Tíminn - 18.07.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.07.1971, Blaðsíða 8
20 TIMINN SUNNUDAGUR 18. júlí 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 21 — Það er fullkomlega lýðum ljóst, sagði faktorinn. — . . . og ef Þóra vill mig. . . sagði Óskar, nú störðu allir á Þóru, hún hikaði andartak, svo stóð hún upp og rétti feimnislga út hendina, sem Óskar greip þeg- ar í og heillaóskirnar glumdu við, en Margrét frænka þurrkaði sér nm augun af miklum dugnaði, svo sagði hún: — Við megum ekki heldur leyía Þóru neina fljótfærni, ef hún veitir samþykki sitt eingöngu tn að forðast smánina. . . — En frænka, því er ekki svo farið. Ég játaðist Magnúsi bara vegna þess, að faðir minn óskaði þess, en það er Óskar, sem ég elska og ef faðir minn leyfir. . . Það var sigurglampi í augum faktorsins, hann hrópaði: — Stefán, hvað segir þú? — Ja, ég verð nú að segja, að mér finnst gcysl farið, en ef unga fólkið er ánægt og Óskar er fús til að hætta námi sínu á Eng- landi og láta tónlistina lönd og leið, og búa alla ævi á íslandi. þá forðar þetta vinslitum í milli okkar og hjálpar okkur út úr ógöngum, sagði landshöfðinginn. — Jæja, sonur, við höfum þetta þá svona, ég skal sjá um Englandsferðina, sagði faktorinn og klappaði Óskari þéttingsfast á herðarnar. Fólk tók þessum úr- slitum af fögnuði, að minnsta kosti allir óskildir, og faktorinn skipaði lögmanninum að breyta nafninu í samningnum og láta undirrita hann tafarlaust. Faktorinn sneri sér nú að Magn — Nú eru illvii’ki þín komin heim til föðui’húsanna, þú hélzt, að þú hefðir ráð mitt í hendi þér, en græðgi þín og sjálfelska hefur nú komið því til leiðar, sem allir vii-ðast hafa óskað, sá hlær bezt sem síð- ast hlær. Ekkert er mér ánægju- legra en að snúa á þann sem reynir að snúa á mig. Ég mun því g'anga glaður til sængur í kvöld. — Magnús var staðinn upp, hann var niðurlútur á meðan fakt orinn lét dæluna ganga. Faktor inn hélt, að Magnús tæki þessu af algjörum kulda og kæruleysi. Hann tók þvi aftur til máls, rödd hans var háðsleg, hann sagði: — Ef vöruskiptaverzlunin er að fara í hundana, væiú þér þá ekki ráðlegast að forða þér, áður en allt hrynur? Þú veizt, að þegar garnall maður fellur, getur skell- urinn orðið þungur, þú gætir orð- ið undir skriðunni með mér. Ég ætlast til, að þú íarir tafarlaust úr mínum húsum. — Pabbi, hrópaði Þóra og gekk á milli þeirra, en faktorinn ýtti henni frá og sagði: — Farðu frá Þóra. Ef dóttir min hefði gert það, sem Magnús hefur gert í dag, þá ætti hún ekki þak yfir höfuð sitt í nótt. — Það skal sonur minn ekki heldur hafa, ekki hér í bæ að minnsta kosti, Magnús Stefánsson. — Stefán, Stefán, hi’ópaði Anna, Óskar sagði líka eitthvað við föður sinn, hann var skjálf- raddaður. — Þegiðu Anna, skiptu þér ekki af þessu Óskar, þú ert bú- inn að gera nóg í dag. Magnús Stefánsson, þegar þú ferð úr þessu húsi, skalt þú fara beint til Þingvalla og vinna fyrir brauði þínu í svita þíns andlits og þakka fyrir. — Samningui’inn er tilbúinn til undii-skriftar, sagði lögmaðurinn og allir gengu að borðinu að ein- um undanskildum, þegar allir að- iiar voru búnir að skrifa undir, voi’u hringarnir látnir upp við al rnenna gleði viðstaddra. j — Allt er gott, sem endar vel. Hi'ihgarnir verða að nægja sem DEKORAT útimálning tryggir endingarbetri áferð Sami góði árangurinn, hvort sem málað er yfir gamla málaða veggi eða nýtt múrverk. Fæst í helztu mdlningar- Umboðsmenn: NATHAN og byggmgavöruverzlumxm. & OLSEN HF. festa heit ykkar og gifta ykkur, sagði biskupinn. — Kvöldvei’ðurinn er tilbúinn, kallaði Margrét fi’ænka, um leið og hún dró dyratjöldin frá, svo sá hún myndina af Helgu á gólf- inu og bætti "ið, — hver hefur ti-oðið á myndinni af veslings Helgu? — Það hlýtur Óskar að hafa tryggðartákn. þangað til þið kom , , * . ið til mín til að ég megi .stað ge& ha,m var með hana aðaa er sunnudagurinn 18. júlí Árdegisháflæði í Rvik kl. 02.31 Tnngl í hásuðri kl. 10.00 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan f Borgarspitalan- mn er opin aUan sólarhringinn. Siml 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðlr fyr- Ir Reykjavík og Kópavog simi 11100. SjðkrabUreið 1 Bafnarflrðl siml 51336. Tannlæknavakt er 1 Heilsuverndar' stöðinnl, þar sem Slysavarðstot- an var, og eT opin laugardaga og sunnudaga kl. ð—6 e. h. — Simi 22411. aimennnr upplýsingar om lækna- þjónnstn í borginnl eru geínai : símsvara Læknafélags Reykjavík ur, sími 18888. FæðlngarbeimUlð i Kópavogi. Hlíðarvegl 40, slmi 42644. Kópavogs Apótek ® opið virka daga kL 9—19, laugardaga k 8 —14, helgidaga kL 13—lft. KeQavfkur Apótek er opið vlrka iiiigi. kL 9—19, laugardaga kL 9—14, helgidaga kL 13—18. jifMaii Hafnarfjarðar er opið alla virka dag- frá kL 9—7, á laugar- dBgttm kL 9—2 og á sunnudög- um og ððrum helgidögum er op- ið írá kL 2—4. Kvöld-: og heigarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 10. — 16. Iúli annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Keflavík 17. júlí — 18. júlí ann- ast Arnbjörn Ólafsson. Næturvarzla lækna í Keflavík 19. júlí annast Guðjón Klemenzson. Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00 — 17.00 eingöngu i neyðartilfelium sími 11510. Kvöld-, nætur- og hclgarvakt, Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudag til kl. 08.00 mánudag. Sími 21230. Laugardagsmorguar. Lækningastofur eru lokaðar á Iaugardögum, nema í Garða- stræti 13. Þar er opið frá kl. 9 — 11 og tekið á móti beiðnum um lyfseðla og h.h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í sím- svara 18888. FÉLAGSLÍF Þegar menn vox’u seztir við ___________borðið kom í ljós, að þar var ein um stól ofaukið. Landshöfðinginn ýtti honum hranalega fi’á boi’ðinu. Magnús var fai’inn, enginn hafði orðið þess var. 12. KAFLI. Magnús var að tína saman dótið sitt við kertaljós. Hann var einn og öllum gleymdur, en enn heyrði hann hinar djöfullegu raddir freistai’ans, hann var bæði sár og hryggur, þó að honum hefði tek- izt að koma því í kring, sem hann hafði ætlað sér. Eigur hans voru fábreyttar. Hann átti dálitla peninga, tvenna eða þrenna al- klæðnaði, reiðstigvél, vöðlur og snjóþrúgur, nokkrar bækur, og hina dýrmætu flautu, sem hann hafði blásið í þær blessuðu kvöldstund ir, sem honum fannst nú víðs fjarri og helzt á öðru tilverustigi. Hann var búinn að láta sækja tvo hesta annan til reiðar en hinn undir klyfjar. Hann ætlaði rakleiðis til Þingvalla, þegar allt var komið ofan í tvö koffoi’t, fann hann flöstu með slatta af brennivíni, sem hann drakk og henti svo flöskunni. Á meðan Magnús kvald- ist uppi í gamla herberginu sínu, heyrði hann til kvöldverðargest- anna niðri, stundum eina rödd, stundum fagnaðarhróp margra í einu. Stundum glaðværan hlátur hjarta hans fylltist beiskju, hann þekkti rödd Óskars, fyrst talaði Óskar lágt, svo varð rödd hans há og fagnandi. Magnúsi leið eins og fársjúkum manni. Honum fannst freistarinn hvísla að sér: „Þú ert heimskingu, hverju bjóstu svo sem við? Hélztu kannski, að Óskar yrði miður sín af sorg? Auðvitað er hann glaður, hann mun troða bæði á þér og Þóru, hlustaðu bara á hann, þetta indæla óeigingjarna eftirlaeti allra‘. sssss&ssassggstsíssssssýsssgssftsasagwsasssasssssssssssassssaæ&s&æsssassssssgsssssíasssssssssssssgssssss&ssssssssssssýsssasj Ferðafélagsfei’ðir. 22.—29. júlí, Skaftafell — Öræfi. Dvalið í Skaftafclli en farið um SiranBMHHaaaaBBI öræfasveit og til Homafjarðar. FjB \ Aðstoð og uppIýsingar -4.-29. juli, Kjolur — Sprengi FJB 2 Reykjanes _ Krýsuvík saiidur. FIB. 3 Hellisheiði — Arnessýsla Gxst 1 sæluhusum allar nætur. Þinavellir Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, t,,-7 „ ir- *• n7, ,„400 FIB. 5 Kranabifreið 1 Hvalfirði .siinai: íyðoo ■ 11 /9ö. »-i.», T* i •« - > t> i FIB. 6 Kranabifr. 1 nagr. Rvík. ITúsmæðraorlof Kópavogs. ÉÍB. 8 Boi’garfjöi’ður Dvalið verður í Laugagei’ðisskóla FlB. 9 I-Iúnavatnssýslur á Snæfellsnesi 20.—30. ágúst. Skrif FÍB. 12 Vik í Mýrdal stofan verður opin í Félagsheimil- FÍB. 13 Hvolsvöllur. inu á mánudögum og föstudögum, FÍB. 15 Laugarvatn frá kl. 4 til 6, frá 16. júlí. Uppí. i FÍB 17 Ot frá Akureyri síma 40689 (Helga) og 41786 (Jó- Málmtækni s.f. veitir skuldlausum hanna). félagsmönnum FÍB 15% afslátt af — kranaþjónustu, símar 56910 og 84159. Kallmerki bílsins gegnum '■fi'í'' \ Gufunesradíó er R-21671. * j Gufunesi’adíó tekur á móti aðstoð- ^.■l*/, / arbeiðnum í síma 22584 einnig er hægt ná sambandi við vega- þjónustubifreiðarnar í gegnum hin Staðsctning vegaþjónustubifreiða ar fjölmörgu talstöðvarbifreiðar á F.f.B. helgina 17__18. júlí 1971 vegum landsins. Ef til vill gctur þetta snúið þcim við. — Dádýrshoni, stattu á fætur. — En Indíánahöfðiiiginii hrcyfir sig ekki, þótt hjörðin færist stöðugt nær jssssssssssssssassssssssssssss&sssssssssssasssssssssssssssssassssssssssssðsasssssssssssssssssssssssssss&s:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.