Tíminn - 18.08.1971, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 18. ágúst 1971
TÍMINN ÍÞRÓTTIR
13
ET—Reykjavík.
Vegna þrengsla í blaðinu f gær,
reyndist ekki unnt að birta úr-
slit í NorSurlandameistaramótinu.
Úrslitin í einstökum greinum
fara því hér á eftir:
400 m. skriðsund karla
N. meist.: Anders Bellbring, S.,
4:12,4 imín.
Sverre Kile, N., 4:14,1
Börje Holmberg, S., 4:27,5
Friðrik Guðmundsson, í., 4:34,6
(ísl.met).
Guðmundur Gíslason, f., 4:40,0
Lars Börgensen, D., 2:18,0
Páll Ársælsson, í., 2:38,4
200 m. bringusund karla
N.meist.: Göran Eriksson, S.,
2:35,3 mín.
Leiknir Jónsson, í.; 2:37,6
Fredy Jacobsen, N., 2:39,ö
Guðjón Guðmundsson, f., 2:40,3
100 m. flugsund kvenna
N.meist.: Eva Wikner, S„ 1:06,7
mín.
Gunilla Anderson, S., 1:09,8
Eva Sigg, F„ 1:11,5
Þórisdóttir, Guðmunda Guð-
mundsdóttir og Lísa R. Péturs-
dóttir).
4x100 m. fjórsund karla
N.meist.: Svíþjóð, 4:10,7 mín.
(Svante Zetterlund, Göran Er-
iksson, Anders Bellbring og
Göran Janson).
Noregur 4:16,1
Danmörk, 4:20,5 mín.
ísland, 4:21,0 — Landsv.m.
(Guðmundur Gíslason, Guðjón
Guðmundsson, Hafþór B. Guð-
mundsson og Finnur Garðars-
son).
Frá viSbragði í 100 m baksundi
Guðmunda Guðmundsdóttir, f„
1:14,8
4x100 m. skriðsund kvenna
N.meist.: Svíþjóð, 4:16,8 mín.
(Anita Zarnowieeki, Carina Er-
iksson, Irwi Johansson og Elisa-
beth Hjort).
Noregur, 4:22,9 mín.
Danmörk, 4:23,7 mín.
ísland, 4:31,0 — Landssv.m.
(Vilborg Júlíusdóttir. Salóme
1500 m. skriðsund karla
Anders Bellbring S 16.53,7 mín.
Sverre Kile N 16.59,3
Björje Holmberg S 17.48,5.
Friðrik Guðmundsson í 18.17,0
fslandsmet.
Gunnar Kristjánsson f 19.03,7
800 m. skriðsund kvenna
Gunnille Jonsson S 9.55,6 mín.
Marjatta Hara F 9.57,5
Ilwi Jóhansson S 9.58,6
400 m. skriðsund kvenna
N. meist.: Gunilla Jonson, S„ 4:46,6
mín.
Marjatta Hara, F., 4:47,0
Ilwi Johansson, S„ 4:50,4
Vilborg Júlíusdóttir, í„ 5:02,2
(ísl.met).
200 m. baksund karla
N. meist: Ejvind Petersen, D„
2:12,7 mín.
Svante Zetterlund, S„ 2:17,5
Guðmundur Þ. HarSarson, landsliSsþjálfari, óskar Finnl Garðarssyni til
hamingju með frammistöðuna í 100 m skriðsundi.
Vilborg Júlíusdóttir í 10.21.5
íslandsmet.
Guðmunda Guðmundsdóttir í
10.39,3.
100 m. skriðsund kvenna
N.meist. Grete Mathiesen, N„
1:02,8 mín.
Anita Zamowiecki, S„ 1:03,5
Kirsten Cambell, D„ 1:03,8
Vilborg Júlíusdóttir, f„ 1:09,0
Lísa Ronson Pétursdóttir, f„ 1:09,2
100 m. skriðsund karla
N.meist. Göran Janson, S„ 55,0
sek.
