Tíminn - 18.07.1971, Síða 5

Tíminn - 18.07.1971, Síða 5
TIMINN 5 - ★ - ★ — MEÐMORGUN KAFFINU — M, sem aBt veizt. Hvað er ©Skvæiri? — Ja, þa<5 er til dæmis, ef sáfanaður á tvær kærnstur í * - * Dwau.1 IKjjlCl — Nei, því mi'ður, ég læt aldrei uppskriftirnar. tJrsmiðurinn: — Hvort ég er góður að gera við klukkur? Það get ég sagt þér, að þegar ég hef gert við úr, kemur eigandinn alltaf fljóticga aftur til rttin. ’ Það var hringt í dauðans of- boði til læknisins. —r Læknir hvað á ég að gera? Sonur minn gleypti lifandi mús.. — Haltu ostbita við munninn á honum, þá kemur músin. Eg kem strax. Þegar læknirinn kom. sat frú in með reykta síld fyrir framan munn sonar síns. — Eg sagði, að það ætti að vera ostur, sagði læknirinn org- ur. — Já, en ég ætlaði að ná kettinum út fyrst. Kalli hafði verið hækkaður i tign í hernum og af því tilefni hélt hann veizlu fyrir vini sína og kunningja. Þegar hann var búinn að bjóða alla velkomna til borðs, sagði hann: — Ráðist nú miskunnarlaust á mat og drykk, eins og væri það óvinurinn. Seinna um kvöldið sá hann einn gestanna stinga á sig tveim flöskum af víni og fara með þær í frakkann sinn frammi í forstofu. — Hvað ertu að gera? spurði gestgjafinn. — Ég get ekki drepið fleiri, svo ég tek bara restina til fanga, svaraði gesturinn. Ferðamaður á götu í París mætti nunnu með barnavagn. Hann ávarpaði nunnuna og i spurði, hvort þetta væri klaust- * urstarf. — Nei, svaraði nunnan. — Þetta cru mistök kardinálans. ' — Minntu mig á að segja þér á morgun, hvað kom fyrir bílinn í dag. Gina Lollobrigida hefur átt marga þekkta karlmenn að vin- um frá því hún skildi við mann sinn, lækninn Milko Skofic. Skofic er kvæntur á nýjan leik, og hinn ánægðasti í hjónaband- inu, en þau Gina og hann höfðu verið gift í 19 ár þegar þau skildu. Meðal þekktra vina Ginu eru t.d. Christian Bamard hjartaskurðlæknir, Onassis skipakóngur og Howard Hughes hinn dularfulli margmilljóneri. Hughes er sagður eiga svo að segja alla Las Vegas, skemmti- staðinn í Nevada-eyðimörkinni. Auk þess á hann verzlunarhúsa- hring, flugfélag og ótal margt annað, en hann hefur hins veg- ar ekki sézt í lengri tíma, og sumir hafa jafnvel viljað halda því fram, að hann væri dauð- ur, en það mun þó ekki vera rétt. Gina segist ekki hafa hugs- að sér að verða sér út um eigin- mann, þrátt fyrir hina mörgu karlvini, sem hún hefur átt. Hún segist nú vera orðin 45 ára gömul, sjálfstæð í hugsun og framgöngu, og ekki sé trú- legt, að hún eigi eftir að hitta fyrir karlmann, sem henni félli vel að vera gift. Hver er svo aðalmaðurinn í lífi hennar í dag? Það er sonurinn Milko. Hann er að verða svo fullorðinn í hugsun. Hann er síðhærður eins og tízkan býður honum, segir Gina, og það er ég sem klippí hann-'þegar- þess þarf með. Hárskerarnir taka alltaf öf'ffiikið af hárinu. Ég klippi hæfilega mikið, klippi nákvæm- lega eins mikið og Milko vill. Tony Curtis helgar dóttur sinni og konu allar sínar frí- stundir þesa dagana. Tony er nú orðinn 46 ára gamall, þótt varla sé hægt að sjá það á hon- um. Dóttir hans Christina er 3 ára, en móðir hennar heitir Leslie. Leslie er þriðja kona Tony Curtis. Tony setur nú allt- af þau skilyrði fyrir leik í kvik- myndum, að kona hans og dótt- ir fái aðstöðu til þess að fylgj- ast með honum, hvert, svo sem hann kann að fara vegna kvik- myndatökunnar. Næsta myndin, sem hann leikur i er frönsk- amerísk, og verður kvikmynd- uð að mestu á Spáni. Hafa fram leiðendurnir komið þvi svo fyr- ir, að Leslie og Christina geti búið á fínasta stað í Madrid. 68 ára gömul dönsk kona, sem verið hefur bundin við hjólastól í tvö ár, vegna Park- insonsveiki, fór nýlega í hress- ingarferðalag til Spánar. Éftir hálfan mánuð var hún farin að ganga og þegar ferðalaginu lauk viku síðar, gekk hún eins og fullfrísk manneskja. — Mig dreymdi ekki um, að ég myndi nokkum tíma geta stigið í fæt- — ★ — ★ — Tvær frægar brezkar konur — önnur er, fræg fyrir að hafa gætt sögupersónur hinnar lífi — eiga um þessar mundir allt ann- an hlut sameiginlegan. Þær liggja báðar beinbrotnar á sjúkrahúsi. Þetta eru þær Agatha Christie og Margareth — ★ — ★ — urna framar, segir hin 68 ára gamla frú Hákanson. Hún segir það eingöngu vera spönsku lækn unum og sjúkraþjálfurunum að þakka, að hún getur nú gengið á ný. Hún segist ætla aftnr tll Spánar næsta sumar tfl að halda sér í þjálfun, en þangað tfl æö- ar hún að þjálfa sig með því að ganga um gólf í íbúðinni sinoi hcima í Kaupmannahöfa. - * - ¥ — Rutherford, sem hefur lcfliið hina gó{5kunnu „Miss Marple" í bókum Agöthu. Agatha Christ- ie datt heima hjá sér nýlega og fótbrotnaði, en Margaret er að ná sér af fótbroti sínu. Agatha hélt nýlega upp á áttræðisaf- mæli sitt raeð því að gefa úr 80. glæpasögu sína og Margaret er eitthvað á áttræðisaldrinum, en leikur enn af fullum krafti. Að minnsta kosti 25Ó bornum mun hafa verið rænt í Saigon frá því um miðjan júní. Talið er, að það sé sértrúarflokkur í Kambódíu, sem þarna er að verki os sé srnábömunum fórn að apaguði nokkrum í því skyni að fá hann til að stöðva styr- jöldina. Mikill ór.ti greip um sig í Saigon og fcreldrar þorðu ekki að láta börn sín vera ein úti. Sex konur hafa verið hac ’- teknar, er þær voru að reyna að lokka lítil börn með sér í Cholon, úthverfi Saigon. Þá taldi fóik, að gömul kona væri eitthvað grunsamleg, cr hún var að reyna á götu í Saigon, að fá barn til fylgdar við sig. Það skipti engum togum, að gamla konan var slegin til bana af reiðum mannfjöldanum. CT fV I N. 11 Gefðu þeim heilan helling. I M I >11 Ég vil ekki að fólk segi, að þú DÆMALAU5lsért nízk L

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.