Fréttablaðið - 22.08.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.08.2003, Blaðsíða 36
Fyrrum eiginkona Eminem,Kim, á að hafa átt það til að bíða eftir honum með vinkonu sinni upp í rúmi þegar hann var á leið úr vinnu sinni. Það mun hafa verið frjálslegt hugarfar hennar til kynlífs sem á að hafa verið þess valdandi að parið hefur ítrekað hætt og byrjað saman frá því að þau kynntust í Detroit. Þetta kemur fram í nýrri heim- ildamynd sem BBC One lét gera um rapparann. Í dag berst Eminem fyr- ir því að fá forræði yfir dóttur þeirra, Haily, eftir að Kim var handtek- inn fyrir að eiga kókaín. 37FÖSTUDAGUR 22. ágúst 2003 Skúlagötu 59, sími 540 5400 www.raesir.is Rokkhljómsveitin The Strokesmun gefa út smáskífuna „12:51“ þann 6. október. Þetta verður sú fyrsta af væntanlegri breiðskífu þeirra sem kemur í búðir tveimur vikum síðar. Þetta er fyrsti fylgifiskur hinnar mögnuðu frumraunar sveitarinn- ar „Is This It?“ sem gerði þá heimsfræga. Spennandi verður því að fylgjast með framhaldinu. Slúðurpressan í Los Ang-eles heldur því núna fram að brúðkaup Ben Af- fleck og Jennifer Lopez muni fara fram á eyjunni Kuaui á Hawaii, annað hvort þann 13. eða 14. sept- ember. Talað er um að bróð- ir Ben, Casey, verði svara- maður. Nú velta blöðin sér mikið upp úr því hverjir komist á gesta- listann. Nokkuð víst þyk- ir að leikararnir Matt Damon, Bruce Willis, Col- in Farrell, Matthew Perry, Alec Baldwin og Joaquin Phoenix verði þar á meðal. Írski leikarinn Colin Farrell erbúinn að hljóðrita sína útgáfu af The Clash laginu „I Fought the Law“. Þetta gerði hann í mars en lagið á að nota sem kynningar- tæki fyrir næstu mynd hans „Intermission“. Farrell hefur áður viðurkennt í blaðaviðtölum að eiga sér þann draum að verða rokkstjarna. Auk Johnny Depp hefur hann verið orð- aður við hlut- verk Ozzy Osbo- urne í væntan- Fréttiraf fólki 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 VIKA 34 Korn „DID MY TIME“ Coldplay „GOD PUT A SMILE UPON ...“ Placebo „THIS PICTURE“ Velvet Revolver „SET ME FREE“ AudioSlave „SHOW ME HOW TO LIVE“ Electric Six „GAY BAR“ Queens of the Stone Age „FIRST IT GIVETH“ Quarashi „MESS IT UP“ Jane’s Addiction „JUST BECAUSE“ Supergrass „RUSH HOUR SOUL“ The Foo Fighters „LOW“ 200.000 naglbítar „LÁTTU MIG VERA“ Radiohead „GO TO SLEEP“ Kings of Leon „MOLLY’S CHAMBERS“ Murderdolls „WHITE WEDDING“ Botnleðja „BRAINS, BALLS & DOLLS“ Disturbed „LIBERATE“ Metallica „FRANTIC“ Red Hot Chili Peppers „UNIVERSALY SPEAKING“ Alien Ant Farm „THESE DAYS“ Topp 20Xið 977 PLACEBO Hafa verið á mikilli uppsveiflu frá útgáfu plötunnar „Sleeping With Ghosts“.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.