Ejvind Pedersen, D.,_ 55,5
Finnur Garðarsson, í„ 55,8
(íslandsmet).
Sigurður Ólafsson, f„ 58,8
200 m. bringusund kvenna
N.meist. Yvonne Brage, S„ 2:48,9
mín.
Eva Olsen, S„ 2:56,0
Helga Gunnarsdóttir, í„ 2:58,9
100 m. baksund kvenna
mín.
N.mest. Eva Folkeson, S. 1:11,5
Pirkko Apponen, F. 1:12,8
Anita Zarnowiecki, S. 1:13,0
Salóme Þórisdóttir t. 1:13,7. ísl.m.
200 m. flugsund karla:
N.meist. Anders Bellbring, S„
2:13,0 mín.
Rolf Petterson, S„ 2:14,1
Guðmundur Gíslason, í„ 2:18,6
(íslandsmet).
4x100 m. fjórsund kvenna
N.meist. Svíþjóð 4:48,2 mín.
(Eva Folkeson, Eva Olson, Eva
Wikner og I. Johnsson).
Danmörk 5:00,1 mín.
Noregur 5:01, mín.
ísland 5:07,4 mín. — Landssv.m.
(Salóme Þórisdóttir, Helga'
Gunnarsdóttir, Guðmunda Guð-
mundsdóttir og Vilborg Júlíus-
dóttir).
4x200 m. skriðsund karla:
N.meist. Svíþjóð 8:10,5 mín.
(Göran Janson, Björge Holm-
berg, Sven Von Holst og Anders
Bellbring).
Noregur 8:21,5 mín.
Finnland 8:35,2 mín.
fsland 8:38,4 mín. — Landssv.m.
(Finnur Garðarsson, Sigurður
Ólafsson, Friðrik Guðm.son og
Guðmundur Gíslason).
Sveit Danmerkur dæmd ógild.
ISLANDSMOTIÐ I GOLFI:
Nafnarnir bðrðust um efsta sætið
Hp—AkUreyrL
íslandsmeistaramótinu í golfi
lauk hér* á AkureyrL á laugardag,
en þá voru síðustu.18 holurnar af
72 leikitar í öllunj flokkum ncivia
Mfl. kvenna og öldungaflokki, en
frá úrslitum þaðaji^höfum við áð-
ur sagt. ,
Þgtto íslandsmjót er það.stærsta
sem háldið''heWr verið 'í- ’gólfi til
þessa, en keppendur á því voru
um 150 talsins. Leikið var á tveim
völlum, Gamla vellinum við Þór-
unnarstræti og nýja vellinum við
Jaðar, sem keppendur gáfu nafnið
,„Stóri Boli“, enda er hann gríðar-
lega langur og erfiður viðfangs. Á.
honum léku meistaraflokks og 1.
flokksmenn en á hinum léku aðrir
flokkar. Báðir vellirnir voru lield-
ur slæmir, sérstaklega þótti sunn-
anmönnum það, enda allir vanir
betri völlum úr sínum heimnliög-
um. Akureyriugar gcrðu allt til að
mótið færi sem bezt fram og tókst
þeim það vcl. M. a. gáfu þeir út
blað, sem bar nafnið „PAR 71“ og
kom það út alla mótsdagana. Einn-
ig sáu þeir um veitingar í báðum
golfskálunum og á báðum stöðurn
var hægt að fylgjast með gangi
inála á hinum vellinum.
f öllum flokkum var háð hörð
keppni, en hyergi þó eins og í
meistaraflókki karla, þar sem 40
kappar háðu baráttu. Fyrir síðasta
dag keppninnar hafði Björgvin
Hólm, GK, 5 högga forustu á nafna
sinn Þorsteinsson, sem er aðeins 18
ára, en hann varð Unglingameist-
ari íslands sl. ár. I fyrri hring náði
Björgvin Þorsteinssor tinu höggi
af Björgvini Hólm, þannig að stað-
an fyrir síðasta hring var 284 á
móti 288. Er leið á siðari hringinn
fór hann að síga cnn meira á og
honum tókst að jafna á síðustu
holu. Voru þá báðir á 326 högg-
um.
