Tíminn - 25.07.1971, Page 6
" w'1.
TIMINN
ppiiiSisa
iii „' .
....................................................................................... ■ ......................................................................................................................................................................................................... ............................................................................ ...................... ......................................................................................................... ...................................................................................................................
Ef almennur Sovétborgari ætl
ar aS kaupa sér nýjan bfl, þá
fær hann ekki bflinn á morgun
eða þá í næstu viku, frekar gæti
hann búizt við að þurfa að bíða
í 7 til 8 ár eftir að fá sinn bfl af-
grciddan. Um þessar mundir er
það að minnsta kosti svo, að
þeir, sem eru búnir að bíða í 7
til 8 ár, telja að nú geti farið
að koma að þeim. Hinir, sem
ekki hafa verið á biðlista nokk-
nr ár og þeir, sem engiun bið-
lista eru á, verða að vona, að
bifreiðaframleiðslan aukist það
mikið á næstunni, að biðtíminn
styttist.
t síðustu fimmáraáætlun
Rússa átti að framleiða árið
1970 ca. 700.000 fólksbíla og
600.000 sendi- og vörubifreiðar,
og hefði þá ársframleiðslan orð-
ið 1,3 milljónir bifreiða. Þessu
marki varð ekki náð, og aðalor-
sökin fyrir því, að það náðist
ekki, var sú að verksmiðjubygg-
ingin í Togliatti, þar sem á að
framleiða „rauða Fíatinn“, er
tveimur árum á eftir áætlun.
Samt sem áður sýna framleiðslu
tölumar árið 1970 8% aukningu
frá árinu áður. Stjómendur
reikna með, að á þessu ári verði
framleiddar um það bil 2 mlllj-
ónir bifreiða. Þessar fram-
leiðsluáætlanir ættu að stand-
......■•■■. ■ ■ ■ • ■; ■ ..........................................
Þióðvegurinn milli Moskvu 09 Leningrad.
Bifreiðaeign
skapar stétta
skiptingu
í Rússlandi
ast, eða rétt um það bil. — En
hvemig ætla Rússar að auka
framleiðsluna svona mikið? Jú,
það er fólgið í því, að láta bif-
reiðaverksmiðjur frá V-Evrópu
endurskipuleggja rússneska bif-
reiðaiðnaðinn.
Fiat verksmiðjumar í Togli-
atti eiga að framleiða 150.000
bíla á þessu ári. Árið 1972 eiga
þær að framleiða 250.000 bif-
reiðir, og þegar þær verða full-
byggðar árið 1974, eiga verk-
VARAHLUTIR í RAFKERFIÐ
H Ö F U M
Dínamó-anker
6—12 og 24 v
Dínamó-spólur
6—12 og 24 v.
Startara-anker
6—12 og 24 v.
Startara-spólur
6—12 og 24 v.
Startara-bendixa
Start-rofa
6—12 og 24 v.
I
L A G E R
Mcrcedes Benz
Skania Vabis
Volvo
Volkswagen
Ford Taunus
Ford Cortina
Opel
Simca
Peugeot
Fiat 1100
Saab
0. fl.
Sendum í póstkröfu strax og hringt er. Svo má
líka senda okkur dínamóinn eða startarann. Við
gerum við og sendum síðan með fyrstu ferð.
Hverfisgöfu 50
Sfmar 19811 — 13039
smiðjurnar að framleiða 350.
000 Schiguli (Fiat 124).
Renault/Saviem eiga að end-
urskipuleggja Moskwitch verk-
smiðjumar. Áætlað er að árs-
framleiðslan verði 300.000 bílar,
og Moskwitchinn á að breytast
á næstunni, að innan sem utan.
Daimler-Benz, Man, Renault/
Saviem og Daf eiga að byggja
nýja vörubílaverksmiðju, sem
árlega á að skila frá sér 150.000
stórum vörubilum.
STÓRKOSTLEGAR
ÁÆTLANIR ?
Fólk, sem býr bak við jám-
tjaldið, lítur á þetta sem stór-
kostlegar áætlanir, en við, sem
búum hér á Vesturlöndum, lít-
um ekki eins stórum augum á
þetta.
