Fréttablaðið - 30.08.2003, Side 33

Fréttablaðið - 30.08.2003, Side 33
33LAUGARDAGUR 30. ágúst 2003                      ! " #     " $$ ! %            !"" & ' ( ()  ( ## & $ "    & # # ( ## & $ * ( ###"!" $ %& '( $   ) $"!" *%$ # & +  ## $ & $   ,- ( &  ## & .#/ & .0$#0  ' ( "!" %!"+ 1 ,#  ' Loksins lifnaði yfir dönskurokksenunni. Rokksveitin The Raveonettes er nú kannski ekk- ert svo ýkja frumleg en hún bjargar því sem bjargað verður hjá Dönunum. Í fyrra gaf dúettinn út plötuna Whip It Up, fengu góða dóma alls staðar og tryggðu sér útgáfu um allan heim. Nú gerir sveitin gott betur og skilar af sér betri plötu. Draugalegi samsöngurinn er enn til staðar en nú eru lögin öll í h- dúr en ekki h-moll. Þetta þýðir auðvitað að bjartara er yfir öll- um lögunum og því meira stuð í gangi. Gott ef ég hef ekki pirrað samstarfsfólk mitt á Fréttablað- inu með heljarinnar tátipli á meðan platan rann í gegn. Eini gallinn er að hér er sveit- in enn líkari The Jesus and Mary Chain en á fyrri plötunni. Ef það væri ekki fyrir kvenrödd Sharin Foo, þá væri auðveldlega hægt að ljúga að mér að þetta væri ný plata frá þeim. Fyrir þá sem ekki þekkja þá sveit þá mætti líkja þessari tónlist við það ef lög poppsveita fyrri hluta sjöunda áratugarins á borð við The Shangri-La’s, The Chiffons og The Ronettes væri leikin af rusl- rokksveit. En verum ekkert að pirra okk- ur á þessu. The Jesus and Mary Chain er löngu dauð og því rými fyrir óskilgetinn tvíbura á borð við þennan. Svo rennur platan vel í gegn og er hin fínasta föstu- dagsplata frá upphafi til enda. Nú birtir yfir lególandi. Birgir Örn Steinarsson Umfjölluntónlist The Raveonettes: Chain Gang of Love Birtir yfir lególandi ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Singapor Sling leikur á Grand Rokk.  23.00 Rúnar Júlíusson leikur ásamt hljómsveit á Fjörukránni í Hafn- arfirði.  Hljómsveit Geirmundar Valtýsson- ar leikur á Odd-Vitanum á Akureyri.  The Cowboys leika á Hestakránni.  Dj Benni leikur á Hverfisbarnum.  Brimkló leikur í Hlégarði, Mosfells- bæ.  Svensen og Hallfunkel leika á Gullöldinni.  Gulli Reynis verður í Búðarklettin- um í Borgarnesi.  Sváfnir Sigurðarson verður í Cata- línu í Kópavogi.  Atli skemmtanalögregla verður á Felix.  Þór Bæring verður á Glaumbar og leikur fyrir gesti.  Danssveitin Sín leikur á Græna Hattinum á Akureyri.  Bogomil Font verður á Nasa við Austurvöll.  Sigga Beinteins og Grétar Örvars leika fyrir dansi ásamt hljómsveit á Players í Kópavogi.  Hljómsveitin Spútnik heldur dúndr- andi skóladansleik á Sölku Húsavík.  Gullfoss og Geysir verða með Hval- veiðihátíð á Þjóðleikhúskjallaranum.  Hin ástsæla gleðisveit Gilitrutt leikur á Krákunni í Grundarfirði.  Dansleikur á veitingahúsinu Vitanum í Sandgerði. Hljómsveitin Prima leikur fyrir dansi en hún spilar fjölbreytta dans- tónlist, rokk og ról, Suður-Ameríska tón- list, gömlu dansana, kántrí og gömul og góð íslensk popp- og dægurlög. Dans- leikurinn er haldinn í tilefni af Sandgerð- isdögum.  Dúettinn Acustic skemmtir á Ara í Ögri.  Hermann Ingi jr. mun skemmta gestum á Búálfinum í Hólagarði.  Þórhallur leikur á 22.  Skítamórall leikur í Sjallanum á Ak- ureyri og fangar þannig „Menningarnótt Akureyrar“. hvað?hvar?hvenær? 27 28 29 30 31 1 2 ÁGÚST Laugardagur 1Breskir kvik-myndadagar. Hvíla sig á þess- um amerísku. 2Barbró áAkranesi. Buff með spældu eggi. 25 mínútna akstur. 3Ísbúðin íFákafeni að kvöldi til. Staður fyrir stefnumót. Frábær stefnumót. 4Hundasýningí Reiðhöll Gusts í Kópa- vogi. Sjón er sögu ríkari. 5Freddy vs.Jason... Mesti hryllingur árs- ins. ráð5fyrir helgina

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.