Tíminn - 18.08.1971, Qupperneq 7
MHHIKUDAGUR 18. ágnst 1971
TIMÍNN
ii..f<itr.*iw .nrti-ai,
Allur heimurinn ræðir
ráðstafanir Nixons
NTB-Wasbr«sff»n, þriðjudag.
Björgunaraðgerííir Nixons 1
fjármálum Bandaríkjanna eru
enn eitt aðalumræðuefnið í heim
innm í dag. Víða hafa fjármála-
sérfræðingar og bankastjórar
skotiS á fundum til að ræða mál-
SL Fhtsíír gjaldeyrismarkaðir eru
bú lokaðir, nema í Tokíö. Bret-
land ákvað í dag að gera tiiraun
til að koma á fundi ráðherra 10
iðnaðaríanda heimsins,
verði að komast að
sameigrnlegri lausn vandans. Fjár
ntólaráðherrar EBE-landanna
knana saman á fund í Brussel á
fSmmtudagíim tð að ræða gjald-
SjScmátesétíEæSiögar Efna-
liagsfemtetegsianclaTma sátu á rök
siSfeHB # <teg og komHst að þehrí
mðŒrsfiöðn, að bezt væri fyrir
EBEíondm að ISta gjaMmiðla
landaraoa í inÐbprðfe
ákveðnu íðutfalH við doHarann.
Engin vandamral hafa þó sárfræð
ingamir leyst í dag og er gert
ráð fyrir, affi þerr baMi Sfram
viðræðum símim á margttn.
Bandaíag þjSða, sem flyfja át
olíu ('UPEO mun jafnððum leið
rétta það olruverð, sem gefið er
upp í doittHarm, ef ehSwer breyt-
ing verðBr.
TáJsmáður QE®éí sagði í dag,
að j^ffiMaríðödrn væcn 100%
vemdoSð @egn bæejíflngu á gengi
doíköans. Hann irndrrstrikaði, að
eíi5 ssöS am verðbækkun á olíu
að næife, aðeins JeBVréttingn á
Banda-
Pand Voickcr, sagði í
cfcig, af? hann tóidi áð ekki myndi
á mehiháttar al-
_ í-nSðstefmi um gjaSdeyris-
f motgnn ræddi Voicker
v?ð fSSnnalarððherra Frakklands,
ÆEsfaing trm aðjgerðír Níxons.
ÞeSt xæðða ríðan við fréttameim
og var Volcker kátur og bjart-
sýnn, en franskir embættismenn
létu í Ijósi vantrú sína á ráð-
stöfununum og sögðu þær hættu-
legar. Ekki mun Volcker hafa
tekizt að sannfæra franska fjár-
málaspekinga um hið gagnstæða
og ræða nú félagar þeirra í EBE
um hvað Evrópa geti gert sem
gagnráðstöfun.
Þá sagði Volcker, að dollarinn
væri nú imun sterkari á svellinu
en fyrir helgina og að ráðstöfun-
um Nixons hefði verið mjög vel
tekið í Bandarikjunum.
Pompidou, Frakklandsforseti
hefur kallað utanríkisráðherra,
fjámnálaráðherra og nokkru
fremstu fjánmálaspekinga lands-
Tns á aukaríkisstjómarfund á
morgun,
Málgagn sovézku ríkisstjómar-
innar ísveztia minntist á ráðstaf-
anir Nixons í dag og notaði sterk
lýsingarorð. Sagði blaðið, að það
sem hefði gerzt síðustu dagana
væri hreint Oig beint hneyksli.
Aðgerðir forsetans væru reiðar-
slag fyrir verkamenn í Bandaríkj
unirm og að greinilegt væri ,að
Bandaríkin væru farin á haus-
inn. Þá sagði, að kreppan í Banda
irikjunuim hefði verið áfall fyrir
hinn kapitalistíska heim, þrátt
fyrir, að sprungurnar í auðvalds-
kerfinu hefðu lengi verið sýnileg-
ar.
f Moskvublaðinu Pravda sagði
í dag, að aðgerðir Nixons leiddu
í ljós, hve ástandið f fjármálum
Bandaríkjanna væri orðið alvar-
le,gt, Nixon hefði þarna í rauninni
lýst yfir gengisfellingu dollarans
og sagt viðskiptarikjum sínum
stríð á hendur, einkum þó Japan
og V-Þýzkalandi. Önnur sovézk
blöð létu vera að segja nokkuð
frá eigin brjósti um málið, en
birt var Tass-skeyti, sem í sagði
m.a. að Nixon ætlaði greinilega
að velta allri byrðinni yfir á
herðar verkamanna.
txfum *
þelni að tifa
Þótt tunglbíllinn Rover hafi nú lokiS hltverki sínu uppi á tunglinu, er hann enn til utnræöu á jörðu niðri.
