Fréttablaðið - 22.12.2003, Síða 29

Fréttablaðið - 22.12.2003, Síða 29
MÁNUDAGUR 22. desember 2003 hvað?hvar?hvenær? 19 20 21 22 23 24 25 DESEMBER Mánudagur G Æ Ð A F R A M K Ö L L U N U M A L L T L A N D www.kodakexpress.is SÍMI 570 7500 / www.hanspetersen.is LS 633 • 3.1Mp • 3x Optískur aðdráttur • Schneider linsa • Lithium Ion hleðslurafhlaða og hleðslutæki fylgja • 2.2" OLED skjár • Tekur video með hljóði Skoska knattspyrnan: Celtic sigraði FÓTBOLTI Celtic heldur átta stiga for- ystu á toppi skosku úrvalsdeildar- innar eftir 2-0 sigur á Motherwell á útivelli í gær. Ragers minnkaði for- skotið í fimm stig á laugardag með 2-1 sigri á Hearts. Shota Arveladze og Chris Burke skoruðu mörk Rangers. Walesmaðurinn John Hartson skoraði þegar á þriðju mínútu leiks Celtic og Motherwell en Alan Thompson gerði út um leikinn þeg- ar nítján mínútur voru til leiksloka þegar hann skoraði með skoti beint úr aukaspyrnu. Frammistaða Robert Douglas, markvarðar Celtic, átti drjúgan þátt í sigrinum. Motherwell fékk vítaspyrnu eftir hálftíma leik en Douglas varði fasta spyrnu Derek Adams. ■ SJÓNVARP  15.00 Ensku mörkin á Stöð 2.  16.40 Helgarsportið á RÚV.  17.30 Ensku mörkin á Sýn.  18.25 Spænsku mörkin á Sýn.  19.20 NFL-tilþrif á Sýn.  19.50 Enski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Manchester City og Leeds United.  21.50 Meistaradeildin í hand- bolta á Sýn. Útsending frá síðari leik Magdeburg og Skjern í 16 liða úrslitum meistaradeildarinnar.  23.05 Markaregn á RÚV.  23.30 Ensku mörkin á Sýn.  00.25 Spænsku mörkin á Sýn. Havnar Bóltfelag: Kristinn ekki þjálfari FÓTBOLTI Daninn Heine Fernandez verður næsti þjálfari Færeyja- meistara HB. Kristinn Rúnar Jónsson, fyrrum þjálfari ÍBV og Fram, var lengi inni í myndinni sem þjálfari færeyska félagsins og gerði HB honum tilboð í fyrri viku. Fernandez hefur leikið í efstu deildinni dönsku í átján ár með Silkeborg, Viborg, FC København og nú síðast með AB frá Kaup- mannahöfn. Fernandez náði að leika einn A-landsleik á ferlinum en hann lék síðastu 23 mínúturnar af leik Íslendinga og Dana á Laug- ardalsvelli í september 1991. ■

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.