Tíminn - 18.07.1971, Síða 10
jser!»”
10
TIMINN
SUNNTJDAGUR 18. jólí 1971
Formósa
Framhald af bls. 1
því, að meiri möguleikar séu fil
árangurs af slíkum fundi, áður en
bandarískir kjósendur ganga að
kjörborðinu heldur en eftir kosn-
ingar. Þetta er e.t.v. skýringin
á því, hve sambúðin milli land-
anna tveggja virðist hafa batnað
snögglega.
Stjórnmálafréttaritrar í Hong
Kong töldu, að sú ákvörðun Chou
En-Lai að bjóða Nixon að heim-
sækja Kína hefði verið vel tekið
í hinum róttækustu hópum inn-
an Kommúnistaflokksins. Ákvörð-
un forsætisráðherrans væri enn
eitt merki þess, að hann yrði stöð-
l*gt voldugri innan kínversku stjórn
I arinnar.
Laus staða
Staða hfeilsugæzlulæknis við Heilsuverndarstöð
Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 15. ágúst n.k. Nánari upplýsingar
veitir bæjarstjóri.
Stjórn sjúkrahúss og heilsuverndarstöðvar.
Lausar stöður
við Sjúkrahús Vestmannaeyia
1. Staða yfirlæknis lyflæknideildar.
2. Staða yfirhjúkrunarkonu.
Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 15.
ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri
í síma 2010.
■sStjórn sjúkrahúss og heilsuverndarstöðvar.
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig
og glöddu með heimsóknum, blómum, hlýjum kveðj-
pm Qg. rausu^Jegum gjöfum á sjötugsafmæli mínu
13. júní. Guð þiessi ykkur öll.
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Ásgarði.
Innilegar þakkir til barna, fósturdóttur, tengda-
barna, barnabarna og annarra ættingja og vina, fyrir
heimsóknir, gjafir og kveðjur á áttræðisafmæli mínu
2. júlí s.l. Lifið heil-
Magnúsína Guðrún Björnsdóttir.
Jón Sigurðson ;
frá Ási í Vatnsdal
andaðist I s|úkrahúsinu á Blönduósl 17. júH,
Aðstandendur.
Bróðir minn
Magnús Benjamínsson
frá Flatey á Brelðaflrði
lézt að Reykjalundi föstudaglnn 16. júlt. Útförin auglýst siðar.
F. h. vandamanna
Þórður Benjamínsson.
Kærar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og vlnar-
hug við andlát og útför
Stefáns Benediktssonar,
Hafnarstræti 71, Akureyri.
Böm, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrlr samúð og hjálpseml vegna fráfalls elgln-
manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa
Sigurðar Þorgilssonar
frá Strawml.
Guðrún Elísdóttir,
Bjarni Sigurðsson, Hallbjörg GuðmundsdótMr,
Haukur Sigurðsson, Hólmfríður Bjarnadóttlr,
Eiríkur Sigurðsson, Bjamþóra Ólafsdóttir,
Vilhjálmur Sigurðsson, Halldóra Játvarðsdóttir,
Steingerður Sigurðardóttlr
og barnabörn.
Kekkónen
Framhald af bls. 1
inni, var haldið upp í Borg-
arfjörð, þar sem Kekkonen
verður við veiðar næstu þrjá
daga.
í fylgdarliði Kekkonen var
líflæknir hans, hershöfðingi úr
finnska hernum Urpo Levo,
finnskur iðnrekandi, en engar
konur.
VEIDDU 45
HÁKARLA I
ÞORRAMAT
Lögbannið
brotið
EJ[—Reykjavík, laugardag.
f fréttatilkynningu frá Land-
eigendafélagi Laxár og Mý-
vatns segir, að Laxárvirkjun liafi
brotið lögbann bænda við Laxá
i Suður-Þingeyjarsýslu.
í tilkynningunni, sem er dag-
sett í gær, segir, að daginn áður
hafi bændur komið á sýsluskrif-
stofuna á Húsavík „og kváðu Lax-
árvirkjun vera búna að rjúfa lög-
bann það, sem þeir hefðu lagt
við því að breytt sé rennsli, vatns
magni, vatnsbotni eða straum-
stefnu Laxár. Sýslumaður sendi
þegar lögreglumenn í bíl upp að
Brúum í Aðaldal, þar sem virkj-
unarframkvæmdir fara fram.
