Tíminn - 18.07.1971, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.07.1971, Blaðsíða 9
SUNNUDAGDR 18. jálí 1071 •'^S'i’-Ííí Y'i" m \\/ [\Tp m M /yy// ■mI L* y Efsa Leika báða leikina ytra Því miður eru litlar sem engar líkur til þess, að við fáum að sjá Fram og Akranes leika Evrópubikarleiki sína hér heima. Forráðamenn knatt- spymumála á Akranesi gáfu strax til kynna, eftir að ljóst varð, að Akranes hafði dregizt gegn meistaraliði Möltu, að þeir myndu leita eftir samn- ingum við Möltubúa um að báðir leikir liðanna yrðu háðir á Möltu. Og nú hefur Fram fetað í fótspor Skagamanna. Hafa undanfarið staðið yfir samningar milli Fram og Möltu búa um sama efni, þ.e. að báðir leikir Fram og bikarmeistara Möltu verði háðir á Möltu. Eru samningar það langt komnir, að telja má fullvist, að Fram leiki báða leikina ytra. í þessum pistli hefur verið bent á, að það sé í hæsta máta óeðlileg og óæskileg þróun, að íslenzk lið, sem þátt taka í Evrópubikarkeppni, leiki báða sína leiki ytra, nema þegar þannig stendur á, að andstæð ingaliðin séu frá mjög fjarlæg um löndtrm. Verður að telja, að swo sé í þessu tilviki, en engn að síður er Ijóst, að stjóm KSÍ þarf að setja ákveðnar regiur um þetta, eins og bent befur verið á. Ef að er gáð í síðasta tölublaði íþrótta- blaðsins birtist smágrein undir heitinu „Misheppnuð bylting", en í þessari grein er gerður samanburður á knattspyrnunni sl. 2—3 ár — á „endurreisn- artímabilinu“ — og næstu ár- um á undan, sem stundum hafa verið nefnd niðurlægingartíma- bil íslenzkrar knattspyrnu, ekki sízt vegna 14—2 leiksins á Id- rætsparken. En þegar að er gáð, kemur í ljós, að árangurinn sl. 2—3 ár er ekki tiltakanlega betri. Þannig hljótum við 7 stig úr 13 síðustu landsleikjum — á því tímabili, sem núverandi stjórn KSÍ hefur lagt megin- áherzlu á starfsemi landsliðs- ins — en í 13 landsleikjum þar á undan, hljótum við 5 stig. Munurinn er því aðeins 2 sti'g. Enginn ber á móti því, að árangurinn síðara túnabilið er betri, einkum, þegar það er athugað, að á því tímabili era leiknir fleiri leikir á útivelli. Og markatalan er mun hag- stæðari, vegna þess, að 14:2 leikurinn er á fyrra tímabil- inu. En það hefur ekki orðið nein stórkostleg breyting. Forastumenn KSÍ hafa borið sig illa út af greininni í íþrótta blaðinu, enda þótt þeir hafi ekki treyst sér til að gera at- VARAHLUTIR I RAFKERFIÐ ■ '■íís-n.qnuloauí’áiisriJiul HÖFUM Á LAGER Dínamó-anker 6—12 og 24 v. Dínamóspólur 6—12 og 24 t. Startara-anker 6—12 og 24 v. Startara-spólnr 6—12 og 24 v. Startara-hendixa Start-rofa 6—12 og 24 v. Mercedes Benz Skania Vabis Volvo Volkswagen Ford Tannus Ford Cortina Opel Simca Peugeot Fiat 1100 Saab o. fL Sendum í póstkröfu strax og hringt er. Svo má tíka senda okkur dínamóinn eða startarann. Við gerum við og sendum síðan með fyrstu ferð. Hverfisgötu 50 — Símar 19811 — 13039 RAFSUÐUTÆKI HANDHÆG OG ÓDÝR Þyng 18 kg. Sjóða vír 2,5—3,0—3,25 mm. RAFSUÐUÞRÁÐUR, RAFSUÐUTANGIR, RAFSUÐUHJÁLMAR, RAFSUÐUKAPLAR góðar teg. og úrval. S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 84450. TÍMINN hugasemd við hana á opinber- um vettvangi. Til fróðleiks birtist hér sam anburður á landsleikjum síð- ustu ára, en að öðru leyti eru knattspymuunnendur hvattir til að kynna sér greinina í íþróttablaðinu: Fyrra tímabilið 1964 ísland — Skotland 0:1 ísland — Bermuda 4:3 íslands — Finnland 1:2 1965 fsland —Danmörk 1:3 ísland —írland 0:0 1966 fsland —Wales 3:3 ísland — Frakkland 0:2 1967 ísland — Spánn 1:1 Spánn — ísland 5:3 fsland — England 0:3 Danmörk — Island 14:2 1968 fsland — V-Þýzkaland 1:3 ísland — Noregur 0:4 Samtals 13, landsleikir og 5 st. Síðara tímabilið 1969 fsland — Bermuda 2:1 Noregur — ísland 2:1 Finnland — ísland , 3:1 Frakkland —_ ísland 3:2 Bermuda — ísland 3:2 1970 England — ísland 1:0 ísland — England 1:1 ísland — Frakkland 0:1 ísland — Danmörk 0:0 ísland — Noregur 2:0 1971 fsland — Frakkland 0:0 Noregur — ísland 3:1 Frakkland — ísland 1:0 Samtals 13 landsleikir og 5 st. íþróttaviðburðir helgarinnar Íþróttasíða Tímans hefur tek ið upp þann ágæta sið að birta í laugardagsblöðunum skrá yfir helztu íþróttaviðburði helgar- innar. Geta íþróttaunenndur þannig séð — i örstuttu máli — hvað um er að vera í íþrótta- heiminum hverju sinni. Eftir skránni, sem birtist í gær, má sjá, að mikið er um að vera í íþróttaheiminum ura þessar mundir .Meistaramót fs lands í frjálsum íþróttum hófst í gær og verður haldið áfram á Laugardalsvellinum í dag kl. 14,00. Þá er knattspyrnan í fullum gangi — og síðar í dag kl. 17,30 fer fram leikur í 1. deild milli Fram og Akur- eyringa. Bíða margir spenntir eftir þeim leik, því að Akur- eyringar komu mjög á óvart í leiknum gegn Val á dögun- um. Og nú er spumingin, tekst Akureyringum að leika sama leikinn gegn Fram? — alf. ilmsterkt og bragdgott Fundin hefur verið upp ný og fullkomn- ari aðferð við framleiðsluna á Nescafé sem gerir kaffið enn bragðbetra og hreinna en áður hefur þekkzt. Ilmur og keimur þeirra úrvaisbauna sem not- aðar eru í Nescafé er nú geymdur f kaffibrúnum kornum sem leysast upp á stundinni f „ektafínt kaffi“ eins og þeir segja sem reynt hafa. Kaupið glas af nýja Neskaffinu strax f dag. Nescafé Luxus — stórkornótta kaffið í glösunum með gyllta lokinu verSur auðvitaS til áfram, því þeir sem hafa vanizt því geta aS sjálfsögSu ekki hætt. I. BRYNIOLFSSON 8 KVflRflN Hafnarstræti 9 Nýtt... , og enn betm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.