Þeir fóru þá út aftur og léku þá
þrjár holur. Að þeirri viðureign
voru um 300 manns vitni, og verð-
ur hún öllum ógleymanleg, því
þar var leikið eitthvað það falleg-
asta og bezta golf, sem hér hefur
sézt. Þeir voru jafnir á fyrstu
tveim holunum, en á þeirri síðari
var B. Hólm óheppinn, þegar kúl-
an fór í holuna, en skoppaði upp
aftur. Á síðustu holu voru þeir
báðir álíka langt frá holu, og var
nú að duga eða drepast. B. Hólm
„puttaði" fyrr, en kúlan stoppaði
á brúninni. Hinn ungi Björgvin Þor
steinsson bjó sig þá undir að
„putta", og af miklu öryggi setti
hann kúluna niður, við geysilegan
fögnuð hcimamanna, því þar með
var hann búinn að sigra í þessu
mikla móti. Aðeins tveim höggum
á eftir Björgvinunum kom svo Ein-
ar Guðnason, GR, á 328 höggum.
Lokaúrslit í meistaraflokki urðu
þessi:
Björgvin Þorsteinsson, GA 326
Björgvin Hólm, GK 326
Einar Guðnason, GR 328
Þorbjörn Kjærbo, GS 336
Óttar Yngvason, GR 336
Gunnar Þórðarson, GA 337
Þórarinn B. Jónsáon, GA 341
Viðar Þorsteinsson, GA 343
Hans Ó. Ingólfsson, GR 345
Ólafur Bjarki Ragnarsson, GR 349
Sævar Gunnarsson, GA 352
Loftur Ólafsson, NK 355
Keppendur í þessum flokki voru
40 og lék sá sem síðastur varð á
402 höggum.
1. FLOKKUR
í þessum flokki varð sigurveg-
ari Halldór Rafnsson frá Akureyri.
en hann varð 14 höggum á undan
næsía manni. Hann tók forustu í
miðju móti og hélt henni til loka.
Lokaúrslit í 1. flokki urðu þessi:
Halldór Rafnsson, GA 355
Hermann Magnússon, GV 369
Sigurður Ringsted, GA 371
Þorvarður Árnason, GR 375
Sverrir Einarsson, GV 376
Haukur Margeirsson, NK 380
Þórir Sæmundsson, GK 383
Keppendur í þessum flokki voru
23 og lék síðasti maður á 439 högg-
um.
2. FLOKKUR:
Fyrir síðasta dag keppninnar var
Jón Guðmundsson, sem sigraði í
öldungaflokki, í fyrsta sæti, 2
höggum betur en næsti maður. Á
síðasta deginum gekk honum mjög
illa og endaði hann í 5. til 7. sæti.
Sigurvegari varð Árni R. Ámason,
GS, en í öðra og þriðja sæti urðu
jafnir Gunnar Pétursson, GR og
hinn góðkunni handknattleiksmað-
ur úr Val, Bergur Guðnason. Þeir
urðu að leika aukaholu um annað
sætið og sigraði Gunnar þar með
einu höggi. í þessum flokki tók
einnig þátt annar góðkunnur hand-
knattleiksmaður, en það var Karl
Jóhannsson, KR. Hann varð í 15.
sæti á 381 höggi. Þau mistök urðu
hjá stjórnendum keppninnar að
þeir létu hann leika í 2. flokki en
ekki þriðja, eins og forgjöf hans
sagði til. Ef hann hefði verið strax
settur í réttan flokk hefði hann
sigrað í honum með þessum ár-
angri sínum.
Til gamans má geta þess að fyrir
utan þessa tvo handknattleiksmenn,
sem þarna léku golf, voru þeir Ól-
afur H. Ólafss., Haukum, sem lék
í fyrsta flokki, Björgvin Þorsteins-
son, sem sigraði í MfL, en ham
leikur með KA í 2. deild, og Hall
íYamhald á bis. 4