Þegar lögreglumenn komu á
staðinn, kom í ljós, að Laxár-
virkjun hefur unnið að því að
hækka og breikka veg meðfram
þrýstivatnspípum gömlu virkjun-
arinnar fyrir framan jarðganga-
op. Hafði vegarruðningurinn farið
út í árfarveginn á kafla. í skýrsl-
um, sem verkstjóri Laxárvirkjun-
ar gaf fyrir lögreglumönnum, kom
í ljós, að hann gizkar á, að veg-
urinn hafi verið breikkaður ca.
3—5 metra út í farveg Laxár.
Bændur við Laxá og Mývatn
telja, að nú hafi "Laxárvirkjun enn
einu sinni beitt þá yfirtroðslum.
Að sögn hafa þeir þegar kært
málið til sýslumannsins í Húsavík
og til saksóknara og krafizt dóms-
rannsóknar.“ segir í tilkynning-
unni.
TIL SÖLU
VATNSDÆLA
— ónotuð, sjálfvirk með
100 1. þrýstikút fyrir 220
v. straum. Sanngjarnt verð.
Ennfremur notuð sænsk
prjónavél á borði, 140 nála.
Upplýsingar í síma 50149.
SS—Vopnafirði, mánudag.
Hákarlaveiðin hér á Vopnafirði
var alveg ágæt, alls bárust á land
45 hákarlar og eru þeir allir væn
ir. Hjá mörgum er þetta alveg
sæmileg atvinnugrein, allavega yf-
ir vetrartímann, þegar atvinna er
hér með minna móti.
Nú er rúmur mánuður sfðan
smábátarnir hófu handfæraveiðar,
en héðan eru gerðar út 5 opnar
trillur og 1 dekkbátur. Afli þeirra
hefur verið alveg sæmilegur fram
að þessu, og er heildarafli þessara
báta orðin á annað hundrað torin.
Að auki er gej-ður út.eijjji tj-pjl-
KÆLISKAPAR
' Ál'í ,★ IGNIS býður úrval
^gar. * ltsfœ
,:>v★ l&sfœrðlr; stœrfltr við allra
híuít. auK þóss ílo.star fúanlP"atf í viðai'ltu1 ★
, Sjalfvirk atnriming. ★ Ytra byrðí úr ^arð-
batur héðan, en það er or gulnar ekki með aldrinurtí ★ Ful'l
ur og hefur hann verið á togveið
um síðan um áramót. Hefur afli
hans verið sæmilegur.
komin nýtingf alls rúms vegna afar þunnrar
einnngrunar.^Kœliskáparnir með etilhreinum
og fallegum linum. ★ IGNIS er stærsti
framleiðandi á kæli- og írystitælýum í Ev*r-
ópu. ★ Varáhluta- og viðgerðaþjópústa.
RAFIÐJAN SlMI: 19294 RAFTORG SÍMI: 26660
Gustavsbergs MA
samsett skolprör
wm,
o T o
Gustavsbergs „MA" skólprör meS múffulausum rörum og
„JET"-samtengIngarspennum þola 2 kp/cm2 þrýstlng.
I. FyrlrferSar mfldir flansar og múffur fyrlrflnnast
ekkl.
II. Rör og tengihlutar eru þess I stað sett saman með
fl jótvlrkum hætti.
Hl. M.A. samsetningin gefur mtkið meiri möguleika á
vel frágengnum nútíma frárennsllsleiðslum, sem eru
( senn þéttar, henta vel við erflðar aðstæður og eru
fljótlagðar.
IV. Rör og grelnar eru framleidd í stærðum 75-100-150
mm og lengdum 1, 2 og 3 m.
V. Með M.A. tengispennunni og gúmmíþéttingum nýtast
rörbútar og rör tH fullnustu.
Öll rör og sanrtengingar eru asfaltmáluð í brúnum lit.
Byggingavörusala
sími:22648