Tíminn - 18.07.1971, Síða 11

Tíminn - 18.07.1971, Síða 11
STJNNUDAGUR 18. júlí 1971 11 TÍMINN --------------------------r „ÞESSIR HINIR“ ) spennt. Þau hafa sannað gildi sitt bæSi hér á landi og erlencis. Rannsóknir hafa sýnt að þau koma í veg fyrir 8 af hverjum 10 meiri háttar slysum og 4 af hverjum minni háttar. Margir halda að það taki langan tíma að venjast belt- unum og þau hindri ökumanninn á einhvern hátt. Þetta er mikill mis- skilningur, því að athuganir hafa leitt í ljós að flestir venjast þeim á viku til hálfum mánuði, og þá er þetta jafn sjálfsagt og að setja bíl- inn í gang. Það tekur aðeins fáar sekúndur að spenna beltin og þau geta bjarg- að mannslífi. Þessi staðreynd verð- ur enn meira æpandi, þegar fólk liggur stórslasað í bifreiðunum eft- ir umferðarslys en öryggisbeltin hanga ónotuð. Það er á engan hátt hægt að hvetja fólk nógu mikið til þess að tryggja sig gegn meiðslum og spenna beltin. Það er siðferðis- leg skylda hvers ökumanns að auka öryggi farþega sinna sem allra bezt og aka ekki þannig að hann geti ráðið úrslitum um líf ann- arra. (Frá Umferðarráði). leysi tilviljunarinnar? Ekki alveg. Sérhver maður með ábyrgðartil- finningu hlýtur að leggja sitt af mörkum til þess að berjast gegn þessu böli. En það er því miður ekki nóg og kemur aðallega tvennt til. Það geta öllum orðið á mistök og það sem enn verra er, að marg- ir vilja engan þátt taka í barátt- unni fyrir bættri umferðamenn- ingu. Það er einkenni þessara manna að þeim finnst bamalegt og hlægilegt að fara varlega, en þeir athuga ekki, að um leið setj- ast þeir í dómarasætið og geta jafnvel ráðið úrslitum um líf ann- arra. Þeir hinir sömu gætu sjálf- sagt ekki liðið öðrum slíkt. Af þessum ástæðum má hver maður búást við að hann geti lent í umferðarslysi. Eitt bezta ráðið til þess að tryggja sig við slíkar aðstæður er að hafa öryggisbeltin „Það eru meiri ósköpin að lieyra um öll þessi umferðarslys. Það er eins og alda af liörmulcgum slys- um ríði yfir landið.“ Þessar setn- ingar og aðrar svipaðar má heyra bæði oft og víða. Fólk hugsar um þetta í nokkra daga og síðan er það að mestu gleymt. Flestum finnst, að þetta snerti þá mjög lít- ið og það séu alltaf „þessir hinir“, sem lenda í slíkum hörmungum. En strax á morgun verða ýmsir, sem þannig hugsa, þegar orðnir „þessir hinir“. Alvarleg umferðarslys eru eitt það hörmulegasta, sem fyrir getur komið. Fólk heldur að heiman heilt á líkama og með björtum huga, en á sekúndubroti er jafnvel grund- ▼ellinum undan lífi margra kippt. Fólk missir heilsuna og bíður jafn- ▼el bana. En stendur maðurinn ráð- þrota gagnvart þessum miskunnar- Þessu átti ég ekki von á, ég, sem alltaf ek svo varlega. Ameríska harðplastið CONOLITE í rúllum, þr|ár breiddir, hvítt og viSarlitir. Á sólbekki, borð o. fl.r o. fl. Samskeytalaus álíming, selt í metratali og í heil- um rúllum. — Póstsendum. MÁLNING- & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23 — Sími 11295 og 12876. STILLANLEGIR HÖGGDEYFAR sem hægt er að gera v!8, ef þeir bila. — Nýkomnir KONI hoggdeyfar í flesta bíla. Útvegum KONl höggdeyfa í alla bíla. KONl höggdeyfar eru í sér gæðaflokki og end- ast ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdeyfarnir, sem seldir eru á íslandi með ábjtrgð og hafa tiihéyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu. KONI höggdeyfar endast, endast og endast. S M Y R I L L • Ármúla 7 - Símar 84450. VANDIfl VALIfl VEIJIfl YOKOUIVMA HJOLBARÐA Yokohama nylon hjólharffar veita y'ffur aukiff öryggi í akstri. NjótiS akstursins á Yokohama hjóihör'ffum, Þeir eru mjúkir og endingargóðir. Sámbánd ísl. samvínnufétaga Qadí'' 'imm 'Ármúla 3, Rvih'.fsími 38 900 Smrnk Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum jáminnihaldslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bflastæði. Fljót og örugg þjónusta. Tækniver, afgreiðsla Dugguvogur 21. — Sími 33 1 55. „SÖNNAK RÆSIR BÍLINN" FERÐAFÓLK Sumar, vetur, vor og haust, heppilegur áningar- staður. — Verið -velkomin. — STAÐARSKÁLI, HRÚTAFIRÐI Sími 95-1150. FERÐAFOLK Verzlunin Brú, Hrútafirði býður yður góða þjón- ustu á ferðum yðar. Fjölbrejdt vöruval. Verið velkomin. Verzlunin Brú, Hrútafirði.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.