Hvað er 1,3 milljónir bíla á
ári í landi, sem er 22,4 millj.
ferkílómetra og hefur 242 millj.
íbúa, þegar þetta er ekki meiri
framleiðsla en hjá VW eða
Fiat?
Þegar fyrstu Schiguli bílarn-
ir komu út af færiböndunum 9.
sept. 1970, sló Pravda upp stórri
grein, og í henni stóð, að rússn-
eski Fíatinn ætti skilið að verða
langlífur og menn ættu að vona
að svo yrði. Þeir bílar, sem
komu út af færiböndunum í
fyrra, voru allir reynslubílar,
og það er fyrst núna, sem f jölda
framleiðsla er hafin. Sovétborg-
arar hafa lengi vitað allt um þá
hlið rauða Fíatsins, sem að
tækninni lýtur, og það hefur
aðeins einum hlut verið haldið
leyndum, þar til nýlega, en það
var verðið. Margt fólk, sem
hafði látið sig dreyma um að
eignast nýjan bíl á næstu árum,
mun hafa gefið upp alla von,
þegar það heyrði verðið, en það
er 5500 rúblur. ■>
FIMM ÁRSLAUN
Talið er, að það taki rússnesk-
an verkamann 5 ár að vinna sér
inn fyrir „rauða Fíatinum“.
Hér á Islandi kostar Fíat 124
rúmar 330 þús., en það eru um
það bil ein og hálf árslaun
verkamanns. Nei, þessi rússn-
eski bíll er ekki gerður fyrir al-
múgann í þessu stærsta landi
heimsins, þó svo að Kosygin
hafi sagt í ræðu, að Rússar yrðu
að yfirvinna vandamálið með
einkabílana, „því að við verðum
að bjóða fólkinu eitthvað“,
sagði Kosygin.
KOMI
STILLANLEGIR
HÖGGDEYFAR
sem haegf er a8 gera vi8, ef
þeir bila. —
Nýkomnir KONI höggdeyfar
í flesfa bíla.
Útvegum KONl höggdeyfa I alla bfla.
KONl höggdeyfar eru í sér gæðaflokki og end-
ast ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdeyfarnir,
sem seldir eru á íslandi með ábyrgð og hafa
tflheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu.
KONl höggdeyfar endast. endast og endast.
S M Y R I L L
Armúla 7 Simar 84450.
SUNNUDAGUR 25. júlí 1971
Fólkið, sem Kosygin hafði í
huganum, var ekki „fólkið á
götunni", heldur hinar 14 millj-
ónir, sem hugmyndafræðingur-
inn Semjonov kallar „hina nýju
yfirstétt“. Það eru þeir, sem
eru háttsettir innan flokksins,
verzlunarinnar, verkfræðingar,
vísindamenn og þeii, setit
ast góðir listamenn.
Rauði einkabíllinn skapar llka
vandamál í þessu þjóðfélagi,
sem hefur átt að vera án allrar
stéttaskiptingar.
Með tilkomu fleiri einkabila
í Rússlandi skellur stéttaskipt-
ingin sjálfvirkt yfir, og er auð-
velt að koma auga á þá skipt-
ingu. Þeir, sem eru í mest virtu
stöðunum, aka nú Fíat og hafa
einkabílstjóra, og þeir, sem
næst koma, aka í Volga eða
Moskwitch, og síðastir cry v>eir.
sem aka Saporoshez, rússnesk-
um smábíl og sjálfir telja þeir
sig til yfirstéttarinnar. Margir
rússneskir kommúnistar af
gamla skólanum telja, að ekki
hafi átt að fara að leggja á-
herzlu á f jöldaframleiðslu á bíl-
um, fyrr en eftir 10 ár. Það er
svo margt, sem koma hefði átt
Það er langt á milli verkstæðanna i
Rússlandi, eins og myndin sýnlr
ER KOMINN ÚT
JÚLÍ—ÁGÚST — 6. TBL.
Denni dæmalausi Her-
mannsson rekur raunir
sínar.
Jón A ræðir við Jón B
um Ijúgandi cítrónur,
ásamt ýmsu grjótaþorps-
legu góðgœti.
1