Tíminn - 18.07.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.07.1971, Blaðsíða 10
suuua ferðaskrilstofa banbastrœti 7 travell símar 16400 12070 v Vesturlandsvegur Framhald af bls. 24 um garði sem verða á undirstaða vegarins, og þar verður einnig að byggja ræsi þar sem lækirnir geta runnið óhindrað til sjávar og laxinn sem gengur í Kolla- fjarðarstöðina verður því að fara undir nýja veginn. Stórfjölskylda jýEramhald af bls. 24 irSBili, sem hann og eiginkona hans, hefðu reynt að hrinda hug- myndinni í framkvæmd, hefðu þau komizt í samband við margt annað fólk, sem sýnt hefði áhugará stór- fjölskyldu. Virtist svo vera, að fremur stæði á karlmönnum en konum, þegar reynt væri að ná samkomulagi um það, hvemig sam býlisháttum stórfjölskyldunnar yrði hagað. Kynlífiíi í sínum garnla formi. 1 viðtalinu er Björn átti við blaðamann Tímanns, tók hann skýrt fram, að þau hjón hefðu ekki í huga byltingu í sambýlis- háttum. Hér væri um heppilega ráðstöfun að ræða og t.d. yrði kynlífið í sínu gamla horfi, — en þegar rætt hefur verið um „komm- únulíf“ virðist sá hugsunaháttur ríkja óvenju mikið, að í stórfjöl- skyldum hljóti samlíf meðlima hennar að vera ótakma:’:að. Þá kom fram í viðtalinu, að tvö hús hafa komið til greina þar sem stórfjölskyldan á að búa. Stendur annað við Laugarás, en hitt er hús Boga heitins Ólafssonar við Tjam- argötu. Að lokum kom m.a. fram í við- talinu, að Björn Stefánsson og kona hans, hafa enn mikinn áhuga á að stofna stórfjölskyldu. Kvaðst Björn nú vita um a.m.k. ein hjón, sem mikinn áhuga hafa á að búa í stórfjölskyldu. Bjöm Stefánsson og kona hans em á fertugsaldri. Þau hafa ekki verið gift í mörg ár. Katla Framhald af bls. 24 í Eyjafirði, og veita náttúru- fræðingum aðstöðu til slíkra rannsókna. Einnig mun stöðin annast námskeið í náttúru- fræði. Unnið hefur verið að undir- búningi þessara stofnunar und anfarin fjögur ár. Hefur gömlu íbúðarhúsi (Ytri-Vík) verið breytt með tilliti til þessarar starfsemi. Stöðin hefur fengið nokkra styrki frá einstakling- um, fyrirtækjum, sýslu- og sveit arfélögum í Eyjafirði, og á þessu ári einnig úr Ríkissjóði. Hún hefur til þessa verið rek- in af eigendum jarðarinnar Ytri-Víkur, en verður nú gerð að sjálfseignarstofnun með sér stakri stofnskrá. Fengizt hef- ur leyfi skattyfirvalda til að gjafir til stöðvarinnar verði frá dráttarbærar til skatts. Á sunnudaginn munu eigend ur Ytri-Víkur afhenda stjórn stöðvarinnar jörðina, með hús um og öðrum mannvirkjum, sem heni.i fylgja. Ilefst átMfri þessi kl. 4 sd. og era allir vel- komnir á hana. (Frétt frá stjórn Kötlu). VARMAHLlÐ- Hótel Varmahlíð hefur opnað söluskála, þar sem á boðstólum verða ýmsir matarréttir, gosdrykkir, sæl- gæti og margt fleira. Ennfremur SHELL benzín og olíur. VERIÐ VELKOMIN HÓTELSKÁLINN, VARMAHLÍÐ Lárós Framhald af bls. 24 er að því að fá snemmgenginn fisk og virðist það ætla að tak- ast, miöað við hve snemma lax- inn gengur í ár. í fyrra var fisk- urinn að ganga í ágúst og sept- ember og jainvel fram í október- mánuð. Sá lax, sem slátrað er fyr- ir vestan, er sendur í frystingu í Grundarfirði og Reykjavík. Auk Jóns vinna nú Jóhannes sonur hans og unglingspiltur að bví að taka á móti laxinum, bví £ ekki má verða ol' þröngt í gildr- unni og verður því að taka hann jafnóðum og hann gengur og setja kviðpokaseiði í vatnið. Jón sagði að lokum, að enn bet ur mætti gera i sambandi við fiskeldið í Lárósi, en þar hefur ekki verið hægt að gera nema sem svarar tíunda hluta af æski- legum framkvæmdum, en hann sagðist mjög vonaóður um fram- tíð stöðvarinnar, þar sem svo góð 'ir árangur er kominn í ljós sem raun ber vitm. Ætti það að auka trú manna á fiskeldi í stórum stíl bæði á Lárósi og annars staðar á landinu, þar sem skilyrði era fyrir hendi. VERÐ FRÁ KR. 9.950, Beint þotuflug — 8 dagar, gisting og 2 máltíSlr á dag. Brottfarardagar: 11. ágúst — \8. ágúst — 31. ágúst 7. september Léttlyndi bankastjórinn LAUGARAS Simar 32075 og 38150 BRIMGNÝR Snilldarlega leikin og áhrifamikil ný amerísk mynd, tekin í litum og panavision. Gerð eftir leikriti Tennessee Williams Boom. Þetta er 8. myndin sem þau hjónin ELIZABETH TAYLOR og RICHARD BURTON leika saman í Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Allra síðustu sýningar. fslenzkur texti. Bönnuð börnum. MUNSTER-FJÖLSKYLDAN Barnasýning kl. 3 Skemmtileg gamanmynd í litum með íslenzkum texta. Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd, sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar! NORMAN WISDOM SALLY GEESON Músik: „The Pretty things“ — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.