Tíminn - 18.08.1971, Síða 10
10
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 18. ágúst 1971
HALL CAINE:
LATAÐI SONURINN
46
hiögað.tÉg v«rð fegin, þegar við
förum héðan. En að öllu saman-
j lögðu, höfum við skemmt okkur
} dásamlega og Óskar hefur verið
> mér. afar góður, óg hef verið mjög
hamkigjusöm, en þrátt fyrir það
{'hlakéa ég til að koma heim og
sjá ykkur öH aftur, sem mér þyk-
ir svo^vænt um.
Ég býst' ekki við , að Magnús
minnist nokkurn tíma á mig, eða
er það? Hivemig líður Silfurtopp?
Biddu Magnús að klóra honum á
bak við eyrun og kyssa hann á
snoppuna frá mér. Við Silfurtopp
ur skulum svei mér fá okkur dug
; legan sprett ytfir heiðina seinna.
Ég geri ekki ráð fyrir, að ég megi
gera það í bráð, það er víst ekki
ráðlegt? Mér finnst svo skrýtið,
að það eru hér varla nokkur börn,
það var öðruvási á Ítalíu, þar var
allt fullt af börnum.
Við komum heim í byrjun sum
ars, ég tel dagana. Skilaðu ástar-
kveðju til allra frá okkur, og ef
einhver spyr sérstaklega uon mig,
segðu þá, að ég sé frísk og ham-
ingjusöm'.
Þetta kvöld snerti Magnús ekki
við vefnum. Mæðginin sögðu ekki
orð, fyrr en Anna kveikti á tveim
er miðvikudagurinn
18. ágúsl
Árdegisháflæði í Rvík kl. 04.51.
Tungl í hásuðri kl. 11.39.
HEÍLSUGÆZLA
Slysavarðstofan i Borgarsnitalan
tun er opln allaD sólarhrlngn'n
Sími 81212
SIBkkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr
lr Reykjavfk og Rópavog sím'
11100
SJúkrahlfreið i flafnarfirði stmi
51336
rannlæknavakt er i Hetlsu''emrtar
stöðinnl þar sem Slysnvarðstn,
an var, og er optn laugardaga n-
sunnudaga kl. 9—6 e. h. — Stm
22411
Almennar npplýsingar um tækna
þjónnstn t borgtnnl «ru gefnar
simsvara L.æknafélags Reykiavlk
ur, slml 18888
Apótek Uainartjarðar ei oplð al'
vlrks dag frá kl 9—7. a iaue&r
döguro tl 8—2 oe a mnnudöe
um og öðrum oeirtdógum <n m
\T> fra ki a- -4
Nætur- og helgidagavarzla lækna
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08 00 —
17.00 eingöngu í neyðartiifellum
sími 11510.
Kvöld-, nætur og helgarvakt.
Mánudaga — fimmt-udaga 17.00
— 08.00 frft '-I. 17.00 föstudag tit
kl. 08.01 mánuflag Sími 21230
Kvöld- og helgarvörzlu i apólckum
kertum og fékk Magnúsi annað
og sagði:
— Taktu kertið og farðu að
hátta. Þú ert þreyttur, enda hef-
ur þú veriö á ferli síðan fyrir
dögun. Hversu mörg lömb fædd-
ust í morgun?
— Tuttugu og tvö, en það
vænsta drapst.
— Þannig er það ætíð, góða
nótt.
— Góða nótt. Magnús nam stað
ar við herbergisdyr sinar og sagði:
— Mamma.
— Já.
— Heldur þú, að hún sé ham-
ingjusöm?
— Hún Þóra okkur? Það veit
Guð einn, sonur minn.
3. KAFLI.
Snjórinn var horfinn og jörðin
farin að grænka og vorblómin að
byrja að teygja sig upp í birtuna,
þegar ferðalangamir kornu heim.
Snemma morguns, þegar litli höf-
uðstaðurinn var að vakna til nýs
lífs, lét Zimsen skipstjóri hleypa
skoti úr litlu fallbyssunni til heið
urs ferðafólkinu, allir hlupu út.
Fólkið hélt, að danska herskipið
væri að koma, en gleði allra varð
enn meiri, þegar beir sáu Láru
varpa akkerum, og bátamir, sem
höfðu farið á móts við póstskip-
ið, komu aftur og fréttin barst
í Reykjavík vikuna 14.—20. ágúst
annast Reykjavíkur-Apótek og
Borgar-Apótek.
Næturlæknavakt í Keflavik
17. ágúst Jón K. Jóhannsson.
FLUGÁÆTLANTR
FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF.
Millilandaflug:
Sólfaxi fór frá Glasgow kl. 11:50 í
morgun til Kaupmannahafnar, Glas
gow, Keflavíkur og er væntanlegur
til Kaupmannahafnar um kl. 21:00
í kvöld.
Sólfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl.
08:40 í fyrramálið til Keflavíkur,
Narsarssuak, Keflavíkur og er
væntanlegur til Kaupmannahafnar
kl. 18:05 annað kvöld.
Gullfaxi fer frá Keflavík um kl.
08:00 í fyrramálið til London,
Keflavíkur, Kaupmannahafnar og
er væntanlegur til Keflavíkur ann-
að kvöld.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar
(4 ferðir), Húsavíkur, Sauðár-
um, að faktorsdæturnar og Óskar
væru meðal farþeganna.
Helmingur allra karla bæjarins
fór niður á bryggju til að fagna
ferðafólkinu, þar á meðal lands-
höfðinginn í einkennisbúningi og
faktorinn með beztu kollhúfuna
sína og pipuna ásamt rektornum,
sýslumanninum og biskupnum.
Faktorinn sendi stóra, hvíta bát
inn sinn til að sækja ferðafólkið.
Allir biðu i ofvæni, að sjá, hvern-
ig ferðalangarnir litu út eftir hina
löngu útivist. Óskar stóð í stafni.
Hann var sólbrúnn og virtist eldri
vegna þess, að hann hafði látið
vaxa sér yfirvaraskegg. Það var
auðvitað ljóst, einhver hafði orð
á því, að hann væri klæddur sam
kvæmt nýjustu tízku. Helga stóð
í miðjum hátnum, hún hafði fitn-
að dálitið og var með nýjan
franskan hatt og horfði á fólkið
á bryggjunni í gegnum kíki. Þóra
sat aftast í bátnum. Hún var
klædd sömu fötunum og hún fór
í, bjarnarfeldurinn frá Magnúsi
lá yfir knjám hennar, hún var
þynnri á vangann, en hún brosti,
þó að blikaði á tár í augum henn-
ar. Þegar báturinn lagðist að
bryggjunni var ferðafólkinu fagn
að af miklum innileik. Það var
hiegið og handaböndin voru löng
og einlæg. Þegar faktorinn og
landshöfðinginn voru búhir að
kyssa Þóru, fundu þeir, að þeir
voru votið á kinnunum. Helga var
Ijómandi af gleði og framkoma
Óskars kom öllum í gott skap.
Hann heilsaði öllum með handa-
bandi og heilsaði öllum sjómönn
unum með nafni, einn berfættur
náungi sagði:
— Hann gleymir ekki gömlum
vinum.
Svo var haldið heim í lands-
höfðingjahúsið, þar beið Anna
þeirra i anddyrinu, hún var uppá
búin. Þóra grét af gleði, þegar
hún sá tengdamóður sína, þær
fóru þegar upp í svefriherbergi,
þegar Magrét frænka kom stíf-
krulluð og fín og Óskar ætlaði að
kyssa hana, þá ýtti hún honum
til hliðar og þaut upp á loft um
leið og hún sagði:
— Ég ætla nú fyrst að sjá,
hvernig þú hefur meðhöndlað
barnið mitt.
Helga fór líka upp til að aka
af sér hattinn, en landshöfðing-
inn, faktorinn, sýslumaðurinn, bisk
upinn og rektorinr fóru með Ósk
ar inn í skrifstofu landshöfðingj-
ans. María færði þeim súkkulaði
og kaffi, g'ömlu mennirnir tróðu
í pípurnar sínar og hófu að spurja
Óskar út úr. Landshöfðinginn
spurði um ensk stjórnmál, faktor
inn um tolla og skatta, biskupinn
um Vatíkanið, rektorinn um forn
leifagröft í Forum Romana. Ósk-
ar svaraði ákveðið og skýrt, eins
og hann talaði af þekkingu, frá-
sagnir hans voru lifandi og fyndn
ar, ef ís þekkingarinnar varð háll,
renndi hann sér bara eftir hálum
brautum skáldskaparins og sagði
ski'ingilegar sögur úr ferðinni
bæði sannar og ós-annar. Aldrei
brást honum frásagnarlistin.
Gömlu mennirnir veltust um af
hlátri og sögðu einum munni:
— Hvílíkur dáðadrengur, hann
leikur við hvern sinn fingur. Lifs
króks, ísafjarðar (2 ferðir), Rauf-
arhafnar, Þórshafnar, Patreksfjarð-
ar og til Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir). Akureyr
ar (4 ferðir), Fagurhólsmýrar.
Hornafjarðar, ísafjarðar og til Eg-
ilsstaða (2 ferðir).
LOFTLEIÐIR IIF.
Snorri Þorfinnsson kemur frá New
York kl. 0700. Fer til Luxemborg-
ar kl. 0745. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 1600. Fer
til New York kl. 1645.