Sennilega telst Rover eign NASA, að minnsta kosti var NASA gert tilboð i hann nýlega. Það er maður einn i
Los Angeles, sem hefur hug á að eignast taekið og bauð liann um 90 þúsund krónur í bilinn. Ekki er vitað,
hvaða fyrirætlanir maðurinn hefur á prjónunum, því lítil von er tll þess, að hann geti náð bílnum niður. Kannskl
er þetta bjartsýnismaður, sem býst við að ferðir til tunglsins verði daglegt brauð, á meðan hann er enn á lífi.
Annars væri nú ekki svo ónýtt að eignast fyrsta bílinn, sem menn óku í á tunglinu, jafnvel þó maður hafi aldrei
séð hann. Það má þó alltaf seija myndir af honum. Við birfum hér mynd af Rover, ef einhver skyldi þá láta-
sér detta í hug að bjóða betur en kaninn.
HÆTTIAÐ VINNA 00 SELDi KONUNA SÍNA
NTB-Osló, þriðjudag.
Fyrrverandi stýrimaður í Osló,
hætti að vinna fyrir ári eða svo,
og hefur síðan lifað á þvi að
selja konuna sína. Hún gafst upp
á þessu nýlega og kærði eigin-
manninn, sem nú hefur vcrið
ákærður fyrir þetta og margt ann
að í leiðinni. Alls mun konan
hafa unnið fyrir um 850 þúsund
isl. krónum síðan í júní í fyrra.
Eiginkonunni líkaði ekki þetta
nýja starf sitt og kærði mann sinn
strax í ágúst í fyrra, en þá hót-
aði hann að drepa hana, ef hún
drægi ekki kæruna til baka og
það gerði hún. En i febrúar s.l.
gafst hún hreinlega upp á þessu
og kærði eiginmanninn á ný. —
Hann ógnaði henni með hníf og
lagði hendur á hana, svo að stór-
sér á henni. Einu sinni ætlaði
hann að fleygja henni út um
glugga á 10. hæð, ef hún hætti
ekki við ákæruna, en hún slapp.
Samkvæmt framburði frúarinn-
ar lét maður hennar hana ganga
um göturnar allan daginn, nema
hvað hún fékk að koma heim og
borða um miðjan daginn. Eigin-
maðurinn fékk alla peningana,
sem hún kom heim með og notaði
þá m.a. til að kaupá sér fínan bíl.
Auk þessa er hann ákærður
fyrir að hafa falsað ökuskirteini,
aka undir áhrifum, ofsalegan
akstur, fyrir að hafa þvingað bróð
ur sinn til að ljúga að lögregl-
unni, sjálfum sér í hag, og fyrir
að hafa svikið um 80 þúsund kr.
út úr almannat.ryggingunum.
Maðurinn fær sennilega ekki
vægan dóm, þar sem liann hefur
þrisvar verið dæmdur áður fyrir
margs konar afbrot.
Bahrein undan
Bretum
a NTB-Bahrein. — Eitt af auð-
B ugustu olíuríkjunum í Mið-
■ Austurlöndum, Bahrein, lýsti
q yfir sjálfstæði sínu á sunnu-
B daginn. í tilkýnningu frá
stjórninni segir, að allir samn
ingar við Bretland séu fallnir
B úr gil'di. 1 landinu búa 200
B þúsund og einn maður. Eftir
M sjálfstæðisyfirlýsinguna undir-
2 rituðu fulltrúar stiórna Bret-
_ iands og Bahrein vinátlusamn-
ing landanna.
10 ára móðir
NTB-Buenos Aires. — Tíu ára
gömul, argentínsk stúlka ól á
laugardaginn sveinbarn á
sjúkrahúsi viö Buenos Aires.
