Fréttablaðið - 01.08.2003, Síða 31

Fréttablaðið - 01.08.2003, Síða 31
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 Bakþankar GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR Trúlofunar- og giftingarhringir www.gunnimagg . i s Frisbídiskar siðferðisins Öll raftæki frá Electrolux eru með 3 ára ábyrgð þegar þau eru keypt hjá Húsasmiðjunni. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H U S 21 85 5 0 7/ 20 03 Við lækkum verð á kæli- og frystiskápum Frystiskápur EUC 3003 280 ltr. H 180x59,5x62,3 sm Orkunýting B Vnr. 1836956 Kælir/Frystir ERB 3400X Stál 238 ltr. H 180x59,5x62,3 sm Orkunýting A Vnr. 1835958 Kælir/Frystir ERB 4000 292 ltr. H 200x59,5x60 sm Orkunýting B Vnr. 1835951 Frystiskápur EUC 2500X Stál 288 ltr. H 180x59,5x62,3 sm Orkunýting A Vnr. 1836903 99.990 kr. 79.990kr. 86.990 kr. 76.990kr. 79.990 kr. 72.990kr. 99.990 kr. 86.990kr. 86.990 kr. 76.990kr. Kælir/Frystir ERB 3400 238 ltr. H 180x59,5x62,3 sm Orkunýting A Vnr. 1835957 Suma daga finnst manni allt veraskrýtið. Lífið verður eins og súrr- ealískt leikrit eftir aldraðan furðu- fugl á sjötta áratugnum. Lítum á. FANGI á Kvíabryggju spyr hvort hann megi fara til Vestmannaeyja að spila á gítar. Ég sé fyrir mér að þetta gæti orðið skemmtileg sena í leikrit- inu „En þú ert nú í fangelsi, kallinn minn,“ segir fangavörðurinn og hall- ar sér upp að rimlunum. „Hvað með það,“ muldrar fanginn óþreyjufullur inni í klefanum. „Má maður ekki samt skreppa á útihátið og spila á gítar?“ Á SAMA TÍMA annars staðar í borginni situr stjórnarformaður í stóru fyrirtæki og hallar sér mak- indalega aftur í stólnum og lítur yfir farinn veg. „Ég hef náð að koma ár minni vel fyrir borð,“ hugsar hann. „Um árabil hef ég látið annað fyrir- tæki, þar sem ég sit líka í stjórn, svína á þessu með því að bjóða því ósanngjarnt verð á olíu og fara á bak við það í útboðum. Ég er ekki svo vitlaus.“ OG SVO gengur verslunarmanna- helgin í garð. Landsmenn bruna út á land og það er létt yfir fólki. Hinn nöturlegi fáránleiki er þó ekki langt undan. „Ekki nauðga!“ er slagorð helgarinnar. Hljómsveitir á útisvið- um varpa sérhönnuðum frisbídisk- um, framleiddum af baráttusamtök- um, út til fólksins með skilaboðum um að nauðga ekki. ÞETTA MEÐ frisbídiskana er reyndar ekki svo vitlaus hugmynd. Við ættum að taka þá upp á fleiri sviðum. Til þess að fanginn skilji að hann sé í fangelsi, og að í því felist að hann megi ekki fara, mætti fleygja í hann frisbídiski. Til þess að stjórnarformaðurinn skynji að hann hafi svínað á sjálfum sér og almenn- ingi gæti frisbídiskur dugað. Þetta yrðu friskbídiskar siðferðisins. Not- hæfir á mörgum sviðum. Með skýr- um skilaboðum. Einnig má hugsa sér jójó. Það yrðu jójó siðferðisins. Góð fyrir stjórnarformenn í einrúmi. Upp og niður. „Ekki svína,“ „ekki svína.“ ■

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.