Þorfinnur karlsefni kemur frá NeW
York kl. 0800. Fer til Luxemborg-
ar kl. 0845. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 1700. Fer
til New York kl. 1745.
Eiríkur rauði kemur frá New
York kl. 0900. Fer til Luxemborg-
ar kl. 0945. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl: 1800. Fer
til New York kl. 1845.
Guðríður Þorbjarnardóttir kemur
frá New York kl. 1030. Fer til
Oslóar, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar kl. 1130.
SIGLINGAR
SKIPADEILD SIS.
Arnarfell er væntanlegt til Svend-
borgar á morgun. Fer þaðan til
Bremen, Rotterdam og Hull. Jí ui-
fell er væntanlegt til Reykjavíkur
22. ágúst frá New Bedford. Dísar-
fell fór í gær frá Malmö til Norr-
kjöping, Gdynia, Ventspils og
Svendborgar. Litlafell er í olíu-
flutningum á Austfjörðum. Helga-
fell fór 14. ágúst frá Murmansk til
Köping í Svíþjóð. Stapafell er í
Reykjavik. Mælifell átti að fara i
gær frá Stora Vika áleiðis til Ponta
Delgata.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.
Hekla er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Esja kom til Reykjavík-
ur í rnorgun að austan úr hring-
ferð. Fer aftur á íöstudaginn vest-
ur um land i hringferð. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 10,30
til Þorlákshafnar. Þaðan aftur kl.
17,00 til Vestmannaeyja.
gleði hans smitaði þá, hún orkaði
f þá eins og sólskin eftir dimrn-
viðri, hann var áhyggjulaus og
elskulegur eins og ávallt, enginn
tók eftir, að það var tómahljóð í
kæti hans. Þess minntust menn
ekki fyrr en löngu seinna. Helga
kom niður og henni var tekið af
miklum fögnuði.
— Hún er orðin þrýstin, sagði
landshöfðinginn.
— Já, hún hefur sannarlega
braggast í ferðinni, sagði faktor-
inn.
BRIDGI
Formósumenn unnu mjög á þessu
spili gegn Dallas-ásunum í úrslita-
leik HM í fyrra, 1970.
4 G 10 3
V 742
4 Á D 6 5
4> Á 10 9
4 65 4 ÁD9742
V Á D 10 6 V ekkert
♦ 1073 ' 4 KG42
4 7542 4 KG6
4 K 8
V KG9853
4 98
4 D83
Þegar Ásarnir voru með spil
N/S opnaði A á 1 Sp., er var pass-
að til N, sern sagði 1 Gr. S stökk
í 3 Hj. og N hækkaði í 4 Hj., sem
V var ekki seinn að dobla. Hann
spilaði út Sp-6, sem A tók á Ás og
spilaði rneiri Sp. En suður komst
ekki hjá því að gefa 3 slagi á Hj.
og einn bæði á L og T. 800 til
Formósu. Á hinu borðinu, þar sem
Asarnir voru í A/V varð lokasögn-
in 3 T í A. Það var ekki góður
samningur og A fékk aðeins 8 slagi.
Eftirfarandi stáða kom upp í
skák Reshewsky og Pachman í
Buenos Aires 1960. Svartur, Pach-
man, á leik.
ABCDEFGH
eo
«o
o> i4iii m QD
||lf i||i • ffiP fflff O
0 8§ 8 il
09 o m ð ■ co
to m&mmm CM
1-* m mh? m rH
A BCDEFGH
15.--Hfd8 16. Re4! — Bb8
17. b5 — Re5 18. Dc5! — I?f8 19.
Hacl! — f6 20. a4 — Rf7 21. Ba3
— Dxc5 22. Rxc5 — Ke8
23. Rxb7 — Hc8 24. Hxc8f — Bxc8
25. Bf3 og svartur gafst upp.
i iiiiiii in itiiiiintiuiMiiiiiiiiiiiiiit 1111111111111111111111111111111111111111 iii tMininliii ni luuniiiiii iii iiiiiii tn i m n iiitiiiiiiniitiiitaiiiiiiiti iii iitiiiiini ti MimiiiiiiMiiiaiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiinfiii
Z*
Ég heiti því, að handtaka Arnarklóna
strax og hann er búinn að gera að sár-
um höfðingjans. — Úlfsauga er læknir
Indiánanna. Við þurfunt ckki á hvítum
læknisaðferðum að halda. — Þín lækning
brást. Ef til vill ltefur Arnarktóin lært
eitthvað af livítu ntöununtim, sem að
gagni niætti koma, til að bjarga höfðingj-
anum. — Nei, þið ungii mennirnir skiljið
þctta okki. Það cr rangt að breyta út frá
venjum okkar. — Bíðið. Það er ekki
ástæða til þess að þcir ungu og gömlu
sitji hér og deili. Það er önnur lcið til
þess að ráða fram úr þessu. — Hver?