Tíminn - 18.08.1971, Qupperneq 4

Tíminn - 18.08.1971, Qupperneq 4
4 MIÐVIKXJDAGUR 18. ágúst 1971 TIMINN FRAMSÓKNARMENN SNÆFELLSNESI Aðalfundur Framsóknarfélags Snæfellsness- og Hnappadalssýsiu verður haldinn n. k. sunnudag, 22. ágúst, í Grundarfirði. Fundurinn hefst kl. 3 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Halldór E. Sigurðsson, fjármála- og landbúnaðarráð- herra, mætir á fundinum. — Stjórnin. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI Kjördæmisþing Framsóknarflokksins á V-estfjörðum verður hald- ið í Holti í Önundarfirði laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. ágúst. Þingið hefst kl. 15 á laugardag. Stjórnin. SUNNLENDINGAR - SUNNLENDiNGAR Hin árlega sumarhátíð FUF i Árnessýslu verður í Árnesi laugar- daginn 21. ágúst og hefst kl. 21. Friðgeir Bjarnason formaður ÆSÍ flytur ræðu. Jörundur, Svanhildur og hljómsveit Ólafs Gauks sjá um skemmtiatriði og leika fyrir dansi. Fjölmennið. FUF Árnessýslu. *>>PAs>b £ m \ Tilboð óskast í að steypa upp og fullgera tækja- deild Sjómannaskóla íslands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík, gegn 1.800,00 króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð 31. ágúst 1971, kl. 11,30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Börn á skólaaldri, sem búsett eru í Breiðholti IQ eða munu flytja þangað fyrir næstu áramót, verða skráð í Breiðholtsskóla (sími 83000), eða í fræðslu skrifstofu Reykjavíkur, Tjamargötu 12 (sími 21430), fimmtudaginn 19. ágúst kl. 9—16. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Góöur tölthestur 6—8 vetra óskast til kaups. Upplýsingar í síma 19524 og á kvöldin í síma 40547. Til sölii Til sölu kartöfluupptöku- vél, sem pokar. Sann- gjarnt verð. Upplýsingar í síma 37494. HEY tiS sölu Vilhjálmur Felixson, Húsey, Skagafirði. Lárétt: 1) Sull 6) Poka 7) Öfug röð 9) Tónn 10) Skattaða 11) Bor 12) Greinir 13) Skinn 15) Ásökun- KROSSGATA NR. 867 Lóðrétt: 1) Á 2) VarðamJi 3) Hola 4) 550 5) Blómanna 8) Eldiviður 9) Bókstafi 13) Kall 14) Baul. Lausn á krossgátu nr. 866: Lárétt: 1) Andlits 6) Raf 7) LM 9) Ge 10) Loðdýri 11) Að 12) Án 13) Lap 15) Skarpar. Lóðrétt: 1) Afllaus 2) Dr. 3) Landvar 4) If 5) Steinar 8) Moð 9) Grá 13) La 14) PP. Orðsending frá Síldarútvegsnefnd Vegna fyrirframsamninga um sölu á saltaðri Suð- urlandssíld framleiddri á komandi vertíð, hefur Síldarútvegsnefnd ákveðið að gefa innlendum síldarniðurlagningarverksmiðjum kost á forkaups rétti á síld til niðurlagningar í neytendaumbúðir. Þær verksmiðjur, sem óska eftir að semja um kaup, þurfa að hafa gert fyrirframsamninga eigi síðar ^n 6. september n.k. Bíóstólar til sölu Einnig fyrir félagsheimili. Upplýsingar í síma 25030 milli kl. 7 og 8. Nýjatízkaner i málmbmdi! SKÓLAVÖROUSTÍG13. Golf Framhald af bls. 13 dór Rafnsson, sem sigraði í fyrsta flokki, er leikmaður með Haukum í handknattleik, svo segja má, að handknattleiksmenn hafi sett mik- inn svip á þetta mót. Lokaúrslit í 2. flokki urðu þessi: Árni R. Árnason, GS 351 Gunnar Pétursson, GR 358 Bergur Guðnason, GR 358 Hreinn M. Jóhannsson, NK 361 Kjartan L. Pálsson, NK 365 Magnús R. Jónsson, GK 365 Jón Guðmundsson, GA 365 Jóhann Guðmundsson, GA 367 Kristinn Bergþórsson, GR 370 Keppendur voru 22 og lék síðasti maðúr á 399 höggum. 3. FLOKKUR: Hannes Hall, GR, varð sigurveg- ari í þessum flokki, 9 höggum á undan næsta manni. Lokaúrslit urðu þessi: Hannes Hall, GR Ólafur Gunnarsson, GR Jón Agnars, GR Ævar Sigurðsson, GL Jón N. Karlsson, GK Garðar Halldórsson, GR Guðbjartur Jónsson, GK Keppendur voru 12 og léku tveir síðustu menn á 436 höggum. UNGLINGAFLOKKUR: Unglingameistari Islands varð Jóhann Ó. Guðmundsson, GR, sem lék á 336 höggum. Tveir af þeim, sem áttu upphaflega að leika í þess um flokki, þeir Loftur Ólafsson, NK, og Ársæll Sveinsson, GV, tóku þátt í keppninni í Mfl., þegar ákveð ið var á ársþingi GSÍ, sem fram fór á Akureyri, að leyfa unglingum að taka þátt í keppni hinna eldri. Þeir stóðu sig þar báðir með sóma; Loftur varð í 12. sæti og Ársæll í 15. til 18. sæti. Lokaúrslit í unglingaflokki urðu þessi: Jóhann Ó. Guðmundsson, GR 336 Hermann Benediktsson, GA 340 Þórhallur Pálsson, GA 342 Atli Arason, GR 345 Konráð Gunnarsson, GA 348 Ægir Ármannsson, GK 351 Keppendur voru 8 og lék síðasti maður á 372 höggum. DRENG J AFLOKKUR: í þessum flokki sigraði hinn 13 ára gamli Reykvíkingur Sigu/ður Sigurðsson, sem keppir fyrir Golf- klúbb Ness, með yfirburðum, var VERÐLAUNAPENINCAR VERÐLAUNACRIPIR , FÉLAC5MERKI Magnús E. Baldvlnsson Laugavcgi 12 - Slml 22804 11 höggum á undan næsta manni. Sigurður, sem einnig er mjög efni- legur frjálsíþróttamaður, er fyrsti „Ness-maðurinn“, sem hlýtur ís- landsmeistaratitil í golfi. Lokaúrslit í drengjaflokki urðu þessi: Sigurður Sigurðsson, NK 349 Ragnar Ólafsson, GR 361 Jóhann R. Kjærbo, GS 373 Geir Svansson, GR 388 Júlíus Bernburg, GR 400 Kristinn Ólafsson, GR 439 Eins og áður hefur verið sagt frá, varð Jón Guðmundsson íslands meistari í öldungaflokki, Guðfinna Sigurþórsdóttir í meistaraflokki kvenna og Sigríður Erla Jónsdóttir í telpnaflokki. Ákveðið var að næsta íslandsmot í golfi fari fram á Grafarholtsvell- inum í Reykjavík að ári, en búizt er við, að íslandsmótið 1973 fari fram í Vestmannaeyjum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.