Barnið, 12 marka sonur, var
tekinn með keisaraskurði og
líður mægðinunum prýðisvel.
Nixon — Mao —
beint samband
NTB-New York. — Jess nokk-
ur Gorkin, ritstjóri, hefur
stungið upp á því, að Nixon
forseti fái sér beinan síma til
Maos formanns í Peking, svo
þeir félagar geG talað saman
og rætt heimsmálin, þegar
þeim sýnist. Það var Gorkin,
sem á sínum tima stakk upp
á beinu línunni milli Washing
ton og Moskvu. og segir. að
hún hafi 15 sinnum verið not-
uð síðan 1900.
Soísjenitsyn angraSur
NTB—Moskvu — Sovézki vit-
höfundurinn Alexander Solsj-
enitsyn hefur kvartað við so-
vézku leynilögregluna yfir því,
að njósnað sé um hann, bréf
hans séu opnuð, síminn hler-
aður og að vinum hans sé ógn-
að. Ekki er getið um, hverju
lögreglan svaraði þessu.
Enn leitað í Súdan
NTB—Khartoum — Tveir
súdanskir herforingjar, sem
verið hafa í felum, síðan bylt-
ingartilraunin var gerð, voru
handteknir um helgina við
landamærin að Tlhad. Enn er
leitað að 10 mönnum. Á sunnu-
daginn voru þrír menn dæmdir
í 20 ára fangelsi í Súdan fyrir
að hafa aðstoðað kommúnista-
leiðlogann Maghoub við að
flýja úr fangelsinu. Maghoub
náðist og var hengdur, eins og
alþjóð er kunnugt.
13 dauðadæmdir
NTB—Istambul — Á mánu-
daginn voru 13 manns, þ.á.m.
fjórar ungar stúikur, dæmd til
dauða fyrir að hafa tekið þátt
í ráni og morði á ísraelska
ræðismanninum í Istambul í
maí sl. 26 manns hafa veriö
handteknir fyrir þátttöku í
þessu verki. í ákærunni segir,
að einn hinna dæmdu hafi skot-
ið sendiherrann þrisvar í höf-
uðið, eftir að kastað hafi verið
upp um það, hver skyldi vinna
verkið.
Kennedy vill
skrúfa fyrir
NTB—Nýju Dehli — Edward
Kennedy sagði á blaðamanna-
fundi í Dehli á mánudaginn,
að hann væri sannfærður um,
að Pakistan-her hefði nær fram-
ið þjóðarmorð í Austur-Pakist-
an og stakk upp á þvi, að Banda-
ríkin stöðvuðu þegar alla sína
aðstoð við hcrinn. Kennedy var
bjartsýnn á að lausn findist í
málinu, en sagði ekkert um
hvei’nig hún ætti að nást.
Ungkommar og
Lindsay
NTB—Moskvu — Málgagn
sovézkra ungkommúnista, Kos-
molskaja Pravda, lét á sunnu-
B ■ ■ ■ ■■■■■■■
daginn í ljós mjög jákvætt álit “
sitt á Lindsay, borgarstjóra,
sem nýlega skipti um flokk. Q
Þetta er í fyrsta sinn sem sov- g;
ézkt dagblað hefur gengið í _
lið með mögulegum frambjóð-
anda í bandarískum forscta- “
kosningum. Blaðið sagði, að ■
Lindsay minnti í mörgu á g|
Kennedy-bræður og að hann «
hefði lengi ekki verið.of góður
vinur Nixons í pólitíkinni. Jafn-
framt minnti blaðið á, að Churc- ®
hill skipti oftsinnis um flokk á B
sínum stjómmálaferli. y
Eiturskipið heldur q
áfram ®
NTB—Kristiansand — í blað- “
inu „Föðurlandsvinurinn" í 0
Noregi segir, að eiturskipið ■
Stella Maris hafi nú fengið a
nýtt nafn „Conslance“ en haldi
þó áfram fyrri iðju sinni, að “
losa eiturefni í hafið. En skipið ■
sé alls ekki eitt um þetta. Á CB
hverjum degi fari tvö skip frá gj
Rotterdam með úrgangsefni úr _
efnaiðnaði og losi þau í Norður-
sjóinn, Atlanzhafið og Biskaya- ®
flóann. S
/