Factor UK (1:13) 15.00 Trans World Sport 16.00 Shin Chan 16.25 Dagbókin hans Dúa 16.50 Sagan endalausa 17.15 Tröllasögur 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 Seinfeld (3:5) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 5 (15:23) (Vinir) 20.00 Fear Factor 3 (17:28) 20.50 The Agency (11:22) 21.35 Shield (6:13) (Sérsveitin) 22.25 Scare Tactics (3:13) (Skelfingin uppmáluð) 22.50 Twenty Four (22:24) (24) 23.35 Crossing Jordan (14:22) 0.20 Bootmen (Á tánum) Það eru ekki fjölbreytt atvinnutækifæri í Newcastle í Ástralíu. Eins og fleiri ungir menn á þess- um slóðum vinnur Sean Okden í stáliðju. Í frístundum á dansinn hug hans allan en Sean er hörkugóður steppdansari. Hann fær spennandi hlutverk í danssýningu í Sydney en klúðrar tækifærinu og snýr heim aftur. Við blasir tilbreytingarlaus verkmannavinna en Sean hefur annað og meira í huga. Aðalhlutverk: Adam Garcia, Sam Worthington, Sophie Lee, William Zappa. Leikstjóri: Dein Perry. 2000. 1.50 Friends 5 (15:23) (Vinir) 2.10 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 For Love or Country: The Art- uro Sandoval Story 8.00 Being John Malkovich 10.00 Rogue Trader 12.00 Carmen: A Hip Hopera 14.00 For Love or Country: The Art- uro Sandoval Story 16.00 Being John Malkovich 18.00 Rogue Trader 20.00 Carmen: A Hip Hopera 22.00 Pulp Fiction 0.30 Harlan County War 2.15 Dirty Pictures 4.00 Pulp Fiction 7.00 70 mínútur 12.00 Pepsí listinn 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Geim TV 20.30 Lúkkið 21.00 Buffy the Vampire Slayer 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Stöð 2 21.35 Stöð 2 22.00 Bandarísk þáttaröð um líf og störf kennara og nemenda í miðskólanum Winslow High í Boston. Móðir Guber mætir í bæinn á Valentínusardag og allt verður eins og refur sé kominn í hænsabúrið. Henni tekst að endurvekja tilfinningar vand- ræðaunglings í garð Kimbrley og setur allt á annan endann í ástarmálum kennaranna við Winslow. 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 Listin að lifa (e) 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Hinn sí- vinsæli brúðkaupsþáttur verður á dagskrá í sumar, þriðja árið í röð!Sumarið er þétt- skipað skemmtilegum brúðkaupum og meðal efnis verður brúðkaup á Snæ- fellsjökli, garðbrúðkaup, kaþólskt brúð- kaup auk fjölda annarra brúðkaupa. Spjallað verður við nokkur hjón, sem hafa verið gift í lengri eða skemmri tíma og brúðkaupsdagurinn rifjaður upp. Bryddað verður upp á ýmsum nýjungum og góðar hugmyndir að undirbúningi, gjöfum og öllu því sem við kemur stóru stundinni, kynntar. Pörin hafa þegar verið valin og til mikils er að vinna því eitt heppið par hlýt- ur draumabrúðkaupsferð að launum fyrir þátttökuna! Umsjón með þættinum hefur sem fyrr Elín María Björnsdóttir. 22.00 Boston Public Bandarískur myndaflokkur um líf og störf kennara og nemenda við Winslow-miðskólann í Boston. 22.50 Jay Leno Jay Leno sýnir fram á keisarans nekt á hverju kvöldi er hann togar þjóðarleiðtoga, frægt fólk og bara hversdagslega vitleysinga sundur og saman í háði. 23.40 World’s Wildest Police Videos (e) 0.30 Nátthrafnar Grounded For Life - Titus - American Embassy 2.00 Dagskrárlok 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (14:26) 18.30 Purpurakastalinn (8:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (10:22) 20.40 Út og suður (8:12) 21.05 Góðan dag, Miami (4:22) (Good Morning, Miami) 21.25 Leyndardómar Kínaveldis (4:5) (Det gåtefulle Kina) Norsk heimildar- þáttaröð þar sem fjallað er um nokkur fyrirbæri sem sett hafa svip á sögu Kína- veldis. 22.00 Tíufréttir 22.20 Í fylgsnum hugans (1:3) (State of Mind) Breskur spennumyndaflokkur í þremur þáttum. Sálfræðingurinn Grace Hazlett er fengin til að kveða upp úr um sekt eða sakleysi manns sem er talinn hafa myrt eiginkonu sína. Við rannsókn- ina kemur ýmislegt úr kafinu sem minnir hana á hennar eigið hjónaband. Leik- stjóri: Christopher Menaul. Aðalhlutverk: Niamh Cusack, Rowena Cooper og Andrew Lincoln. 23.15 Bikarkvöld Sýnt úr leikjum í 16 liða úrslitum í Visa-bikarkeppni karla. 23.35 Njósnadeildin (2:6) (Spooks) 0.25 Kastljósið Endursýnt 0.45 Dagskrárlok The Shield, eða Sérsveitin, er þáttur sem hefur unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga og nýtur vinsælda víða um heim. Gengið kemur upp um vændis- starfssemi þar sem vændiskon- urnar eru allar undir aldri, kapteinn Acevaeda heldur áfram rannsókn sinni á Mackey og Dutch aðstoðar FBI við að nappa raðmorðingja. Stranglega bannaður börnum. Sérsveitin Boston Public 16 Laugaveg i 83 s : 562 3244 ÚTSALAN ER HAFIN 40-70% AFSLÁTTUR SJÓNVARP Seinfeld-bollan Jason Alexander auglýsir KFC-kjúk- ling ei meir. Jason hefur nú þeg- ar birst í nokkrum auglýsingum fyrirtækisins en samningur hans var ekki endurnýjaður þeg- ar hann rann út nú í mánuðinum. Talsmenn PETA, samtök bar- áttufólks fyrir mannúðlegri meðhöndlun dýra, segja að það sé ábyggilega vegna þess að leikarinn hafi opinberað and- stöðu sína við kjúklingaræktun- araðferðir KFC. Meðlimir PETA segjast hafa upplýst Alexander við hvers konar skilyrði KFC ræktar og drepur kjúklingana sína við og að þá hafi honum blöskrað. „Hann sagði okkur að hann vildi vera sáttur við fyrir- tækið sem hann auglýsti og hann hefði þrýst á KFC um að breyta til. Hann sagðist vera bandamað- ur okkar,“ sagði talsmaður PETA. KFC getur varla hafa ver- ið ánægt með það.“ ■ JASON ALEXANDER Þekktastur fyrir hlutverk sitt sem nöldurseggurinn George Costanza í Seinfeld-þáttunum. KFC-kjúklingur: Jason berst fyrir mannúð ■ Byrjaði á fal- lega fólkinu í Kaliforníu í há- deginu en það var svo yfir- þyrmandi hall- ærislegt að ég gat ekki horft. Erum flutt í glæsilegt húsnæði Verslunarmiðstöðinni í Glæsibæ OPNUNARTILBOÐ Viðskiptavinur fær óvæntan glaðning Sissa tískuhús H v e r f i s g ö t u 5 2 , s í m i 5 6 2 5 1 1 0

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.