Alþýðublaðið - 19.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.06.1922, Blaðsíða 2
2 ALí»fÐUBLAÐIÐ Landspitalasjóðnrinn. Sýning í Gamla Bíó 19. júní kl. 6 síðd. Ágætar myndir. Aðgöagumiðar seldir í Gamla Bíó mánudagiun þ. íg frá kl. 5 síðd. og kosta kr. 1,50 og 1,00, börm 50 aur. — Skemtinefndin. fyrir 34 þjóðir, en einungis 11 fuiitrúar taka þátt I hinum eigin- legu störfum ráðstefnunnar, og eru 5 þeirra valdir af ríkjum þeim, er til ráðstefnucnar boðuðu, einn frá hverju, en hinir 6 af hinum 29 rfkjuaum i sameiningu. Lltvinov er forustumaður rúss nesku fulltrúanna ^nisherjarmðt 3. S. 3. Laugardaginn 17. þ. m. hófst allsherjar-fþróttarrót íþróttasam bands ísiands. Stendur það yfir víkuna 17 —25 júnf Þátttakendur mótsins eru 106 taisins. Á laugardaginn var kept í þess- um iþróttum, og eru vinningar eftir þvf sem hér segir: I kringlukasti (beggja handa) Tryggvi Gunnarsson kastaði kringl unni lengst eða samanl. 52.481/» m, (næstur var Magnús Sigurðs. son og Ölafur Sveinsson þriðji) 100 tnetra hlaup. í undirbún- ingshíaupinu urðu Þorkeíl Þorkels son, Kristján Gestsson og Tryggvi Gunnarsson fyrstir. Úrslitahlauplð er á fimtudaginn. Stangarstökk. Ólafur Sveinsson fór hæst 21/* m, Axel Grfmsson Grfmsson 2,30, Sigurliði Kristjáns son 2,20 I 200 metra hlaupinu rufu 3 þeir fýrstu gamia metið. Fyrstu verðlaun, Þorkeli Þorkelsson réttar 25V5 sek, Kristján Gestsson og Tryggvi Gunnarsson urðu jafnir 253/5 Keptu þeir um 2. verðlaun í gær og setti Tryggvi þá emt nýtt met 24,3/5 sek, Tryggvi var talinn vera á undan, þó tæplega væri hægt að gera neina mun á tfínanum; gamia metið var 26^/5 sek. — Þá var 1500 metra hlaup Þar varð fyrstar Guðjón Júlíusson; var hana 4 mín. 254/5 sek.; rauf hann þvf sitt fyrra met sem var 4.28,6. Annar varð Ingimar Jóns son 4.31 og þriðji Jón Þorsteins- son 431V5. Þá hófst dansinn og gekk hann svona stórsiysalaust til kl. rösklega 1. Á sunnudaginn var fyrst kept i spjótkasti. Lengst kastaði Tryggvi Gunnarsson, þá Ól. Sveinsson og Sigurliði Kriatjánsson. Fóru þeir ekki fram úr meti, og er hér því ekki um framför að ræða. — Ármenningar unnu boðhiaupið og settu þar nýtt met 48,a/s (Met K. R var 50 a/io). 5 féiög höfðn verið skráð á keppendaskrána, en 2 skárust úr leik (í R og I. K). R. R. og Vikingur keptu saman, en Ármenn ingar voru einir og má gera ráð fyrir að þeir hafi staðíð sig ver fyrir það. Þá hófit 5000 metra hlaupið Fyrsta hiinginn var Þorkell Sig urðsson fyrstur, en þá fór Guðjón Júlíusson (hinn óþreytandi) fram úr og varð fyrstur upp frá þvf Hljóp hann þessa 5000 metra (sem eru liðugir 13 hringir) á 16 mfn. og 6 sek. og fór þar með fram úr meti Jons Kaidais, sem var 16,20 min. Magaús Eirfksson var næstur. Hljóp hann vegalengdina á 17 rofn. og 5 sek. Þorkell Sig- urðsson varð þtiðji, 17,15. Ahorfendur voru margir á laug ardaginn, en færri á sunnudaginn, enda var veðrið ekki gott. Ann- ars sýnist það alls ekki réttlátt, að selja aðganginn að hverju kvöldi fyrir sig. Til þess að mönn- um sé klciít að sækja- mótið, er aðgangurinn altoí dýr. íþrótta- sambandið sýndist vera fuilsæmt að fá 3—4 kr. íyrir hvern mann, eada mætti þá búast við miklu meiri aðsókn, og alveg óvfst hvort ekki oiundi fást meira inn með þvf móti. Og ólíkt skemtilegra væri það fyrir íþróttasambandið, að sem fiestir hefðu ánægju og gagn að mótum þess. — En að selja aðganginn að öllum kvöld- unum á 8—12 kr. og taka svo krónu af hverjum manni fyrir hvern hálftíma sem dansað er, sýnist ekki geta náð nokkuri átt. y. Blaðlð s, Yerkam aðaria n“ fæst f Hafnarfirði hjá Ágústi Jóhaness. VerkalýÍsjéiSgia hér hafa ákveðið að fara skemti- för inn á Baidurshsgaflatir næst- komandi sunnudag, 25. júnf, ef veður ieyfir. — Nánar síðar. Island 09 ensku togararnir. Ut af fyrirspurm f neðri deiltí enska þingsins 13. þ. m. skýrði Harmsworth frá þvf, að nmkvart- anir um meðferð fslenzkra yfir- valda á brezkum fiskimöenum hefðu verið rannsakaðar gaum- gæfilega og Iagt hefði verið fyrir enska ræðismanninn f Reykjavfk að ráðgast við íslenzku stjórnina áhrærandi lögsóknlrnar á hendur fiskimönnunum og kröfuraar út aí framferði þeirra víð strendur ts- lands. (Eítir ; tiikynningum sendi- herra Dana 15. þ. m.). Danmerknr-jréttir. (Úr tilkynningum sendiherra Dana), Neergaard fjártnálaráðherra lsgði 13. þ. m. fram f Fólksþinginu frumvarp tii laga um viðbót við starfsmannalögin í samræmi við áiit launanefndarinnar, er hefir i för með 39 milj. kr. .sparnað*. Alis hefir þá lækkunin á launa- fjírveitiagum numið 83 milj kr. eftir því, sem biaðinu .Koben- hava* telst til. Útflutningur Dana á landbún- aðarafurðum nam vikuna, sem iauk hinn 9, 2 milj. kg, af smjörii, þar af i*/* miljión ti! Bretlands, 17,24 miilj. eggja og 2,2 millj. af Bvínakjöti. Atvinnuiausratalan Hefir sfðusta viku lækkað um 2280 niður f 43130.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.