Tíminn - 18.07.1971, Blaðsíða 11
gPNWgPAgUR 1«. Jflíí wn
TÍMINN
23
Neyðarkall frá norðurskauti
Víðfræg bandarísk stórmynd í litum. Gerfl eftir
samnefndri skáldsögu Alistairs MacLean, sem kom-
fiS hefur út í fslenzkri þýðingu.
Sýnd kl. 5 og 9.
ísienzkur textL
PETER PAN
Disney-teiknimyndin skemmtilega.
Barnasýning kl. 3.
Ólga undirniðri
(Medium Cool)
Raunsönn og spennandi litmynd, sem fjallar um
stjómmálaólguna undir yfirborðinu í Bandaríkjun-
um, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvfit^a
hlotið gifurlega aðsókn.
Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið
handritið. Aðalhlutverk:
ROBERT FORSTER
VERNA BLOOM
íslcnzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
BÚÐARLOKA AF BEZTU GERÐ
með Jerry Lewis.
Mánudagsmyndin:
Einn gegn öllum
(Sanjuro)
Japanskt listaverk í cinemascope. Leikstjóri
meistarinn Akira Kurosawa.
Danskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Ritarastarf
\
Hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík er laus
staða ritara. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun
samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir
um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist embættinu fyrir 1. ágúst n.k-
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. júlí 1971
T ónabíó
Simi 31182.
íslenzkur texti
I helgreipum hafs og auðnar
(A Twist of Sand)
Mjög vel gerð og hörkuspennandi ný, ensk-amerísk
mynd í litum. Myndin er gerð eftir samnefndri
sögu Geoffrey Jenkins, sem komið hefur út á ís-
lenzku.
RICHARD JOHNSON
HONOR BLACKMAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum.
Ensk-amerísk stórmynd í litum. Afburðavel leikin
og spennandi frá byrjun til enda. Leikstjóri: Bryan
Forbes.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fáar sýningar eftir
Barnasýning kl. 3.
FERÐIN TIL TUNGLSINS
Bráðskemmtileg mynd gerð eftir bók Jules Verne
tESSI 8E8T SCHEENPLAY!
HÍPBUBM V/íUJAM ROSE
6E8TAC
KATHAnil
: ■ 1'Ki;
to dinner
Ahrifamikil og vel leikin ný.Æmerísk:verðlauna-
mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum: Sidney
Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepburn,
Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn
Oscars verðlaun: Bezta leikkona ársins (Katharine
Hepburn). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William
Rose). Leikstjóri og framleáðandi: Stanley Kramer.
Lagið „Glory of Lover" eftir Bill Hill er sungið af
Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heimsfræg, ný, amerisk kvikmynd í litum, byggð
á skáldsögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike
Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við
metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamála-
mynd, sem gerð hefur verið hin seinni ár.
j Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HNEFALEIKAKAPPINN
með Litla og Stóra
Barnasýning kl. 3.
li
Gestur til miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
fslenzkur texti
AFTURGÖNGURNAR
Ein af þeim allra hlægilegustu með ABBOTT og
COSTELLO.
Barnasýning kl. 3.
fslenzkur texti ' [
BULLITT 7
Bamasýning
JÓKI BJÖRN
Bráðskemmtileg ævintýramynd um Jóka bangsa.
Sýnd kl. 10 mínútur fyrir 3.
Undur ástarinnar
Þýzk kvikmynd, er fjallar djarflega og opinskátt
um ýmiss vandamál f samlífi karls og konu.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl 5.15 og 9. — Bönnuð innan 16 ára.
GERONIMO
Spennandi Indíánamynd í litum.
Barnasýning kl. 3.
Áfram-kvennafar
(Carry on up the jungle)
Ein hinna frægu, sprenghlægilegu „Cany On“-
mynda, með ýmsum vinsælustu gamanleikurum
Breta.
fslenzkur texti. — Aðalhlutverk:
FRANKIE HOWERD
SIDNEY JAMES
CHARLES HAWTREY
Sýnd kl. 5 og 9.
! DAVY CROCKETT OG
j RÆNINGJARNIR
! spennandi og skemmtileg litmynd
Sýnd kl. 3.